Morgunblaðið - 08.01.1969, Side 19

Morgunblaðið - 08.01.1969, Side 19
MORGUNHLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1869. 19 Simi 50184 Gyðju dagsins (Relle de Jour) dagens skenhed 'Dette er historien om en kysk og jomfruelig kvinde, der er i sire menneskelige drifters vold" siger Bunuel CATHERINE DENEUVE JEAN SOREL MICHEL PICCOLI FARVER Áhrifamikil frönsk verðlauna mynd í litum og með íslenzk- um texta. Meisrtaraverk leik- stjórans Luis Bunuell. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Jean Sorel, Michel Piccolj og Francisco Rabal. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. (What did you do in the war, daddy?). Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman mynd í litum og Panavislon. James Coburn, Dick Shawn Aldo Ray. Sýnd í kvöld kL 5.15 og 9. GÚSXAF A. SVEÍNSSON hæstaréttarlögmaður Lauiasvegi 8. - Sími 11171. Frede bjargar heimsfriðnum Slap af, Frede! MORTEN GRUNWA4.0 • HANNE BORCHSENIU OVE SPROG0E • CLARA PONTOPPIDAN • ERIK M0RK sarnt DIRCH PASSER m.fl DREIEBOG ÖG tNSTRUKTION.ERIKBAUIN Bráðskemmtileg og snjöll ný dönsk mynd í litum. Sýnd kL 9. Atvinna ósknst Maður með fiskiimannapróf og bílpróf óskar eftir atvinnu, helzt í landb þó ekki skilyrði. Til greina kemur ráðning til eins eða tveggja ára, ef um góða atvinnu er að ræða. Til- boð merkt „Traustur 8176“ sendist afgr. Mbl. f. 10. jan. heldur fund fimmtudaginn 9. jan. (annað kvöld) í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Bæjarmálefni — f járhagsáætlun fyrir 1969 og fl. Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn. STJÓRNIN. Listdansskóíi Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs Kópavogi. Kennsla hefst aftur á morgun 9. janúar. Nemendur frá fyrra námskeiði mæti á sömu tímum. og dögum og áður. Innritun nýrra nemenda og uppl. eru í síma 40486 í dag frá kl. 3—6. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS < bjÓAscaf. Sextett Jóns Sig. ^ leikur til kl. I. STÚLKA með próf í -vélritun, ensku, enskri hraðritun og fL óskar eftir vinnu. Sími 12496. Hjónnklúbbui Gnrðnhrepps DANSLEIKUR verður að Garðaholti teugard. 11. jan. Miðapantanir í síma 50412 fimmtud. frá kL 5—7 e.h. STJÓRNIN. Aöstoð við unglinga i skólum Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhalds- skólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU, DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI, STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði“. Nemendur velja sjáltfir náms- greinar sínar. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppi- legir fyrir nemendur í fyrst og öðrum bekk gagn- fræðaskólanna. Sérstakar deildir eru fyrir þá sem taka landspróf. Tímar verða ákveðnir í samræmi við stundatöflu nemenda. Eru þeir beðnir að hafa námsbækur sínar með sér, er þeir innritast. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — símar 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1—7). FRÁ LEIKFIMISKÓLA HAFDÍSAR ÁRNADÓTTUR Skólinn tekur til starfa á ný miðvikudagskvöldið 8. janúar. Afhending skírteina fer fram í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar miðvikudag og fimmtudag (í dag og á morgun) kl. 2—G. Upplýsingar í síma 13356 á sama tíma. Bezt að auglýsa í Morgunblalinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.