Morgunblaðið - 08.01.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.01.1969, Qupperneq 21
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969. 21 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 7.00 Morpunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Mcxrgunleókfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður Iregnir 1025 íslenzkur sálmia- söngur og önnur kirkjutónlist 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstjórí les söguna „Silfurbeltið" eftir Anitru (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Waikiki Islanders leika lög frá Hawai. The Gateway Sing- ers o.fl, syngja amerísk þjóðlög. Einnig skemmta Romanoff hljóm sveitin, Eartha Kitt og Russ Con- way. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Brezkir listamenn leika Diverti- menti nr. 2 og 3 fyrir tvö óbó, tvö horn og tvö fagott eftir Haydn. 16.40 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Tónlist frá Norðurlöndum Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Pét ur Gaut“, svítu nr. 1 eftir Grieg, Sænska rapsódíu eftir Alfvénog Valse triste eftir Sibelius: Eugene Ormandy stj. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynnigar 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.00 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Klassísk gítarmúsik Andrés Ségovia leikur lög eftir Johann Sebastian Bach. 20.20 Kvöldvaka a. Möðruvallaklaustur Séra Ágúst Sigurðsson 1 Vall arnesi flytur fyrra erindi sitt. b. Lög eftir Helga Pálsson Tónlistarfélagskórinn, Björn Ólafsson og Fritz Weisshappel flytja c. Ástir drauga Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt. b. Blesaminni Sigfús Elíasson fer með frum- ortar hestavísur. e. „Ó, blessuð vertu, sumarsól" Guðmundur Guðni Guðmunds son flytur ferðaþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie Elías Mar les (14). 22.35 Tríó op. 70 eftir Gúnther Raphael Gunnar Egilsson leikur á klarín- ettu, Pétur Þorvaldsson á selló og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. og útdráttur úr foru9tugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam amna: Ingibjörg Jónsdóttir byrj- ar að segja sögu „Leitina að for- vitninni" (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir 10.30 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les síðari hluta bókar eftir Walter Russel Bowie (2) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les frásögu af Jane Adams: Magnús Magnússon islenzkaði 15.00 Miðdegisútvarp Fróttir. Tilkymmlngar. Létt lög: Karl Terkail. Hilde Gudem o.fl. syngja lög úr „Leðurblökunmi“ eft ir Johann Strauss. lan Stewart leikur á píamó, og The Jordan- aires syngja og leika. Einmig leikur hljómsveit Victors Silvest- ers þrjú lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Walter Gieseking leikur Píanó- sónötu í d-moll op. 32 nr. 2 eftir Beethoven 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Tage Scharff og Niels Nielsen leika Tónlist fyrir klarinettu og fiðlu eftir Gunnar Berg. Vera Lejskova, Valastimil Lejsek og Ríkishljómsveitin £ Bmo leika Komsert fyrir tvö píanó og hljóm sveit eftir Bohuslav Martinu: Jirí Waldhans stj. 17.40 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Ámi Bjömsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Jórunni Viðar tón skáld janúarmánaðar a. Þrjú islenzk þjóðlög í útsetn- ingu Jórunnar. Þuríður Páis- dóttir syngur. b. Mansöngur úr Ólafs rímu Græn lendirvgs. Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveit íslamds flytja undir stjóm dr. Victors Urbanic. 19.50 Á rökstólum Aron Guðbrandsson forstjóri og Guðmundur H .Garðarsson við- skiptafræðingur velta fyrir sér svörum við spumingumni: Eiga Íslendingar að taka gredðslu fyr- ir að leyfa dvöl erlends herliðs í landinu? Umræðum stýrir Björgvim Guð- mundsson viðskiptafræðingur 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíói Stójrnandi: Lawrence Foster frá Bandaríkjunum. Einleikari á pía nó: Louis Kentner frá Bretlandi Píanókonsert nr. 1. í d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms. 21.15 „Borg draumanna", smásaga eftir Sigurd Hoel Ámi Hallgrímsson íslenzkaði. Mar grét Jónsdóttir les. 21.45 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Tsjaíkovský, „Til skóg- arins“, „Á dansleiknum“, „Sá einn, er þekkir þrá“ og ,Kvöld- lokku Don Juams". 22.00 Fréttir ‘22.15 Veðurfregnir. Sálfræðiþjónusta i skólúm Jónas Pálsson sálfræðingur flytur síðara erindi sitt: Ný viðhorf. 22.45 Kvöldhljómleikar a. Ida Haendel og Alfred Holecek leika á fiðlu og píanó: Tilbrigði á g-streng eftir Paga nini og „Sígenalíf" eftir zara- sate. b. Kór Berlínaróperunnar syng ur kórlög úr óperum. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 9.1.1969. 18.00 Lassi 18.25 Hrói höttur 1850 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Millistríðsárin (12. þáttur) Lenin deyr og barizt er um völd- in í Rússlandi. Fyrsta Verka- mannaflokksstjómin kemst tii valda í Bretlandi. Gerðir eru Loearno-samningarnir. Þulur: Baldur Jónsson. 21.00 Reksturinn (The Overlanders) Brezk kvikmynd frá Ástralfu. 22.30 Dagskrárlok Sælaóklæði eigum við í eftirtaldar bif- reiðir: Anglia ’65—’67 Cortina ’64—’67 Taunus 17 M Skoda Octavia Opel Record ’63—’65 Volvo Amazon Mercedes 190, 220 ’62—’'65 Vauxhall Victor ’62—’66 Renault R-8 Taunus 12 M ’63—’65. Fiat 1300, 1500 Niðursett verð. FjöSrin, Laugaveg 168. NÚ ER ÞAÐ SVART, MAÐUR! ÞAÐ ER.....miðsvetrarpróf 1 skólanum — eða — skurðlæknir í miðri aðgerð — eða flug- vél að lenda í myrkri og þoku — eða — vitinn á Reykjanesi lýsir ekki — eða — útgerðarmað- urinn á langlínunni við bankann — eða — áríðandi tilkynning til sjófarenda í útvarpinu — eða — kannski eitthvað ennþá leiðinlegra: „Steinaldarmennirnir“ að byrja í sjónvarpinu. OG ALLT í EINU BILAR RAFMAGNIÐ — HVAÐ SKEÐUR NÆST? Yður, sem hafið á hendi og berið ábyrgð á rekstri svona stofnana, er ljóst hve mikla þýðingu það hefur að eiga ráð á tiltæku rafmagni, þegar meginstraumurinn rofnar — og það er bara ekki svo sjaldgæft. Stundum kemur krap í uppistöður raforkuveranna, stundum ísing á raflínur, stundum brotna staurar, stundum er „ónærgætin“ jarðýta í nágrenninu og stundum er það bara stofnöryggið. Afleiðingin er alltaf sú sama: Þér sjáið ekki lengur til við yðar ábyrgðar- miklu störf — og stundum liggur lífið við. Vandinn er þrátt fyrir allt auðleystur — með neyðar diesel-rafstöð frá MWM MANNHEIM MOTOREN-WERKE, — MANNHEIM AG í Vestur-Þýzkalandi, en það fyrirtæki hefur í ára- tugi byggt svona stöðvar fyrir hvers konar fyrirtæki, sem byggja öryggi reksturs síns á áreiðanlegum orkugjafa. Mannheim neyöar-diesel-rafstöð 60 KVA MWM — MANNHEIM, sem er einn af þekktustu diesel-véla framleiðendum á íslenzkum markaði vegna afburða þjónustu sinnar við íslenzkan sjávarútveg, framleiðir neyðarraf- stöðvar í öllum stærðum og þrem mismunandi tímaflokkum: 1) „samstundis“ rafstöðvar sem yfirtaka straumframleiðsluna á 0,00 sekúndum: 2) „augnabliks“ rafstöðvar, sem gefa fullan straum eftir nokkrar sekúndur og 3) „normal“ rafstöðvar, sem ræstar eru af not- anda, þegar hann óskar eftir varastraum eða til að mæta toppálagi. Gerið svo vel og leitið frekari upplýsinga hjá velfræðingi vorum á Vesturgötu 16 í Reykja- vík — símar 11754, 13280, 14680. ÞAÐ GEFUR BEZTAN ÁRANGUR AÐ TALA VIÐ ÞÁ SEM REYNSLU NA HAFA. ifitLOIifeSUlDQilQ3 cJ(§>[rD®©(Q)[rQ ék REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.