Morgunblaðið - 08.01.1969, Page 22

Morgunblaðið - 08.01.1969, Page 22
22 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969. Göngum bjartsýnir til leiks við heimsmeistarana — en aðolmarkmiðið er HM næsta haust — Rætt v/ð Hilmar Björnsson landsliðsþjálfara UM NÆSTU HELGI veröa fe- lenzkir handknattleiksmenn í eld línunni, enn einu sinni. Mótherj- arnir verða að þessu sinni heims meistararnir frá Tékkóslóvakíu, allt heimsfrægir íþróttamenn, sem sannarlega eru engin lömb að leika við. Nöfn þeirra manna sem eiga að etja kapp við þá, bafa nú verið birt, og hinar beztu óskir um velgengni þeim til handa fylgja þeim út á leikvang- inn. Að baki sér hafa þeir þrot- laust strit við æfingar, sem þeir hafa orðið að fórna hverri frá- stund tU að undanfömu. Slíkt eiga þeir skilið að metið sé að verðieikum, hver svo sem úrslit leiksins verða. Maðurinn „bak við“ íslenzka landsliðið er landsliðsþj álfarinn Hilmar Björnsson. Ungur maður, sem náð hefur hiinum ágætasta árangri í þjálfun unglimgalands- liðsins undanfarin ár, ög er lík- legur að ná einnig góðum árangri í þjálfun latndsliðsins. Og víst er. að landsliðsþjálfaramn skca-tir ekki áhuga, því þegar við rædd- um við hann í gæ>r, komumst við að raun um hvað geysi mikla vinnu ihann leggur í starf sitt. Hann hefur teiknað upp leik- kerfi sem landsliðið hefur æft að undanförnu, haldið nákvæma statistik yfir afrek hvers lands- liðsmanns fyrir sig, í undanförn- um leikjum, svo og liðsins , heild og notar síðan upplýsing- ernar við þjálfunina. — Við göngum bjartsýnir til leiks við heimsmeistaranna sagði Hilmar, — en við gerum akkur fyllilega ljóst, að þeir eru frábærir hand'knattleiksmenn. — Tilviljun hefur ekki ráðið því að þeir eru heimsmeistarar. Um úr- slit leikjanna er varlegast að spá sem minnstu, en við munum gera okkar bezta. — Samstarfið við leikmennina hefur verið mjög ánægjulegt allt frá byrjun. Til að byrja með voru æfingarnar reyndar fremur dræmt sóttar, en á því viarð fljót lega mikil breyting og þar sem 'ég þeikki til eru æfingar ekki betur sóttar. Margir landsliðs- 'mennirnir hafa mætt á nær allar 'æfingar og t. d. flestir þeir sem leika með liðinu á sunnudaginn hafa mjög góðia æfingasókn. — l>etta hefur verið mjög strembið hjá þeim, því að svo koma fél- 'agaæfingarnar til viðbótar. Má segja að sumir hafi æft á hverj- um degi að undanförnu og stund um tvisvar á dag. — Þegar ég byrjaði að þjálfa liðið var það fyrst fyrir að gera sér grein fyrir vekefnunum og þeim tíma sem við höfðum til umráða. Fyrir leikina við Vest- ur-Þjóðverja var mjög lítill tími til samæfinga, en nú um langan — Það er rétt, að vörn lands- liðsins hefur verið gagnrýnd að undanförnu. Ég tel þó að stöðugt stefni í rétta átt hjá okkur. Góð vörn skapast aðeins á þann hátt að leikmennirnir vinni mikið samian, stjórni og hjálpi hvor öðr 'Um. Landsliðsmennirnir hafa nú æft mikið saman í vömimni og þekkja hvern anman meira en áður „tiala saman“ eins og við köUurn það. — Nei, við ætlum ekki að láta <deigan síga, eftir þessa lands- 'leikjalotu sem nú er framundan. (Við miðum fyrst og fremst að undankeppni heimsmeistara- keppnina, sem verður næsta 'haust og það er ætlunin að æfa ■i sumar, helzt milkið. að eru að verða viss tímamót í handknatt- ieiknum. Ungu mennirnir eru að taka við og þeir eru staðráðnir í því að hialda á lofti því merki, ■sem hinir ágætu hamdibnattleiks- 'menn okkar hafa skapað á síð- asta áratug, sagði Hilmar að lok- um. — stjl. ^ ár ^ ^ Norömenn Enskur kennari byrjaður golfkennslu í Suðurveri — Innikennslan mjög vinsœl — Cróska í starfi Golfklúbbsins STARFSEMI Golfklúbbs Reykja víkur er í miklum blóma og ört vaxandi. Nú er undirbúningur undir sumarið hafinn af fullum krafti. Innanhússæfingar eru reglulega tvisvar í viku og nú er kominn enskur þjálfari sem mun taka kylfinga í einkatíma — hálftíma í senn. Var sami kennari hér í fyrra og nutu mjög margir kennslu hans og nú er hann hefur hér tveggja mánaða Dregið í gær fyrir 4. umferð London 6. jan. NTB-RÉUTER. DREGIÐ var hér í dag um hvaða félög mætast í 4. umferð í bikarkeppninni ensku, sem verð ur leikin laugardaginn 25. jan. Þessi félög leiða saman hesta sína, heimaliðin talin á undan: Blactoburn — Portsmouth Oxford eða Southampton — Aston Villa Middlesbro eða Millwall — Barnsley eða Leicester Manchester United —■ Watford Bolton — Bristol Rovers eða Kettering Everton — Coventry City Preston — Chelsea Mansfield — Southend Utd. Fulham — West Bromwich Huddersfield — West Ham Liverpool — Burnley Sheffield Wed. eða Leeds — Birmingiham Tottenham — Wolverhampton Cardiff eða Arsenal — Charlton eða Crystal Palace Stoke City — Halifax Town Newcastle — Manchester City kennslustarf í dag, er þegar búið að panta næstum helming allra kennslutíma hans, en þeir sem áhuga hafa ættu því skjótlega að panta sér tíma, og skiptir engu máli þó viðkomandi sé ekki félagi í Golfklúbbnum. Stjórn golfklúbbsins og blaða- fulltrúi klúbbsins, hinn kunni söngvari Kristinn Hallsson, rædidu við réttamenn í gær og kynntu kennarann Noirman Wood, sem í dag á 22 ára afmæli. Sögðu þeir frá því hve vinsælir kennslutímar hans hefðu orðið í fyrra og áhugi almennings hór á golfkennslunni hefði vakið at- hygli í Skotlandi En Wood lí'kaði einnig vel hér, þó mikið væri að gera, og í haust bauð hann GR að koma aftur hingað sömu erinda í janúar og febrúar og tók klúbbuxinn því fegins hendi. Kennslan fer fram í Suðurveri þ. e. við Stigahlíð 45—47 og kl. 9—6.30 og geta menn fengið all- ar upplýsingar um þennan þátt í starfi GR svo og um allt er að starfi klúbbsins lýtur hjá fram- kvæmdastjóranum Hafsteini Þor- geirssyni í síma 84735. Eins og fyrr segir er næstum helmingur allra tíma þegar lofaður og því ráðlegast að panta fljótf. Golfíþróttinni auikast stöðugt vinsældir enda er golfið sú iþrótt sem allir geta st/undað, ungir sem gamlir, konur jafnt sem akrlar. Félagsgjöld hjá GR eru alls ekki há en þau eru 100 kr. fyrir ung- liga yngri en 15 ára, 500 kr. fyr- ir 15—18 ára og sama fyrir kon- ur. Karlmenn 18—21 árs greiða 2500 kr. á ári og þeir sem eldri eru en 21 árs greiða sömu upp- hæð en taika einnig þátt í fram- kvæmdagjaldi sem er 2500 kr. ’Um greiðslufyrirkomulag og inn tökugjald má semja um við fram kvæmdastjórann. En athygli stoal vakin á því að það er ekki nauð- synlegt að vera félagi til að geta notið keninslu hjá Wood og þar gefst einmitt ágæbt tækifæri til að kanna hvort menn fá áhuga á íþróttinni. Kylfur eru á staðn- um til láns. Hilmar Björnsson. tíma hafa alltaf verið landsliðs- æfingar á miðvikudögum og sunnudögum, auk æfingaleikja sem við höfum leikið. Síðan var að gena sér grein fyrir leikað- ferðum sem bera árangur. Nú- ‘tímahandiknattleikur byggist mjög mikið upp á hlaupandi línu spilurum og blokkerimgum og fengum við bæði að sjá og kemna á því hjá Vestur-Þjóðverjum. — Við höfum byggt upp leikkerfi sem miða að þessu spili og höf- um verið að æfa þær að undan- förnu. Vitanlega þýðir það ekki að eingöngu verði spilað eftir þeim, frjálsa spilið verður notað eftir sem áður, en það getur ver- ið gott að eiga kerfið í varasjóði og nota það ef annað gengur ekki. — Kerfin gáfu allgóða naun í síðari hálfleik pressuleiksins. Þó var aldrei við því að búast að þau heppnuðust fullkomlega í þeim leik, því að flestir pressu- liðsmennirnir hafa verið á lands- liðsæfimgunum og vissu nákvæm lega hvað um var að vera, og höfðu svörin við þeim. unnu Finna 20-16 NORÐMENN og Finnar lékn landsleik í handknattleik á sunnudaginn í Helsingfors. Norðmenn unnu með 20 gegn 16, en í hálfleik höfðu Finnar forystu 10-9. Um miðjan síðari hálfleik áttu Finnamir slæman kafla i og þá tókst Norðmönnum að tryggja sér sigurinn. Hafa Norðmenn nú á stuttum tíma sigrað Dani, Svia og Finna í handknattleik og segjast nú vera beztir allra Norðurlanda þjóða. Þessi síðasti leikur þótti þó aldrei vera „stórleikur“ í þess orðs fyllstu merkingu. Lítiö um óvænt úrslit í 3. umferö og stóru félögin komust klakklaust í gegn ÚRSLIT í bikarkeppninni sl. laug ardag, en þá fór þriðja umferð- in fram. Þetta er útsláttarkeppni og það liðið sem tapar fellur út úr keppninni. Aston Villa — 0.P.R. 2-1 Barmsley — Leioester — 1-1 Birmingham — Lincoln 2-1 Blackbum — Stockport 2-0 Bolton — Nortbampton 2-1 Bristol Rovens — Ketitering 1-1 Bury Huddersfield 2-1 Bury — Huddersfield 1-2 Burnley — Derby County 3-1 Oardiff City — Arsemal 0-0 Charlton — Crystal Pal. 0-0 Chelsea — Oarlisle 2-0 Covenltry — Blackpool 3-1 Everton — Ipswich 2-1 Exeter City — Manchester U. 1-3 Hull City — Wolverbampton 1-3 Liverpool — Doncaster 2-0 Manchesiter C. — Luton 1-0 Mansfield — Sheffield U. 2-1 Middlesbro — Millwaill 1-1 Newoastle — Reading 4-0 Oxíord Utd. — Soutbampton 1-1 Portismouth — Chesterfield 3-0 Preston — Nottingham F. 3-0 Sheffield Wed. — Leeds Ufd 1-1 Sunderland — Fulbam 1-4 Swansea — Halifax 0-1 Swindon — Soufhend 0-2 Walsall '— Tottenham 0-1 Watford — Port Vale 2-0 West Ham — Bristol City 3-2 West Bromwich — Norwich 3-0 York City — Stoke City 0-2 25 félög eru örugg 1 4. um- ferð þar af enu 13 úr 1. deild, 8 úr 2. deild og 2 úr 3. og 4. deild hvorri. Það var „litla Exeter'1 2 * 4 sem tó!k forystuna í leiknum gegn Manc- hester Uniited eftir 15 mínútna leik þegar Alan Banks skortaði við gífurleg fagruaðarlæti. Man. Utd. jafnaði situttu síðar og var Fitz- patriok þar að verki. í síðari háM leik náðu Evrópumeistaraímir undirtökunum, Kidd Skoraði ann að mamkið fyrir United og það þriðja var sjálfsmark. Leikurinn í CJardiff var afar spennandi, Oardiff-framlínan hef ur Skorað flest mörk í 2. deild og Arsenal vömin orðlögð á þessu leiktímabili, enda tókst heima- mönnum ekki að rjúfa varmar- veggiinn og leikurinn endaði án þess að mank væri skorað. Fé- lögin, sem mættust í úrslitaledkn um á Wembley árið 1927, þegar Cardiff tók bifcarinn beim til Wales, mætast aftur í kvöld í London og er etoki búizt við að Cardiff takist að vinnian þenn- an grip í ár! Óvænt úrslit ur'ðu á Roker Park, Sunderland þegar heima- menn töpuðu gegn botnliðinu í 2. deild, Fulham með fjórum mörkum gegn einu. Ungur 19 ára innherji Brendian Mullan stooraði 2 mörk á fyrstu 20 mín- últum fyirir gestinia, en þetta var fyrSti leilkur þessa unga manns með Lundúniafélaginu. Hann gæti komið að miklu gagni á næstu vikum því staða félagsins er ekki glæsileg. Toramy Docherty sá sitt nýja félag Aston villa vinna fjórða leikinn í röð síðan tók við stöðu framkvæmdastjóra rétt fyrir jól- in og að þessu sinni voru and- stæðingamir neðsta liðið í 1. deild, 0.P.R., en Docherty stjóm aði því félagi í 4 vikur í haust. Leitourinn var afar harður ef eíkki grófúr, því 5 leikmenn voru bókaðir. 4. umferðin verður leikin laug ardaginn 25. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.