Morgunblaðið - 08.01.1969, Side 24

Morgunblaðið - 08.01.1969, Side 24
jBforiproMaMft AUGIYSINGAR SÍMI 22.4.80 MiÐVIKUDAGUR 8. JANUAR 1969 þeim ýmiss konar ráðlegging ar, t.d. í sambandi við véla- viðgerðir og ennfremur lækn- isaðstoð. Við erum nú búnir að vera í 35 daga norður af fslandi, og á þeim tíma höf- um við veitt fjölda togara ým Framhald á bls. 23 hvert væri aðalverksvið Or- aino hér við land. — Við sendum togurunum stöðug veðurskeyti, veitum Wé&%v- . Tíl ~ ' "’í — Tveir hafa sagt upp störfum TVEIR læknanna á Húsavík hafa sagt upp störfum frá 15. febrúar vegna deilna milli þeirra og sjúkrahúslæknisins um heilbrigð isþjónustuna á staðnum. Staðfesti landlæknir vfð Mbl., að annar læknanna, Gísli Auðunsson, hér- aðslæknir, hefði talað við sig í síma og boðað uppsagnarbréf frá sér og Ingimar Hjálmarssjmi að- stoðarlækni á staðnum, en þeir hafa báðir verið þar í sl. tvö ár. Jafnframt því sem læknum á Beðið um vitni RANNSÓKNARLÖGREGLAN biður þá sem kynnu að hafa séð til ferða litla drengsins, er beið bana í bílslysi fyrir skömmu á Eiriks’götiunini, vinsamlegast um að hafa samband við rannsóknar lögregluna. Húsavík getur þannig á næstunni fækkað um tvo, verður e.t.v. læknislaust á Breiðumýri næsta sumar, en Þóroddur Jónasson, héraðslæknir þar vedður þá hér- aðslæknir í Eyjafirði og hefur enginn annar læknir sótt um Breiðumýrahérað. Nú eru læknar á Raufarhöfn og Vopnafirði, en engin á Þórshöfn og Kópaskeri. Sagði landlæknir að víða vant- aði lækna á landinu og væri það hið mesta vandamál, en vonir stæðu til að eitthvað rættist úr innan mánaðar, þegar 8 nýir læknar útskrifast, þó þeir fari ekki nema sumir út á land. DEILT UM AÐSTÖÐU Mbl. hringdi til Gísla Auðuns- sonar, héraðslæknis á Húsavík, til að spjrrja um ástæðuna fyrir Framhald á bls. 23 Afli glæddist hjá Akranesbátum — Róið í verstöðvum Suðvestanlands Á MÁNUDAG glæddist skyndi- lega afli hjá þeim tveimur Akra- nesbátum, sem voru á sjó og fengu þeir 9% til 10 tonn hvor. Er Mbl. átti tal við Sturlaug Llðvarsson á Akranesi, sagði hann að heldur lélegur afli hafi verið síðan byrjað var að róa í október, 4—6 tonn á bát, þar til í gær. Þá hafi verið allt ann- að fiskilag þar sem bátamir voru að veiðum á Jökultungu, fiskurinn stærri og allt öðru visi en verið hefur. Ætluðu 8 Akra- nesbátar að róa í gærkvöldi. Tveir bátar eru á síld frá Akra nesi. Fékk Haraldur 330 tunnur, en Höfrungur 500 tunnur, sem þeir komu með til Akraness í gær. Sagði Sturlaugur að stóra síldin væri fryst í beitu, en minni Framhalð á bls. 16 Stjóm og framkvæmdastjórn ÍSALS og byggingastjórn Alusuisse. Talið frá vinstri: Paul Rein- ert, framkvæmdastjóri við tækjauppsetningu, Alex Streichenberg, verklegur framkvæmdastjóri, Hjörtur Torfason, stjórnarmaður, Ragnar S. Halldórsson, forstjóri, Halldór H. Jónsson, stjóm- arformaður, Philipp Miiller viðskiptalegur framkvæmdastjóri, Gunnar J. Friðriksson, stjómar- maður og Sigurður Halldórsson, stjórnarmaður. Á myndina vantar: Dr. Ernst Bossard, tæknileg- an framkvæmdastjóri, Emanuel R. Meyer, varaformann, Paul H. Múller, ritara og Magnús Ást- marsson, stjórnarmann. ÁLFRAMLEIÐSLA HEFST1. APRÍL í TILRAUNASKYNI 360 manns munu vinna þar, unz brœðsian verður stœkkuð, en þá verður fjölgað í 500 TILRAUNAFRAMLEIÐSLA í ál- verksmiðjunni í Straumsvik mun hef jast 1. apríl nk. og fyrsta skip- ið, sem flytja mun báxít til lands ins er væntanlegt 1. maí. Ráðgert er að fyrsti áfangi álbræðslunnar verði kominn í full afköst 1. sept- ember og mun hún þá velta um 1400 milljónum íslenzkra króna á ári. Við full afköst, er bræðsl- an hefur verið stækkuð í 60 þús. tonn, verður veltan 2800 milljón- ir. Við bræðsluna munu starfa 6 til 7 íslenzkir verkfræðingar og einn svissneskur. Þessar upplýsingaT komu fram á blaðamaninafujndi, sem íslenzka álfélagið, ÍSAL hélf 1 fyrradag. Þar flutti Halldór H. Jónsson, stjórnarformiaður ÍSALS, ávarp og kynmti uppbygginigu félaigsins. Auk hanis eru í stjóm Emamuel R. Meyer, stjórnarformaður og að alforstjóri Alusuisse, dr. Paul Múller, aðalf ramkvæmdastjóri A1 uisuiæe, Guoniniar J. Friðrilkssoin, Sigurður Halldórsson, Hjörtur Torfasun og Magnús Ástmarsson. Lögfræðingur ÍSALS er Einar Baldvin Guðmundsson, hrl, en segir skipstjór- inn á Orsino BREZKA eftirlitsskipið Ors- ino, sem verður norður af ís- landi í vetur, brezkum tog- urum til aðstoðar, kom sem snöggvast til Reykjavíkur í fyrrakvöld og fór aftur út í gærkvöldi. Fréttamenn Morg- unblaðsins brugðu sér um borð í gær, og hittu þar að máli Wooldridge skipstjóra, sem verið hefur með skipið að undanförnu, en þegar okk- ur bar þar að var einmitt ver- ið að leysa hann af hólmi. — Já, ég er að fara núna til Englands í 28 daga leyfi, en tek við skipinu aftur að því loknu. Skipstjórinn, sem leysir mig af, mr. Oliver, er einn þekktasti togaraskipstjóri Breta og formaður stærsta skip stjórafélagsins þar. Við spurðum Wooldridge Læknirinn, C. O. Marr, Oliver, skipstjóri, og M. A. W. Lough, veðurfræðingur brúnni á Orsino (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Wm. og ráðgjafi, í endursikoðandi Eyjólfur K. Sigur jóin,sison. Forstjóri félagsinis er Ragnar S. Halldórsson, en hamn var skipað- ur hinn 1. jamúar. Ragmar er bygg ingaverkfræðimguir, lauik prófi fré Tæknihás'kólaimum í Kaupmanna- höfn 1956 og hefur í fiull tvö ár dvalizt i Sviss og Ausfiurríki á vegum Swisis Aluminium Ltd. til þeiss að kynna sér rekistur álvera sem þesisa og hefur nú öðdazt mikla þekkimgu og reynslu á því sviði. Víðskiptalegur framlkivæmda- stjóri er Philipp A. Múller, hag- fræðimgur, frá Zúrich 1962. Hann réðst til Alusuisse 1965 og hóf störf fyrir félagið hérlendis árið 1967. Tæknilegur framikivæmda- stjóri er dr. Ernst Bosshard, efiraa- Framhald á bls. 16 Sjómanna- samningar og bolfiskverð I gærmorgun var samninga- fundur um kjör sjómanna. Sátu hann fiulltrúar sjómanna og út- gerðarmanna. Honum lauk um hádegi. Var skipuð undimefnd í ákveðið verkefni. Ákvörðim um bolfiskverðið var ekki enn komin í gærkvöldi. Lítil inflúensa meðal skólafólks INFLÚENSAN virðist ekki hafa breiðzt mikið út meðal skóla- 'fólks í Reykjarvík, því að fjar- 'vistir í skólum borgarinnar þá daga, sem kennt hefur verið eftir áramót, hafa yfirleitt verið svip- •aðar og gengur og gerist á þess- 'um árstíma. Þá hefur nokkuð verið kannað meðal nemenda, (hvort þeir hafi fengið inflúens- <nna um hátíðamar og virðist ekki mikið um það. Framhald á bls. 16 Deilur milli lækn- anna á Húsavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.