Morgunblaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969.
Annast um skattaframtöl
Tími eftir samkomulagi.
Pantið tíma, sem fyrst eftir
kl. 7 á kvöldin. Friðrik
Sigurbjörnsson, lögfraeð-
ingur, Harrast. s. 16941.
Skattframtöl
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur.
Barmahlíð 32.
Sími 21826 eftir kl. 18.
Skattframtöl
Aðstoða við gerð skatt-
framtala, Verð kr. 550-750
fyrir framtöl einstaklinga.
Sigurður S. Wiium,
sími 41509.
Þvæ og bóna bfla
Vömduð vinna.
Reynið viðskiptin.
Sími 30308.
Útgerðarmenn
Ijínusteinar fyrirliggjandi.
Fípugerð Jóns Guðnasonar
'Bröttukinn 1, Hafnarfirði,
sími 50286.
Asbest
Innan- og utanhússasbest
fyrirliggjandL
Húsprýði hf. *
Frysti- eða kæligeymsla
óskast til leigu. Upplýsing-
ar í síma 10220.
Trésmíði
Vinn alls konar innanihúss
trésmiði í húsum og á verk
stæðL Hef vélar á vinnu-
stað. Get útvegað efni. —
Simi 16805.
Chaiselonger
hvílubekkir.
Klæðningar og bólstrun.
Barmahlið 14. Simj 10255.
Sími 36251.
Hampplötur 9—20 mm,
spórvplötur 10—13 mm,
harðtex 8 mm, trétex 9 mm
smíðaviður, móbaviður og
þurrkuð smíðafura. Húsa-
smiðjan Súðav. 3, s. 34195.
Sunnlendingar
Annast bókhald f. fyrir-
tæki og einstaklinga, enn-
fremur skattaframtaL
Bókhaldsskrifstofa Suður-
lands, HveragerðL s. 4290.
íbúð óskast
Ung hjón óska eftir 2ja til
3ja herb. fbúð. Uppl. í
síma 21437 eftir kl. 5.
Vil kaupa
notaðan HNAKK og beizli.
SímiSímí 38251.
Fótaaðgerð, med. orthop
Nýtízku vélar er vinna án
sársauka. Erica Pétursson,
Víðimel 43, símí 12801.
Viðtalstími kl. 9—12 og 14
til 18.
Vil kaupa
startkrans í Plymouth árg.
’58 2ja gíra, sjálfskiptan.
UppL í Rey.kjanesvita
gegnum 92—6900.
FRÉTTIR
Eskfirðingar og ReySfirðingafé-
Iagið. Þorrablót og árshátíð verða
haldin að Hlégarði 1. febrúar.
Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara
nótt 29. janúar er Grímur Jónsson
sxmi 52315.
Kvenfélag Keflav'kur
heldur sitt árlega Þorrablót í Ung-
mennafélagshúsinu laugardag 1.
febr. kl. 7.30. Uppl. í síma 1334 og
2628.
Kiwanis Hekla Alm. fundur í
Tjarnarbúð kl. 7.15.
Berklavörn, Hafnarfirði
Spilakvöld hefjast að nýju þrðju
dagskvöldið 28. jan. kl. 8.30 í Sjálf
stæðishúsinu. Spilað verður fimm
sinnum til vors. ,Að venju verða
veitt kvöldverðlaun hverju sinni
og heildarverðlaun, að loknumþess
um 5 spilakvöldum.
KFUK-Ad.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Þórður
Möller yfirlæknir flytur erindi:
Heimur 1 hyllingum. Allar konur
velkomnar.
Kristniboðsvika
r Keflavík
Kristniboðsvikan í Keflavík
Samkcwnur kristniboðsvikunnar
eru 1 Tjarnarlundi kl. 8.30. í kvöld
talar Bjarni Eyjólfsson. Sagt verð-
ur frá kristniboðinu. Tvísöngur.
Allir velkomnir. Kristniboðssam-
bandið.
Átthagafélag Strandamanna og
Húnvetningafélagið í Reykjavik
halda sameiginlegt skemmtikvöld
í Tjarrxarbúð laugard. 1. febrúar
kl. 8.30. Góð skemmtiatriði frá báð
um félögum.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar. Munið fundinn kl. 3 mið-
vikudaginn 29. jan. í kirkjunni.
Kvenstúdentafélag fslands
Fundur verður haldinn í Þjóð-
leikhúskjallaranum fimmtudaginn
30. janúar kl. 8.30 Frú María Pét-
ursdóttir, hjúknmarkona talar um
hjúkrunarstörf og menntun hjúkr-
unarkvenna.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Willy Hansen talar. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund í Félagsheimili
kirkjunnar fimmtudaginn 30.
janúar kl. 8.30 stundvíslega.
Spiluð verður félagsvist. Kaffi.
Nýir félagar velkomnir.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i
safnaðarheimili Hallgrímskirkju
miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis.
Pantanir teknar í síma 12924.
Náttúrulækningafélag Reykjavík
ur. Fundur verður haldinn í mat-
stofu félagsins i Kirkjustræti 8, á
fimmtudagskvöld 30. jan. kl. 9.
Björn L Jónsson læknir flytur er-
indi: Maðurinn og skepnan. Allir
velkomnir.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Postulínsmálningarnámskeiðin eru
að hefjast. Uppl. í síma 33374 fyrir
hádegi.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík
heldur skemmtifund í Sigtúni
miðvikudaginn 29. janúar kl. 8. Spil
uð verður félagsvist og fleira. Allt
Fríkirkjufólk velkomið.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvfk.
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2-
5. Pantanir teknar í síma 12924.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í
Reykjavík
heldur spilakvöld miðvikudag-
inn 29. janúar kl. 8. Spiluð verður
félagsvist og fleira. Allt Fríkirkju
fólk velkomið.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr
að fólk i Safnaðarheimili Langholts
sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30
11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím
32855
Kvenfélag Neskirkju
Aldrað fólk í sókninni geturfeng
ið fótaðgerðir i Félagsheimili kirkj
onnar á miðvikudögum frá 9—12
Pantanir teknar á sama tíma, sími
16783
Gengið
Nr. 9 — 23. janúar 1969.
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 210,15 210,65
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar krónur 1.170,60 1.173,26
100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02
100 Belg. frankar 175,05 175,45
100 Svissn. frankar 2.033,80 2.038,46
100 Gyllini 2.430,30 2.435,80
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.199,14
íðO Lírur 14,08 14,12
100 Austurr. sch. 339,70 340,48
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur
VöruSkiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afh. Mbl.
Ónefnt 100, x-2 100, KH 20,0 NN
100, KÞ 100, MN 125, HÓ 100,
G 50, DP 200, JJ 100, GJ 100, ÞSG
200, EH 50, Guðlaug 100, BB 200,
SGD 200, MJ 50, N 100, SJ 100,
HLJ 300, SER 200, AÁLÞ 350, HM
200, MG 200, NN 50 SJ 500 NN
250, NN 600, Gamalt áh. 50, HB 50,
SN 50, ÁÁ 50, HA 100.
Sóiheimadrengurinn afh. Mbl.
RJ 200, Bjarni 100.
SÖFN
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn íslands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Jtlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
, íslands
1 Garðastræti 8,
sími 18130, er op-
ið á miðvikud. ki.
17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og
afgreiðsla „MORGUNS" opin á
u bictiiaociiLix tfi
sama tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé.
garði
Bókasafnið er opið sem hér)
segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00
þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30-20.00
Priðjudagstíminn er einkum ætl
aður börnum og unglingum.
Bókavörður
Ameríska Bókasafnið
í Bændahöllinni er opið kl. 10-
19. Mánudag til föstudags.
Bókasafn Hafnarfjarðar
opið 14-21 nema laugardaga.
Hljómplötuútlán þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 17-19.
Með þessu vegsamast faðir minn,
að þér berið mikinn ávöxt og ver-
ið mínir lærisveinar (Jó. 15,8).
í dag er þriðjudagur 28. janúar
og er það 28. dagur ársins 1969.
Eftir Iifa 337 dagar. Árdegisháfiæði
kl. 2.39.
Upplýsingar um Iæknaþjónustu I
borginni eru gefnar í síma 18888,
síinsvara Læknafélags Reykjavík-
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
i-Jíi hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
i síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
tí..,ga kl. 9-19, Iaugardaga kl. 9-2
'>g sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspíi_:inn í Fossvogi
(leimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
15.00 og 19.00-19.30.
Næturlæknir í Hafnarfirði
helgarvarzla laugard til mánu-
dagsm. 26.—27. jan. er Björgvin M.
Óskarsson Hann er einnig nætur-
læknir aðfaranótt 28 jan, simi 52028
Kvöid- og helgidagavarzla í lyfja
búðum í Reykjavík vikuna 25. jan.
til 1. febrúar er í Laugamesapó-
teki og Ingólfsapóteki.
Næturlæknir í Keflavík
29.1 Kjartan Ólafsson, 30.1 Arn-
björn Ólafsson, 31.1, 1.2. og 2.2
Guðjón Klemenzson 3.2 Kjartan
Ólafisson.
27.1 Guðjón Klemenzson.
í hjúskapar- og fjölskyldumál-
um er 1 Heilsuverndarstöðinni,
mæðradeild, við Barónsstíg. Við-
talstími prests er þriðjudaga og
föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími
læknis á miðvikudögum eftir kl. 5
Svarað er í síma 22406.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
AA. samtökin
Fundir eru sem hér segir: I Fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið-
vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21
föstudaga kl. 21. Nesdeild I Safn-
aðarheimili Neskirkju laugardaga
kl. 14 Langholtsdeild I Safnaðar-
heimili Langholtskirkju laugar-
daga kl. 14.
n Edda 59691287 — 1
l.O.O.F. Rb. 1 = 1181288%= — 9.II
RMR — 29-1 -20-SPR-MT-HT
IOOF 8 = 1501298%= 9. IH.
n Hamar 59691288 = 7
Bókasafn Kópavogs
í Félagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Bamabóka
útlán x Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar.
BORGABÓKASAFNIÐ
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kL
13.-19. Á sunnudögum kL 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
ÚTlánsdeild fyrir fuUorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardaga kl
16-19.
Lesstofa og útlánsdelld fyrir
börn: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibúið við Sólheima 27. Síml
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les-
stofa pg útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga. nema laug
ardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 16-19.
Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti
37, 3. hæð er opið aUa virka
daga kL 13—19 nema laugar-
daga kl. 13—15 (lokað á laug-
ardögum 1. maí — 1. okt.)
sá NÆST bezti
Finnur rauði, eins og hann var oftast . kallaður, var Húnvetn-
irxgur að uppruna.
Hann var hestamaður og drykkjumaður allmikill.
Hann var lítill vexti, en mjög upp með sér, einkum ef hann var
drukkinn.
Eitt sinn sat hann að drykkju með manni, sem var stærri en hann
og minna drukkinn.
Þegar þeir stóðu upp, var Finnur valtur á fótunum, en sagði þó
við félaga sinn:
„Stattu eins og tröll í skugga fjallsins".
— Ég kom með hann Grána í leiðinni, pápi minn!!