Morgunblaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969.
21
(utvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
28. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10..05
Fréttir 10.10. Veðurfregnir 1030
Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristján
dóttir húsmæðrakennari talar um
síld og silarrétti Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét Jónsdóttir les frásögu af
skáldkonunni Charlotte Broraté:
Magnús Jónsson íslenzkaði.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Andre Kostelanetz og hljmósveit
hans leika lög úr kvikmyndum.
Eielen Farrell syngur þrjú lög.
Horst Wende og hljómsveit hans
leika danslagasyrpu Barbra
Streisland, Sydney Chaplin o.fl
syngja lög úr söngleiknum „Funny
Girl“ eftir Jule Styne.
16.15 Veðurfregnir
Óperutónlist
Licia Albanese, Anna Maria Rota
kór og hljómsveit Rómaróperunn-
ar flytja atriði úr „Madam Butt
erfly“ eftir Puccini: Vioenzo
Bellezza stj.
16.40 Framburðarkennsia í dönsku
og ensku
17.00 Fréttir
Endurtekið tónlistarefni.
a. Svíta eftir Herbert H. Ágústs-
son. Ragnar Björnsson leikur
á píanó (Áður útv. 16. des.)
b. Sellokórnsert í B-dúr eftir
Bocoherini. Einar Vigfússon
og Sinfóníuhljómsveit íslands
leika: Páll P. Pálsson stj. (Áður
útv. 30. des.).
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli
og Maggi" eftir Ármann Kr Ein-
arsson Höfundur les (8).
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurrfegnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Árni Björnsson cand mag. flyt
ur þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
í umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
20.00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjark-
lind kynnir.
20.50 Bandaríska ögrunin
Friðrik Páll Jónsson stud. phil.
flytur erindi.
21.10 Einsöngur í útvarpssal: Sieg-
linde Kahmann óperusöngkona
í Þýzkalandi syngur. Carl Billich
leikur á píanó.
a .„ich bin verliebt" eftir Nico
Dostal.
b. „Dul sollst der Kaiser meiner
Seele sein“ eftir Robert Stolz.
c. „Hab' ioh nur deine Liebe"
eftir Franz von Suppé.
d. „Walzertraum" eftir Oscar
Straus.
21.30 Útvarpssagan „Land og synir“
eftir Indriða G. Þorsteinsson
Höfundur flytur (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
íþróttir
Örn Eiðsson segir frá.
22.30 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir
23.00 Á hljóðbergi
Kveðjuorð Páls Reumerts á sviði
Konunglega leikhússins í Kaup-
mannahöfn og lestur hans á Sveini
Dúfu eftir Runeberg.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
29. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.10 Tilkynningar. Tón
leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir 1025 íslenzkur sálma-
söngur og önnur kirkjutónlist.
11.00 Hlj ómplötusafnið (endurt.
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Else Snorrason les söguna „Mæl-
irinn fullur" eftir Rebeccu West
í þýðingu Einars Thoroddsens (2)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveitir Svens Ingvars,
Jimmies Haskells, Manfreds
manns og Sigurða Ágrensleika.
Maurice Josts, Gérard Jarry og
michel Tournus leika Tríó fyrir
píanó, fiðlu og selló eftir E.T.A.
Hoffmann.
16.40 Framburðarkennsla í esper
anto og þýzku.
17.00 Fréttir
Norræn tónlist
Nilla Pierrou • og hljómsveit
sænska útvarpsins leika Fiðlu-
konsert eftir Wilhelm Peterson-
Berger: Stig Westerberg stj.
17.40 Litli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir og Katrín
Smári skemmta með sögum og
söng.
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
1900 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Simarabb
Stefán Jónsson talar við menn
hér og hvar.
20.00 Tóniist eftir Jórunni Viðar,
tónskáld janúarmánaðar
a. Eitt lítið lag úr kvikmynd-
inni „Síðasti bærinn í dalnum“.
Guðrún Sveinsdóttir leikur á
langspil
b. Hugleiðingar um fimm gamlar
srtemmur. Höfundurinn leikur
á píanó.
20.20 Kvöidvaka
a. Lestur fornrita
Heimir Pálsson stud Mag. les
Bjarnar sögu Hítdælakappa (2)
b. Lög eftir Jón Laxdal
Meðal flytjenda: Þuríður Páls
dóttir, Hermann Guðmundsson
Ólafur Þ. Jónsson, Karlakór
KFUM, Þjóðkórinn, IOGT-kór
inn, Þorsteinn Hannesson og
Guðmundur Jónsson
c. Ævintýri í Almannagjá
Hallgrímur Jónassop kennariflyt
ur frásögu.
d. Eyðibær
Rósa B. Blöndals flytur kvæði
úr bók sinni „Fjallaglóð".
e. Sæmdarmenn
Séra Gísli H. Kolbeins á Mel-
stað les úr Lestrarbók handa
alþýðu eftir Þórarin Böðvars
son prest í Görðum.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft
ir Agöthu Christie
Elias Mar les (22).
22.35 Sex lög fyrir stóra hljómsveit
op. 6 eftir Anton Webern
Fílharmoníusveitin í Haag leikur
ur á tónlistarhátíð í Hollandi sl.
sumar: Pirre Boulez stj.
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
28. JANÚAR 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Afríka IV
Síðasta myndin í flokknum um
Afríku.
21.25 Engum að treysta
Francis Durbridge. Hér endar
„Ævintýri í Amsterdam" og ný
saga hefst, sem nefnist „Kínverski
hnífurinn".
22.25 Dagskrárlok
Vinnusólir
á gamla verðinu, 200 W og 500 W.
Hentugar fyrir:
skip
byggingafranikvæmdir
fiskvinnslustöðvar
vöruskemmur
sveitabýli og hverskonar
vinnusvæði.
Sendum gegn póstkröfu.
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
Veizluréttir
Fermingaiveizlur
Brúðkaupsveizlur
Þorramatur
Árshátíðir
Afmælisveizlur
Fyrir öll hátíðleg
tækifæri:
Kalt borð, heitir réttir,
sérréttir, brauðtertur,
smurt brauð, snittur.
Fáið heimsendan
veizluseðil.
I’antið fermingr-
veizluna í tíma.
Sérmenntaðir mat-
reiðslumenn.
KJÖT & RÉTTIR
Strandgötu 4 — Sími 50102—51142—52497.