Morgunblaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969. Sigrar gegn Spánverjum 24:21 og 25:17 Ágætir leikkaflar hins unga íslenzka liðs, en slæm mistök i vörninni ÍSLENZKA landsliðið í handknattleik vann tvo landsliðssigra í landsleikjum við Spánverja í Laugardalshöllinni um helgina. — Fyrri leikinn unnu Islendingar með 24:21 og hinn siðaii á sunnudag með 25:17. Þetta voru sannarlega kaerkomnir sigrar eftir allmörg töp að undanförnu, en mótherjamir nú líka sínu lakari en t.d. sæmsku meistararnir, landslið V-Þjóðverja og heimsmeistaralið Tékka. En samanlögð markatala íslendinga í Indsleikjum lagaðist nú um 12 mörk. islendingar hafa leikið 56 leiki, 26 heima, 30 erlendis. Unnizt hafa 16 leikir, 3 orðið jafntefli en 37 hafa tapazlS. Islend- ingar hafa skorað 870 mörk gegn 1059. I leikjunum háðum brá fyr- ir fallegum Ieikköflum en inn á milli mátti því miður sjá slæm mistök, einkum í varnarleik. Það sýnir nokkuð slappleika varnarinnar, t.d. í fyrri leiknum að Spánverjar fá skorað 21 mark þrátt fyrir átakanlegan skort á lang- skyttum — og þrátt fyrir að Hjalti markvörður átti af- bragðs góðan leik í marki. í þessu komu fram mestu gallar ísl. liðsins. Bjargaðí Hjalti í markinu sigrinum? Fyrri leikurinn var mun lak- ari leikur. Hann var eiginlega aldrei spennandi að ráði. ís- lendingar ná’ðu tökum á leikn- um þegar í byrjun — en þó ekki afgerandi fyrr en í síðari huta fyrri hálfleiks og tókst að skapa sér 4 marka forskot fyrir hlé 12 : 8. Það forskot gat eigin- lega varla þýtt annað en örugg- an sigur, og hefði átt að nægja til stórsigurs. Var og útlit fyrir að svo yrði því á fyrstu 10 mín. síðari hálf- leiks jókst forskot íslendinga í 17 : 10. Var þetta bezti kafli ísL liðsins í fyrri leiknum. En með þetta ógnarforskot og 20 mín. eftir var eins og ísl. liðið missti tökin á leiknum, týndi þræðinum, og vissi varla hvernig það átti fram að koma í leiknum. Þa'ð er líka list að vera með gott forskot — halda því og auka. Það er eitt af því sem gott lið verður að kunna. En þessuim góða kafla fylgdi sá versti í leikjunum báðum. Síðustu 20 mínúturnar ná Spán- verjamir að skora 11 mörk gegn 7 mörkum Islendinga. Að vísu fengu þá Spánverjar 4 víti sér dæmd móti tveimur íslendinga, en einmitt á þessum leikkafla tókst Spánverjinn að notfæra sér veikleika ísl. vamarinnar til eð opna gapandi eyður í varnar- vegginn og notfæra sér þær, eða fá víti dæmd er reynt var á ör- Norðmenn unnu 29:17 lagastund að bjarga þegar Spán- verji var kominn í eyðu. Varnara'ðferðir hljóta að verða höfuðvandamál ísl. liðsins fyrir átökin við Dani og Svía erl., og ef ekki úr rætist með ýmsa galla, er því miður hætt við að illa geti farið, því Danir ekki sízt em sér fræðingar að „finna“ og notfæra sér slíka veikleika. Geir og Öm Hallsteinssynir báru af í þessum fyrri leik, en hið unga og létt leikandi ísl. lið sýndi oft á tíðum bráð- skemmtilega kafla. Komu flestir vel frá leiknum — ef varnargötin eru undan skil- in. Þannig má ætla að hér sé að myndast mjög góður liðs- kjarni þar sem ungu mennirn ir munu halda stöðum sínum eins og þeir Ólafur Jónsson, Stefán Jónsson, Jón Karlsson, Bjami Jónsson og fleiri. En það verður ekki að ráði nema takast megi að laga vörnina svo um munar. En þó flestir hafi átt góða leikkafla og vakið meiri og minni athygli er þó leikur Hjalta í markinu yfir alla aðra hafinn. Hann var í einu orði sagt frábær. Varði hann 24 skot í fyrri leiknum — sum mjög erfið af stuttu færi. Að öðru leyti visast á töfkma um einstök afrek og mistök leik- manna. Fremri talan í d'álki hvers leikmanns á við fyrri leik- inn — hin síðari aftari við síðari leikinn. Dómararnir diönsku vöktu að- eine afchyigli fyrir einkenniilega dóma í þessum leiik. A. St. Islenzka liðið er sigrana vann. Fremri röð f.v. Bjarni, Örn, Sigurbergur, Ólafur Ólafsson, Auð- unn, Geir. Standandi: Sigurður fyrirliði, Ólafur H., Jón Karlsson, Stefán, Emil og Hjalti. Bræðurnir skoruðu 26 mörk móti Spáni SÍÐARI landsleikur Islendinga I urinn var skemmtilegri, hraðari og Spánverja á sunnudaginn var og f jörugri. íslenzka liðið sem miklum mun betur leikinn, eink- var eins skipað og í fyrri leikn- um af íslendinga hálfu og leik- I um, átti nú . mun betri leik og Hjalti varid 24:17 Emil-varid 0:4 Audúnn Óskarsson Bjarni Jónsson Geir Hailsteinsson Jón Karlsson Ólafur Jónsson c o i= in J2 iHí ð-ð Sigurbergur Sigsteinsson Sigurdur Einarsson UOSSUOf 6 'jy ■O X Skot alls56:47 Skot-mark 2:0 1:1 6:7 2: 1 2: 2 1 : 1 1 : 1 0 : 1 2: 3 5: 4 Sk-markv. ver 3:0 2:1 6:2 0: 2 2: 1 2: 2 0: 0 0: 0 2: 0 2: 2 Skrvarid af vörn 0:0 1 : 0 1 : 1 1 : 0 0:0 0: 0 0 : 0 0 : 0 0:0 0 : 0 Skot í stöna 0:0 1 : 1 2 : 2 0:0 0: 1 0: 0 0 : 0 0 : 0 0 : 0 1 : 2 Skot framhiá 0:0 0:0 1 : 1 0 : 0 0 : 1 0: 1 0 : 2 0 : 0 0: 0 2 : 0 Heppnad viti 0:0 0 : 0 2 : 2 0 : 0 0:0 0: 0 0 : 0 0: 1 0 : 0 0: 1 vfeheppnad víti 0:0 0 : 0 0 : 1 0:0 0 : 0 0: 0 0 : 0 0: 0 0 : 0 0 : 0 Fenqid víti 1 : 1 0 : 0 1 : 2 0: 1 0: 0 0: 0 0 : 0 0: 1 0 : 0 0: 0 Línusendinq 0: 0 0 : 0 2 : 4 0 : 2 0: 0 0: 0 0 : 0 0: 0 0 : 0 2; 3 Bdta tapad 1 : 0 0 : 1 1 : 0 1 : 3 0: 0 0: 0 1 : 0 0: 0 0 : 2 0 : 0 Bolta nád 2: 1 0 : 1 0 :2 0 : 0 0: 1 1 : 0 0 : 2 1 : 1 0: 0 0: 0 munurinn í mörkum hefði átt að geta orðið enn meiri en raun varð á, en úrslit 25:17 tala þó sínu máli um yfirburði ísl. liðs- ins. Byrjunin var góð hjá Spánverj unum og þeir skoruðu 2 fyrstu mörkin. En það tók íslendinga 5 mín. að svara og var Örn Hall- steinsson enn að verki, en hann hefur skorað fyrstu mörkin í mörgum undanförnum leikjum. Mínútu síðar hafði Geir jafnað úr vítakasti. Eftir 10 mín. kafla hafði ísl. Tafla er sýnir afrek og mistök leikmanna. Fremri talan við fyrri leik — sú aftari við síðari leikinn. í lóðréttum dálki hvers leikmanns á NORÐMENN og Finnar léku landsleik í handknattleik í gær- kvöldi í Osló. Varð nánast um hreinan sýningarleik að ræða. Leiknum lauk með sigri Norð- manna sem skoruðu 29 mörk gegn 17. Skólakeppni í knattspyrnu SJÁ EINNIG ÍÞRÓTTIR Á RLS. 8 Sex skótar hefja vetrariðkun knattspyrnu og keppa um bikar KSÍ og Knattspyrnuráð Reykja- víkur hafa sameiginlega hleypt af stokkunum vetrarkeppni skólasveina í knattspymu. Á fundi með fréttamönnum, sem haldinn var á skrifstofu Alberts Guðmundssonar form. KSf var tilkynnt um fyrirkomulag þess- arar nýjungar en til keppninnar hafa KSÍ og KRR gefið bikar. Skólarnir sem keppa í vetur eru sex, Menntaskólinn í Rvik, Verzlunarskólinn, Menntaskól- inn við Hamrahlíð, Menntaskól- inn á Laugarvatni, Kennaraskól- inn og Háskólinn, en þar mun að íinna lið með allt að 9 1. deildar mönnum. Miðað er að því að keppnis- dagar verði þá er mánaðarfrí er í skólunum og er stefnt að því að 1. leikurinn verði 19. feb. Ákveðið er að keppnin verði útsláttarkeppni með því fyrir- komulagi að það lið sé úr leik sem tapi tveimur leikjum. Það er viðleitni KSÍ og KRR til að auka knattspyrnuiðkun að vetrarlagi, sem hefur hrundið þessari hugmynd í framkvæmd liðið náð forystu og missti hana ekki eftir það — en jók þess í stað jafnt og þétt. Staðan í hálf- leik var 14:7 og lokastaðan 25:17. Keppnin í sdðari hálfleik stóð í raun og veru um það hvort ísl. liðinu tækist að ná 10 marka for skoti. Var hún spennandi á stund um og nær við að ’ljú'ka með ísL sigri, er mistök í lokasókn breyttu 9 marka forskoti ( 8 marka sig- ur. Bræðurnir Geir og Öm Hall steinssynir voru enn sem fyrr í sérflokki í ísl. liðinu, sem þó var mun jafnara og skemmtilega leikandi í þess- um síðari leik. Kom þar til Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.