Morgunblaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1869. ☆ ☆ Landsliðiö vann KR 2 - 0 — og átti færi á nokkrum mörkum til viðbótar — „LANDSLIÐIÐ" í knattspyma — þó án KR-inga mætti liði ís- landsmeistara KR í æfingaleik á sunnudaginn. Leikurinn bauð upp á skemmtilega leikkafla eins og flestir fyrri æfingaleikirnir og nú er árangur æfingaleikj- anna sýnilega að koma í ljós í hreyfanlegri og skipulagðari leik. Leikurinn fór fram á Valsvell- inum, frosnum malarvelli og voru aðstæður mjög misjafnar á ýmsum blettum vallarins. Setti þetta nokkurn svip á leikinn. Landsliðið fór með sigur af hólmi í þessum leik, skoraði 2 mörk gegn engu. Annað mark- anna var skorað eftir að leik- maður landsliðsins hafði snert knöttinn með hendi, en af ótal mörgum tækifærum missti lands liðið. Sigur liðsins var fyllilega verðskuldaður í þessum leik og Körfublti ÍSLANDSMÓTINU í körfuknatt- leik var fram haldið nú um helg- ina. Úrslit í leikjum mótsins þá þessi: 1. deild: Þór — Stúdentar 58:44 KFR — Þór 69:61 ÍR — Ármann 61:41 1. flokkur: ÍS — Breiðablik 43:29 4. flokkur: KR — KRF 23:21 Umsagnir um leikina birtast á morgun. „Lnndsliðið" Akrnnes 0:0 Á SUNNUDAGINN lék unglinga landsliðið í knattspyrnu gegn 2. alduraflokki Akurnesinga og fór leikurinn fram á Akranesi. Jafn- tefli varð í leiknum — ekkert mark var skorað. Leikurinn var heldur slakur af landsliðsins hálfu og það var fyrst og fremst snilli Sigfúsar Guðmundssonar í marki lands- liðsins sem bjargaði liðinu frá tapi, en tvívegis bjargaði Sigfús hreinlega marki. SJÁ EINNIG ÍÞROTTIR Á BLS. 22 gat orðið nokkru stærri, ef heppnin hefði verið með, en vart er hægt að tala um að KR-ingar hafi eignast opin færi í þessum leik. Skemmtilegastan leik í lands- liðinu sýndu þeir Hreinn Elliða- son Fram og Sævar Tryggvason útherji frá Vestmannaeyjum og eru þeir mjög líklegir til að eiga greiða leið inn í landsliðið, ef svo heldur áfram sem horfir nú. Mörk landsliðsins skoruðu þeir Hermann Gunnarsson og Hreinn Elliðason. Þeir áttu og báðir góð færi önnur m.a. átti Herrrlann mjög glæsilegt skot sem „sleikti" stöng utanverða. Oft var sóknar þungi landsliðsmanna mikill og hurð skall nærri hælum við KR- markið. Uppbygging leiks landsliðsins virðist nú vera að vera fastari í skorðum. Liðsmenn taka nú að sýna merki samæfingarinnar og skemmtilegir leikkaflar skapast úr þeirri sameiginlegu viðleitni. Páll Pálmason frá Eyjum var nú í marki landsliðsins öðru sinni. Á hann reyndi mikið, en hann stóð fyrir sínu þá er á reyndi ef frá eru skilið örfá út- hlaup. í liði KR léku nú þeir föstu landsliðsmennirnir Þórólfur, Ey- leifur, Halldór Björnsson og reyndar fleiri og nú var Ellert með í fyrsta sinn í vetrarleikj- unum. Bæði Þórólfur og Eyjeif- ur komu verr út með KR-liðinu en þeir hafa gert með landslið- inu, og heildarsvipur leiks KR- inga varð aldrei verulega góð- ur ,enda munu æfingaleikir ný- byrjaðir, en verkefni eru stór hjá KR í sumar m.a. Evrópu- keppni og þeir munu áreiðan- lega búa sig vel undir þau átök. A. St. Alan Ashman framkvæmdastjóri West Bromwich hampar hér bikarnum þegar liðið kemur heim eftir sigurinn á Wembley- leikvanginum yfir Everton í fyrravor. Þeim félögum er fagn- að innilega af tugum þúsunda eins og sjá má af myndinni. EN5KA BIKARKEPPNIN - 4. UMFERÐ: Wafford náði jafntefli gegn Manchester United ÚRSLIT leikja í bikarkeppninni sl. laugardag: Arsenal — Charlton 2-0 Blackbum — Portsmouth 4-0 Bolton — Bristol Rovers 1-2 Everton — Coventry 2-0 Fulham — West Bromwich 1-2 Huddersfield — West Ham 0-2 Liverpool — Burnley 2-1 Manchester U. — Watford 1-1 Mansfield — Southend 2-1 Millwall — Leicester 0-1 Newcastle — Manchester C. 0-0 Preston — Chelsea 0-0 Sheffield W. — Birmingham 2-2 Southampton — Aston Viila 2-2 Stoke City — Halifax 1-1 Tottenham — Wolverhampton 2-1 Úrslit í deildakeppninni: 1. deild Q.P.R. — Leeds 0-1 2. deild Bury — Derby County 0-1 Cardiff — Bristol City 3-0 Crystal Palaoe — Blackpool 1-2 Middlesbro — Oxford Utd 2-0 Fjórða umferð bikarkeppniinn- ar (FA Oup) var l'eikin í Eng- landi sl. laugardag, 16 leikir alls. Þetta er 88. árið sam keppt er um þennan grip og á iauigardag urðu úrslit óvænt eins og oftast áður. Hverjum hetfði t.d. látið sér detta í hug að Evrópumeisturunum Mandhester United myndi ekki takast að vinna félag úr 3. deild og það á heimavelli sínum, Old Dregiö í bikarnum í GÆR var dregið í Aston Gate, London, en það eru aðalstöðvar enska knattspyrnusambandsins, um hvaða félög mætast í 5. um- tferð bikarkeppninnar. Þessir flokkar leiða þá saman hesta sína: Everton gegn Bristol Rovers, Mansfield gegn West Ham, Prest on eða Chelsea gegn Stoke eða Halifax, Tottenham gegn Sout- hampton eða Aston Villa, Sheffi eld Wednesday eða Birmingham gegn Manchester United eða Wat ford, Blackburn Rovers gegn Newcastle eða Manchester City, Leicester City gegn Liverpool og West BromWich gegn Arsenal. Liðin talin á undan leika á heima velli. Trafford? Það er nú samt sem áður orðin staðreynd að Wat- ford — að vísu efst í 3. deild — náði jafntefli og skoraði mark eftir 3 mínútur. Klukkuistundu síðar tökst Denis Law að jafna fyrir United, og létti þá möngium af þeim 52 þús. áhorfendum, er voru viðstaddir. Fél'ögin mætast aftur í kvöld og þá í Wattford og allt getur skeð. Halifax Town, sem 1‘eika í 4. deild, gerðu jafn- tefli í Stoke og þrátt fyrir fyrir burði heimamanna tóks þeim að- eins að skora ein.u sinni og rétt í lokin tókst Halifax að jafna og fá nú leik á heimavelli fyrir vikið og græða jafntframt mikla fjárhæð. Bristol Rovers úr 3. deild slógu Bolton Wanderers, út úr keppninni og það var vara- maðurinn, Wyn Jönes, sem skor- aði bæði mörkin í síðari hálf- leik. Bikarhafarnir, West Brom- wich Albion áttu í talsverðu basli með Fulham, sem er nú neðst í 2. deild. Hinn 18 ára inn- 'herji, A®a Hartford, átti mjög góðan lei'k fyrir WBA, skoraði m.a. fyrra markið, en seinna markið skoraði Ronnie Rees rétt eftir að hann kom inn á se-m varamaður fyrir Tony Brown, sem varð fyrir meiðslum, og varð að yfingetfa völlinn er aðeins 12 mínútur voru etftir. Staðan var þá 1-1, en tveimur mínútum síð- ar skoraði Rees sigurmarkið. Liverpool, Arsenal Everton sigruðu öll, eins og búizt var við, enda léku þau öll á heimavelli. Aston Villa kom á óvart með því að gera jafntefli í Southampton. Villa hafði tvö yfir í hálfleik en heimamenn jöfnuðu og kom síð- ara markið þegar aðeins 4 mín. voru tif leiksloka. Þá eru dagar Sheífield Wednesday líklega taldir í kepyninni í ár, því að þeim tókst ekki að knésetja Birmingham á sínum heima- velli, Hillsborough. Félögin mæt ast aftur í kvöld á St. Andrews- vellinum í Birmingham. City komst í undanúrslit í keppninni í fyrra, en tapaði þeim fyrir nágrannafélaginu West Brom- wich, sem vann síðan keppnina. í kvöld fara fram þrír atf þess- um sex jafnteflisleikjum, nefni- lega: Birmingham City gegn Sheffield Wednesday, Halifax gegn Stoke City og Watford gegn Manchester United. Ann- að kvöld leika Aston Villa gegn Southamton, Chelsea gegn Prest- on og Manchester City gegn Newcastle United. Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, sími 24447 SlLDOÍGáSKUR TIL 5ÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Ak urgerði, vönduð ííbúð, hag- stætt verð og útborgun. 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð við Rauðagerði, sérhiti, inn gangur og þvottahús. Hag- stætt verð og útborgun. 3ja herb. 98 ferm. vönduð ris íbúð við Úthlíð, suðursval- ir, vandaðar innréttingar, skiptj á góðri 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. 3ja herb. 100 ferm. 2. hæð við Álfaskeið, sérþvottahús og geymsla á hæðinni, auk frystiklefa og geymslu í kjallara, suðursvalir, bíl- skúrsréttur, hagstætt verð og útiborgun. 3ja—4ra herb. 108 ferm. 2. hæð við Stóragerði, vand- aðar innréttingar að mestu úr harðviði, ný teppi, suð- ursvalir, fullfrágengin lóð vönduð íbúð, hagstætt verð. 4ra herb. 117 ferm. endaíbúð við Laugarnesveg. Hagst. verð og útborgun. 4ra herb. 108 ferm. 4. hæð við Háaleitisbraut, vandaðar harðviðar- og plastinnrétt- ingar, mikið af skápum, suðursvalir, fullfrágengin lóð. Fallegt útsýni, vönduð íbúð. 4ra herb. 100 ferm. 2. hæð í tvíbýlishúsi við Laugarásv., in-nréttingar að mestu úr harðviði, tvennar svalir, lóð fullfrágengin, bílskúrsrétt- ur, laus strax. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íhúð í nýlegn húsi í vesturbænum, um stað- greiðslu getur verið að ræða. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jánssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 25. BIFREIÐASALA EGILS Notaðir bílar til sölu: Jeepster 6 cyl. árg. 67, ekinn aðeins 11 þús. km. Villy’s Jeep árg. 62 með Egils húsi. Villy’s Jeep árg. 63, lengri gerð, með Egils húsi. Land-Rover árg. 62, benzín Austin Gipsy áng, 67, benzín. Rússa Gas árg 68 með dísil vél og blæjum. Villy’s Jeep árg. 64 með blæjum. Ford Falcon station árg. 62 Benz 220 1955. Plymiouth Valiant árg. 68, óekinn. Skoda 1000 MB árg. 65, 67. Vauxhall Velox árg. 63. Humber Super Snipe árg. 60. Plymouth árg. 66, einkab. Tökum bifreiðir í umboðs- sölu. Úti og inni sýningar- svæði. Egili Vilhjálmsson hf. Laugav. 116. Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.