Morgunblaðið - 01.02.1969, Page 1

Morgunblaðið - 01.02.1969, Page 1
24 SÍÐUR 26. tbl. 56. árg, LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skotárásin í Kreml næsta morgun. Hann kom til Moskvu á þriðjudag, og dvald ist hjá ótilgreindum ættingja sínum, sem annað hvort er hötfuðsmaður í lögreglunni e'ða heimavarnarliðinu. Á miðvikudag óskaði hann eftir því að fá að láni ein- kennisbúning höfuðsmanns- ins, en þann daig ók bílalesít- in til Rrernl. Ilyin gaf þá skýr ingu, að hann vildi gjaman Framhald á bls. 16 Drap sjálfan sig á eitri strax daginn ettir, segir Washingtcn Post — Ruglaði breyting á bílalestinni llyin í ríminu? „Heimildir, sem venjulega dagsmorguninn 20. janúar eru áreiðanlegar“, segja, að þess að skila skammiby Washington 31. jan. — AP SOVÉZKI Hðsforinginn, sem fékk að láni einkenn- isklæðnað lögreglumanns og skaut síðan að bílalest þeirri er flutti sovézku geimfarana fjóra og helztu ráðamenn Sovétríkjanna, lézt nær samstundis, að því er blaðið Washington Post greinir frá í dag og hefur eftir fréttaritara sín- um í Moskvu. Washington Post segir að liðsforinginn hafi heiti'ð Ilyin, úr verkfræðingadeild Rauða hersins, og hafi verið stað- settur við Leningrad. Blaðið segir, að Ilyln hafi tekið inn eitur þegar í stað og að hann hafi verið barinn af Kremlvörðum, sem jafn- framt hafi tekizt að koma í veg fyrir að tilræ'ðið heppn- aðist (hér mun átt við Sovét- leiðtogana). S ■: Geimfararnir fjórir í opna bílnum í lestinni. Sjálfsmorðin í Tékkóslóvakíu: Blaðamennirmr bera ábyrgðina segja Rússar og bæta við, að Jan Palach hafi verið sagt að benzínið hafi verið óeldfimt — „Ef leiöist mer heima . . . Her eru nokkrir hraustir krakkar að leik á skautum á Tjörn- inni. Þau láta ekki norðankuldann á sig fá. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Moskva, 31. jan. — AP-NTB BLAÐIÐ „Sovietskaya Rossia“ birtir í dag frétt frá sovézku fréttastofunni Novosti, þar sem sagt er að áróðursmenn í Tékkó- slóvakíu hafi beitt ógnunum og þvingunum til sjálfsmorða til þess að æsa landsmenn upp. — Blaðið, sem gefið er út af mið- stjóm Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, endurtók enn einu sinni það viðhorf Sovétstjómar- innar, að sjálfsmorð Jan Palachs og Blanka Nachazelova hafi ver- ið afleiðingar ógnana og belli- bragða. Greinin í „Sovietskaya Rossia“, sem er einn liðurinn í áróðurs- herferð Sovétmanna í því skyni að draga fjöður yfir að andinn í Tékkóslóvakíu sé gegn Sovét- T ékkóslóvakía: Þjóðþingið samþykkti umbótaáætlunina — Prag, 31. jan. NTB. ÞJÓÐÞING Tékkóslóvakíu sam- þykkti í dag einróma áætlun þá sem forsætisráðherrann Oldrich Cernik lagði fram í gær. Umræð- ur stóðu í fimm klukkustundir. Áætlun ríkisstjórnarinnar miðar að því að framkvæma umbóta- áætlanir þær, sem ákveðnar voru fyrir ári. Enginn ræðumanna kvaðst hafa neitt við hana að at- huga. Meðal þeirra, sem tóku til máls var forseti tékkneska þjóð- arráðsiras, dr. Oestmir Cisar og lýsti hann yfir stuðningi við þá kröf'u, að efnt yrði ti'l almennra þingko’.-ininga hið bráðasta. Cisar sagði, að þjóðin vænti þess af leiðtogum sínum að þeir sýndu vilja og hæfileika til að á'kveða stefnuskrá sína og framfylgja henni. Cisar sagði, að hiann teldi ekki að kosningar og afnám rit- skoðunar myndu leysa allan vanda sem við væri að etja í einu vetfangi og því væri skyn- saimlegra að fara að öllu með gát. Rude Pravo birti í dag viðtal við Cernik, þar sem hann hvet- ur samborgara sína til að vera bjartsýnni á framtíðina, engin ástæða sé til að fyllast vonleysi og kvíða og umibótaáætlun sú sem var birt í apríl 1963 standi óbreytt og henni verði framfylgt, en ákveðin lipurð og sveigjan- Járnbrautarslys BÚDAPEST 31. jan., NTB. — Níu menn biðu bana og að minnsta kosti 69 meiddust, þegar hraðlest rakst á flutn- ingalest á járnbrautarstöð í vesturhluta Ungverjalands. — Þetta er annað járnbrautar- slysið í Ungverjalandi á fáum vikum, því að í desember ‘biðu 43 bana og nokkrir slös- •uðust, þegar lestix rákust á, skammt frá Búdapest. leiki sé skilyrði fyrir því að svo megi verða. TVEIR REYNDU AÐ BRENNA SIG Cosenza, ítalíu, 31. jan. AP. NÍTJÁN ára gamall stúdent reyndi í dag að brenna sig til bana, með því að hella benzíni yfir sig og kveikja síðan í. Þetta gerðist fyrir framan Tækniskól- ann í Cosenza. Við hróp piltsins og vein þusti fólk að og tókst að slökkva í honum. Læknar telja ,að brunasárin séu ekki alvarleg og hann er ekki í lífs- hættu. Þetta var í annað skipt- ið, að slíkur atburður verður á Framhald á bls. 23 ríkjimum, sagði ennfremiur að tékknesk blöð, sem segðust styðja bláðafrelsi, ritskoðuðu og birtu ekki skoðanir þeirra „sem væru á öðru máli.“ Blaðið segir, að tékkneskir blaðamenn beri sökina á sjáltfs- morðum Palachs og Nachaze- lova. Þeir hafi hafið móralska ógnanaherferð fyTÍr ári ge,gn andstæðingum frjálslyndisstefn- unnar. Ungt fólk hafi æstst upp við þessi skritf og verið tælt til þess af blaðamönnum að ógna andstæðingum frjálslyndisstefn- unnar. Bláðið segir, að ógnun- um hafi verið beitt til þess að fá stúlkuna til þess að fremja sjálfsmorð, og að Jan Palach hatfi verið talin trú um.að vökv- inn, sem hann hellti yfir sig, væri óeldtfimur! (Sjá ennfremur grein á bls. 8). Stokkhólmi, 31. jan. — AP RUSSEL-dómstóllinn svonetfndi í Stokkhólmi mun hefja urnræð- ur um innrás Varsjárbandalags- ríkjanna í Tékkóslóvakíu á morg un, laugardag. Það er brezki heimspekinigurinn Bertramd Russel lávarður, sem nú er 97 ára gamall, sem hefur kvatf dóm stólinn saman. Russel lýsti yfir því, að fundurinn væri til að birta andúð á innrásinni,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.