Morgunblaðið - 01.02.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969
Þar mun Reykjavíkuræskan skemmta sér
Litið inn á hinn nýja skemmtistað Æskulýðsráðs sem opnar 8. febrúar
YEGGIRNIR í samkomuhúsi
því, sem áður hét Lido eru
nú orðnir fagurrauðir, gólfið
þekur teppi í sama íit og ver-
ið er að setja upp ljós glugga-
tjöld, ofin úr snæri. /Btlunin
er að opna staðinn ungu
mun ,diskotekari“ ráða ríkj-
um og stjórna tónlistarflutn-
ingi. Nú vantar okkur bara
gott heiti á þetta embætti,
því að þótt við sjáum ekki
fram á annað en taka upp
orðið diskotek, sem alls stað-
Stelnþór Ingvarsson við hljómplötutækin, sem verða uppi-
staðan í „diskotekinu“, sem „plötusnúðar“ munu stjórna.
fóilki áður en langt um líður,
en hvað hann á að heita veit
enginn enn, því að efnt hefur
verið til samkeppni um nafn-
ið og á að skila'tillögium til
Æskulýðsráðs Reykjavíkur,
en það er einmiitt Æskulýðs-
ráð, sem reka mun þennan
nýja s'kemmtistað Reykjavík-
uræskunnar.
Reykjavíkurborg keypti hús
næðið síðastliðið haust og
hófst þá undirbúningur og
skipulagning starfsins. Hafa
að því unnið Reynir Karls-
son, framkvæmdastjóri Æsku-
lýðsráðs, Steinþór Ingvarsson,
sem vei'ta mun skemmtistaðn-
um forstöðu og sérstök hús-
nefnd, skipuð Ragnari Kjart-
anssyni, sem er formaður
hennar, Pétri Sveinbjarnar-
syni og Andrési Indriðasyni.
I>að er verið að setja upp
„diskotekið", er okkur ber að
garði, en það minnir einna
helzt á gjaldkerastúku. Er
því komið fyrir til hliðar í
salnum, fyrir miðju dans-
gólfi.
Reynir Karlsson: „Þarna
dagheimili fyrir aldrað fólk
í borginni“.
Mbl.: „Hvernig verður það
„dagheimili" rekið?“
Steinþór: „Það eru félags-
málaráð og ellimálafulltrúi
borgarinnar, sem mun hafa
þessa starfsemi með höndum,
en hún á að miða að því að
stytta einmana öldruðu fólki
síðdegisstundirnar. Hér á það
að koma saman og líklega
verða einhverjar veitingar, en
annars held ég að þetta hafi
ekki verið skipulagt í smáatr-
iðum. Fyrst verður að koma
því, sem að unglingunum
snýr, almennilega í gang“.
Setustofunni verður hægt
að loka frá dansgólfinu með
hengi, sem gert er úr sama
efni og gluggatjöldin og e.t.v.
verður einnig mögulegt að
skipta dansgólfinu, sem er
mjög stórt.
Mbl.: „Hvernig er ætlunin
að reka þetta sem dans- og
samkomustað æskunnar?"
Reynir: „Það liggur nú ekki
alveg ljóist fyrir ennþá. Senni-
lega verða hép dansleikir á
laugardagsikvöldum fyrir 16
ára og eldri og þá höfð hljóm-
sveit eða; hljómsveitir, disko-
tek og skémmtiatriði til skipt-
is. Dansleikjavandamál 13—16
ára hópanna á að reyna að
leysa með dansleikjum síð-
degis á sunnudögum. 15 ára
unglingarnir eru mikið vanda
mál, því að þeir mega
samkvæmt lögreglusamþykkt
Reykjavíkur vera úti til mið-
nættis, en fá hvergi aðgang
að skemmtistöðum. Breyting
á þessu er í athugun, en þess-
ari reglugerð hefur þegar ver-
ið breytt í Kópavogi og víðar.
Ef þessu fæst breytf ér mein-
ingin að hafa einn dansleik í
viku fyrir 15 ára og eldri,
væntanlega á föstudagskvöld-
um. Á sunnudagskvöldum
verður líklega diskotek o. fl.
fyrir 16 ára og eldri og komið
hefur til tals að hafa þjóð-
lagakvöld á fimmtudögum og
kynna þá einnig sígilda tón-
list. Fleira hefur ekki verið
rætt en möguleikarnir eru
margir".
Steinþór: „Síðan verður
húsið leigt út fyrir dansleiki
og aðrar isamkomur og hafa
þegar fjölmargir skólar og
félög óskað efit-ir að fá húsið
leigt fyrir skemmtanir í vet-
ur. Nú, svo er um 400 ferm.
húsnæði í kjallara, sem fylg-
ir, og er ætlunin að nýta það
til ýmisis konar félagsstarf-
semi eftir því sem aðistæður
leyfa. Einnig er hugsanlegt að
þar verði einhver þjónusta
við aldraða, t. d. fótasnyrt-
ing“.
Mbl.: „Hvað geta margir
verið hér í einu?“
Steinþór: „Ætlj það verði
ekki hægt að leyfa 500—600
manns aðgang í einu“.
Mbl.: Verða húsgögnin, sem
fylgdu húsinu, notuð eða
fengin ný?“
Reynir: „Þessi, sem hér eru
verða notuð a.m.k. fyrst um
sinn, en bætt við bekkjum og
fleiru. En verði síðar fengin
ný húsgögn að einhverju eða
öllu leyti mun Manfreð Vil-
hjálmsson arkitekt teikna
þau, en hann hefur aðstoðað
ivið litaval hér, við val glugga
tjalda og aðstoðað okkur á
annan hátt. — Þá má geta
þess að veggirnir verða vænt-
anlega skreyttir á einhvern
hátt, t. d. með stækkuðum
Ijósmyndum af átrúnaðargoð-
um unga fólksins og svo kem-
ur einnig til greina að ungir
listamenn fái að hengja upp
verk sín hér um tíma“.
Mbl.: „Hvenær verður svo
fyrsti unglingadansleikurinn
•hér?“
Reynir: „Við stefnum að
því að opna 8. febrúar“.
ar er notað, þá viljum við
síður kalla stjórnandann
„diskotekara". Við höfum
fegins hendi við tillögum um
hann plötusnúð en tökum
fegins hendi við tillögum um
þetta embæittisheiti".
Mbl.; „Verður einn maður
ráðinn \ þetta embætti?“
Reynir: „Nei, við munum
leita til nokkurra úr hópi
unga fólksins, sem þekkir
Mjómplötumálin mest og
bezt“.
í forsalnum, þegar komið
er upp stigann úr anddyrinu,
verður takmörkuð veitinga-
sala, gosdrykkir, ís, hamborg-
arar og franskrar kartöflur,
en á barnum fremst í aðal-
salnum verða seldir gosdrykk
ir og sælgæti.
Fremri hluti aðalsalarins er
lagður rauðu gólfiteppi og þar
á að verða eins konar setu-
stofa.
Steinþór Ingvarsson: „Það
verður reynf að hafa þessa
setustofu vistlega, því að hér
verður aðsetur gamla fólks-
ins á daginn — eins konar
Hér er verið að sníða til gluggatjöldin, en þau eru ofin úr snæri og eru líkust gólfdreglum.
SKÁKÞÁTTUR
í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR
EKKI verður annað sagt en
frammistaða Friðriks Ólafsson-
ar hafi verið mjög góð á skák-
mótinu í Beverwijk, hvernig
sem honum kann að reiða af í
síðustu umferð, en þá á hann að
tefla við Botvinnik fyrrverandi
heimsmeistara og hefur svart
gegn honum. Fyrir síðustu um-
ferð er Botvinnik efstur ásamt
landa sínum Geller. Hafa þeir
báðir hlotið 10 vinninga. Ung-
verjinn Portisch er með 9%
vinning, en Friðrik í fjórða sæti
með 9 vinninga. Keres hefur
8% vinning og biðskák, þegar
þetta er ritað, og er biðskákin
sögð jafnteflisleg.
Það munar því aðeins einum
vinningi á Friðrik og efstu mönn
um fyrir síðustu umferð. Trú-
legt er, að Botvinnik leggi sig
fram í síðustu umferð til að
reyna að sigra Friðrik, þar sem
hann á í harðri baráttu um
efsta sætið á mótinu. — Þetta
er í fyrsta sinn, sem þeir Bot-
vinnik og Friðrik mætast í skák
keppni.
Vegna þess, hve Friðrik er í
lítilli æfingu, þá gerðu íslenzk-
ir skákunnendur sér ekki aHtof
háar vonir um frammistöðu hans,
er hann hélt til Beverwijk að
þessu sinni. Sumir létu svo um
mælt, að gott væri, ef hann
hreppti yfir 50prs. mögulegra
vinninga. Nú er hann hins veg-
ar með 9 vinninga af 14, eða
rösk 64prs, svo þótt hann hlyti
byltu gegn fyrrverandi heims-
meistara í síðustu umferð, þá
fær hann samt 60prs. vinninga,
sem er auðvitað ágætur árang-
ur á slíku móti. Fram að þessu
hefur Friðrik aðeins tapað tveim
ur skákum, fyrir Rússanum Gell
er og Pólverjanum Doda
Annars kom það glöggt í ljós
á Fiskemótinu í vor, þar sem
Friðrik hreppti þriðja sætið,
nær æfingarlaus, að hann býr
orðið að svo grónum skákstyrk-
leika, að honum er ekki brýn
nauðsyn að vera ávallt í mik-
illi æfingu, til að ná góðum ár-
angri á skákmótum. Ef til vill
kemur æfingarleysið þó í veg
fyrir, að hann lendi í allra efstu
sætunum. Úr því er þó jafnan
erfitt að skera til hlítar að
hverju marki það háir einstök-
um skákmeisturum að vera í
miður góðri æfingu.
Sumir telja, að skákmenn
verði frjórri í hugsun við að
taka góðar hvíldir frá skák.
Stundum er talað um, að skák-
menn séu í ofþjálfun, sem þyk-
ir helzt koma fram í of vana-
bundinni hugsun, skorti á ein-
beitingu og jafnvel kæruleysi.
Hvað sem þessu öllu líður, þá
virðist æfingaleysið ekki hafa
háð Friðriki Ólafssyni eins mik
ið á skákmótim*!' í Beverwjik og
margir ætluðu.
Eist'lendingurinn Paul Keres
er frægasti skákmaðurinn, sem
Friðrik hefur teflt við í Bever-
wijk til þessa, en þeir gerðu
jafntefli sín á milli í 13. umferð.
Keres þarf ekki að kynna fyrir
þeim sem eitthvað þekkja til al-
þjóðlegra stórmeistara. Hann hef
ur í meira en 30 ár verið í hópi
þeirra meistara, sem fremstir
hafa staðið í heiminum, og naum
ast hefur nokkur skákmaður
nokkru sinni átt jafnlangan og
glæsilegan skákferil að baki og
Keres, ef frá eru taldir þeir
fremstu úr hópi heimsmeistar-
anna. Jafnframt er Keres einn
vinsælasti stórmeistari í heimi,
hann er manna kurteisastur og
viðfeldnastur í framkomu, yfir-
lætislaus, og að leikslokum sjá
fáir á honum, hvort hann hefur
tapað eða unnið skák. Hann er
„good 'loser“, eins og enskur-
inn segir.
Friðrik Ólafsson hefur einu
sinni unnið það afrek að sigra
Paul Keres í skák, en aðeins fá-
ir útvaldir geta státað af því að
hafa borið sigurorð af Keres.
Það var á „kandídatamótinu" í
Júgóslavíu 1959, þar sem teflt
var um réttinn til að skora á
þáverandi heimsmeistara, Bot-
vinnik. Tal varð sigurvegari á
þessu móti, hlaut 20 vinninga
(af 28 mögulegum), en Keres
varð í öðru sæti með 18%. Nú-
verandi heimsmeistari, Petrosj-
an, varð þriðji með 15% vinn-
ing.
Á þessu móti mun Keres hafa
komizt næst því að fá rétt til
að heyja einvígi við heimsmeist-
arann.
Hér er vinningsskák Friðriks
gegn Keres frá- ofannefndu
móti. Hún er tefld í síðustu um
ferð, og var Tal heilum vinn-
ingi fyrir ofan Keres, þegar um
ferðin hófst. Keres varð því að
tefla til vinnings, hvað sem það
kostaði.
Hér kemur skákin:
Hvítt: Keres
Svart: Friðrik
Sikileyjarvörn
1. e4, c5
2. Rf3, a6
(Þessi leikur svarts er mjög
sjaldséður, en d6 eða Rc6 eru,
sem kunnugt algengustu leikirn-
ir. Friðrik hyggst koma Keres
á óvart með þessum leik)
3. d4
(Hér er 3. c4 talinn sterkasti
leikur hvíts og álitinn gefa hon
um betra tafl. Friðrik virðist
hafa heppnazt að rugla Keres 1
ríminu í byrjuninni)
3. ---- cxd4
Framhald á bls. 16