Morgunblaðið - 01.02.1969, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. FBBRÚAR 1969
Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kk 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941.
Asbest Innan- og utanhússasbest 'fyrirliggjandL ’Húsprýði hf.
Sunnlendingar Annast bókhald f. fyrir- tæki og einstaklinga, enn- fremur skattaframtal. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290.
Bókhald — skattaframtöl þýðingar. Sigfús Kr. Gunnlaugsson, eand. ocecon. Laugavegi 18, 3. hæð. Sími 21620.
Ódýrir skrifborðsstólar fallegir og sterkir. Verð aðeins kr. 2.500.00. Gerið góð kaup. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóroddss'töð- um. Sími 19597.
Ný-slátruð hænsni Úrvals unghænur kr. 88 kg. Folaldakjöt kr. 140 kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Laugardag til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, simi 35020.
Þorramatur og hákarl sviðas., svínas., lundabaggi hrútsp., hvalrengi, síld, slátur, bringuk. Kjötbúðin, Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin, Laugalæk,
Húsmæður Þér getið drýgt laun mannsins yðar með því að verzla ódýrt. Vöruskemman Grettisgötu 2 (Klappar- stígsmeginn.)
Skattaframtöl bókhald, launauppgjöf. Þorleifur Guðmundsson Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. heima 12469.
Ung hjón með eitt barn, algj. regluf. óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Má vera í Hafnarfirði. Örugg mán.gr. Uppl. í s. 31199 m. kl. 2-4.
Keflavík Herbergi óskast nú þegar. Uppl. í síma 1035.
3ja herb. íbúð óskast fyrir bandaríska fjölskyldu í Rvík, Hafnarf. eða á Suðumesjum. Helzt með húsgögnum. Leigutími 6 mán. Sími 51803.
Bændur 17 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit nú þegar. — Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í sima 40625.
Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. — Sími 2310.
Kirkjan í Berufirði, eystra.
Kirkjan á góða gripi, þótt lítil sé, bráðum aldargömul.
Prestssetur í Berufirði lagðist niður 1906. Síðan þjónað frá
Djúpavogi. Annexia Berufjarðarpresta var Berunes. (Ljósm.
Ag. Sig.)
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5. Séra Óskar J.
Þorláksson Barnasamkoma í
Miðbæjarskólanum kl 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Grensásprestakall
Barnasamkoma í Breiðagerðis-
skóla kl. 10.30. Messa kl. 2.
Séra Felix Ólafsson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl 10.30 Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti Lágmessa kl 8.30 ár-
degis, Hámessa og kertavígsla
kL 10 árdegis. Bamakórinn
syngur. Barnamessa kL 2 sið-
degis.
Háteigskirkja
Morgunbænir og altarisganga
kL 9.30 Séra Arngrímur Jóns-
son. Bamasamkoma kL 10.30.
Séra Amgrímur Jónsson Messa
kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Barnaguðsþjónusta kL 11. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja
Guðsþjónusta bama og foreldra
kl. 2. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Bústaðaprestakall
Bamasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl
2 Séra Ólafur Skúlason.
Fíladeifía, Keflavík
Guðsþjónusta kL 2. Haraldur
Guðjónsson.
Laugameskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kL 10. Séra Garðar Svavarsson.
Garðakirkja
Barnasamkoma kl. 10.30 i skóla
salnum. Guðsþjónusta kl. 2. Sr.
Bragi Friðriksson
Ásprestakall
Messa í Laugarneskirkju kl 11.
Barnasamkoma f Laugarásbíói
á sama tíma. Séra Grímur
Grímsson.
Eyrarbakkakirkja
Messa kl. 2. Séra Magnús Guð-
jónsson.
Hallgrímskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Syst-
ir Unnur Halldórsdóttir. Messa
kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson. Messa kL 2. Dr. Jakob
Jónsson Skátar aðstoða
Frikirkjan í Reykjavík
Barnasamkoma kl 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hvaisneskirkja
Messa kl. 2. Séra Guðmundur
Guðmundsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Barnasamkoma kl.
10.30. Séra Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl 10.30 Séra
Árelius Níelsson, Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Kotstrandarkirkja
Innsetning séra Ingþórs Indriða
sonar í embætti sem frestað var
á dögunum, hefst kL 2. Séra
Sigurður Pálsson, vígslubiskup
setur prestinn i embættL
Hveragerði
Sunnudagaskóli í barnaskólan-
um kL 10.30. Séra Ingþór Ind-
riðason.
Reynivallaprestakall
Messað að Reynivöllum kl. 2.
Séra Kristján Bjarnason.
Fr*kirkjan í Hafnarfirði
Barnasamkoma kl. 11. Messa
kl. 2. Séra Bragi Benediktsson.
K eflaviknrkir k ja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra
Björn Jónsson.
Ytri-Njarðvíkursókn
Barnaguðsþjónusta í Stapa kL
1.30 Séra Björn Jónsson.
Engill Drottins setur vörð kring
um þá, er óttast hann og frelsar
þá. (Sálm. 34, 8).
Lít á eymd mína og armæðu og
fyrirgef allar mínar syndir (Sálm.
25, 18)
í dag er laugardagur 1. febrúar
og er það 32. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 333 dagar. Brigidarmessa
15. vika vetrar byrjar. Árdegishá-
flæði kl. 6.10.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur sima 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspitalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212 Nætur- og helgidagaiæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15,00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspitalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Nætur og helgidagavarzla lækna
i Hafnarfirði: 1.—3. febrúar Eirik-
ur Björnsson, Austurgötu 41, sími
50235. 4. febrúar Grímur Jónsson,
ölduslóð 13, sími 52315.
Kvöldvarzia í lyfjabúðum i Rvík,
vikuna 1.-8. febrúar er í Háaleit-
isapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir £ Keflavík
29.1 Kjartan Ólafsson, 30.1 Arn-
björn Ólafsson, 31.1, 1.2. og 2.2
Guðjón Klemenzson 3.2 Kjartan
Ólafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5 , Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5-6.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl. 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: 1 fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimill
Langholtskirkju, laugardaga kl 14.
Orð lífsins svara i sima 10000.
„Vér ilughetjur (yrri tímn”
Nú um heigina verða allra siðustu sýningar á amerísku skopmynd-
inni „Vér flughetjur fyrri tíma“sem sýnd hefir verið síðan
annan jóladag.
Kristniboðsvikan í Keflnvík
Eimskipafélag fslands h.f.
Bakkafoss fór frá Keflavik 30. jan.
til Hornafjarðar og Eskifjarðar.
Brúarfoss fór frá Dublin 23. jan.
til NY. Dettifoss fór frá Akureyri
1 gær til Húsavíkur, Grimsby, Brem
en, Rotterdam og Hamborgar.
Fjallfoss fór frá Akureyri 26. jan.
til Ventspils, Kotka og Turku.
Gullfoss fer frá Khöfn í dag til
Kristiansand, Þórshafnar i Færeyj-
um og Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Keflavík. 28 jan. til Glouchester.
Laxfoss fór frá Kristiansand 30.
jan. til Þórshafnar í Færeyjum,
Siglufjarðar og Rvíikur. Mánafoss
fór frá Leith í gær til Hamborgar
og Rvíkur. Reykjafoss er væntan-
legur til Rvíkur í dag frá Ham-
borg. Selfoss íór frá NY 25. jan.
til Keflavíkur. Skógarfoss er í Rott
erdam. Tungufoss fer frá Kristian
sand 4. feb. til Gautaborgar, Khafn-
ar og Færeyja. Askja fór frá Vest-
mannaeyjum 30. jan. til London,
Hull og Leith. Hofsjökull fór frá
Rotterdam í gær til Hamborgar og
Rvíkur.
Skipadeild SÍ.S.
Arnarfell er í Rotterdam, fer það-
an 3. þ.m. til HuU, Svendborgar
og Rvíkur Jökulfell fór 29. jan. frá
Rvfk til Glouchester. Dísarfell er
á Hofsósi, fer þaðan til Akureyrar
Litlafeli er i olíuflutningum á Faxa
flóa. Helgafell er i Risör fer það-
an 5. þ.m. tU London. Stapafell
er væntanlegt til Rvíkur á morgun.
Mælifell fór 29 jan. frá Hamborg
til Tarragona og Barcelona
Loftleiðir h.f.
Vilhjálmur Stefánsson er vænt-
anlegur frá NY kl. 1000. Fer til
Luxemborgar kl. 1100. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg kl.
0215. Fer til NY kl. 0315. Þorvald-
ur Eiríksson fer til Óslóar, Gauta-
borgar og Khafnar kl. 1030. Er
væntanlegur til baka frá Khöfn,
Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer
til NY kl. 0115.
FRÉTTIR
Kvenféiagið Hvítabandið
Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 4. febrúar kl. 8.30 að Hall-
veigarstöðum við Túngötu. Fundar
efni: Afmælisins minnzt. Kvartett
söngur. Skýrt frá jólastarfseminni.
Kaffidrykkj a.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30
11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím
32855
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Fundur verður í félagsheimilinu
að Hallveigarstöðum miðvikudag-
inn 5. febrúar kl. 8.30 Flutt verður
fræðsluerindi og sýndar myndir frá
jólafundinum og fleúra. Kaffi-
drykkja. Á mánudag byrjum við
með að opna húsið milli 2 og 6 e.h.
Kvenfélag fríkirkjunnar í Hafnar-
íirði heldur aðalfund sinn þriðju-
daginn 4. febrúar kl. 8.30 i Alþýðu
húsinu. Konur fjölmenniðUStjórnin.
Kristniboðsvikan í Keflavík: Samkoma í Tjarnarlundi í kvöld
kl. 8,30. — Sagt frá starfinu í Konsó. — Bjarni Eyjólfsson talar.
Einsöngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið.
Roskinn maður á kristniboðssamkomu í Eþiópíu. Hann hlustar
íbygginn og veltir fyrir sér boðskap kristniboðanna, en frá störf-
um þeirra er einmitt sagt frá á kristniboðssamkomunni í Keflavík
í kvöid.