Morgunblaðið - 01.02.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969
7
\
FRÉTTIR
Dansk Kvindeklub aíholder geri-
eralforsamling í Tjarnarbúð tirs-
dag d. 4. febrúar kl. 20.30.
Bestyrelsen.
Hjálpræðisherinn
Sunnud kl. 11 Helgunarsamkoma.
Kl. 8,30 Hjálpraeðissamkoma.
Flokksforingjar og hermenn taka
þátt í samkomum dagsins með
söng, ræðu og vitnisburði. Allir
velkomnir. Mánud. kl. 4. Heimila-
sambandsfundur.
Sálarrannsóknarfélag fslands
heldur félagsfund þriðjudaginn 4
febrúar kl. 8.30 í fundarsal félags-
ins að Garðastræti 8.
Ólafur Tryggvason frá Akureyri
flytur erindi. Skyggnilýsingar: Haf-
steinn Björnsson miðill. Tónlist.
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld, laugard.
kl. 8. Willy Hansen talar. Ailir vel
komnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aðalfund fimmtudaginn 6.
febrúar kl. 8,30 í fundarsal kirkj
unnar.
Kristileg samkoma í skólanum,
Vatnsleysuströnd sunnudaginn 2.
feb. kl. 16.00. Allir velkomnir. Cal-
vin, Casselman og Eldon Knudson
tala
Kristileg samkoma
verður £ samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 2. febrú-
ar kl. 8. Verið hjartanlega vel-
komin.
Kvenfélagskonur, Keflavík
fundur í Tjarnarlundi þriðjudag-
inn 4. febrúar kl. 9. Myndasýn-
ing og fleira.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudagskvöld
ið kl. 8.30. Allir velkomnir.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Fundur verður haldinn þriðjudag
inn 4. febrúar kl. 8,30 í Árbæj-
arskóla. Gestur fundarins verður
Jón Oddgeir Jónsson framkvæmda
stjóri. Sýndar verða fræðslukvik-
myndir frá Krabbameinsfélaginu
og Slysavarnafélaginu. Sýni-
kennsla í blásturaðferðinni. Fyrir-
spurnum svarað. Nýjar félagskon-
ur velkomnar.
Langholtssöfnuður
Kynnis- og spilakvöld verður í
Safnaðarheimilinu sunnudagskvöld
ið kl. 8.30. Óskastundin sama dag
kl. 4.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur fyrir stúlkur og pilta verð-
ur í félagsheimilinu m ánudags-
kvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8.
Frank M. Halldórsson
Systrafélag Keflavíkurkirkju
Fundur verður haldinn I Tjarnar-
lundi fimmtudaginn 6 febrúar kl.
9.
Fíladelfía, Keflavík
Almenn samkoma sunnudag kl. 2
Willy Hansson frá Nýja-Sjálandi
talar. Allir velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju
Aldrað fólk í sókninni geturfeng
ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj
onnar á miðvikudögum frá 9—12
Pantanir teknar á sama tíma, sími
16783
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
halda áfram í Hallveigarstöðum
alla fimmtudaga frá kl 9—12 f.h.
TekiS á móti tímapöntunum í sfma
13908 alla daga.
Kvenfélag Grensássóknar
hefur fótaaðgerðir fyir aldrað
fólk í sókninni í safnaðarheimiil
Langholtssóknar á mánudögum kl.
9—12 f.h. Pantanir í síma 12924
Kvenfélag Háteigssóknar
Aðalfundurinn verður haldinn i
Sjómannaskólanum, þriðjudag
4. febr. kl. 8.30
Kvenfélag Keflav'kur
heldur sitt árlega Þorrablót í Ung-
mennafélagshúsinu laugardag 1.
febr. kl. 7.30. Uppl. í síma 1334 og
2628.
Eskfirðingar — Reyðfirðingar
Þorrablót og árshátíð félagsins
verður að Hlégarði 1. febrúar kl.
20.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Munið handavinnukvöldin á mið
vikudagskvöldum kl. 8.30 í Rétt-
arholtsskóla.
Sunnukonur, Hafnarfirði
Næsti fundur félagsins verður
þriðjudaginn 4. febrúar í Góðtempl
arahúsinu kl. 8.30.
Kvenfélag Garðahrepps
Aðalfundur félagsins verður hald
inn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 8.30
Kvenfélag Langholtssafnaðar
Aðalfundar- og skemmtikvöld
verður haldið þriðjudaginn 4. febr
úar kl. 8.30
Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi
Aðalfundur félagsins, sem boð-
aður var 8. jan, en féll þá niður,
verður haldinn miðvikudaginn 5.
febrúar kl. 8.30 i Mýrarhúsaskóla.
Átthagafélag Strandamanna og
Húnvetningafélagið í Reykjavík
halda sameiginlegt skemmtikvöld
í Tjarnarbúð laugard. 1. febrúar
kl. 8.30. Góð skemmtiatriði frá báð
um félögum.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í
safnaðarheimili Hallgrímskirkju
miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis.
Pantanir teknar í síma 12924.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvik.
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr
■íð fóik í Safnaðarheimili Langholts
kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2-
1 Pantanir teknar í síma 12924.
SOFN
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landshókasafn íslands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Útlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
. rannsóknafélags
I fslands er opið á
' þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtu
___ tdögum og föstu-
'dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar-
'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ
log afgreiðsla tímaritsins MORG-
'UNS, simi 18130, eru opin á sama
Bókasafn Kópavogs
í Felagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán , Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar.
60 ára er í dag frú Fríða Árna-
dóttir, Bólstaðarhlíð 13. Hún verð-
ur stödd að Freyjugötu 42 I dag.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Neskirkju af séra Einari
Guðnasyni í Reykholti ungfrú Dóra
Sigurðardóttir og Guðmundur Ein
arsson, viðskiptafræðingur. Heimili
þeirra verður að Melabraut 3, Sel-
tjarnarnesi.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Háteigskirkju.af séra Arn
grími Jónssyni, ungfrú Hrefna Sig
urðardóttir, meinatækninemi Álfta-
mýri 27 og Sigurkarl Sigurbjörns-
son stud oecon Langholtsv. 87.
Heimili þeirra verður Álftamýri
27.
sá HÆST bezti
Á ástandsárunum geriðst margt sögulegt hér í bæ. Hér skal sagt
frá einum viðburði, sem er sannur.
Það var í hernómstíð Breta, að bílstjóri einn á Hreyfli hafði það
fyrir fasta atvinnu á annan mánuð að flytja liðsforingja einn á
ákveðið götuhorn og bíða þar eftir honum, og var biðin oft allt að
tveim klukkustundum.
Þetta var skammt frá heimili bílstjórans.
Einu sinni datt honum í hug að skreppa til konu sinnar og fá
sér kaffi, meðan á biðinni stóð, en þá rakst hann á liðsforingjann
uppi í rúmi hjá konu sinni.
Kjötiðnaðarmaður
sem hefur jafnframt þekk-
ingu á verzlunarstörfum
óskar eftir vinnu s’trax. —
Uppl. í síma 22731.
Halló - beizli tapað
Gamlar koparstengur með
nýju höfuðleðrj og taurni
töpuðust- inni á Flötum í
Garðah. sl. sunnud.m. Finn
andi vinsaml. hr. í s. 50415.
Til leigu
6 herb. íbúð við. Tómasar-
haga til leigu frá 1. mai'z
n. k. Tilb. er greini fjöl-
skyldust. sendist afgr. Mbl.
m.: „Tómasarhagi 6028“.
Bogasalur
Málverkasýning, næstsíð-
asti dagur.
Opið kl. 14—22.
(Kvenhanzkar í óskilum )
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Til sölu
miðstöðvarketill með blás-
ara ásamt spiral hitadunk.
Einnig lítill ísskápur. —
Uppl. í síma 10648.
Scndum heim
nýlenduvörur ásamt kjöti,
fiski og mjólk.
Hamrakjör, sími 31077.
Ráðskona
Óska eftir að komast í sam
band við fyrirtæki sem rek
ur veitingas-tað yfir sum-
arið. Tilb. óskast til Mbl.
merkt: „Ráðskona 6090“.
Þvæ og bóna bíla
Vönduð vinna.
Reynið viðskiptin.
Sími 30308.
Volkswagen - Cortina
árg. 66 eða 67, óskast keypt
Uppl. sem farið verður
með sem einkamál, send-
ist til Mbl. merktar: „Góð-
ur bíll 6138“ fyrir 7. þ. m.
Lnmberponel viðarþiljur
í miklu úrvali. 250 x 30 og 20 cm.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
Sími 16412. Vöruafgr. 34000.
ÍSAKSTUR B.K.R ÍSAKSTUR
Efnt verður til ísaksturs í dag kl. 1.30 við Úlfarsfell
(Leirtjörn í Hamrahlíð að sunnan).
Öllum heimil þátttaka. Mætið stundvíslega.
BIFREIÐAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR.
LITAVER
Keramik-veggflísar
glæsilegir litir
_______
»30280-32262
kjörverb
Lærið
INNANHÚSS ARKITEKTUR
í frítíma yðar — bréflega.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum.
Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota.
Námskeiðið fjallar m.a. um: húsgögn og skipulag þeirra,
liti, lýsingu; liat þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl,
plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagningar, vegg-
fóðrun; vefnaður þar undir gólfteppi, áklæði og glxxgga-
tjöld ésamt hagsýni o. fl.
Sendið afklippinginn — eða hringið BY6821 — og þér fáið
allar upplýsingar.
Ég óska, án skuldbindinga að fá sendam hækling yðar
um innanhússarkitektumámskeið.
Nafn ...........................................
Staða ..........................................
Heimili ..........................................
Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, Kóbenhavn.
M. B. 1/2. ’69.
BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
— Ekki er að undra þótt fiksverðið vantL