Morgunblaðið - 01.02.1969, Page 11

Morgunblaðið - 01.02.1969, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. FEÍBRÚAR 1969 11 HVAD ER B.K.S. ? B.K.S. er Bindindisráð krist- inna safnaða stofnað hér á Is- landi 11. maí 1962. Eru slík samtök starfandi er- lendis? Já, mjög blómleg og búin að starfa marga áratugi. Upphafið var í Svíþjóð 1920. En þá hóf ssenska ríkiskirkjan samstaxf við fríkirkjurnar til eflingar bindind isfræðslu og reglusemi, einkum meðal unga fólksins í söfnuðun- um. Annars var Bindindisráð kristinna safnaða formlega stofn að á Norðurlöndum árið 1934. Þessi samtök eiga þá 35 ára afmæli á þessu ári. Hefur nokk- uð verið gert til a’ð minnast þees? Auðvitað. Og það er ekki alvég lítilsvert fyrir okkur íslendinga, því að afmælisþingið verður hald ið hér í Reykjavík sem hátíðlegt mót í júlímánuði á komandi sumri. Hvert er helzta starf slíkra samtaka? Það er nú býsna fjölbreytt og verður ekki sagt í stuttu máli. Það fyrsta mætti telja sam- starf við vísindalega stofnun, sem rannsakar áhrif áfengisnautn ar yfirleitt á heilsufar, félagslíf, efnahag o-g siðmenningu. En slík stofnun hefur einnig a-thuganir á áhrifum eiturlyfja. En nú er fari'ð að telja áfengi þeirra á með al og ekki hið bezta. Þá starfar ,,Ráðið“ að skipu- legum átökum innan kirkju og í söfnuðum til vama-r og fræðslu gegn öllu því margvíslega böii, s-em af áfengi leiðir. Það gengst fyrir almennri upplýsingastarfsemi með fyrir- lestraferðum, kvikmyndasýning- urn, námskeiðum, sýningum og samkomum. Það heldur uppi smáritadreif- ingu meðal sjómanna, stofnar barnastúkur og æskulýðsklúbba, starfrækir sunnudagaskóla, ann- ast skólaheimsóknir, gefur út dagskrár, útvegar skemmti- krafta o.fL. o.fl. Það skipuleggur heimsóknir til ýmissa stofnana meðal annars vinnustofa, iðnaðarstofnana og stórfyrirtækja, starfrækir ráð- leggingarstöðvar og starfar með- al hermanna og heimsækir söfn- uði og kirkjur. Nú og að sjálfsögðu -gengst bindindisráð kirknann-a á Norð- urlöndum fyrir bindindisdögum og þar tilheyrandi hátíðahöld- um og undirbýr siín þing. Og ekki má gleyma, að það gefur út bækur, tímarit, blöð og smárit og undirbýr og lætur gjöra kvikmyndir, og gerir sér far um a’ð hatfa sem mesit áhrif á löggjöf og opinberar fram- kvæmdir á sviði áfengismála. Nú og svo er „Ráðið“ £ sam- starfi við Al'heimsráð kristinna safnaða og sendir þa-n-gað full- trúa sína til skrafs og ráða- gerða. Getur B.K.S. á íslandi gert nokkuð svipað því, sem hér er minnst á? Það getur varla talizt ennþá. Hér eru mestu örðugleikamir fólgnir í tómlæti og áhugaleysi fjöldans. En líklega statfar það ennþá af þekkingarleysi á þörf og gildi slíkra sa-mtaka og slíks starfs kirkjunnar. Söfnuðurn-ir þurfa áð skilja, að það er skylda kirkjunnar að berjast gegn öllu mannlegu böli og vernda gegn því. Það verður ekki gert með því að halda að sér höndum eða flytja fallegar predikanir í kirkjum. Það þarf meira. Það þarf markvisst og fjölbreytt starf. Og hvergi er þörfin meiri en gegn böli áfeng- isins. Og hvað hefur þá helzt verið ið reynt hér á landi á vegum B.K.S.? Hér eru nokkrir söfnuðir í EEfHIIMI Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu i glæsilegum sýningar- skála okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallíarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðsíukiör — Bílaskipti — Bronco árg. 66. Scout árg. 67. Landrover árg. 64. Toyota station árg. 67. Cortina árg. 67, 68. Volkswagen árg. 67. Rambler American árg. 66. Skoda Combi árg. 68. Benz dísil árg. 61 og 63. Opel Caravan árg. 64. Opið til kl. 3 í dag. Tökum vel méð farno bila i umboðssölu — Innanhúss eða utan —: MEST ÚR.VAL — MESTIR MÖGULEIKAR úáiLf !l 119 0 < IS KR KHISTJÁNSSON H.F •SUÐURLANDSBRAUT 2, V.IÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) Notað mótatimbur Okkur vantar nokkur þúsund fet af lítið notuðu mótatimbri. Einnig notaðan iniðstöðvairketil 8V2 ferm. BYGGINGAVER H/F., Suðurlandsbraut 10 — Sími 81190. Kópavogur — útsala í DAG OG NÆSTU DAGA höfum vér ÚTSÖLU á nokkrum vörutegundum. Afsláttur er allt að 50%. Verzlunin LÚNA H/F., Þinghólsbraut 19. BÖSK STÚLKA óskast til símavörzlu og léttra skrifstofustarfa. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi mánudag merktar: „6225“. höfu'ðborginni og grennd orðnir þátttakendur. Það er s-tarfað að fræðslu með samkomum og myndasýningum. Svo er starf- andi barnastúka á vegum þess- ara samtaka. Bréf eru send til hvatningar. Erindi flutt í útvarp og á þingurn. Bréf skrifuð til ráðandi manna og nefnda. Ritað- ar og birtar blaðagreinar og gef- in út smárit, enn-fremur verður öllum fermingarbörnum þessa árs í Reykjavík skrifað. Og svo eru starfandi A-A deildir nú þegar við tvær kirkj- ur og verður við fleiri alveg á næstunni, en það er afar þýð- ingarmikið atriði. Hvað mimdi vera mikilverð- ast til eflingar B.K.S. og starf- semi þess í náinni framtíð? Aukinn skilningur almennings og þó einkum innan safnaðanna og við kirkjumar á gildi og nauð syn slíkra samtaka til varnar og verndar gegn mesta böli og böl- valdi íslenzku þjóðarinnar. Og svo ofurlítil fjárráð, t.d. stfyrkur frá borgarsjóði eða Áfengis- varnaráði, sem gerði Bindindis- rá'ðinu kleift að hafa sendifull- trúa, sem hægt væri að senda árlega með boðskap ráðsins til safnaðanna. Ennfremur væri aukin útgáfustarfsemi mikil nauðsyn, en það kostar mikið fé gefa út tímarit nú á dögum. En trúin á, að B.K.S. hatfi þörfu hlutverki að gegna, mun verða bezti stuðningur yfir einstigi byTjunarörðugleikanna. Og þing samtakanna á Norðurlöndum hér í sumar mun verða gó'ð og holl auglýsing fyrir starfið hér á landi. B.K.S. óskar svo Bindindisfé- lögum í skólum til hamingju með bindindisdag þeirra 1. febrú ar og tjáir sig fúst til samstarfs sem fyrst. Arelíus Níelsson form. B.K.S. NV tísSSB^ . •« biírcvC i ieUur » n >6r lelgl' og kttómetragP tfjötfu á BÓlarhrmg ^ ^ aíhendv»T. y a« l\ringja> FALI1R»f car rental serwice © Rauðarár'stíg 31 — Sími 22022 FYRSTA ELEKTROKISKA REIKNIVÉLIN 'Ar Er sem hugur manns. -jA' Alveg hljóðlaus. ^Ar Svarar á sekúndubroti. •fc Hefur minni. Endurreiknar til samanburðar. Þér þurfið að sjá SHARP til að trúa. Komið og sjáið þessa stórkostlegu reiknivél. Ávallt á undan SKRIFSTOFUVELAR H.F. % HVERFISGÖTU 33 + •=># SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.