Morgunblaðið - 01.02.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969
21
(utvarpj
LAUGARDAGUR
1. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagbiaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Ág-
ústa Björnsdóttir les söguna
„Ásta litla lipurtá" eftir Stefán
Júlíusson (3). 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir 10.25 Þetta vil ég
heyra: Sverrir Kjartansson vel-
ur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt
mál (endurt. þáttur — Á.B1.
M.).
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
1300 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Aldarhreimur
Björn Baldursson og Þórður Gunn
arsson sjá um þáttinn og ræða
við Helga Skúla Kjartansson
stúdent.
15.00 Fréttir — og tónleikar.
15.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb-
ar við hlustendur.
15.50 Harmonikuspil
16.15 Veðurfregnir.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga.
í umsjá Jóns Pálssonar.
Birgir Baldursson flytur þennan
þátt.
17.30 Þættir úr sögu fomaldar
Heimir Þorleifsson menntaskóla-
kennari talar um Persa.
'17.50 Söngvar I léttum tón
Hellenska trióið syngur og leik-
ur grísk lög, — einnig syngur
Eydie Gorme.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 „í mánaskini“
Þýzkt listafólk leikur og syngur
óperettulög.
20.30 Leikrit: „Kvöldskuggar" eft-
ir Seán O’Casey
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Erlingur Gíslason.
Persónur og leikendur:
Gamli maðurinn
Valur Gíslason
Gamla konan
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Unga stúlkan
Sigrún Björnsdóttir
21.05 Músik frá Mið-Þýzkalandi
Ragnar Bjarnaaon kynnir lög frá
djasshátíð í Stuttgart í október
s.l., þar sem fram komu m.a.
hljómsveitirnar Focus 65 og
kvartett Garys Burtons.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnlr
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
LAUGARDAGUR
1. FEBRÚAR 1969.
16.30 Endurtekið efni: ísland full-
valda 1918 Þessa dagskrá, sem
byggð er á sögulegum heimild-
um um þjóðlif og atburði á full-
veldisárinu 1918, hafa þeir Berg-
steinn Jónsson, sagnfræðingur og
Þorsteinn Thorarensen, rithöfund
ur, tekið saman fyrir sjónvarpið
í tilefni af 50 ára fullveldi íslands.
Áður flutt 1. desembe rl968.
17.40 Skyndihjálp
17.50 fþróttir
HLÉ
20.00 Fréttir
20.25 Opið hús
Einkum fyrir unglinga. M.a. kem
ur fram hljómsveitin Flowers,
Kynnir er Maria Magnúsdóttir
21.00 Ævintýraþrá
Kvikmynd um sægarpinn Sir Fran
cis Chichester, ævintýralegan fer-
il hans og ótal dáðir drýgðar I
lofti, á láði og legi.
21.30 Lucy Ball
21.55 Martröð (Dead of Night).
Brezk kvikmynd gerð af Micha-
el Balcon árið 1945. Myndin er
gerð eftir sögum um sex dular-
full fyrirbæri. Leikstjórar: Caval
vanti, Charles Crichten, Basil
Dearden og Robert Hamer.
23.25 Dagskrárlok.
Aðallundur
Almenna útgerðarfélagsins h.f. verður haldinn í
Tjarnarbúð laugardaginn 8. febrúar kL 2.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Almenna útgerðarfélagið h.f.
LJÓS&
ORKA
Ódýrt — Ódýrt
Ódýrir vegglampar
Ódýrir plastlampar
Landsins mesta lampaúrval.
LJÓS & ORKA
Sudurlandsbraut 12
sími 84488
VETRARSALAN í FULLUM GANGI
OPIÐ TIL KLUKKAN 4 EFTIR HÁDEGI í DAG f
40-50-60% AFSLÁTTUR
DÖMUDEILD
• PEYSUR frá Z50.—
• KJÓLAR frá 400.—
• PILS frá 450.—
• DRAGTIR frá 800,—
• SÍÐBUXUR frá 350.—
• REGNKÁPUR frá 1.200.—
• KÁPUR frá 1.200.—
• SOKKAR þunnir frá 25.—
• SOKKAR þykkir frá 35.—
• MITTISJAKKAR
þykkir — ull frá 900.—
SKOKKAR frá 800,—«
• VESTI — ull frá 500,—
• SLÁ frá 600.—
HERRADEILD
• SPARIFÖT frá 2.800.—
• JAKKAR frá 1.500.—
• DRENGJAJAKKAR
frá 1.000—
• SÍBBUXUR terylene frá 600—
• SKYRTUR frá 350—
• PEYSUR frá 350—
• FRAKKAR ull frá 1.800—
• HÁLSKLÚTAR frá 90—
• BELTI — leður frá 90—
SPORT-síðbuxur frá 350—
• ULLAR- — frá 400—
• SPORTPEYSU- SKYRTUR frá 280—
KAPPRÆÐUFUNDUR
um utanríkismál verður haldinn í Sigtúni sunnudaginn 2. febrúar n.k. og hefst klukkan 15.00
Framsögumenn at hálfu Heimdallar Framsögumenn at hálfu FUF
Jón E. Ragnarsson, fulltrúi Þorsteinn Ólafsson, stud. oecon.
Hörður Einarsson, lögfr. Eiríkur Tómasson, menntaskólanemi
Fundarstjórar: Pétur Sveinbjarnarson og Einar Njálsson
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir
Félag ungra Framsóknarmanna Heimdallur FUS