Morgunblaðið - 01.02.1969, Side 24
20 daga stranga
norðanátt þyrfti
— til að ísjaðarinn bœrist að Grímsey
— segir Borgþór Jónsson, veðurfræðingur
Á HAFlSRÁÖSTEFNUNNI í
gær, sýndi Borgþór Jónsson, veð-
urfræðingur mynd, sem tekin
var úr veðurtungli 26. janúar, eða
sl. sunnudag. A því korti sást ís-
land og einnig meginísjaðarinn
Til þings ó ný
FORSETI fslands hefur að til-
lögu forsætisráðherra kvatt
Alþingi til framhaldsfundar
föstudaginn 7. febrúar 1969
klukkan 14.
hér fyrir norðan. Liggur ísjað-
arinn þannig, að Jan Mayen er
nú umlukin ís, en hann er langt
frá íslandi.
Eru um 260 km. frá jaðrinurn
að Grknsey og um 100 km. frá
Hornbjargi í N og NV. Borgþór
telur því að þurfi að minneta
kosti 20 daga mjög sterka norð-
a-náitt til að ísröndin gæti borizt
til Grímseyjar og 8 d-aga stranga
norðanátt, til að ísröndin gæti
borizt að Hornbjargi.
Verður nánar sagt frá ráðistefn
unni í blaðinu á morgun, en um-
ræður stóðu enn í gærkvöldi, er
kominn var tími til að ljúka Mbl.
Myntsafnarafélag
íslands stofnað
Safnar gögnum að ,,Myntsögu íslands"
MYNTSAFNARAFÉLAG ÍS-
lands var stofnað á fundi í Nor-
ræna húsinu 19. janúar sl.
Félagið hyggst beita sér fyrir
upplýsinga- og útgáfustarfsemi
á sviði myntfræði og halda sýn-
ingar og fyrirlestrafundi, svo og
viðskipta- og uppboðsfundi. —
Einnig ætlar félagið að gangast
fyrir sameiginlegum innkaupum
á því, sem til myntsöfmmar þarf.
Eitt af fyrstu verkefnum félags-
ins er að safna gögnum að
„Myntsögu íslands“ og að gefa
út handbók um myntsöfnun og
myntfræði.
í stjóm félagsins voru kosnir:
Sigurður Þorláksson, verzlunar-
maður, Sigurjón Sigurðsson,
kaupmaður og Ólafur Guðmunds
son, lögregluþjónn. Varamenn
voru kosnir Helgi Jónsson, hús-
gagnasmiður og Snær Jóhannes-
son, birgðavörður.
Agæt iærð sunnan-
og suðvestanlands
ÁGÆT færð var á vegum i
sunnan- og suðvestanlands í
gær að sögn Vegagerðarinnar. I
Ueiðin Reykjavík — Akureyri
Var ágætlega fær og fært var
stórum bílum um Snæfellsnes,
í Dali og til Hólmavíkur.
Á Vestfjörðum voru flestir
fjallvegir lokaðir, en fært var
milli Patreksfjarðar og Bíldu-
dals.
Færð var þung í Fljótum í
Scotice
enn slitinn
SCOTICE var enn slitinn seint
í gær, að því er Aðalsteinn Nor-
berg, ritsímastjóri, tjáði Morg-
unblaðinu þá.
Brezka viðgerðarskipið Iris
liggur nú í varj við Skotland og
bíður þess, að veðrinu sloti, en
á þeim slóðum, þar sem streng-
urinn er slitinn, var vont veður
1 gær. Er talið, að viðgerð taki
um sólarhring, þegar þar að
kemur. Á meðan eru samtöl til
meginlands Evrópu afgreidd í
gegn um Kanada, en viðgerð á
strengnum þangað, Icecan, lauk
fyrir nokkru.
Scotice slitnaði sl- föstudag
rúma 200 km frá Skotlandi og
sagði Aðalsteinn, að þar hefði
togari verið að verki en góð
fiskimið eru á þessum slóðum.
Hefur strengurinn slitnað þarna
nokkrum sinnum áður.
Skagafirði og ófært til Siglu-
fjarðar og einnig var ófært fyrir
Framhald á bls. 23
Prjónastofa á
Egilsstöðum
Komnir
EGILSSTÖÐUM 30. janúar. —
Frá því um áramót hefur verið
unnið að því að setja upp sex
prjónavélar á prjónastofu, sem
verið er að koma á fóit hér
í kauptúninu. Voru vélarnar
Sauðburöur
Löngumýri, Skeiðum 31. jan.
SAUÐBURÐUR er hafinn hér
á Skeiðunum. Á mánudag bar
ær hjá Guðmundi Bjarnasyni
á Hlemmiskeiði tveimur grá-
um hrútlömbum. Þessi ær
bar í fyrsta skipti í fyrra og
þá einum degi fyrr en í ár.
— ÁE.
keyptar af Lárusi Lúðvíkssyni
og starfræktar í Kópavogi sl.
sumar, en fluttar austur gnemma
í vetur. Hlutafélag 12 aðila
stendur að þessu, eru 11 þeirra
héðan, en einn úr Reykjavík.
Hefur hlutafélagið keypt neðstu
hæðina í verzlunarhúsnæði, sem
Kristján Kristjánsson er að reisa
hér á Egilsstöðum og þar er
verið að koma vélunum fyrir.
Hlutafélagið sem stendur að
prjónastofunni, hefur einnig í
hyggju að koma upp gufupressu
og jafnvel fatahreinsun. Eru
gufupressurnar komnar á stað-
inn, en ketillinn er ókominn.
í>á er fyrsta sending af vélum
til Skóverksmiðju Egilsstaða
komin hingað, en óvíst er hve-
nær hægt verður að flytja það
sem enn er ókomið. — SE.
í höfn
ÞESSI mynd var tekin af'
skipbrotsmönnum a.f Svani fSt
skömmu eftir að varðskipið I
Þór kom með þá til Isaf jarð- ’
ar. Frá vinstri: Örnólfur Grét- ‘
ar Hálfdánarson, skipstjóri, I
Brynjólfur Bjarnason, stýri- /
maður, Þórður Sigurðsson,!
matsveinn, Jón Ragnarsson, \
vélstjóri, Jóhann Alexanders-f
son, annar vélstjóri, og Kjart-
I an Ragnarsson, háseti, en Jón ]
vélstjóri og hann eru bræður.
(Ljósm.: Leó Jóhannsson).!
Þórarinn Jónsson
Jón Helgason
Kristján Davíðsson
Matthias Johannessen
Launum úthlutað til 94 listamanna
4 listamenn fluttust upp 1 efri flokk
ÚTHLUTUNARNEFND lista-
mannalauna kvaddi blaða-
menn á sinn fund í gær og
skýrði frá úthlutun Iistamanna
launa fyrir árið 1969. Var alls
úthlutað launum til níutíu og
fjögurra listamanna, sjö hljóta
100 þúsund krónur, 32 60 þús-
und krónur og 55 þrjátíu þús-
und krónur. Þá segir í frétta-
tilkynningu úthlutunarnefnd-
arinnar, að ákveðið hafi verið,
að teknir skuli upp starfsstyrk
ir til listamanna á þessu ári
og er gert ráð fyrir 470 þúsund
króna fjárveitingu á fjárlög-
um í því skyni. Nefndin skýrir
einnig svo frá, að hún hafi
lagt til við Alþingi að þrír
listamenn bætist í heiðurs-
launaflokk.
Sjá úthlutunarlista á blað-
síðu 16.
Þær breytingar urðu helztar
á úthlutuninni að þessu sinni,
að eftirtaldir fjórir listamenn
fluttust upp í efri flokk, sex-
tíu þúsund króna flokkinn.
Jón Helgason, Kristján Davíðs
son, Matthías Johannessen og
Þórarinn Jónsson. í 30 þúsund
króna flokknum eru nú 55
listamenn í stað 58 í fyrra. í
þann flokk hafa komið 22,
sem ekki voru þar í fyrra, þar
Framhald á bls. 23