Morgunblaðið - 11.02.1969, Page 10

Morgunblaðið - 11.02.1969, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR '*969. Ársskýrsla OECD um Island Fáar vísbendingar um verðhœkkun fiskafurða — Óhagsfœð þróun fiskafla og útflutnings verðlags meira en tímabundið fyrirbœri — 1969 œtti að taka fyrir samdrátt í atvinnustarfsemi — Draga œtti verulega úr innflutningi — Líkur á viðskiptahalla Hér fer á eftir skýrsla OECD um efnahagsþróun hér á landi ástand og horfur: Á vegum Efnahags- og fram- faraatofnunarinnar (OECD) í París eru árlega samdar skýrsl- ur um ástand og horfur í efna- hagsmálum allra aðildarríkjanna. Lokið var við að semja árs- skýrsliuna um ísland í desem- ber s.l. og er hún nú komin út. Fer hér á eftir þýðing á loka- kafla skýrslunnar, er fjallar um niðurstöður hennar og horfur í íslenzku efnahagslífi. „Horfur á fiskafla og útflutn- ingsverðlagi eru augljóslega grundvallaratriði. Fiskifræðingar virðast vera samdóma um það, að þeir ald- ursflokkar síldarinnar, sem veiðin byggist á, hafi náð há- marki á árunum 1966—67, og verði því miklum mun veikari á næstu árum. Göngur síldarinn- ar eru þó þýðingarmeira atriði fyrir veiðarnar. Litið er vitað fyrirfram um beytingar á þeim þáttum, er ráða göngum síldar- innar, og eru spár um þessi atr iði mjög óvissar. Skilyrði lofts- lags og veðurfars hljóta að vera þýðingarmikill þáttur. Það er á- lit margra sérfræðinga, að lækk aður sjávarhiti í Norður Atlants hafi á síðustu árum hafi verið meginástæðan fyrir breyttum göngum sildarinnar. Að áliti þeirra er liklegt, að talsverður tími geti liðið, áður en síldin komi aftur á miðin við fsland, og mundi þá síldveiðin haldast lítil um nokkurra ára skeið. Horfur á bolfiskafla virðast hins vegar vera betri en áður var á- litið. Er nú talið, að stofn- ar þorsks og annars bolfisks ættu að gefa færi á svipuðum afla og árið 1968 eða jafnvel eitthvað meiri afla. Horfur á þróun útflutnings- verðlags eru óvissar. Mikil aukn ing á framboði fisks og fiskaf- urða frá öðrum löndum, einkum frá Noregi og Perú, hefur átt mikinn þátt I verðfallinu á sið- astliðn/um tveimur árum. Að jafn aði mætti vænta þess, að lægra verðlag drægi úr framboðinu, en það leiddi svo til þess, að verðið hækkaði á nýjan leik. Það er þó mikið vafamál, um hve mikinn bata getur orðið að ræða, þar sem verkanir verð- myndunarkerfisins eru að ýmsu leyti takmarkaðar. Þannig leiðir lækkað verðlag oft til þess, að ríkisstjórnir koma á eða auka styrki til sjávarútvegs, svo að breytingar á markaðsverði hafa lítil áhrif á framleiðslumagn. Þess vegna eru enn sem komið er fáar vísbendingar um verð- hækkun fiskafurða á næstunni. Með tilliti til þessara atriða virðist hin óhagstæða þróun fiskafla og útflutningsverðlags vera meira en tímabundið fyrir- bæri. Við mótun stefnunnar í efnahagsmálum er að minnsta kosti ekki unnt að loka augun- um fyrir því, að útflutningur sjávarafurða kunni á næstu ár- um að verða minni en áður var talið sennilegt. Kann því að verða nauðsyn á örari þróun annarra atvinnuvega en fram að þessu hefur verið ráðgerð. Hér er ekki um auðvelt viðfangsefni að ræða, þar sem breytingar á gerð atvinnulifsins eru háðar ýmsum takmörkunum. í fyrsta lagi er grundvöllur nýtilegra náttúruauðlinda tak- markaður. Engu að síður ætti að vera hægt að stefna að fyllri og arðvænlegri nýtingu hráefna frá landbúnaði, svo sem ullar og skinna, og frá sjávarútvegi með frekari vinnslu niðursuðu- vara eða frystra afurða til beinn ar neyzlu. Þýðingarmestu auð- lindirnar, sem þekktar eru, en hafa hingað til legið svo að segja ónotaðar, eru vatnsorkan og gnægð jarðhita, en nýting þess- ara orkulinda gæti veitt grund- völl fyrir þróun fjölbreytts iðn- aðar. Orka jarðhitans hefur þann kost umfram vatnsorkuna, að hana má nýta smáum skref- um án sérstaks aukakostnaðar vegna smæðar hvers virkjunar- stigs. Álverksmiðjan, sem mun hefja starfrækslu haustið 1969, er þýðingarmikið skref í átt til - LANDGRUNNIÐ Framhald af bls. 1 landgrunninu umhverfis Island er fsrrst og fremst sú, að með vaxandi tækni er nú hægt að vinna þær auðlindir, sem í land- grunni kunna að felast, allt út á 290 m dýpi. Innan fárra ára verð- ur væntanlega unnt að vinna efni grunnsins á enn meira dýpi. Hafa því æ fleiri ríki á sfðustu árum lýst yfir lögsögu sinni á landgrunni því, sem liggur und- an ströndum þeirra, að því er varðar rannsóknir og nýtingu auðæfa landgrunnsins. Með því er tryggt að heima- þjóðinni fellur allur réttur til þeirra verðmæta, sem í land- grunninu kunna að felast, og jafnframt er útilokað að aðrar þjóðir komi og hefji fram- kvæmdir nær uppi í landstein- um landgrunnsríkisins. Það er einnig mikilvægt ör- yggisatriði, að strandríkið geti rá'ðið því sjálft hvaða mannvirki og tæki eru staðsett á landgrunn inu undan ströndum þess, og þá bannað öðrum þjóðum þar mann virkjagerð, m. a. þá mannvirkja gerð, sem af hernaðarlegum toga er spunnin. Með því að samþykkja lög um yfirráðarétt íslenzka ríkisins yf- ir landgrunninu umhverfis Island yTði íslendingum einum heimilt að framkvæma þar rannsóknir og útlendingum það aðeins bært samkvæmt leyfi íslenzkra stjórn- valda. Jafnframt yrði tryggt að Islendingar einir ættu þær auð- lindir, sem í íslenzka landgrunn- inu kunna að felast. íslenzka landgrunnið er enn algjörlega ókannað og því ekki vitað hvort þar er að finna nein verðmæt aukinnar fjölbreytni atvinnulífs ins, en einnig gæti hún senni- lega veitt tækifæri ti'l frekari vinnslu úr hrááli. Hátt menntun arstig þjóðarinnar er augljóslega þýðingarmikill þáttur í þróun nýrra atvinnugreina. Með tilliti til verulegrar reynslu, er sum- ar greinar iðnaðarins hafa aflað sér við framleiðslu fyrir inn- lendan markað, er heldur engan veginn útilokað, að þróast geti útflutningsiðnaður á grundvelli innfluttra hráefna. I öðru lagi munu umbreyting- ar á vettvangi atvinnulífsins og jarðefni. Sýnist það þó sjálfsagt öryggisatriði að leggja land- grunnið undir íslenzka lögsögu, því ekki er vitað hvað sfðari rannsóknir kunna að leiða í Ijós í þessu efni. Með landgrunnssamningnum, sem samþykktur var á Genfar- ráðstefnunni fyrri 1958, var strandríkinu heimiluð lögsaga yfir landgrunninu undan strönd- um sínum. ísland er ekki aðili að landgrunnssamningi þessum. Því er talið rétt að til komi lög sam- þykkt af Alþingi, sem lýsi yfir rétti þjóðarinnar til grunnsins og þess, sem í því býr. Slik lög yr'ðu fullnægjandi heimild að þjóðarétti um lögsögu íslendinga á þessu sviði. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir að yfirráð ríkisins nái bæði til ólífrænna og líf- - ESHKOL Framhald af hls. 1 saman í friði og eindrægni svar- aði hann: „Við hljótum að eiga það land, þar sem við erum í meirihluta. ísrael er og verður að vera ríki Gyðinga." í viðtalinu hafnaði Eshkol al- gerlega fimm liða tillögu Nass- ers, sem Egyptalandsforseti setti fram í viðtali við sama rit fyrir viku, og sagði, að óhugsandi væri að hverfa aftur til þess ástands, sem hefði ríkt fyrir júní styrjöldina og að núverandi vopnahléslínu yrði ekki breytt. I AP frétt frá Tel Aviv í kvöld sagði, að þau orð Eshkols að ísraelar ágirntust ekki nokk- ur allstór byggð svæði á vestur- bakka Jórdan, hefðu vakið mikla gremju í ísrael og útvarpið hefði sagt, að svo virtist sem kom- inn væri hér upp alvarleg- hin öra fjölgun mannaflans kalla á mikla fjárfestingu. En innlendur sparnaður hefur dreg izt saman og kann aukning hans að verða hæg, ef fiskafli helzt lítill og afurðaverð óhagstætt. Þörfin fyrir erlent fjármagn kann því að reynast meiri en áður hefur verið talið. f þriðja lagi torveldar hinn þröngi heimamarkaður vöxt f jöl- þættari iðnaðar. Við það bætist, að ísland nýtur ekki þess við- skiptahagræðis, er þátttaka í Frí verzlunarsamtökum Evrópu (E FTA) eða Efnahagsbandalaginu býður upp á. Svo lítið hag- kerfi, sem þjóðarbúskapur fs- lands er, hlýtur að sjálfsögðu að stefna að fremur sérhæfðri framleiðslu sem að miklu leyti sé ætluð til útflutnings. Aðild íslands að Fríverzlunarsamtök- unum mundi veita greiðari að- gang að stórum markaði og auð velda þróun nýrra greina út- flutningsiðnaðar. Stærri markað ur fyrir islenzka framleiðslu á- samt frekari niðurfærslu inn- flutndngstolla mundi stuðla að þróun samkeppnishæfari at- vinnuvega. rænna auðæfa landgrunnsins. Botnföst sjávardýr og þau, sem aðeins hreyfast í föstu sambandi við botninn, myndu heyra undir ákvæði frumvarpsins. Þá skal vikið að því, að setn- ing landgrunnslaga myndi ekki á nokkurn hátt geta túlkazt sem á hlut annarra þjóða væri gengið, eða gefa tilefni til mótmæla. Það er þegar viðurkennt að þjóðum sé heimilt að framkvæma slíka réttargjörð, enda hafa mjög marg ar þjóðir sett slík lög síðustu ár- in. Væri því ekki hætta á að neinir úfar risu með íslending- um öðrum þjóðum af þessu til- efni. Þá skal á það bent, að setning umræddra laga myndi ekki sem slík hafa nein útgjöld í för með sér fyrir ríkissjóð. Engin skylda asti ágreiningur innan stjórnar- innar, er lengi hefði verið við að glíma. Harðasta gagnrýnin kom frá hinum hægri sinnaða Gahal flokki og ýmsir létu í ljós ótta um, að hann myndi draga sig út úr stjórnarsamstarfinu. Á skrifstofu Eshkols var sagt, að þangað hefði ekki borizt afrit af viðtalinu enn, og blaðið er ekki komið til landsins. Því var þó ekki neitað að Eshkol hefði get- að látið þessi orð falla. - BERA ÁBYRGÐ Framhald af bls. 1 stefnu austur þýzku stjórnarinn ar að leitast við að tryggja frið í Evrópu. Pravda segir að lok- um, að ráðstafanirnar séu byggð ar á þeirri óhrekjanlegu stað- reynd, að Vestur Berlín hafi Hverjar svo sem horfurnar eru til langs og miðlungi langs tíma, munu stjórnarvöldin þurfa að horfast í augu við mikil vandamál á sviði efnahagsmála á nýbyrjuðu ári. Hinar óvissu horfur um síldveiði og afurða- verðlag benda ti'l þess, að gjald- eyrisverðmæti fiskafurða kunni að aukast aðeins lítillega á ár- inu 1969. Annar útflutningur mun sennilega heldur ekki auk- ast að miklum mun, þar sem ál- framleiðslan mun ekki hefjast fyrr en seint á árinu og fram- leiðslan mun að öllum líkindum verða lítil fyrstu mánuði starf- rækslunnar. Jafnvel þótt tekjur af þjónustum ættu að halda á- fram að vaxa vegna áhrifa síð- ustu gengisbreytingar, eru tæp- lega líkur á verulegri aukningu gjaldeyrisverðmætis fyrir út- flutning vöru og þjónustu í heild. Á árinu 1969 ætti að taka fyr ir þann samdrátt i atvinnustarf semi, sem ágerzt hefur undan- farið ár, en þó virðast ekki lík- ur á mikilli aukningu framleiðsl unnar í heild. Á árinu 1968 fylgir lagasetningunni um að hefjast handa um rannsóknir á efnum landgrunnsins af okkar hálfu. Væri þó vitanlega æski- legt að ekki liði langur tími þar til einhverjar frumrannsóknir væru gerðar. En hugsanlega skapast hér tekjuliðir á hinn bóg inn fyrir ríkissjóð. Aðrar þjóðir, svo sem Norðmenn og Bretar selja rannnsóknarleyfi á land- grunni sínu til erlendra og inn- lendra firma, sem leita vilja þar að verðmætum efnum. Gefa rannsóknarleyfi þessi nokkrar tekjur í ríkissjóð. Mætti taka upp ama fyrirkomulag hér á landi Ef að því kæmi, að einhver efni fyndust í landgrunninu er Ijóst, að ríkið gæti haft verulegar tekj- ur af vinnslu þeirra, þ.e. fyrir vinnsluleyfinu, sem vinnslufirm- un greiða. Ekkert er í lagafrumvarpinu um þáð sagt, hve langt frá strönd um landgrunnið skuli talið ná í kílómetrum. Það er vegna þess, að ekki hefur tekizt að setja um það enn ákveðna alþjóðlega reglu, en þetta viðfangsefni er eitt af stærstu verkefnirm hafs- botnsnefndar þeirrar, sem kjörin var 1968 á vegum Sameinuðu þjóðanna. Er í frumvarpinu mið- að við annað viðmi'ðunarmark Genfarsamningsins frá 1958, vinnslumarkið, en ekki minnzt á hitt, 200 metra dýptarlínuna. En ef miðað er við 200 metra dýptarlínuna myndi land- grunnssvæðið umhverfis ísland, allt frá ströndum, nema samtals 115 þús. ferkílómetrum, eða nokkru stærra svæði en landið er sjálft. Nú er vitað að ýmsar þjóðir telja 200 metra dýptarlín- una, of þrönga og er rætt um 4—500 metra línuna. Skýrir Haf- rannsóknastofnunin svo frá, að landgrunnsmyndunin íslenzka nái almennt út að 400 metra dýptarlínunní, svo ekki sýnist frá leitt að miða við það mark af hálfu okkar síðar meir.“ aldrei verið og verði aldrei hluti af Sambandslýðveldinu Þýzka- landi. Franska fréttastofan AFP stað hæfði á sunnudag, að austur þýzka stjórnin hafi ráðfært sig við leiðtoga í Kreml áður en til kynnt var um þessar nýju ferða hömlur Vestur Þjóðverja. Minnt er og á að Walter Ulbricht hafi nýverið dvali'ð í Sovétríkjunum til viðræðna við sovézka forystu- menn. NTB fréttastofan sagði frá því í dag, að meðal þeirra fyrstu sem reglurnar nýju hefðu bitnað á hefði verið yfirmaður blaða og upplýsingaþjónustu Vestur Ber- línar. Hann var stöðvaður, er hann hugðist halda inn á aust- ur þýzkt land og honum skýrt frá því að ekki væri óskað eftir ferðum hans á austur þýzku landsvæðL Framhald á bls. 19 Bláa línan á þessari mynd sýnir landgrunnið miðað við 200 metra dýpi. Er hér um að ræða 115 þúsund ferkílómetra eða nokkru stærra svæði en landið sjálft. Hér er um lauslega teikningu að ræða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.