Morgunblaðið - 11.02.1969, Page 11

Morgunblaðið - 11.02.1969, Page 11
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 11 . EFTIRFARANDI grein, sem þýdd er úr World Fishing, des- ember heftinu 1965 á erindi til okkar íslendinga. Höfundurinn, er enginn ómerkingur held- ur fræðimaður enskur með heila halarófu af titlum á eftir nafni sínu. Hann heitir Róbert Morg- an og vinnur við hafrannsóknar- stofnun í Portsmouth. Það, sem fyrst og fremst hlýtur að vekja athygli okkar er það hversu af- dróttarlaust hödundurinn fullyrð ir að ekki sé hætta á eyðingu stofna þeirra fisktegunda sem ,,bezta“ nýting ákveðins fiskimiðs eða fiskislóðar. Sumar kenning anna um þetta efni hafa máski verið full-einhæfar og sjónarmið in of þröng. Það er heldur ekki að leyna þeirri hættu, að ályktanirnar geti orðið of stærðfræðilegar og það vilji þá gleymast að öllum get- ur skjátlast og fiskveiðar eru stundaðar af mannlegum verum. Aðalvandamálið virðist vera togstreyta milli fiskifræðilegra sjónarmiða og hagrænna sjónar- miða. Aðalmarkmiðið með fiski- koma er líti, eins og hjá hvöl- um, er auðvitað meiri hætta fyr- ir hendi, en þó verður að draga í efa að hvalastofninn sé í hættu vegna ofveiði. Sumar þjóðir eru þegar hætt- ar hvalveiðum í Suðurhöfum og innan skamms munu sjálfsagt all ar þjóðir hætta þeim og stofn- inn fær þá tíma til að endur- nýja sig, og þegar hann hefur gert það, byrja veiðarnar vita- skuld aftur, en ekki fyrr. Með þessu er ekki átt við, að það sé A margt er aö líta... Línan, sem liggur á ská upp til vinstri sýnir í sterlingspundum verð á tonni við löndun. Tölurnar á lóðrétta strikinu eru tonn talin í þúsundum á viku. Tölurnar á lárétta strikinu neðst, eru f jöldi sterlingspundanna og sézt því glöggt, eins og segir í grein- inni, að verðir fer niður í 9 sterlingspund. Bogna línan hægra megin að neðan sýnir, hvernig heildaraflamagnið kemst í hápunkt við 150 skipa sókn en minnkar síðan þrátt fyrir fjölgun skipa. Skálínan upp sýnir síaukinn kostnað við sóknina og bogna línan að ofan sýnir hápunkt og síðan lækkun heildarverðmætis. Tölur nar hægra megin á lóðréttu út-línunni merkja heildarkostnað og verðmæti á viku mælt í þúsundum stelringspunda. mikla hafa viðkomu, eins og þær fisktegundir, sem við byggjum afkomu okkar á og erum hrædd- astir um. Hér á landi hefur eng- inn þorað að kveða uppúr með það, að allt tal um eyðingu þorsks eða síldar sé óraunhæft. Menn hætta, eins og höfundur sýnir framá löngu fyrr að stunda veiðarnar af hagsmunalegum ástæðum en svo er komið að stofninn endurnýi sig ekki. Hinsvegar er hægt að fæla burtu fisk af grunnslóð með of mikilli sókn eðá skemmdum á botni. Eins og fram kemur í greininni verður að athuga, hvenær sé um hagkvæmustu sóknina að ræða. Hversu miklu megum við hrúga af skipum á tilteki’ð veiðisvæði? Líkast til hefði fengist talsverð veiði í Faxaflóa í haust, ef veiðarnar hefðu verið takmarkaðar við t.d. 30 skip eða svo. Þarna var talsvert hrafl af síld um tíma sem nýttinst eng- um vegna of mikils fjölda skipa. Það ber þó að hafa í huga, ekki sízt í veiðiskap að í allri skipu- lagningu er fólgin hætta stöðn- unar. En hér kemur svo grein dr. Róberts Morgans. „Á undanförnum árum hefur mikið verið rætt um, hver væri ðminn FRETTIR frá Erninum hafa fóar borizt. Skipverjar fóru eins og kunnugt er héðan 15da eða 16da janúar og fyrstu dagarnir vestra fóru í vélbi'lun. Þeir fréttu af síld norður við Nova Scotia og héldu þangað, en þar reynd- ist engin síld vera nema inni í fjarðarbotninum og var þetta smásíld. Á leiðinni suður aftur fengu þeir, mest út af Halifax 170 tonn í 7 köstum og lönduðu því í Cloucester um mánaðamót- in jan -febr. Síðan hefur ekki af þeim frétzt. Vonandi er kokk- urinn góður, en hann er eins og menn vita aðalmaðurinn um borð í reiðileysi fjarri fósturjarðar- ströndum. Bezta auglýsingablaðið veiðum er auðvitað hagrænt. Til- gangurinn með þessari grein er að ræða um þessi tvennskonar sjónarmið og skilgreina þau með línuriti. Vandasöm skilgreining Afrakstur á gefinni fiskislóð byggist á náttúrlegum og hags- rhunalegum atriðum. Eftir því sém sóknin eykst hlutfallslega, eykst heildaraflinn á fiskisló'ð- inni og línan á línuritinu rís skarpt í fyrstu, siðan liggur hún lárétt um hríð, en loks fell- ur hún og er þá talið að ofveitt sé á s'lóðinni. Það er erfitt að skilgreina hug takið „ofveiði“. Sú skilgreining að bezta nýting fiskislóðar sé sú, sem haldi við og í jafnvægi mesta fiskimagninu. Orðið „of- veiði hefur verið notað á marg- víslegan hátt, meðal annars eins og hér fer á eftir: 1) Raunveruleg eyðing fiski- stofnsins. Það verður þó að teljast ómögu legt að eyða fiskistofninum með veiði, nema á fiski í ám og vötn- um, til þess er viðkoman of mik- il hjá fiski í höfunum og fisk- veiðin því löngu hætt að borga sig fjárhagslega áður en svo væri komið að stofninn væri í hættu. Hjá sjávardýrum, þar sem við- ráðlegt að ganga svona nærri stofni. 2) „Ofveiði", er látin tákna verulega rýrnun á heildarafla- magni á ákveðinni fiskislóð. Það er þó ekki alltaf ástæða til að fárast yfir slíkri aflatregðu Það þarf að hafa það i huga, að lífsskilyrðin á tiltekinni fiskislóð byggjast á ölífrænni næringu og breytingarstarf náttúrunnar í svif og önnur lífræn efni bíður Á síðustu Sjómannasíðu féll stór hluti framan af frásögninni af hugmynd Breiðfjörðs um vörpu, sem gengi fyrir eigin hreyfiafli og hægt væri að stýra. í hinum glataða kafla var sagt frá því, að á siðast liðnu hausti tókst visindamönnum við banda ríska fiskveiðistofnun í Massa- chusetts að veiða í vörpu með neðansjávarmótor. Það var þessi fregn sem orsakaði að grafin var upp hin 13 ára gamla hugmynd Breiðfjörðs, en hann lagði fram teikninguna og greinargerð með henni 17.5-1955. Þessi plögg lentu á botni einhverrar skúffu hins opinbera, en þær eru alltof stórar. — Fyrirsögn grein- ekki skaða af véiðunum, það er að segja, ef botngróðurinn er ekki skemmdur. Minnkandi afli vegna mikillar sóknar með skaðlausum veiðar- færum hefur það í för með sér, að lífsskilyrðin batna fyrir þann fisk sem eftir er, og hann nær að vaxa hraðar og ná fyrr hæfilegri stærð en annars hefði orðið. 3) Enn ein er sú merkingin í „ofveiði“, að þá er átt við snögga arinnar „Margt er það í koti karls“, sem kóngs er ekki í ranni,“ höfðar til þess, að fs- lendingi í kotríkinu hafði dottið möguleikinn í hug og framkvæmt að verulegu leyti þrettán árum á undan vísindamönnum í stór- ríkinu. Það þarf einnig að bæta þús- und tonnum við Stellu frænku, sem sagt var frá á sömu Sjó- mannasíðu. Talan 1 féll framan af brúttótölunni, en á því hafa nú sjálfsagt allir sjómenn áttað sig, að skip sem er 760 tonn nettó, hlyti að vera meira en 834 tonn brúttó. aflarýrnun á veiðieiningu, og er þetta mælt á ýmsa vegu eins og til dæmis í dagafla á smálest þeirra skipa, sem miðin sækja: klukkustundartog með ákveðinni stærð nets eða veiðarfæris, oííu- eyðslu við veiðarnar og fleira þess háttar og stundum er slík- um formúlum slegið saman. Hér er ekki rúm til að ræða ýtar- lega þessar reikningsaðferðir, og því látið nægja að segja, að við- miðun þarf helzt að vera sem einföldust og taka þó tillit til hinna verstu aðstæðna, sem um gæti verið að ræða. 4) Enn er sú merking í orð- inu „ofveiði“, að þá er átt við að heildar fjárfestingin í fisk- veiðunum og kostnaðurinn við rekstur skipanna til veiða á gef- inni fiskislóð sé farinn að fara framúr heildarverðmæti aflans. Þetta er kannski haldbeztj mælikvarðinn á það hvort um ofveiði sé að ræða á tilteknu veiðisvæði eða ekki, að minnsta kosti er það svo af sjónarhóli þeirra, sem líta fyrst og fremst á fiskveiðar sem atvinnuveg. Auðvitað gildir þessi regla ekki alltaf, því stundum finnst mönn- Framhald á bls. 20 Þnð ei víða Gnð en í görðum Við vitnum gjarnan í Norð- manninn, þegar við ræðurn^ sjávarútvegsmál, enda okk- ur það nærtækast. en það fer nú margt aflaga hjá Norð- manninum líka, og ætli það sé ekki svo víðast hvar. í grein í Lófotsposten, þar sem fisk- framleiðandi einn ræðir þörf- ina á því að Lófotbúar vinni fisk sinn meir en þéir nú gera nefnir hann dæmi um ástandið: Hann sykursaltaði hrogn og seldi þau norskuútflutn- ingsfirma. Það firma seldi Abba-fyrirtækinu sænska sem aftur seldi þau Margarinsent ralen í Noregi sem kavíar. Fiskframleiðandinn hafði tunn una af hrognunum upphaf- lega á 325 krónur norskar, en þegar hrognin komu aftur úr leiðangrinum til útlanda sem kavíar kostaði tunnan 4—5000 norskar krónur. .Það er engin fjarstæða, að halda því fram, að við eigum ekki að skilja við vöruna fyrr en í neytendapakkningum — það er að segja, ef það kostar ekki alltof mikið að vinna hana hér. . . Framhlutann vantaði...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.