Morgunblaðið - 22.02.1969, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.02.1969, Qupperneq 2
- 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1909. Ákveðiö síldar- og loð- nu verð til febrúarloka Fréttatilkynning frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins: Á FUNDI yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í gær var ákveðið lágmarksverð á síld í bræðslu veiddri norðan- og aust- anlands frá 15. nóvember 1968 cil 28. febrúar 1969 skuli vera kr. 1.44 hvert kg. Verð þetta var ákveðið með at kvæði oddamanns og fulltr. selj- enda gegn atkvæðum fulltr. kaup enda. Einnig var ákveðið lágmarks- verð á síld veiddri norðan og austanlands til söltunar frá 15. nóvember 1968 til 28. febrúar 1969 skuli vera sem hér se.giT: Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í kring) kr. 584.00. Hver uppmæld tunna (120 lítr- ar með 108 kg.) kr. 429.00. Samkomulag varð í nefndinni um verð þetta. Á fundi Verðlagsráðs sjávar- 1.60. útvegsins í gær varð einnig sam komulag um eftirgreind verð á síld og loðnu. Síld til frystingar frá 15. nóv- ember 1968 til 28. febrúar 1969. Veidd norðan- og austanlands A. Stórsíld (3 til 6 stk. í kg.) með minnst 14% heilfitu og óflokkuð síld (beitusíld), hvert kg. kr. 2.20. B. Önnur síld, nýtt til frysting- ar, hvert kg. kr. 1.50. Veidd sunnan- og vestanlands A. Stórsíld (3 til 6 stk. í kg) með minnst 14% heilfitu og óflokkuð síld (beitusíld), hvert kg. kr. 1.87. B. Önnur síld, nýtt til fryst- ingar, hvert kg. kr. 1.36. Síld í niðursuðuverksmiðjur, hvert kg. kr. 1.87. Loðna til frystingar og í beitu á loðnuvertíð 1969, hvert kg. kr. íslenzk þátttoka 09 hópferð á fatnaðarsýninguna í Khöfn ÍSLENZKUR fataiðnaður tekur nú þátt í stórri fatnaðarsýningu, sem haldin er í Kaupmannahöfn dagana 23—26. marz. Þar sýna 10 íslenzk fyrirtæki framleiðsiu sína. Ferðaskrifstofan SIJNNA efnir til hópferðar á sýningruna. Er ferðin ódýr og hægt að velja um dvöl á mismunandi hótelum í Kaupmannahöfn. Á sýningunni verða sýndar all- ar helztu framleiðslugreinar fata iðnaðar á Norðurlöndum. Tízku- eýningar verða í sambandi við kaupstefnuna, en þangað mun sækja mikill fjöldi kaupmanna frá mörgum löndum Evrópu og Ameríku. fslenzkir framleiðendur og aðr ir, sem verzlun stunda, hafa mik inn áhuga á að sækja þessa sýn- ingu, ekki sízt vegna þess, að gert er ráð fyrir stóraukinni þátt töku fslendinga í viðskipta- og efnahagssamsitarfi Evrópuþjóð- anna. Við það opnast fslending- um tollfrjálsir stórir nýir mark- aðir, bæði til að selja framleiðslu vörur á og til að kaupa aðrar vörutegundir. Ferðaskrifstofan SUNNA hefir tekið upp sérstaka ferðaþjónustu í sambandi við kaupstefnur og vörusýningar. Skrifátofan mun efna til hópferðar á nokkrar sýn- ingar á næstunni og hefir gefið út ýtarlega skrá yfir allar kaup- stefnur og vörusýningar, sem haldnar eru í heiminum. Fæst þessi skrá ókeypis hjá SUNNU í Bankastræti 7, og er send ef beðið er um. Kappræðufundur SÍÐARI kappræðuÆumdux Félags ungra Framsókmainmanaia í Reykjavík oig Heimdaliar, Félaigs unigra Sjálfstæðismiainma, sem verður um efnaihaigsimiálastefnu ríkiiss tj ánnarinmar, fer fram sumniudagimn 2. marz nk. kl. 15 1 Sigtúni við AusturvöliL Á fundimum verða tveir fram- sögumenn frá hvorum aðila og Pétur Penediktsson auk þeirra fjórir ræðumenin frá hvoru félagi. Framsögumenm aí hálfu Fé- lags umgra Framsóknairmainina verða Þröst/ur Ólafsson og Elias Sniælamd Jónsson o.g af hálfu Heimdallar F. U. S. Steiniar Beng Bjrmsson og Styrmir Gumnars- som. Fumdarstjóri F. U. F. verður Sigurður Þórhal'lsson og Heim- dailar F. U. S. Pétiur Kjantans- son. Fyrri kappræðuifundiuriinm, sem vax um utamríkismál, var í alla staði vel heppniaður og ánœgju- legiur enda sóbtu þamm fumd á sjötta humdrað manms. Félagskonur kvennadeildar Slysavarnafélagsins vinna að gerð merkjanna, sem seld verða á sunnudaginn. Merkjasala slysa- varnakvenna á Góudag Á sunnudaginn kemur, 23. sjúkraflutninga á vetrum. Dómsmála- ráðherra og frá til Kanada EFTIRFARANDI fréttatilkynn- ing frá Dóms- og kirkjumálaráðu neytinu barst Mbl. í gær: Dómsmálaráðherra Jóhann Haf stein og frú Ragnheiður Hafstein tóku sér far með flugvél Loft- leiða hf. vestur um haf í nótt. Ferðinni er heitið til Kanada, en ráðherrahjónin verða gestir Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi á 50. ársþingi þess, sem haldið verður í Winnipeg í næstu viku. Ráðherrann mun í heimleiðinni hafa viðdvöl í Ottawa, þar sem hann ásamt ambassádór íslands í Kanada, Pétri Thorsteinssyni, mun eiga viðræður við kanad- iska ráðherra um samskipti Kan- ada og íslands. febrúar, verður hin árlega merkjasala Kvennadefldar S.V. F.f. í Reykjavík. Allt frá því að kvennadeildin var stofnuð ár ið 1930, hefur Góudagurinn ver- ið fjáröfliuinardagur deildarinn- ar. Hinn stóri hópur reykvískra kvenna, sem skipað hefir sér undir merki S.V.F.í. með öfl- ugu félagsstaríi, hefur lagt fjöl- mörgum málum lið, sem stuðlað hafa að auknu öryggi samborgar anna bæði til sjávar og sveita. Kvenniadeildin hefur allt frá stofnun sýnt þeim þætti félags- starfseminnar, er varðar skip- brotsmamna- jg björgunarskýlin sérstakan áhuga, annað hvort lagt fram fé til bygginga þeirra. eða þá búið vistum skýlin og skjól fatnaði. Eins og að ’íkum lætur hefur hugur kvennadeildarinnar jafn an staðið til Björgunarsveitar Ingólfs í Reykjavík og konurn- ar sýnt á margan hátt, hversu mikils þær meta störf björgun- afsveitarmanna. Með rausnar- legu framlagi Kvenmadeildarinn ar er nú hægt að breyta fjalla- bifreið björgunarsveitarinnar í fuflkomna sjúkrabifreið, búna níu sjúkrakörfum með lökum, teppum og öðrum sjúkrabúnaði. Þá gaf kvenmadeildin góðan gúmmíbát til afnota fyrir frosk- menn björgunarsveitarinnar við leitir og önnur björgunarstörf við Reykjavíkurhöfn og á Sund unum. En starf Kvennadeildarinnar hefur og stefnt til annarra byggðalaga og björgunarsveita. Hafa konurnar marg oft hlaup- ið undir bagga og hjálpað til við útvegun ýmiss búnaðar. Nú síðast hefur Kvennadeildin á- kveðið að styrkja fámennt byggðalag með kaupum á vél- sleða, svo björgunarsveit S.V. F.í. þar á staðnum geti annast Dagsbrán mótmælir niður- fellingu vísitöluuppbóta EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt einróma á fjölmenn- um fundi, sem haldinn var í Trúnaðarráði Dagsibrúnar 20. febrúar sl.: „Fundur í Trúnaðarráði Verka mannafélagsins Dagsbrúnar, Aðoliundur kjördæmisráðs Reykjaneskjördæmis KLUKKAN 2 i dag hefst í sam- komuhúsinu í Grindavík aðal- fundur kjördæmisráðs Sjálfstæð isfiokksins í Reykjaneskjör- dæminu. Auk venjuiegra aðal- fundastarfa mun Pétur Benedlkts son alþingismaður flytja ræðu er fjallar um kjördæmaskipulag ið á íslandi. Eru fulltrúar á að- alfundinum hvattir til að mæta vel og stundvíslega. haldinn 20. febrúar 1969, mót- mælir harðlega einhliða tilkynn- ingu samtaka atvinnurekenda, útgefinni í dag, um að þeir muni ekki greiða vísitöliu á kaupið 1. marz eins og hún ætti að vera samkvæmt síðustu sammingum. Þessi ákvörðun atvinnurekenda, sem tekin var einihliða og án minnstu tilrauna til samninga við verkalýðshreyfinguna, þýðir, að þeir ætla að greiða kaup frá marz, sem verður fyrir hina lægst launuðu að minnsta kosti 10% lægra en síðustu samningar gerðu ráð fyrir. Fundurinn lýsir því yfir, að Dagsbrún muni ekki una þeirri kauplækkun, sem atvinnurkend- ur nú hafa tilkynnt". Kvennadeildin þakkar Reyk- víkingum margháttaðan stuðn- ing og mikinn skilning á starf- semi deildarinnar á liðnum ár- um og leitar enn sem fyrr tfl þeirra um góðar undirtektir á sunnudaginn kemur. Börn og unglinga biður kvennadeildin að aðstoða við sölu merkjanna, sem afgreidd verða í öllum barnaskólum á höfuðborgarsvæðinu kl. 10 að morgni sunnudagsins. Foreldrar sölubarna eru beðn ir að sjá svo um, að þau verði vel og hlýlega klædd. Reykvíkingar — munið merkja söludag Kvennadeildar S.V.F.f. á Góudaginn. Soiásago eftir Svövu í Argosy f MARZHEFTI hins viðkunna brezka smásagnatímarits, Argosy, er birt sagan „Veizla undir grjót vegg“ eftir Svövu Jakobsdóttur. Nefnist sagan á enskri tungu ,The Stone-Wall Party". Tímaritið getur þess, að þetta sé í fyrsta sinn, sem það birtir smásögu eftir íslenzkt nútíma- skáld. Þess má geta, að „Veizla undir grjótvegg" kom út í smásagna- saif'ni Svövu áriið 1967 oig dró það nafn af sögunni. Þessi smásaga Svövu Jakobs- dóttur mun á næstunni þýdd á hollenzku og birtast í vikuritd í HollandL Benkö og Ivkov jafnir og efstir Malaga, Spáni, 17. febr. (Einka- sikeyti til Mbl.) BANDARÍSKI stórmeistarinn Pad Benkö, sem var áður ung- verskur borgari, hlaut efsta sætið á alþjóðaskókmótinu sem lauk hér í dag. í mótinu, sem er kennt við „Sólströndina" fraagu, voru 16 þátttakendur. Benkö fékk 11. vinninga, Boris Ivkov, Júgóslavíu blaut einnig lf vinninga, en Benkö sigraði á hinu svonefnda Sonnebom-Berger kerfi. Ung- verjinn Legyel og Spánverjarnir Pomar og Medina voru næstir, með 9% vinninig hvor. Kaplan, Puerto Rico, sem er heimsmeist- ari unglinga, varð sjötti, hlaut 8% vinn. Júgóslaivinn Marcovic fékk 8, Visier, Spáni, Tatai, ítalíu og Saidy, Bandaríkjunum 7 vinn- inga hver, Portúgalinn Durao 6 vinniruga, o. s. frv. ískort frá Landhelgisgæzlunni 21. febrúar 1969. Hafísinn nálgast STRENDUR NORÐURLANDS ÍSKÖNNUN Landlhelgisgæzlunn- ar 21. febrúar 1969: — ísbrún 1-3/16 að þéttleika liggur um 8 sjóm. undan Kögri og Hælavik og um 3 sjóm. umdan Horni og síðan suður með Ströndum 3-4 sjóm. frá landi að Selskeri, og liggur þaðan í NA-le&ga stefnu og er um 16 sjóm. NV frá Skaga. Liggur þaðan í boga austur um og er 8 sjóm. N af Grímsey, 13 sjóni. N af Hrauinihaifinartaniga, um 4 sjóm. undan Svínalækjar- tanga og Langanesi. Á siglingaleið frá Rauðanúp og S fyrir Langanes er mikið um dreifða ísjaka, sigling þó sæmi- !eg í björtu. ístungan sem nær inn á Húnaflóa er mjög dreifðar ísspaangir með greiðum siglinga- m á milli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.