Morgunblaðið - 22.02.1969, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969.
Herbergi til leigu
nálægt Miðborginni (for-
stofuherb.). Uppl. í síma
10899.
Keflavík
Vil kaupa vel með farinn
barnavagn. Upplýsingar í
síma 92-2249.
Hænuungar til sölu
Þriggja mánaða hænuung-
ar til sölu. Upplýsingar í
síma 30154 kl. 9—12.
Bedford dísilvél
óskast til kaups. Má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma
92-6556 og 92-6541.
Útsala — svefnbekkir
2400, nýir svefnsófar 3500,
tízkuáklæði, dívanar 1200.
Sófaverkstæðið Grettisg. 69
Sími 20676. Opið til kl. 9
í dag.
Til leigu
tveggja herbergja íbúð í
fjölbýlishúsi við Bólstaðar-
hlíð. Aðeins gegn fyrir-
framgreiðslu. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir hádegi 24/2
merkt „2948“.
Til leigu
risíbúð í Kópavogi, Vestur.
bæ. Sími 41178.
Til sölu
Góð laxveiðijörð á Norður-
landi. Uppl. í síma 17875.
Þvottavél
Þvottavél PH til sölu. Verð
2.500,-. Sími 51344.
Til sölu
miðstöðvarkatlar 6 ferm.
og 2M> ferm., ennfremur
amerískur hráolíuofn og
tvöfaldur stálvaskur. Uppl.
í síma 35151.
■k Ármúla 3-Símar 38900 »»
■ 38904 38907 H
IWBÍLABÚÐIll
I
I
I
í
í
I
I
I
I
Seljum í dag m. a.
Vauxhall Viva ’69
International Scout ’67
Willys ’68
Chevrolet Chevelle ’65
Chevrolet Impala ’63
Vauxhall Victor ’65
Hillmann ’67
Opel Caravan ’64
Opel Record ’66
Chevy II ’63
Simca 1000 ’64
Landrover ’63
Tökum vel með farna
bíla í umboðssölu.
Messur á morgun
-e-
II
Patreksfjarðarkirkja:
Barnaguðsþjónusta kl 11.
Messa kl. 2. Messa Sjúkrahús-
inu kl. 1. Tómas Guðmundsson
Fíiadelfía, Heykjavík
Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur
Eiríksson
Kálfatjarnarkirkja
Messa kl. 2. Ferming. Altaris-
ganga Fermdur verður Pétur
Orri Haraldsson, Móakoti Vatns
leysuströnd Séra Bragi Friðriks
son.
Garðakirkja
Helgistund fjölskyldunnar kl.
10.30 Kór öldutúnsskólans í
Hafnarfirði syngur undir stjórn
Egils Friðleifssonar. Bilferð frá
barnaskólanum kl. 10.10 Séra
Bragi Friðriksson
Oddi
Messa kl 2 Séra Stefán Lár-
usson
Háteigskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30 Séra
Jón Þorvarðsson. Messa kl 2
Séra Arngrímur Jónsson
Hvaisneskirkja
Messa kl 2 Séra Guðmundur
Guðmundsson
Gauiverjabæjarkirkja
Messa kl. 2 Séra Magnús Guð
jónsson
Eyrarbakkakirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30 Séra
Magnús Guðjónsson
Reynivallaprestakail
Messa að Reynivöllum kl. 2
Séra Kristján Bjarnason
Eliiheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 Séra Lár
us Halldórsson messar
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson Barnasamkoma i
samkomusal Miðbæjarskólans kl
11 Séra Jón Auðuns.
Ásprestakall
Messa í Laugarásbíói kl. 1.30
Barnasamkoma kl. 11 á sama
stað Séra Grimur Grímsson
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 14. Þess er sérstak-
lega vænzt að börnin sem nú
ganga til spurninga og foreldrar
þeirra komi til þessarar guðs-
þjónustu. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Garðar Þorsteinsson
Neskirkja
Barnasamkoma kl 10.30 Guðs
þjónusta kl. 2 Séra Páll Þorleifs
son.
Mýrarhúsaskóli
Bamasamkoma kl 10.30. Séra
Frank M Halldórsson
Grindavíkurkirkja
Messa kl. 14. Almennur safn
aðarfundur eftir messu. Jón Árni
Sigurðsson
FRETTIR
Kvenfélag Ásprestakalls
Aðalfundur verður miðvikudag
inn 26. febrúar í Ásheimilinu Hóls
vegi 17 og hefst kl. 8.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma 232 Kl. 20.
Hörgshlíð 12.
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma sunnudaginn
23 febrúar kl. 2 Óskar Gíslason
frá Vestmannaeyjum talar. Allir
velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
Fundur mánudagskvöld í Betaníu
kl 8.30 Efni: Ársskýrsla kristniboðs
ins í Konsó og fl. Allir karimenn
velkomnir
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudaginn
23. febr. kl. 830 AUir velkomnir
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur Sunnud
Sunnudagaskóli kl. 11. f.h 232 Al-
menn samkoma kl 4 Bænastund
alla virka daga kl 7 em Allir vel-
komnir
Skógarmenn KFUM
Árshátíð Skógarmanna, yngri
deildar, verður laugardaginn 1.
mar kl. 5 í KFUM við Amtmanns
stíg. Aðgöngnmiðar fást i KFUM
til föstudagskvölds
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma 1 kvöld og
annað kvöld. Laugard. sunnud. kl
8 bæði kvöldin Ræðumenn: bræður
nir Einar og Óskar Gíslasynir frá
Vestmannaeyjum Safnaðarsamkoma
kl. 2 á sunnudag.
Barnastúkan Svava nr 23
Fundir í Templarahöllinni við
Eiríksgötu 5 kl. 1.30 á sunnudag.
KSS-Kristileg skólasamtök
Fundur verður haldinn að Lauf-
ásvegi 13 Sagt verður frá vísinda-
manninmu George Washington Car
ver. Sigurbjöm Guðmundsson verk
fræðingur hefur hugleiðingu. Allt
skólafólk velkomið. Fastir ilðir eins
og venjulega
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl 10.30 Séra
Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta
Prédikarar Ómar Vadlemar»
son og Stefán Unnsteinsson.
Ungt fólk lfytur tónlist: Ein-
söngur: Drífa K. Kristjánsdóttir.
Sóknarprestar.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns-
son Ræðuefni: Fjallræðan í
lyfjabúðum Messa kl. 14. ferm-
ingarböm og foreldrar þeirra
mæti. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son Bamamessa kl. 10 Dr. Jak-
op Jónsson
Laugarneskirkja
Messa kl 14. Séra Gísli Bryn
jólfsson Barnaguðsþjónusta kl.
10. Bamakór úr Laugamesskóla
kemur í heimsókn Séra Garðar
Svavarsson
Fríkirkjan í Reykjavik
Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni
Gunnarsson Síðdegismessa kl
17 Séra Þorsteinn Björnsson
Kópavogskirkja
Messa kl 14. Barnasamkoma
kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason
Dómkirkja Krists Konungs
Landakoti
Lágmessa k.l 8.30 árdegis
Hámessa kl. 16 árdegis Barna
messa kl 14 síðdegis
Kirkja Óháða safnaðarins
Fjölskyldumessa kl 14. Séra
Emil Björnsson
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs
þjónusta kl. 14 í Réttarholts-
skóla Séra Ólafur Skúlason
Grensásprestakall
Messa í Breiðagerðisskóla kl
11. Ath. Breyttan tíma. Skátar
taka þátt í guðsþjónustunni Séra
Felix Ólafsson
Þorlákshöfn
Sunnudagaskóli kl 10.30 Séra
Ingþór Indriðason
Strandakirkja
Messa kl. 2 Ræðuefni: Sonar-
fórnin. Séra Ingþór Indriðason.
Keflavíkurkirkja
Skátamessa kl 11.15 og messa
kl 5 Séra Björn Jónsson Ytri-
Njarðvíkurókn Skátamessa í
skátaheimilinu Hjallatúni kl. 10
Séra Björn Jónsson
Innri Njarðv*kurkirkja
Messa kl. 2 Séra Frank M.
Halldórsson prédikar
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Barnasamkoma kl. 11 Séra
Bragi Benediktsson
Mosfellsprestakall
Messa að Lágafelli kl. 14.
Barnasamkoma í Árbæjarbarna
skóla kl. 11. Guðmundur Ósk-
ar Ólafsson.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvoldið 23. febr-
úar kl. 8 All/t fólk hjartanldga vel-
komið.
Samkomuvikan byrjar
Það er í kvöld að samkomuvika
Hjálpræðishersins í Reykjavík byrj
ar Ræðumaður vikunnar verður:
Ofursti Arne Ödegaard frá Noregi.
Einnig taka þátt allir foringjar á
íslandi ásamt hermönnunum. Fyrsta
almenna samkoma verður í kvöld
kl. 8.30 eh K1 11 verður miðnætur
Ákalla mig á degi neyðarinnar
ég mun frelsa þig, og þú skalt veg-
sama mig (Sálm 50—15)
f dag er laugardagur 22. febrúar
og er það 53. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 312 dgar Pétursmessa.
Þorraþræll. Árdegisháflæði kl. 10.03
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn,
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins ð
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðiuni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja-
vík vikuna 22. febrúar til 1. marz
er í Garðs apóteki og lyfjabúðinni
Iðunni.
Helgarvarzla
laugardag til mánudags í Hafn-
arfirði Jósef Ólafsson sími 51820,
næturlæknir aðfaranótt 25. febrúar
er Sigurður Þorsteinsson sími 52270
Sjúkrasamlagið í Keflavík
Næturlæknir í Keflavík er:
18.2, 19.2 Kjartan Ólafsson
20.2 Arnbjörn Ólafsson
21.2, 22.2 og 23.2 Guðjón Klemenz-
son
24/2 Kjartan Ólafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Orð lífsins svara í sima 10000.
AA-samtökin
Fundir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu
3C, miðvikudaga kl. 21, fimmtu-
daga kl. 21, föstudaga kl. 21.
í safnaðarheimili Langholtskirkju
laugardaga kl 14. <
n Edda Gimli 59692257 — 1
n Mimir 59692247 — 1 Frl.
samkoma Sunnud. kl 11 Helgunar
samkoma kl 830 Hjálpræðissam-
koma Mánud. kl. 830 Vakningar-
samkoma Allir velkomnir.
Kristniboðsvikan í Iiafnarfirði
Leiðrétting
Litmyndir frá Konsó. Ræðumenn:
Gestur Gamalíelsson húsasmiður og
Reykvíkingafélagið
heldur skemmtifund í Tjarnar-
búð sunnudaginn 23. febr. kl. 20.30
Gömul íslandskvikmynd sýnd Heið
ar Ástvaldsson og dansmær sýna
listdans Happdrætti með góðum
uvinningum. Dans með undirleik
hljómsveitar. Takið gesti með
Reykvikingafélagið
Slysavarnadeild kvenna Keflavik
heldur aðalfund í Tjarnarlundi
þriðjudaginn 25.2 kl. 21. Mætið vel.
Stjórnin
Frá Kvenfélagi Grensássóknar
Kvenfélag. Grensássóknar hefui
fótaaðgerðir fyrir allt aldrað fólk í
ðkninni í Safnaðarheimili Langholts
á mánudögum frá kl 9—12 Pantið
tíma Gígju Steins fyrir hádegisími
36798
Góufagnaður (konukvöld) félags
íns er sunnudagskvöld 23.2 kl. 20.30
i Réttarholtsskólanum. Félagsmenn
eru beðnir að fjölmenna og taka
með sér gesti
Áfengisvamarnefnd kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði held-
ur aðalfund sunnudag 23. febrúar
í Aðalstræti 12 Stjórnin
Áfengisvarnarnefnd Kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði Skrif
stofan í Vonarstræti 8 er opin
þriðjudaga og föstudaga kl. 3 til 5
Stjórnin.
Óháði söfnuðurinn
Eftir messu n.k. sunnudag efnir
fcvenfélag sáfnaðariirs til fagnaðar í
Kirkjubæ. Yngra fólk er sérstak-
lega hvatt til þess að taka með sér
aldrað fólk
Kvenfélag Bústaðasóknar
Munið heimsókn til Júdódeildar
Ármanns kl 15.15 n.k. sunnudag.
Mætum í kirkju kl 14
Sálarrannsóknarfélag íslands
hyggst halda nokkra skyggnilýs-
ingafundi á næstunni. Miðill er Haf
steinn Björnsson. Aðeins fyrir fé-
lagsmeðlimi. Uppl. veittar á skrif
stofu SR.FÍ á venjulegum skrif-
stofutíma þriðjud. miðv.d. fimmtu-
dag, föstudag kl. 5.15 til 7 og
laugard 2—4 Sími: 18130
Hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað
fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs
Hafnarfjarðar, alla þriðjudaga frá
kl. 14—17 Pantanir teknar í síma
50534
Frá Stýrimannafélagi íslands
Stýrimannafélag íslands fimmtíu
ára og Kvenfélagið Hrönn 20 ára,
minna félaga sína á afmælishófið
í Sigtúni laugardaginn 22. febrúar.
Miðar afhentir á skrifstofu Stýri-
mannafélags íslands á Bárugötu 11,
sími 13417.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Sníða og saumanámskeið hefst
mánudaginn 24.2. Konur tilkynnið
þáttöku til Ragnhildar Eyjólfs-
dóttur í síma 81720.
Mosfellsprestakall
verð til viðtals þriðjud.— föstud.,
að Mosfelli kl. 4.30—6 Heimasími
í Reykjavík er 21667 Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Alliance Francaise
Bókasafn Alliance Francaise að
Hallveigarstíg 9 verður framveg-
is opið mánud kl. 6—9 síðd. og
föstud. kl. 7—10 síðd.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
{ Reykjaneskjördæmi. Aðalfundur
Kjördæmisráðs verður kl. 2 e.h.
laugard. 22. fcbr í Grindavík