Morgunblaðið - 22.02.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969.
7
60 ára er í dag Guðmundur Sæ-
mundsson fyrrum vélstjóri frá
Hólmavík. Nú til heimilis að Hof-
teigi 16.
Sextíu ára er í dag FLnnur Bjarna
son, Bragagötu 22. Hann er við
skyldustörf á sjónum.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Neskirkju af séra Jóni Thor
arensen, ungfrú Raghildur Árna-
dóttir og Halldór Lárusson skip-
stjóri Heimili þeirra er að Há-
túni 21. Keflavík
(Ljósmyndastofa Lofts)
Eimskipafélag íslands h.f
Bákkafoss fór frá Húsavík í gær
til Dalvíkur, Svalbarðseyrar og
Austfjarðahafna Brúarfoss er í
New York. Dettifoss fór frá Hafnar
firði í gær til Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Kaupmannahöfn í gær
til Kristiansand og Reykjavikur.
Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 18.00
í dag til Þórshafnar í Færeyjum og
Kaupmannahafnar Lagarfoss fór
frá New York 19.2 til Reykjavík-
ur. Laxfoss fer frá Antwerpen í
dag til Rotterdam, Hamborgar og
Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Þórs
höfn í gær til Fáskrúðsfjarðar og
Piraeus. Reykjafoss fór frá Hull í
gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Reykjavík 14.2 til Gloucester, Nor-
folk og New York Skógafoss fór
frá Kotka 19.2 til Hull. Tungufoss
fór frá Reykjavík í gær til Kaup-
mannahafnar Gautaborgar, Husö og
Héróya Askja fór frá Reykjavík
19.2 til London Hull og Leith. Hofs
jökull er á Norðfirði.
Skipaútgerð ríkisins
Esja fór frá Reykjavík ki 17.00
í gær vestur um land til ísafjarðar.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 á mánudagskvöld til Vest-
mannaeyja. Herðubreið fór frá Ak
ureyri síðdegis í gær á austurleið.
Hafskip h.f
Langá fór frá Kaupmannahöfn
19 til Vestmannaeyja og Reykja-
víkur. Selá kom til Reykj-avikur í
morgunn frá Gautaborg Rangá fór
frá Húsavík 19. til Hull. Laxá fór
frá Keflavík 21. til Húsavíkur
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fer í dag frá Reyðar-
firði til Norðurlandshafna Jökul-
fell er væntanlegt til Leith 3. mar
fer þaðan til Aberdeen og íslands
Dísarfell fór 19. þ. m. frá Svend-
borg til Hornafjarðar Litlafell er
í Reykjavík Helgafell fer í dag frá
fer í morgun frá Reyðarfirði til
Rotterdam. Mælifell er væntanlegt
til Reykjavíkur 2. mar.
Loftleiðir hf
Þorvaldur Eiríksson er væntanleg
ur frá New York kl. 09.00. Fer til
mannahafnar kl. 1000. Er væntan-
Óslóar, Gautaborgar og Kaup-
KEFLAVIK OG SUÐURNES
DAUÐIR MENN SEGJA FRÁ MERKI-
LEGUM ATBURÐUM, nefnist erindi,
sem SVEIN B. JOHANSEN flytur í
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA
við Blikahnaiut, sumniudiaginin 23. fe-
brúar M. 5 .siðdegiis.
Einsöin,giur — tvíisöngiur.
Atihyigl isiverðar litsfcu gg amynd ir.
Alilir vefllk'omniir.
Kría. Munið fund Fuglaverndu narfélagsins
dag kl. 16
Norræna húslnu
legur til baka frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg, og Ósló kl. 0015.
Fer til New York kl. 0115 Leifur
Eiríksson fer til Luxemborgar kl
1100. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg þl. 0215 Vilhjálmur
Stefánsson fer til New York kl
0315
FRÉTTIR
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins
Minnir á merkjasölu félagsins á
Góudag, sunnudaginn 23.2. Merkin
verða afhent í öllum barnaskólun-
um, og eru foreldrar vinsamleg-
ast beðnir að lofa börnum sínum
að selja þau. Allur ágóði merkja-
sölunnar rennur til Slysavarnafé-
iagsins.
Kvenfélag Keflavíkur
Konur Keflavík. Kökubazar verð
ur í Tjarnarlundi laugardaginn 1
marz kl. 15. Til ágóða fyrir orolfs-
heimili í Gufudal. Vinsamlegast gef
ið kökur. Tekið á móti þeim frá
kl 10—12 sama dag.
Bræðrafélag Bústaðasóknar
Munið Góufagnaðinn. Konukvöld
félagsins sunnudaginn 23.2 kl. 20.30
í Réttarholtsskóla. Góð skemmti-
atriði Félagar fjölmennið Takið
með ykkur gesti. Tekið á móti kök
um í skólanum eftir kl. 16.
Kristniboðs- og æskulýðsvika í
Hafnarfirði í húsi KFUM og K
16,—23. febrúar 1969.
Laugardagur 22. febrúar
Litkvikmynd frá fyrstu árum
starfsins í Konsó. Ræðumenn: Gest
ur Gamalíelsson, húsasmiður, og
Gunnar Sigurjónsson, cand.theol.,
Kvennakór KFUK syngur. Allir
veikomnir.
Litmyndir frá Eþíópíu
Sunnudagur 23. febrúar
Konráð Þorsteinsson, pípulagninga
maður, talar. Raddir æskunnar: El-
ín Elíasdóttir, fóstrúnemi, og Gunn
ar J. Gunnarsson, kennaranemi.
Æskulýðskórinn syngur.
VISUKORN
Skógurinn í Verudal
Þó að valin virðist tré
Verudalinn prýða
held ég kvalinn kilju sé
Kristur falin víða
Ranki.
Þýzkunómskeið í Bodensee
1 - 4 mánuði — Byrjar mánaðarlega
DEUTSCHE SPRACHINSTITUT,
899 Lindau, Bantingstr. 17. W. Germ.
RAD TIL
AD HÆTTA
REYKINGUM
Rosk stúlka
vön eldhússtörfum óskast. Húsmæðraskólamenntun
æskileg.
Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
starfsreynslu sendist afgr. blaðsins fyrir 25. febrúar
merkt: „Rösk — 6299“.
E'tif HtSBERT BBEftS
\
\Jetra,róól
Sólargeislinn setzt á gluggann
svífur hægt um bókakib —
gæbr blítt við gamla klukku
glaður líður þil af þili.
Hlýtt er bæði og hljótt í ranni —
hugi tvemnia vori'ð dreymir
þegar sólin sálir vermir
siignir líf er undir streymir.
Eftir dapur mógrátt myrkur
mestu varða uppheimsljósin —
þaðan eflist þróttur — gleði —
þaðan sprettur drauma rósin.
Steingerður Guðmundsdóttir.
Mikilvægt sænskt „patent“
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga úti og
svalahurðir, með „SLÖTTSLISTEN“ varanlegum inn-
fræstum þéttilistum sem veita nær 100% þéttingu
gegn dragsúg, vatni og ryki.
Varanleg þétting, — sparið hitakostnaðinn.
Gefum fast verðtilboð ef óskað er.
ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO„
sími 83215 frá kl. 9—12 f.h.
Kvöldsími 83215.
Iðnskólinn í Reykjnvík
gengst fyrir námskeiði fyrir meistara og sveina í
pípulagningingaiðn í samráði við Hitaveitu Reykja-
víkur. Námsefni samkvæmt bréfi, sem félögum í
stéttarfélögum pípulagningingamanna hefur verið sent.
Innritun fer fram á skrifstofu Iðnskólans í Reykja-
vík til 26. þ.m. Niðurröðun í deiidir fer fram föstu-
daginn 28. febrúar kl. 20.00 í skólann. Námskeiðið
hefst mánudaginn 3. marz n.k. kl. 20.00. Skipt verður
í hópa eftir þátttökunni. Kennt verður 5 kvöld
kl. 20—22 fyrir hvern hóp.
SKÓLASTJÓRI.
Stjömur ’69 er hljómsveit þessara ungu manna nefnd. Heyrist
mest til hennar í Mosfellssveit.
Hefur hún samt einu sinni brugðið út af venju, og leikið á ungl-
ingaskemmtun í Austurbæjarbíói (fyrir nálægt tveimur árum). Á
sunnudag (23/2) munu þeir félagarnir leika fyrir dansi í Hlégarði,
en þeir hafa tekið húsið á leigu frá kl. 3.30—6.30. Mennirnir eru:
Pétur Thors, sem leikur á bassagítar, Arni Guðnason sem leikur
á rhythma gitar, Stefán Jónsson sem leikur á trommur og Jón
Haraldsson sem syngur með hljómsveitinni.
Nýtt fyrir húsbyggjendur frá
t^eir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu
að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg-
klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, e’dhús, ganga og stigahús. Á lager
í mörgum litum.