Morgunblaðið - 22.02.1969, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969.
9
Stórt innflutningsfyrirtæki
óskar að ráða skrifstofustúlku til símavörzlu og vélrit-
unar. Verzlunarskól'a- eða hliðstæð menntun nauð-
synleg.
Umsókn, sem tilgreini menntun, aldur og meðmæli
sendist Morgunblaðinu fyrir 27. febrúar merkt:
„Skrifstofustúlka — 6374“.
Sftangaveiðimenn
Tilboð óskast í stangaveiðiréttindi Selár í Stranda-
sýslu. Tilboðin miðist við alla ána svo og eins eða
fleiri ára leigusamning.
Tilboðum sé skilað skrif'ega til Jóhanns Rósmunds-
sonar bónda Gilsstöðum fyrir 1. apríl 1969, og gefur
hann allar upplýsingar um ána. Veiðifélagið áskilur
sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
ö'Jum.
Stjórn Veiðifél. Selár.
GRÓDURHUS
Dönsku plastgróðurhúsin, sem sýnd voru á
„Landbúnaðarsýningunni 1968“ og vöktu
þar mikla athygli, eru til sýnis og sölu í
verzluninni Valviður, Suðurlandsbraut 12.
Sími 82218.
Opið í dag laugardag til kl. 6 e.h. og sunnu-
dag frá kl. 2—6 e.h.
Næstu viku opið til kl. 10 e.h. á hverjum degi.
Innflytjandi.
Geymið auglýsinguna.
BIBLÍAN ER NÆGJANLEG
Ef þú trúir að Bib'ían sé Guðs orð, verður þú líka að
trúa fuililt og fast á hana. Það er nóg að trúa að Jesús
Kristrur sé Guðs sonur (Joh. erv. 20, 30—31) (Róm. 10, 17).
Biblían er nóg til að gefa m.a.nnie.skj'uinum aMt þurfan-
legt tái lífs og guðsótta (II. bréf Péturs 1, 3). Hiin heilaiga
ritning er næg til að gjöra maoneskjuna a'lgjöra hæfa
til sérhvers góðis verks (II. Tiim. 3, 6—17), og hún er
nægjanleg tiá að veita spelki til sáluihjálpar (II. Tim.
3, 15).
Biblían verður oft ásökuð um að vera orsökin til trúar-
legnar sundrumgar. Þessi ásöfeuin er algjörlega órétt.
VissuJega er trúarleg siundruinig til, en orsökin er eifcki
sú að maður er ósammiála um það sam Biblíam seigir,
heldur um það sem hún eikiki segir. Mainneskjuimar geta
samieinast um orð Biblíurunar. Biíbl'ían er okkar einasti
brumnuT tiíl sannrar samieininigar. Hinn kristná 'heimur
getur aðeins sameinazt í Guðs orði, ekiki í mann'legum
meiniin'gum. Þegar allt maininlkynið viðurkennÍT Bibliuna,
og aðeins Biblíun'a, sem hirun einasta leiðarvísi fyrir
trúna og kenniingu henmar, uppnœst sa'ipein'ing. Við get-
um aldrei sam'einazt í miainnlegum enfiikenminigum. Venjur
matnmikymsins 'haifa lengi verið amdstæðar boðorði Guðs
(Matt. ev. 15, 1—9). Orsökim tiil hinnar trúarlegu sumdr-
umgar er óvi'ld manmikynsiiins ti'l að viðuirlkenma leiðbein-
iwgu Guðs í Biblíuinmi.
Biblían er nægjanleg. Mammeskju'mar þarfnast ekki
anmiarra bóka. Allt mainmíkynið þarf að innprenita sér það
sem Guð segir oss í bók sinmi. Efizt bara ekfci um að
Biblíam er sfciljan'leg. (Efes 3, 3—5). Mumið að húm gefur
allt þunfarxlegit ti'l lífs og guðsótta. (II. br. P. 1, 3) og
getuT gert mammegkjumar fullikomlega hæfar til aQlra
igóðra verka (II. Tim. 3, 14—17). Að trúa á nofcfcuð anmað
er að hatfna Guðs orði.
Við bjóðuimst til að senda yður fróðlegt Biiblíuskeið,
emdurgjaildslausit. Skeiðið e.r á norsfcu.
Þér gietið skri'fað ofcfcuT á dönsfcu, norsku eða ensfcu til
KRISTI MENIGHET
Natlandsveien 85
5000 BERGEN.
SIMINN [R 24300
Til sölu og sýnis 22.
V/ð Háaleitisbraut
Góð 5 herb. íbúð um 122 ferm.
á 3. hæð, bílskúr fylgir.
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum og 3ja, 4ra,
5 og 6 herb. nýtízku íbúð-
um sem væru sér og helzt
með hílskúrum í borginni.
Mikiar útborganir.
Húseignir af ýmsum stærðum
og 2ja—7 herb. íbúðir til
sölu og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nyja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
TIL SOLU
HÚS OG ÍBÚÐIR
2ja herb. íbúðir við Þinghóls-
braut, Hraunbæ, Grettis-
götu, Dyngjuveg.
3ja herb. íbúðir við Sörla-
skjól, Seltjarnarnesi, Klepps
vegi, Stóragerði, Þórsgötu,
Lindargötu, Hofteig, Berg-
staðastræti, Hraunbæ og
Eskihlíð.
4ra herb. íbúðir við Birkimel,
Hagamel, Stóragerði, Sörla-
skjól, Ljósheima.
5 og 6 herb. ibúðir við Stiga-
hlíð, Hagamel, Dalbraut,
Ferjuvog, Rauðalæk, Grett-
isgötu, Blönduhlíð, Laugar-
nesveg, Bólstaðahlíð, Leifs-
götu, Ásbraut, Flókagötu og
Nýbýlaveg.
Ennfremur einbýlishús í Kópa
vogi, Garðahreppi og Rvik
og margt fleira.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
2ja herb. vönduð íbúð í há-
hýsi við Austurbrún. Glæsi-
legt útsýni. Skipti á 4ra
herb. íbúð koma til greina.
4ra herb. íbúð við Álfheima,
laus strax.
5 herb. íbúðarhæð við Grænu-
hlið, sérhiti, laus strax.
6 herb. íbúðarhæð við Sund-
laugaveg.
Einbýlishús á Flötunum, Arn-
arnesi, Kópavogi og Árbæj-
arhverfi, í smíðum og tilb.
3ja og 4ra herb. íbúðir tilb.
undir tréverk í Breiðholts-
hverfi. Hagkvæmir greiðslu
skilmálar.
Höfum fjársterkan kaupanda
að einbýlishúsi á tveimur
hæðum, skipti á 6 herb. sér-
hæð á góðum stað i borg-
inni möguleg.
Málflutnings
[fasteignastofaj
Ignar Gústafsson, hrl.
Austurstræti 14
, Símar 22870 — 21750.,
Utan skrifstofutíma:
35455 — 41028.
Smurt bruuð og snittur
selt út. KAFFISTOFAN, Austurstræti 4, sími 10292.
Enskunnm í Englnndi
Enskunámskeið verða á vegum Scambrit á sumri kom-
anda í London og Brighton. Mjög hagstætt verð.
Nemendum fylgt á leiðarenda.
Allar upplysingar gefur Sö’vi Eysteinsson, Kvist-
haga 3, Rej'kjavík, Sími 14029.
F O R D
MUSTANG 1968
sem nýr, til sölu. Verð 510 þús. kr.
Upplýsingar í dag í síma 32255 til kl. 14.
VEITINGAHUS - M0TUNEYTI
1/ — -
i~ - & m*o *o •O «CZ>o
TOASTMASTER
áhöld til veitingareksturs. Margra ára reynsla hjá
Hótcl Sögu
U tvegsbankanum
Aski
llafnarbúðum
Hressingarskálannm
GriII Inn '68
Smárakaffi.
Einkaumboð á íslandi fyrir Toastmaster.
EIRÍKUR KETILSSON, Vatnsstíg 3.
Febolit filtteppin sem eru 100% nælon,
teygjast ekki né upplitast og eru ónæm
fyrir venjulegum upplausnarefnum,
eru endingargóð og tryggja prýðilega
hljóð- og hitaeinangrun. Febolit teppin
er auðvelt að hreinsa með ryksugu,
teppahreinsara eða stífum kústi
(skrúbb). Bletti er bezt að fjarlægja
með góðu þvottaefni eða bletta hreinsi-
efni.
Febolit teppin voru valin á öll stiga-
húsn hjá Framkvæmdanefnd bygg-
ingaráætlunar í Breiðholti.
Febolit teppin eru ódýr og fást hjá
okkur í glæsilegu litaúrvali.
innr
Grensásvegi 3 - Sími 83430