Morgunblaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.1969, Blaðsíða 29
MGKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969. 29 (utvarp LAUGAKDAGCB 22. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 730 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Baldur Pálmason end ar lestur sögunnar „í hríðinni" eftir Nonna í þýðingu FreySteins Gunnarssonar (3). 9.30 Tilkynn- ingar. Þetta vil ég heyra: Unnur Halldórsd. skrifstofustúlka velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurtekiim þáttur — Á.Bl.M.) 1200 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kýnningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinþjörnsdóttir kynn- ir. 14.30 Aldarhreimur Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson kynna söngfélagið Hörpu sem syngur nokkur lög. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ung linga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um gríska goða- fræði. 17.50 Söngvar í iéttum tón Mike Sammse kórinn syngur. 18.20 Tiikynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Dagfinnur dýralæknir Ólafur Stephensen tekur saman dagskrárþátt með upplestri og tónleikum og kynnir atriðin. Les ari: Pétur Einarsson leikari. 21.05 Leikrit: „Tveggja manna tal kvöidið fyrir réttarhöldin" eftir Oldrich Danek Þýðandi: Ásthildut Egilsson. Benedikt Árnason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (17) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) I.AUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1969 16.30 Endurtekið efni Ljónið og hesturinn Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Louis King. Aðalhlut- verk: Steve Cochran. Áðursýnd 25. janúar 1969. 17.50 f þróttir (Færast um 10 mín.) Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Denni dæmalausi 20.50 Réttur er settur Þáttur í umsjá laganema við Háskóla fslands. Fjallað er um máalrekstur vegna meiðsla, sem ólögráða drengur olli á leikfé- laga sinum, og ábyrgð foreldra í slíkum tilvikum. 21.50 Hawai Ferðamanmaparadísinni Honolu- lu voru nýlega gerð skil í sjón- varpinu, en Hawai er annað og meira. f þessari mynd er lýst ýmsu því, sem ferðamenn sjá yfirleitt harla lltið af. 22.10 Stríðsmenn (Les Carabiniers). Frönsk kvikmynd gerð af J. L. Godard árið 1963 eftir handriti Rosesllinis Aðalhlutverk: M. Mass, A. Jurass og J. Brassett. Bönnuð fyrir böm. 2320 Dagskrárlok ÞÝZKA SENDIRÁÐIÐ óskar eftir 3ja — 4ra herb. íbúð eða litlu húsi með hÚ9gögnum til leigu strax. Upplsingar í síma 19535/36. J® er ómissandi í hverju samkvæmi, við sjónvarpið — _ eða hvar sem er í glöðum hópi SNACK fæst í sex ljúffengum tegundum Whistles biigles Z0W$ NeW paisvs TízzaSpiiB NATHAN & OLSEN HF. Landsmálafélagið VÖRÐUR boðar til HÁDECISVERÐARFUNDAR i Sjálfstœðishúsinu laugardaginn 22. feb. kl. 12,15 DAVÍÐ ÓLAFSSON, seðlabankastjóri ræðir um LÁNAMÁLIN Davíð Ólafsson VARÐARFÉLAGAR eru hvattir til að fjölsœkja fundinn Viimusólir Vatnsþéttir á gamla verðinu, 200 W og 500 W. Hentugar fyrir: ★ skip- og báta ★ ★ ★ ★ byggingaframkvæmdir fiskvinnslustöðvar vöruskemmur sveitabýli og hvers konar vinnusvæði. Sendum gegn póstkröfu. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 „ÍEÖZZ-24 1:30280-32262 LITAVER Nœlonteppin komin aftur Verð pr. ferm. 270.— og 343.- Vönduð teppi. — Litaúrval. íbúð til sölu 3 herbergi, eldhús og baðh. á mjög góðum stað í borg- inni er til sölu. Verðúr laus 14. maí. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 28. febrúar auðkennt: „Góður staður — 2902“. Kerfisfrœðingur (IBM SYSTEM ENGINEER). IBM á íslandi óskar að ráða starfsmann í skipulags- og kerfisfræðideild. Starfssvið deildarinnar er rekstursskipulagning fyrir- tækja og verkefna með hagnýtingu IBM skýrslu- vinnslutækja, og aðstoð við gagnaúrvinnslu við- skiptamanna IBM. Ef þér: — eruð með víðtæka starfsreynslu í almennu við- skiptalífi, e.t.v. viðskiptafræðingur eða hag- færðingur; — hafið áhuga á nútíma hagræðingaraðferðum; — eigið gott samstarf við agra; — getið komið fyrir yður orði — jafnt í ræðu og riti; getum við boðið: — skemmtilegt og lifandi starf í alþjóðlegu fyrir- tæki í örum vexti. — gagngera sérþjálfun hér og erlendis. — góð laun og vinnuski’yrði. — framanmöguleika. Gerið svo vel að hafa persónulega samband við okkur í síma 20560, mánudáginn, þriðjudaginn eða miðviku- daginn kemur, milli kl. 9 og 12, ef þér teljið yður hafa hæfileika til þessa starfs. SIJMÍ á íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.