Morgunblaðið - 22.02.1969, Síða 30

Morgunblaðið - 22.02.1969, Síða 30
Enska landsliðið getur ekki mætt Islandi í vetur — en boðið er upp á landsleikja- skipti næsta ár BREZKA áhugamanna landsliðið í knattspyrnu getur ekki leikið landsleiki við íslendinga í vetur eða vor, eins og Albert Guð- Innunfélugsmót FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR gengst fyrir innanfélagsmóti í Laugardalshöllinni í dag, laugar- daginn 22. feb. kl. 3.30 síðdegis. Keppt verður í stangarstökki og í hástökki með og án atrennu. mundsson Ieitaði eftir í nýafstað inni för sinni til Englands. Hef- ur stjórn KSÍ borizt bréf frá brezka sambandinu þar sem seg ir, að svo ásetið sé hjá leikmönn unum, að útilokað sé að koma leik á fyrir 17. marz eins og að var stefnt. Enslka samibamjdsistiórnin segir að fyrirvarinn hafi veirið of stutt ur, — allt hafi þegar verið á- icveðið, en þeir séu reiðutoúnir tiil að ’leifca silíika leiki næsta vet ur eða vor og muini hafa nánara samiband þar um við KSÍ. Aibent Guðmumdsison fórmað- 1 ii ur KSÍ sagði Mbl. í gær, að þrátt fyrir þetta myndi hanin lieggja! ■ tii að einska áhiuigiamann'alandslið inu yrði boðið til landsíleiiks við g íslendinga hér síðla sumars nú, • en það miál væri órætt í stjóm KSÍ. En ef til kæmi gæti þé um ræddur leifcur næsta vor o.rðið , en'sfcri grumd. Benfica á erfitt Skíðakennsla hjá KR UNDANFARIÐ hefur verið mjög góð aðstaða til skíðaiðkana við skíðaskála KR í Skálafelli og hefur skálinn oft verið þéttsetinn skíðafólki. Um 1600 manns hafa komið í skálann á einni viku. Nú um helgina ráðgera KR-ingar skíða- kennslu fyrir unglinga og verð- ur hún veitt ókeypis. Þeir sem vilja njóta kennslunnar eru beðn ir að gefa sig fram við Martein Guðjónsson eða Einar Þorkels- son þá er í skíðaskálinn er kom ið. Greiðasala er í skálanum og lyftan í gangi hvern dag og vilja KR-ingar hvetja alla til að njóta hins ágæta skíðafæris. Þarna verður einnig firmakeppni 9KRR á sunnudaginn. GÆFAN brosir ekki við vinum okkar í Benfica þessa dagana. í Evrópubikarkeppninni mættu þeir Ajax Amsterdam og unnu þá í Hollandi 3-1 og allir bjugg- ust við léttum sigri Benfica á heimavelli. En Hollendingarnir komu á ó- vart skoruðu 3 mörk í fyrri hálf leik, og það var ekki fyrr en undir lokin, að Torres tókst að minnka bilið og tryggja Ben- fica til aukaleiks um áframhald í keppninni, því markatalan er nú jöfn 4-4 og jafnmörk mörk skoruð á útivelli hjá báðum lið- um. Leikmenn MK eru þarna svartk læddir. Benny Nielsen stekkur upp en Tony Gjeldsted er til- búinn „á línunni". Tapaði bjórkassa á MK 31 — en tetur það langskemmtilegasta liðið í dönskum handknattleik í dag í dönskum handknattleik í dag. Til þess liggja margar ástæð- Framhald á bls. 13 Valdimar tekur morgunleikfimi sína í Skálafelli á sunnudaginn. 71 firma í skíða- keppni á morgun FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Reykjavíkur fer fram á sunnu- daginn og fer fram við Skíða- skála KR í Skálafelli, en þar er nú ágætis aðstaða til skíðaiðk- ana. 71 firma tekur þátt í keppn- inni í ár, en víst er að keppnin verður nú sem fyrr jöfn og skemmtileg því allir skíðamenn hafa nokkuð jafna möguleika, því forgjöf er gefin þeim lakari eru — og hafa þeir oft meiri mögu- leika en sjálfir meistararnir. Keppt er um 12 verðlaunabik- ara, sem eru farandgripir en sú nýbreytni er nú tekin upp, að þrjú fyrstu firmum fá bikara til eignar. Halldór Sigfússon verður móts stjóri en Þórarinn Gunnarsson leggur brautirnar. Skíðaráðið vill hvetja alla til að njóta útiveru í Skálafelli á sunnudaginn og hinis ágæta skíða j færis sem þar er, auk þess að j sjá skemmtilega keppni. — Veit ! ingar verða fáanlegar í KR-skál anum. Stúlkur og fullorönir í Hljómskálahlaup ÍR 15.30 fer þriðja Hljómskálahlaup SUNNUDAGINN 23. febrúar kl. ÍR fram og ef dæma má eftir fjölda keppenda í síðasta hlaup- inu, má nú hiklaust búast við því að í þ.m. 60 piltar muni ekki láta smávegis snjóföl eða frost aftra sér frá því að taka þátt í hlaupinu. Þeir, sem enn hafa ekki tekið þátt í hlaupinu, en vilja keppa til verðlaunanna, geta það enn þar sem þrjú hlaup eru ennþá eftir auk sunnudagshiaupsins. Eins og í síðasta hlaupi eru Stúlkur boðnar velkomnar til keppninnar og er keppni þeirra til verðlauna eins og keppni pilt anna. Því miður hafa stúlkur bæj arins ekki komið til keppninn- ar enn, en til gamans má geta þess að í hliðstæðu hlaupi á Sel fossi „Grílupottahlaupinu“ tóku 15 stúlkur þátt og var það stúlka, sem náði beztum tíma síðasta hlaups. Forráðamenn ÍR hlaups- ins vilja ekki trúa því að stúlk- ur bæjarins geti ekki hlaupið eins og þær á Selfossi og því eru þær sérstaklega boðnar til þessa hlaups. Að tilmælum stjórnar FRÍ verð ur sú nýbreytni tekin upp nú á sunnudaginn að fullorðnum verður einnig gefið tækifæri á að spreyta sig ekki síður en þeim Framhald á bls. 13. Köiíubolti í dog og ú moigun KÖRFUKNATTLEIKSMÓTI fs- Landsliðin ídag Á morgun kl. 4 síðdegis er fyrsti leikurinn í heimsókn danska liðs ins MK 31 til Vals. íþróttafrétta menn hafa valið lið sem mætir Dönunum í fyrsta leik þeirra í Laugardalshöllinni og er þar teflt fram landsliðinu sem lék á dögunum nema Ingólfur Óskars- son og Einar Sigurðsson koma í liðið í stað tveggja annarra. Danska liðið er í röð fremstu félagsliða Dana þó í vetur fram- an af hafi því ekki vegnað sem búizt var við vegna meiðsla. Hinn frægi landsliðsmaður og nú læknir Knud Lundberg skrif iaði um liðið í Aktuelt fyrir nokkru: MK 31 er skemmtilegasta lið- ið í dönskum handknattleik. Hvaða árangri nær liðið þrátt fyrir sínar veiku hliðar? í rauninni ætti ég að vera leiður út í MK 31. Ég veðjaði bjórkassa um að liðið ynni til verðlauna í ár. En ég er ekki leiður út í liðið þvert á móti, álít ég það langskemmtilegasta liðið Á SUNNUDAGINN verður fram haldið áætlun KSÍ með vetfar- æfingar landsliðanna. A-liðið mæt ir Fram á Háskólavellinum kl. 1.30 e.h. og unglingaliðið' fhætir hinu nýja liði Ármenninga kl. 10.30 á Hásfcólavellinum. Landsliðin sem leifca í dag eru þannig skipuð: A-liðið: Einar Guðleifsson, Akranesi Jóhannes Atlason, Fram Þorsteienn Friðþjófsson, Val Halldór Einarsson, f'ail Guðni Kjartansson, Keflavík Framhald á bls. 13. lands verður fram haldið um þessa helgi, í dag og á morgun. Þessir leifcir fara fram: Á Akureyri keppa í dag kl. 4 Þór og KFR í 1. deild. í kvöld kl. 20 leika í íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi KFR og Ármann í 2. fl., ÍR — KFR í 1. flokki og í sama flokki KR og Breiðablík. Á sunnudaginn leifca á sama stað kl. 20, Breiðablik og KFR og í 1. flokki KR gegn ÍS og síð an i 1. deild ílt og Ármann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.