Morgunblaðið - 22.02.1969, Page 31

Morgunblaðið - 22.02.1969, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1-D69. 31 Frá hægri á myndinni, Danimlr R. Roile, framkv.stj. Kvickly í Randers og O. Hjarsö, deildar- stjóri hjá F.D.B., Erlendur Einarsr forstjóri S.Í.S., Harry Fredriksen framkvjstj. Iðnaðar- deildar og Jón Arnþórsson útflutningsstjóri Iðnaðardeildar. Danskir samvinnu- menn kaupa ai SIS A STJÓRNARFUNDI Samvinnu sambands Norðurlanda í Kaup- mannahöfn í desember sl. var samþykkt, samkvæmt tilmælum Erlends Einarssonar forstjóra S.Í.S., að samvinnusamböndtn í Danmörkn, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð skyldu beita sér fyrir kaupum á íslenzkum iðnaðar- vörum frá Sambandsverksmiðj- unum á Akureyri. Fuilltrúar frá danstea Sam- v i ntrausa/m b amd i niu F.D.B., þeir O. Hjarsö deildaTstjári í vefnað- arvörudeild F.D.B. og R. Rolle framfcvæmdastjóri vörubússi'ns Kvietoly í Randiers hafa dvalið á íslandi unidamfarið til þess að at- huga með teaiup á vörum frá Sam bandsverfcsimiðjunjum. Heimsótbu þeir m.a. verfcsmiöjumar á Ak- ureyri. Vörur þær, sem mesta athygli vök'tu, voru íslenzku prjónapeys ur, u'llarteppi, skinn og ku'lda- úlpur, fóðraðar með islenzkum gærugkinnum og eiinniig húsgagna áklæði. Þá vöktu hin nýju ,,Tweed“ u'ilarefni frá Gefjun sér statea atihytgli. Ráð'gert er nú að koma upp sýningum á íslenzku iðnaðarvör umiunn í öllum saimviinnuvö ruhús- uim Dammerikur, þ.á.m. vöruihús- iruu Aniva í Kaupmainnalhöifn. Á sýniniguim þessum er eínnig réð- gerð sérstöte kynninig á landinu ísilandi, þ.á.m. kynning fyrir fehðamieran. Danirnir virtust bjartsýnir á vöruikaup og muin Jón Amþórs- son sölusitjóri fara til Dammerk- ur næstu daga til freteari samn- inga. 100 fulltrúor ú aðnlfnndi Framleiðslu Lucofen- megrunarpilla hætt — Kennt um lungnasjúkdóm í EXTRABLADET í Danmörku er skýrt frá því að megrunar- meðal frá H. Lundbecb & Co, er nefnist Lucbfen, verði tekið af markaðinum, vegna þess, að kom ið hafi fram grunur um að þessar pillur valdi skemmdum á lungna æðum. Þetta meðal hefur verið notað hér, en ekki mikið, að því er dr. Þorkell Jóhannesson, pró- fessor tjáðl MbL Þorkel sagði að þetta meðal verki á blóðrásina og því fylgi aukaáiag á hjartað. Þessvegna megi þeir ekki nota það, sem hafi blóðrásartruflanir eða einhverja hjartagalla. Fólk með slíka galla gæti hafa valdið gruninum um skemmdir á lungnaæðum. En úr því hin danstea verksmiðja tæki pillurnar af markaðinum, mundu þær að sjálfsögðu hverfa hér. Þess má geta um leið, að þetta er ekki sa.mskonar me.g'mnarmeðal og Myropront, sem hér hefur-ver ið notað miklu meira. í danska blaðinu er skýrt frá þvi, að tilkynning hafi borizt frá Þýzkalandi og Sviss um að þar hafi komið upp grunur um að Lucofen geti valdið lungnaæða- truflunum. P. V. Petersen, einn af eigendum Lundbeck & Co, sneri sér þá strax til heilbrigðis- yfirvaldanna, og þar sem þetta þykir ekki lífsnauðsynlegt með- al, var ákveðið að hætta fraim- leiðslu á því — í bili a.m.k. En síðan harmleikurinn með tihali- domidið gerðist, eru menn ákaf- lega varkárir varðandi meðul og láta órökstuddan grun nægja til að innkalla þau. Meðal þetta hef- ur verið á markaðinum í fimm ár, án þess að nokkur tortryggni í þess garð gerði vart við sig. Landsmúlnfundur Sjdlfstæðis- mnnnn í Vestmnnnneyjum SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Vest mannaeyjum efna til almenns fundar um landsmál í Samkomu húsinu lagardag kl. 4. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarmálaráð- herra, flytur ávarp í upphafi fundar, en síðan verður það fyr- irkomulag, að fundarsækjendum verður gefinn kostur á að beina fyrirspurnum til ráðherrans og annarra þingmanna Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjördæmi, sem þeir munu svara. Allir eru velkomnir á fundinn. Knupmannasamtakn íslnnds AÐALFUNDUR Kaupmannasam taka íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. febr. n. k. að Hótel Sögu. Blómnsnln Lionsklúbbsins ú Akureyri Akureyri, 21. febr. NÆSTKOMANDI sunnudag, 23. febr., er hin árlega blómasala Lionsklúbbs Akureyrar, en það er hin eina almenna fjársöfnun hans á ári hverju. Allur ógóðinn af sölunni rennur til líknar bág- stöddum eða annarra þarfamála á Akureyri eða annarsstaðar. Eins og á undanförnum árum annazt klúbbfélagarnir sjálfir söluna, koma heim til Akureyr- inga og bjóða blómin til sölu. Þeir vilja vekja sérstaka athygli á því, að á sunnudaginn er konu- dagurinn og því mjög viðeigandi að eiginmenn gefi konum sínum smekklegan blómavönd þennan dag. — Sv. P. Fundurinn hefst kl. 10.00 f. h. með ræðu formanns samtakanna, Péturs Sigurðssonar, en síðan flytur Sigurður Magnúss'on, fram kvæmdastj. samtakanna skýrslu yfir starfsemina á sl. ári. Dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra flytur ræðu á fund inum og svarar fyrirspunum. — Fulltrúar Kaupmannasamtak- anna í bankaráði Verzlunarbanka íslands hf. og Lífeyrissjóði Verzl unarmanna flytja greinargerð um starfsemi þessara stofnana á liðnu ári. Síðan verður fjallað um álit einstakra nefnda og loks kosinn formaður og varaformaður sam- takanna til eins árs. Aðlfund Kaupmannasamtak- anna sitja um 100 fulltrúar víðs- vegar að af landinu. Skógerðin Agila á Egilsstööum Mbl. hafði í gær samband við Vilhjálm Sigurbjömsson fram- kvæmdastjóra skógerðarinnar A- gila á Egilsstöðum, en eins og sagt hefur verið frá í fréttum Mbl. er unnið að því að setja upp skógerð á Egilsstöðum. Vilhjáimur sagði að allar fram kvæmdir væru á undirbúnings- stigi, en björtustu vonir þeirra sem fyrirtækið eiga eru að hægt verði að hefja framleiðslu í smá um stíl í júní eða júlí n. k. Þegar framleiðsla hefst mun verða byrjað með takmörkuðu starfsliði á meðan verið er að þjálfa upp fólk og þreifa fyrir sér í rekstrinum. Vilhjá'lmur kvað þá hjá Agila hafa leit.að til ýmissa lánastofn- ana og stofnlánasjóðs, en ákveð in loforð um fyrirgreiðslu lægju ekki fyrir hjá neinum aðila. Undanfarna daga hefur staðið yfir flutningur á vélum Agila til Egilsstaða og þær fluttar í verk smiðjuhús fyrirtækisins. Þá sagði Vilhjálmur að það hefði verið rangt sem fram hefði komið í fréttum að samningavið ræður hefðu staðið yfir við er- lenda aðila um aðild að skógerð ing. Engar slíkar viðræður hafa átt sér stað. Hins vegar er á frumstigi athugun um verzlunar- sambönd við erlenda aðila í sam bandi við það hráefni, sem verk smiðjan þarf erlendis frá og í sambandi við tækniaðstoð við uppbyggingu rekstursins. Eins og að framan greinir þá verður fátt starfsfólk við fram- leiðsluna £ upphafi á meðan ver ið er að koma rekstrinum í gang en miðað við full afköst geta um 50 manns haft vinnu við skógerðina. Vilhjálmur kvað fyrirtækið ætila að kaupa allt leður innan- lands til skógerðarinnar, en þar væri mest um að ræða húðir af nautgripum. Að lokum áréttaði Vilhjálmur að framgangur í sambandi við uppbyggingu verksmiðjunnar væri enn óviss á meðan lána- málin lægju ekki á Ijósu. Nafn skógerðarinnar, Agila er forngermönsk mynd af orðinu Egill. De Gaulle vill nýtt Evrdpubandalag — sem leysti arf Efnahagsbandalagið og NATO Síðdegissýning ú Mnnni og konn — kl. 3 á sunnudag í NÓVEMBERMÁNUÐI hafði Leikfélag Reykjavíkur síðdegis- sýningu á Manni og konu. Upp- selt var á þá sýningu og urðu margir frá að hverfa. Síðan hef- Ur ekki linnt áskorunum til fé- lagsins um að hafa aðra slíka sýningu fyrir alla fjölskylduna og verður nú höfð ein glík sýn- ing á sunnudaginn kemur kl. 3 og er það 50. sýningin. Ekkert lát er á aðsókn á Mann; og konu og hafa langflestar af þessum 50 sýningum verið fyrir íullu húsL ! Lomdoin, 21. febrúar, AP. • Áreiðanlegar heimildir í London og París herma að de Gaulle Frakklandsforseti hafi á laun gert Wilson, for- sætisráðherra Bretlands, til- boð um að taka þátt í viðræð- um um nýtt stjórnmálabanda- lag fyrir Evrópu. • Bandalagið á að leysa Efnahagsbandalag Evrópu af hólmi, og jafnvel einnig NATO sem de Gaulle finnst vera of mikið undir stjórn Bandaríkj anna. • Bretar hafa tekið þessari tillögu vei, nema hvað þeir neita að snúa baki við NATO og vilja ekki hverfa frá að gerast aðilar að Efnahags- bandalaginu. • Fastaráð EFTA hefur til- kynnt að það muni taka mál- ið til umræðu á fundi í Genf í næstu viku, þótt ekki hafi enn borizt staðfesting opin- berra aðila í London eða París. Að sögn muin málið fyrst haifa borið á góma þegair fior- setirun bauð Christopher Soam es, sendilherra Breta í París, til 'kvöldverðar í Élysée höE. Forsetinm byrjaði á því að segja að það hefði hinigað til verið ómöguilegt fyrir ömnur Evrópuilönd en Frateklaind að öðlast alligjört sjálfstæði Oig hlu't'leysi, vegna of náinma tenigs’ia þeirra við Baodarík- in. Sömiu sögu væri að segja uim Vestur-Þýzkalaind, Íta'líu oig Holiland. Þá á forsetinm einmáig a@ haifa sagt að þegar að því kæmi að Evrópa stæði sam- eirnuð og óháð, væri etoki lemig ur þörf fyrir NATO, Bamda- rikjamienn hefiðu þar hvort eð er alltof mikifl. völd. Harun gerði gest sinm og mjög hissa með því að trúa honum fyrir því að harnn hefðii í rauminmi efltiki átt neimm þátt í stofnum Efnaflnags- baindalagsins, otg heifði eruga sérstalka trú á þvi Það væri t.d. mjög veilkt um þessar mundir. Samilwæmit þeim uppflýsing uim sem fyrir liggja mun til- laga de Gauflfles eimlkum haifa verið í fjórum liðum: — Stofna ætti stórt efna- hagesamvijnmiuibamdalag í Evr ópu sem lyti stjórm fastaráðs sem skipað væri fulltrúum frá Frakkianidi, Bretliamidi, V- Þýzkalamdi og Ítalíu. — Bamdalagið ætti að koma í stiað Efmalhagsibandalags Evrópu, sem forsietinm hefði bvor.t eð er ekki milkla trú á. — Þetta umrædda bamda- lag ætti að vera í formi laus tega mymdaðs fríverzlunar- svæðis serni m.a. gerði mieð- limaiþjóð'um kleift að hefja viðisteipti með lamd'búnaðar- vaminig. — Áður en hafizt yrði hamda, ættu Bretlamd Oig Fraiklkland að halda með sér furndi um efruahagsmál, pen- ingaim'ál, stjórnmál og varnar- mál til að jatfna skoðanaé- greinimg sem kynini að vera. Þessax fréttir beraist mú, að eins noklcrum dögum áður en Nixon Bandaríkjaforseti, legg ur upp í fyribhugaða ferð sína um höfuðborgir firnm Evrópu lamda, og verða þess að öll- um líkimidum valdamdi að mál efna'daigsterá hans breytist töluvert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.