Morgunblaðið - 04.03.1969, Qupperneq 1
28 síður
52. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Forsetakosningar
í Berlín á morgun
BenMn, 3. marz (AP-NTB).
KliAUS Schiitz, borgarstjóri
Vestur-Berlínar, skýrði frétta-
mönnum frá því í dag að ekkert
svar hafi borizt frá Austur-
Þjóðverjum við skeyti frá því í
gær, þar sem borgarstjórinn fór
fram á nýjar viðræður til að
koma í veg fyrir frekari deilur
Austur- og Vesturveldanna um
Berlín.
Fulltrúar sendiráða Banda-
ríkjanna, Bretlands og Frakk-
lands afhentu sovézka utanríkis-
ráðuneytinu í Moskvu orðsend-
ingun stjórna sinna í dag vegna
ástandsins.
Margir af þingmönnum Sam-
bandsþings og fylkisþinga Vest-
ur-Þýzkalands eru þegar komnir
til Vestur-Berlínar, þar sem þeir
eiga að kjósa nýjan forseta lands
ins á miðvikudag. Hafa komm-
únistar harðlega mótmælt þeirri
ráðstöfun að halda kosningarnar
í Vestur-Berlín, en þar hafa
kosningarnar verið haldnar frá
1954. Gera kommúnistar allt til
að torvelda ferðir til Vestur-
Berlínar. Hafa þeir lokað þjóð-
veginum frá Vestur-Þýzkalandi
til borgarinnar öðru hvoru og
tafið afgreiðslu bifreiða á landa-
mærunum.
f dag slkýrði Robert McClos-
key, blaðafulitrúi bamdarísika ut-
an rík is ráðuney tis ins, firá því að
sovézlk fiuigyfirvölid í Austur-
Berlín hefðiu meitað óbyrigð á ör-
yggi filugrvéla VestuirveManna
þriiggja á fkngleiðimni til Beriín-
ar, ef þær héldu áfiram að filytja
þimgmenin Ves'tiur-Þýz/kalamds. —
McClogkey saigði að VesturveM-
in þrjú hefðiu strax neitað að
taka þessa afmeitun fluigytfirvaM
anna til greina.
Fuilltrúar Sovétríkjanna oig
Ausibur-Þýzikala'nids hafa kæatfizt
þess að fiorsetakosnirugamar
verð; fluttar frá Vestur-Berlin
tiil Vestur-Þýzkal ands, og um
skeið leit út fyrir samkomiulag
um þett.a atriðá gegn því að í-
búar Vestur-Berlímar femgju
heimild til að heimsækja ætt-
imgja siína í Austuir-Berlíin um
páskana. Viðræður hófuist um
þetta atriði mil'li futltrúa borg-
Framhald á bls. 12
Fulltrúar íslands á fundi Norðurlandaráðs, Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Guðmundur Bene-
diktsson, deildarstjóri, Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson, alþingismað-
ur, Sigurður Bjarnason, alþingismaður, formaður ísl. nefndarinnar, Karl Guðjónsson, alþingis-
maður. (Sjá fréttir af Norðurlandaráðsfundinum á bls. 12).
Landamæraskærur Rússa og Kínverja
— bardagar á landamœrunum skammt
frá Vladivostok
Moskivu og Pekimig,
3. mairz (AP-NTB).
0 TILKYNNT var í Moskvu í
dag að rúmlega 200 kínverskir
hermenn hafi ráðizt á sovézka
landamærastöð í nánd við
Vladivostok á sunnudag. Segir
Tass-fréttastofan að Kinverjam-
ir hafi skotið á sovézku verðina,
fellt „nokkra" og sært aðra.
4 í Peking var tilkynnt að sov-
ézkir hermenn hefðu ráðizt inn
á kínverskt landsvæði á sunnu-
dag og fellt eða sært „marga“
kínverska landamæraverði.
’O Fjöldi „rauðra varðliða" og
verkamanna safnaðist saman við
sendiráð Sovétríkjanna í Peking
í dag til að mótmæla meintri
árás á kínversku landamæra-
verðina. — Bar mannfjöldinn
kröfuspjöld með áletrunum eins
menningunum um það, hvort og: „Við mótmælum harðlega
þeir þekkist boði'ð. ögrunum Sovétríkjanna", og
„Hengjum Kosygin“, og er þar
Bítlunum boð-j
noi 352 ntillj.
London 2. marz. NTB.
BANDARlSKI hljómlistarum 1
f boðsmaðurinn Sid Bernstein |
hefur boðið Bítlunum fjórar ,
milljónir dollara, ef þeir vilji
1 koma til Bandaríkjanna og
I halda þar ferna tónleika á I
sumri komanda. Bítlamir
hafa ekki haMið opinbera
hljómleika í þrjú ár. Enn
i hefur ekkert heyrzt frá fjór-
átt við Alexei Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna.
4 Síðdegis í dag hafði ekki kom
ið til neinna árekstra við sendi-
ráð Kína í Moskvu, en öflugur
lögregluvörður var sendur þang-
að til vonar og vara. Er óttazt
að efnt verði til mótmælaað-
gerða við sendiráðið næstu daga.
4 Stjómir Kína og Sovétríkj-
anna hafa sent hvor annarri
mótmælaorðsendingar vegna á-
takanna við landamærin, og sak
ar þar hvor hina um upptökin
og áhyrgðina.
Átökm á suimruuidaig uirðu etftir
því ijem næs't verður koimázt á
eyjunni Nizftine-MikhaiMvska,
Júgóslnvneshir rithöfundur
nfþnhhn fnndnrboð
— þar sem tréttamönnum er meinaður
aðgangur
Belgrad, 3. marz. AP.
JÚGÓSLAVNESKIR rithöfund-
ar hafa afþakkað boð um að taka
þátt í þingi rithöfunda frá evr-
ópskum kommúnistalöndum, sem
hefst í Búdapest síðar í þessari
Tunglferjan reynd í dag
Velheppnað skot Apollo-9 út í geiminn
Kennedyhöfða, 3. marz AP-NTB
Bandarískir vísindamenn
skutu í dag á loft geimfarinu
Apollo-9, og eru þrír geim-
farar um borð í því, þeir
James McDivitt ofursti, David
R. Scott ofursti og Russell L.
Schweickart. Verða þeir á
hringferð umhverfis jörðu í
tíu daga, og gera margvísleg-
ar tilraunir með tunglferju
eins og þá, sem í sumar verð-
Frei tapar fylgi
Santiago, Ohile, 3. marz. AP.
í KOSNENGUM í Chile á sunnu-
dag tapaði flokkur Eduardo
Frei, forseta, kristilegi demó-
kratafiokkurinn verulegu fylgi,
en hægrisinnar unnu talsvert á.
Kristilegir demókratar nutu
stuðnings 42% kjósenda í kosn-
ingunum 1965, en fengu nú að-
eins 31,1% greiddra atkvæða.
Þjóðflokkurinn, sem er hægri-
sinnaður, hlaut nú um 21.5%
en hafði áður 14%. Aðrir flokk-
ar, þ..á.m. róttækir og kommún-
istar stóðu í stað.
Kristilegir demókratar töpuðu
23 þingsætum og hafa nú 55 sæti.
Þjóðfflokkurinn fékk 34 kjörna
(bætti við sig átta), kommúnist-
ar hafa 2:2, rótækir 24, og sósíal-
istar 15.
ur notuð til að koma fyrstu
Bandaríkjamönnunum til
tunglsins.
Apollo-9 var skotið á loft
með Saturnus-5 eldflaug, sem
er á stærð við 36 hæða hús,
og fór á braut umhverfis
jörðu í um 190 kílómetra hæð.
Eftir 2 klukkustunda og 43
mínútna flug um himingeim-
inn tengdu geimfararnir tungl
ferjuna við Apollo-9 og tókst
tengingin vel. Hefur ferðin í
dag gengið framar öllum von
um, og eru geimfararnir
hressir, þrátt fyrir kvefið, sem
tafði för þeirra í fyrri viku.
Appollo-9 var skotið á loft
klukkan ellefu í morgun eftir
staðartíma og 11 mínútum síðar
var skýrt frá því að geimfarið
væri komið á rétta braut um-
Framhald á bls. 12
vlku. Áður höfðu júgóslavnesku
rithöfundasamtökin fallizt á að
senda fulltrúa, en settu það skil-
yrði, að fréttamenn fengju að-
gang að fundinum. Þegar ekki
var gengið að því, drógu þeir
sig til baka.
Ungverskir ritlhötfundar höfðu
frumkvœði um fundinn og sendi
nefndir komu frá Sovétríkjun-
um. Póllandi, Austu-r-iÞýzka-
landi, Búlgaríu og Rúmeníu, auk
ungverskra fulltrúa. Tékknesku
rifihöfundasamtökin hafa ekki
enn gefið svar um það, hvort þau
sendi fulltrúa.
eða Damnanislky-eyju, seim er á
miðju Ussuri-íljóti, ekmi atf
þvenáim Amiur-érániniar, en eyja
þesisi er uim miðja vegiu milii
Vladivos'lok oig Khaharovsík.
Að sögn Tass -fré t bastiofunnair
sovézku réðust kíniveirskir her-
mienn á varðistöð Sovétríikjanina
á Damamsiky-eyju kludnkan 4,10
á siujiinudaigsmioriguin. — Ussurí-
flijótið marfear landaimææi Kína
og Sovétríkjainnia á þess.uim slóð-
uim. Komu kíniversku benmenn-
irnir fyrirvaralausrt ut á filljótið
og á'leiðis tii eyjarinnar, og
sfeyndilega hótfu þeir ákot.hríð
úr hríðslkotaibyss.uim á sovézku
landaimæraiverðina. Aðrir kín-
verskir hemmienn lágu í leyni á
fljótsbafekainiuim og sfe'utu á varð-
stöðina. Fréttastofan segir að
rúírmlegia 200 Kíniverjar hatfi tiek-
ið iþátt í þessari „glæpsamiegu"
áipás, og að sovézkir verðir hatfi
fallið og særzit. Birtir fréttastotf-
a.n orðsendinigu sovézfeu stjórn-
arininar til þeirrar feíraversfeu
þar sem segir að ár'ásin hatfi ver
ið fyrirtfram slkipulögð, en titt-
ganigur 'kínrversfera yfirvalda
með árásinni hafi verið að auka
spennuna á landamæruinum. —
Kretfst sovézfea stjórnin þess að
kírwersk yfirvöM láti nú þegar
rannsiaka hverjir beri ábyrgð á
árásinni, og lláti refsa þeim harð-
lega. Einnig er þess .feraíizt að
'gerðar verði ráðs'tafanir til að
Framhald á bls. 12
Frú Golda Meir
forsætisrúðherra
□---------------------n
Sjá Utan úr heimi á hls. 14
□---------------------n
Tel Aviv, 3. marz. AP-NTB.
RÁÐHERRAR Verkamanna-
flokksins í Israel, Mapai-flokks-
ins, samþykktu einróma á sunnu
dag að fela frú Goldu Meir að
mynda nýja ríkisstjóm, er fari
með völd í landinu fram yfir
næstu þingkosningar, en þær
verða í nóvember. Á hún að
taka við af Levi Eshkol, sem
andaðist í fyrri viku. Var áskor
un á frú Meir samþykkt með
öllum greiddum atkvæðum, en
einn ráðherra sat hjá. Er talið
að það hafi verið Moshe Dayan
varnarmálaráðherra.
Frú Meir hefur þrjá daga til
að ákveða, hvort hún tekur að
sér embætti forsætisráð'herra, en
samkvæmt áreiðanlegum fréttum
í kvöld er hún reiðubúin til að
mynda nýja stjórn. Við lát
Eshkols í fyrri viku var fyrir-
skipuð sjö daga þjóðarsorg í
ísrael, og verður ný stjórn ekki
skipuð fyrr en að þeim tíma liðn
um.