Morgunblaðið - 04.03.1969, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.03.1969, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. Húsmæður Sparið laun mannsins með því að verzla ódýrt. Matv., hreinlaetisv., leikföng, skó- markaður. Vöruskemman, Grettisg. 2, Klapparstigsm. Málmar Eins og venjulega kaupi ég allan brotamálm, nema járn, hæsta gangverði. Stað greiðsla. Arinco, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. Loftpressur Tökum að okkur aUa loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Bók hald — skattaframtal Munið nýju skattalögin, útvega tilheyrandi bók- haldsbækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290. Asbestplötur Innan- og utanhússasbest fyrirliggjandi. HÚSPRÝÖI HF. íbúð — hreingerning Miðaldra kona óskast til hreingerninga á lækninga- stofu. Lítil íbúð fylgir starfinu. Tilboð merkt „2956“ sendist afgr. Mbl. Trillubátur Vil kaupa 1-—4 tonna trillu bát. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6/3 merkt „Bátur — 2910“ Vil kaupa gömul eintök af Islendingi og Degi, einnig hefti úr Blöndu, Ferðum, Draupni, Dvöl og fl. Fornbókav. Fagrahlíð, Akureyri, 12331. Fjögra herbergja íbúð og I herbergi í kjaílara til leigu í Árbæjarhverfi. — Uppl. í síma 84952. Orðsending frá Laufinu Seljum með afh. kanínu- pelsa, nælonpelsa, brúðar- kjóla og síða kjóla, rú- skinns'kápur. Dömubúðin Laufið Austurstræti 1. Vil kaupa 4ra—5 manna bíl. Staðgr. Eldri en 1965 árgerð kemur ekki til greina. Þeir, sem áhuga hafa sendi nafn og síman. til Mbl. m. „OG. I. 2912“. Tvöfaldur bílskúr eða álíka pláss á jarðhæð óskast fyrir geymslu í ná- grenni Nóatúns, Brautar- holts, Skipholts. Tilboð merkt „Geymsla 2914“ sendist MbL f. 8. þ. m. FRÉTTIR Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 7 marz. Samkom- ur verða víða um land, og í Frí- kirkjunni í Reykjavík og hefst hún kl. 8.30. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 5. mar kl 8.30 að Bárugötu 11 Garð ar Pálsson kemur á fundin og sýn ir litskuggamyndir. Systrafélag Ttri-Njarðvíkursókn ar. Munið vinnufundinn miðvikudag inn 5. marz kl. 9 i Stapa. Húnvetningafélagið Árshátíð félagsins verður hald- in að Hótel Sögu (súlnasal) föstu daginn 7. marz kL 7.30. Aðgöngu- miðar afhentir á skrifstofu félags ins, Laufásvegi 25, Þingholtsstrætis megin, miðvikudaginn 5. marz kl. 8—10. Fjölbreytt skemmtiatriði. Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju heldur skemmtifund föstudaginn 7. marz í Alþýðuhúsinu kl, 8.30. Kvikmynd, kaffi, félagsvist. Kon- ur, takið með ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudagnin 6. marz kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn- ar. Kvenfélag Bústaðarsóknar Munið handavinnukvöldið mið- vikudagskvöldin kl 8.30 í Réttar- holtsskóia, suðurdyr. Kvenfélagskonur Garðahreppi Munið tauþrykkinámskeiðið á naestunni, ef næg þátttaka fæst. Upp lýsingar f síma 51247. Kvenfélag Garðahrepps Leikfimi verður á fimmtudögum kl. 8.30 í Barnaskóla Garðahrepps Uppl. í síma 51247. 50366. Kirkjuvikan á Akureyri í kvöld, þriðjudag er Æskulýðs- kvöld, sem hefst kl. 8.30 Orgel- leikur: Konráð Konráðsson. Ávarp: Ingibjörg Siglaugsd. Almennur söng ur. Tveir erlendir skiptinemar flyt. ávörp, Sex systur syngja Ræða: Séra Þórhallur Höskuldsson. Sam- lestur prests og safnaðar, og fleira. Frjáls framtök kvöldsins renna til æskulýðsstarfs kirkjunnar. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verðr haldinn fimmtu- daginn 6. marz kl. 9 í Stapa. Kaffiveitingar og Bingó. Kvennadeild Slysavarnardeildar- innar í Reykjavik sendir öllum þeim, er lögðu henni lið við merkja sölu og fyxir gjafir og vinnu með kaffi, beztu þakkir Upp kom i happdrættinu nr. 3, þríhjól og nr. 185, Stöðin. Sækist 1 Slysavarnar- húsið. Föreyski sjómannakvinnuhringur inn Fundur verður fimmtudagmn 13. marz í Safamýri 42. Spilakvöld Templara, Hafnarfirðl Félagsvist í Góðtempla rahúsinu miðvikudaginn 5. febr kl. 8.30. Allir velkomnir Kvenfélagið Bylgjan Fundur verður fimmtudaginn 8 marz kl. 8.30 að Bárugötu 11 Benný Sigurðardóttir, húsmæðrakennari hef ur sýnikennslu á síldarréttum. Sunnukonur. Hafnarfirði Munið aðalfundinn í kvöld, þriðju daginn 4. marz í Góðtemplarahús inu kl. 8.30. Sýnd verður með- ferð hártoppa Söngur Upplestur KPTK—AI) Fundur í kvöld kl 8.30 Ingibjörg og Hermann Þorsteinsson flytja þátt frá Libanon. Allar konur velkomn ar. Átthagafélag Strandamanna heldur árshátíð að Hlégarði laug ardaginn 8. marz kl. 7.30 Þorramat ur. Kvartettssöngur, þjóðlagasöng- ur Miðar afhentir að Lækjargötu 4, fimmtudag 3—6 og föstudag 5—7 Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 4. marts. Vi mödes ved Laugavegi 176 kl 2030 præcis Bestyrelsen Kvenfélag Langholtssafnaðar. Af mælisfundur félagsins verður í Safnaðarheimilinu þriðudag 4. marz kL 8.30 Föibreytt dagskrá Kvenfélag Keflavíkur heldur aðalfund þriðjudaginn 4. marz kl. 8.30 í Tjarnarlundi Bingó spilað eftir fund Kvenfélag Garðahrepps Félags- fundur verður haldinn þriðjudag- inn 3. marz kl. 8.30 Skemmtiatriði Hvítabandskonur Munið aðalfund félagsins að Hall veigarstöðum þriðjudaginn 4 marz kL 8.30. Kaffidrykkja Áríðandi að konur fjölmenni Árshátíð Sjálfsbjargar verður i Tjarnarbúð laugardaginn 15. marz. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnar nesi. Fundur verður haldinn í Mýr arhúsaskóla miðvikudaginn 5. febr. kl 830 Guðmundur Iliugason verð ur gestur fundairns og segir frá Seltjarnarnesi í fyrri daga Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins I Reykjavík heldur skemmti- fund i Lindarbæ mðivikudaginn 5. marz kl. 8.30 Á fundinum verða birt úrslit í skoðanakönnun, kvart- ett syngur, sýndar skuggamyndir Heimilt að taka með sér gesti Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur samkomu f félagsheimili Hallgrímskirkju, þriðjudaginn 4. marz kL 8.30 öldruðu fólki í söfnuðinum er sérstaklega boðið á fundinn. Guðrún Tómasdóttir söng kona syngur við undirleik Ólafs Vignir Albertsosnar Kaffivertingar Frá Kristniboðsfélagi kvenna Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6 marz á venuleg- um stað og tíma. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fund ur verður haldinn miðvikudaginn 5 marz kl. 8.30 í Árbæjarskóla. Gestur fundarins að þessu sinni verður Maria Dalberg, snyrtisér- fræðingur. Kosið verður i basar- nefnd. önnur mál á dagskrá. Kaífi veitingar. Systrafélagið Alfa Formaðurinn írú Fanney Guðmundsdóttir, Drápu hlið 6, Reykjavík. Fyrirspumum svarað mánud., miðvd. og fimmtu dag kl 11—2 í símum 18475,36655 og 12011 Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 5. marz kl. 8.30 að Bárugötu 11 Myndasýning Kvenfélagið Hrund, Hafnafrirði heldur skemmtifund í félagsheim- ilinu fimmtudaginn 6 marz kL 8.30 Félagsvist og fleira. BORIM munið regiuna heima klukkan 8 SÖFH Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kL 1.30—4 Náttúmgripasafnið, Hverfisgötu 116 spið þriðjudaga, fimmtudaga, laug opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug Og blindir og haltir komu til hans í helgidóminum, og hann (Jesús) læknaði þá Matt. 21—14). I dag er þriðjudagur 4. marz og er það 63 dagur ársins 1969. Eftir lifa 302 dagar. Fullt tungl. Árdegisháflæði kl. 6.47 Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins i virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 srmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá ki. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Ileilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1.—8. marz er í Apóteki Austurbæjar og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 5. marz er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknar í Keflavík 4.3 og 5.3 Guðjón Klemenson 63. Kjartan Ólafsson 6.3, 8.3, 9.3, Arnbjöm Ólafsson 10.3 Guðjón Klemenson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstig. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — srmi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á iaugardögirm kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, Kiwanis Hekla. STJ + Nfundur í kvöld kl. 7.15 i Tjarnarbúð. RMR-5-3-20-VS-MT-HT I.O.O.F, Rb 4 = 4= 118348(4 — 9.1, n Edda 5969347 = 9 ardaga og sunnudaga frá 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn íslands, Safnhúsinn við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Utlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags íslands er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtu Idögum og föstu- Idögum kL 5,15 til 7 e.h. og laugar- idögum kL 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla tímaritsins MORG- UNS, sími 18130, eru opin á sair tfma. Blöð og tímarif Heimilisblaðið SAMTÍðlN Marzblaðið er komið út og flyt- ur þetta efni: Verður bráðum unnt að tala við blómin? (forastugrein). Mikilvægi bamafræðslunnar eftir séra Guðmund Sveinsson skóla- stjóra. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Blaðaveldi Axels Spring- ers. Undur og afrek Hjákonan (framhaldssaga) Twiggy er stór- veldi. Gleraugun era 600 ára. „Allt fram streymir endalaust" eftir Ing ólf Davíðsson Ástagrín. Skemmti- getraunir. Skáldskapur á skák- borði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Áma M. Jónsson Til fjallanna. Stjörnuspá fyrir marz. Þeir vitru sögðu. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason só HÆST bezti Stúlka, sem bar gestum kaffi spurði Bjarna á Hrfsum um heilsuna. „Mér er að batna“ sagði hann. „Fjandinn vill mig ekki ennþá. — En ég var að missa fola, sem mér þótti vænt um. Fjandinn sótti hann.“ Þá segir stúlkan: „Nú, þú ert þá farinn að leggja á borð með þér hjá þeim gamla.“ Sérstök skíöa- fargjöld — Svona nú, herra minn! Hugslð um af.sláttinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.