Morgunblaðið - 04.03.1969, Page 8

Morgunblaðið - 04.03.1969, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. Þórir Baldursson við Hammo nd-ergel sitt í Klúbbnum. Dýrasta hljóðfæri í einkaeign hérlendis? Hammond-orgel Þóris Baldurssonar kostaði 350 þúsund krónur ÞÓRIR Baldursson, hljómsveitar I stjóri Heiðursmanna, sem leikið | hafa fyrir dansi í Klúbbnum um nokkurt skeið, á sennilega eitt dýrasta hljóðfæri, sem hér er til í einkaeign. Það er orgel af gerð inni Hammond X-1000 og kostar 354 þúsund krónur. Haimirniorid-vertksmiðjuTnar hafa sérhæft sig í geirð rafimagns orgela, og er fram'l’eiðsla þeirra talin hin vandaðasta í veröld- inmi á þessu sviði. Hammond- orgelin eru til í ýmsum gerðum og stærðum, en orgel Þóris er ai næst vönduðustu gerð. Verk- smiðjurnar framleiða aðeins eina gerð, sem er dýrari en X- 1000, oig er það eintoum notað sem kirkjuorgel. Rafmagnsorgel, sem hér eru motuð, eru yfirleiitt mun ódýrari — kosta um 50—80 þúsund kr. Hammonorgel Þóris er hið eina sinnar tegundar hérlendis. Þórir tjáði Morguniblaðinu að hann hefði pantað það frá Bandaríkjunium í gegnum hljóð- færaverzlunina Rín, sem hefði einkaumboð fyrir Hammond hér ilendis, en það væri sett saman og smíðað utan um það í Dain- mörku. Þess má geta að aðeins eiitt slíkt orgel er til í Danmörku. Þórir gat þess að endrogu, að þetta Hammonorgel væri vart sambærilegt við önmur rafmagns orgel. Það væri svo viðamikið og margbrotið, og byði upp á Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. BÚNAÐARBANKINN er banki fólliMÍns ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. PILTAP. ef þií clqli unnusturu pa 2 éq firinqana, j /fJ-t'smrr/ 8 \ róstsendum, Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 IftortStmíitoHíi AUGLYSINGAR SÍMI 22.4.80 ótal möguileika í hljómum og túlkun. Gordínubúðin Eldhúsgluggatjöld Eldhúsgluggatjaldaefnl Hiliupífur Grillhanzkar ★ Baðhengi Baðmottusett Plastefni Gluggapífur ★ Púðar Púðaborð Púðafylling ★ Indverskir handunnir smádúkar Plastdúkar í mörgum stærðum. (§ardínubúöin Ingólfsstrneti — Sfmi 16259 2 4 8 5 0 2ja herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi með harðviðarinn- réttingum á 1., 2. og 3. hæð. 3ja heb. íbúð á 3. hæð steinhúsi við Bergstaða- stræti, 108 íerm., útb. 500 þúsund. 3ja herb. falleg og vönduð íbúð á 1. hæð við Safa- mýri, um 96 ferm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg ásamt einu herb. í risi, útb. 500—550 þús. 4ra herb. sérlega vönduð íbúð um 110 ferm. enda- íbúð á 8. hæð við Ljós- heima, allar innréttingar úr harðvið, parketgólf á svefnberb., teppi á stofu, grjótveggur í stofu. — Þvottahús, þurrkari, ís- skápur, frystiskápur fylg ir, sérlega vönduð íbúð, útb. 600 þúsund. 4ra herb. vönduð endaíbúð i nýrri blokk við Skip- holt, bílskúrsréttur. 5 herb. endaibúð á 1. hæð við Háaleitisbraut, um 115 ferm. bílskúrsréttur. TRTGEIKGáE r&STEIGNIS Austnrstræti 1* A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Til sölu frúnerkjasofn Allt erlend merki í heilum settum, óstimpluð. Einkum brezku og frönsku heimsveld- in og Afríkuríki, svo sem Ghana, Congo o. fl. Einnig ýmis Evrópuríki, einkum smá- ríki og Norðurlönd. Uppl. daglega kl. 1—5 í síma 15933. RAGNARJÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja og 4ra herb. íbúðir, tilb. undir tréverk. Bygginga- framkvæmdir hefjast í maí mánuði næstkomandi og verður væntanlega lokið seint á árinu 1970. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. GUÐJÖN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Sl'MAR 21150 • 21370 TIL KAUPS ÓSKAST 2ja„ 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Ennfremur sérhæðir o|g ein- býlishús. Til sölu 2ja herb. góð kjallaríbúð um 60 ferm. við Kambsveg, lítið niðurgrafin. 2ja herb. lítil kjallaraíbúð í Norðurmýri, verð kr. 425 þús., útb. kr. 200 þús. 3ja herb. nýleg og mjög vönd- uð íbúð um 90 ferm. við Stóragerði. Sérhitaveita, bíl skúrsréttur, kjallaraherb. fylgir. 3ja herb. góð íbúð í Vestur- bænum í Kópavogi með bíl- skúr. 4ra herb. glæsileg endaíbúð við Skipholt. 4ra herb. góð kjallaraibúð um 100 ferm. í Laugarneshverfi, útv. kr. 300 þús. 4ra herb. hæð um 100 ferm. í timburhúsi við Lindargötu. Vel um gengin og í góðu standi. 5 herb. endaíbúð við Háaleitis braut, nýleg með vönduðum innréttingum. 5 herb. hæð í Vesturborginni við Sólvallagötu ásamt tveimur risherb. og sérhita- veitu. Einbýlishús við Laugarnesrveg, með 4ra—5 herb. íbúð, stóru vinnuplássi í kjallara og stórum bílskúr með hita- lögn. Glæsiiegt parhús við Hlíðar- veg í Kópavogi með 6 herb. vandaðri íbúð. Mosfellssveit Glæsilegd einbýlishús um 130 ferm. á bezta stað í sveit- inni. Hafnarfjörður TIL KAUPS ÓSKAST einbýlishús, má vera úr timbri, ennfremur óskast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Til sölu 3ja herb. rishæð um 90 ferm. á fögrum stað við sjóinn í Vesturborginni. Sérhæðir, einbýlishús og rað- hús. Komið og skoðið AIMENNA FASTEIGHASAIAH UN»M6AT»»SIHM2ÍBa Sölumiðstöð biireiða Sími 82939. Á söluskrá: Bílaj af ýmsum gerðum. Nokkuð af varahlu- um. Hjólbarðar o. m. fl. Ýmis konar varahluti vantar í marg ar gerðir bifreiða. Opið eftir kl. 7. IILPSðLV Sími 19977 2ja herb. risíbúð við Ægissíðu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. jarðhæð við Álfhóls- veg. 2ja herb. íbúð við Hlíðarveg. 3ja—4ra herb. íbúð við Stóra- gerði. 4ra herb. jarðhæð við Lindar- braut. 4ra herb. íbúð við Kleppsvsg Þvottahús inn af eldhúsL 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 5 herb. endaíbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut, bílskúrsr. 5 herb. íbúð við Hlaðbrekku. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð. 5 herb. sérhæð við Borgar- holtsbraut. 4ra—5 herb. sérhæð við Nökkvavog. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 147 ferm. sérhæð við Álfhóls- veg. Æskileg skipti á 2ja— 3ja herb. íbúð í Háaleitishv. I smíðum 4ra herb. íbúð við Efstaland, tilbúin undir tréverk. 5 herb. ibúð við Ásbraut. 140 ferm. sérhæð við Nýbýla- veg, bílskúr. Raðhús í Fossvogi, Kópavogi •og á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í Kópavogi, Arn- arnesi og á Flötunum. FASTEIGNASALA VONARSTRÆTl 4 JÓNANN RAGNARSSON HRL. Sfml 19085 Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19977 utan ekrlfstofutíma 31074 16870 2ja herb. endaibúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. Vönduð innrétting. Fuil gerð sameign. 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) við Hraunbæ. Vönduð íbúð. Suður- svalir. Vélaþvottahús. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. Nýjar innréttingar. Tvö falt gler. Sérhitaveita. Bílskúr. 3ja herb. rúmgóð ris- íbúð við Mávahlíð. 1 góðu ástandi. 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Álftamýri. — Vönduð innrétting. Góð ur bílskúr. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Birkimel. 30 ferm. iðnaðarpláss í kj. með sérinngangi fylgir. 5 herb. 130 ferm. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Sérþvottaherb. á hæð- inni. Sérhitaveita. Stór- ar suðursvalir. Bílskúr FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli&Valdi) I I físgnar Tómasson hdl. simi 2464S | sölumaóur fasteigna: Stcfán J. fíichter simi 16870 ■________kvöidsimi 30587 1BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON1 HÆSTARÉTTARLÖCMAÐUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.