Morgunblaðið - 04.03.1969, Page 11

Morgunblaðið - 04.03.1969, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. 11 ÚR RÆÐU STEINARS: Fyrri framsögumaður Heim dallar á kappræðufundinum var Steinar Berg Björnsson, formaður Heimdallar og gerði hann í ræðu sinni ítarlega grein fyrir stefnu ríkisstjórn arinnar í efnahagsmálum. Hér fer á eftir sá kafli í ræðu hans, sem fjallaði um þau vandamál, sem að hafa steðj- að frá miðju ári 1966: Um mitt ár 1966 tók að gæta verðfalls á erl. mörkuðum s*em ríkisstjórnin réði ekki við þótt skilja hafi mátt á stjórnarand- stöðunni að svo hafi verið. Það sem einkum olli verðfallinu var stóraukin samkeppni sérstaklega frá Kanadamönnum og Norð- mönnum á Bandaríkjamarkaði svo og sú ákvörðun páfans að Jeyfa kaþólsku fólki að borða kjöt á föstudögum og á föst- unni og láðist þeim góða manni að afla til Þess heimildar hjá nú- verandi stjórn. Annar aðalmark- aður okkar fyrir frystar sjáva- afurðir eru Sovétríkin og hafa þau fylgt verðlaginu á Banda- ríkjamarkaði, ennfremur hafa þau stóraukið fiskveiðar sínar. Þessu verðfalli mætti ríkis- stjórnin þannig að gjaldeyrisvara sjóðurinn var notaður til þess að forða þeirri lífskj araskerðingu sem annars hefði strax leitt af verðfallinu. Jafnframt var grip- ið til verðstöðvunar haustið 1966 í þeirri von að verðlagsþróunin yrði aftur hagstæðari á árinu 1967 þrátt fyrir verðfall og afla- brest hélzt full atvinna, þannig að kjör landsmanna rýrnuðu ekki Þegar leið á árið 1907 varð augljóst að verðfallið var var- anlegra en reiknað hafði verið með og einnig kom til verulegur aflabrestur. Samt var ætlun stjórnar að halda áfram verð- stöðvuninni og koma á jafnvæigi í fjárhag ríkissjóðs og þá jafn- framt greiðslustöðu við útlönd með stöðvun á hækkun almennra útgjalda, laakkunniðurgreiðslna og hækkun tiltekinna skatta og gjalda er ekki hefðu áhrif á al- mennt verðlag vöru og þjónustu. Með þessum aðgerðum átti að reyna að leysa til bráðabírgða efnahagsvandann í trausti þess að þróunin í aflamagni og verði yrðí hagstæðara á árinu 1968 en verið hafði. Áður en til þessara aðgerða kæmi felldi Wilson gengi sterlingspundsins án þess að spyrja hér nokkurn mann leyfis og er mér það til efs að hann hefði leitað samþykkis Framsóknar þótt hún hefði farið með stjórn fjármála. Því reyndist nauðsynlegt að lækka gengið til samræmis við gengislækkun sterlingspundsins. Þá var um leið ákveðið að lækka gengið það mikið að lækkunin leiðrétti jafnframt þá skerðingu sem þegar var orðin. Þessar aðgerðir hafa fyrst og fremst beinzt að því að hagkerf- Steinar Berg Björnsson. ið aðlagaðist eins sársaukalaust og hægt væri breyttum aðstæð- um án þess að snöggur samdrátt- ur yrði í framleiðslu og fram- kvæmdum þannig að ekki kæmi til víðtæks atvinnuleysis og skerðingar lífskjara. Spurning sem menn velta oft fyrir sér er hvers vegna ríkis- stjórnin hafi fellt gengið aftur s'l. haust, hvort gengisfellingin 1967 hafi verið vitlaust útreikn- uð eða hvort svona illa hafi ver- ið haldið á spilunum á sl. hausti. Við gengisfellinguna 1967 batn aði hagur útflutningsatvinnuveg- anna um 25%, en það sem gerð- ist á sl. ári oig gerði þessa lag- færingu að engu var einkum þrennt. í fyrsta lagi 11,5% kaup hækkun sem át upp þriðja hlut- ann af lagfæringunni og ég beini þeirri spurningu til Framsóknar mannanna sem hér eru staddir hvort ríkisstjórnín hefði átt að banna þessa kauphækkun með lögum. Kapprœðufundur Heimdallar og FUF um efnahagsmálin: Jlí á | h vegna stefnuleysis og úrrœðaleysis Framsóknarflokksins í efnahagsmálum SL. sunnudag efndu Hcim- dallur, félag ungra Sjálfstæð ismanna, og Félag imgra Framsóknurtnanna til kapp- ræðufundar um efnahagsmál í Sigtúni. Var húsfyllir á fundinum og mikill áhugi meðal fundarmanna. Sérstaka athygli vakti sú staðreynd, að málflutningur Framsóknarmanna einkennd- ist fyrst og fremst af því, að þeir voru í stöðugri vörn vegna stefnuleysis og úr- ræðaleysis Framsóknarflokks ins í efnahags- og atvinmt- málum þjóðarinnar. Siðasti ræðumaður ungra Framsókn- armanna flutti varnarræðu í lokin, þar sem hann gerði til- raun til þess að útskýra stefnu Framsóknarflokksins í efnahagsmálum, en fórst það óhönduglega svo sem vonlegt var. Kappræðuifundúrinn hófst ki. 3 stundvíslega á sunnudaginn og voru fuindarstjórar tveir, þeir Pétur Kjartansson, varaformað- ur Heimdallar og Sigurður Þór- hall-sson frá FUF. Fyrstí íramsögumaður var Þröstur Ól- afsson af hálifu FUF og flutti hann fræðilegan fyrirlestur um hagfræði fyrir byrjendur eins og einn af ræðuimönnum á fund- inum komst að orðL Þá talaði Steeinar Berg Björnsson fyrÞ HeimdaH og rakti hann ítar- lega stefnu ríkisstjórnarmnar í efnahagsmálum og atvinnumál- um frá upphafi og fram til þessa dags. Að Iqkinni ræðu Steinars Bergs taiaði síðari framsögumað- ur FUF, Blías Snæland Jónsson, en síðasti framsögumaðurinn var Styrmir Gunnarsson, sem talaði fyrir Heimdall og ræddi hann pólitískt framtferði Fram- sóknarflokksins á síðustu árum og hálfvelgju og kák þess flokks í afstöðu til efnahagslegra vanda m'ála. Eru kaflar úr ræðum fram sögumanna Heimdallar birtir hér 'á síðunni. Að ræðum framsögumanna loknum töluðu fjórir menn frá hvorum aðila. Atf h'álfu Heim- dallar töluðu í þeirri umferð: Ásmundur Einarrson, Eggert Hauksson, Halldór Blöndal og Ellert B. Schram. Gerðu þeir að umtalsefni einstök atriði í ræð- um Framsóknarmanna. Fyrir FUF töluðu í þessari iumtferð: Georg Ólafsson, Ólafur Þórðar- son, Tómas Karlsson og Baldur Óskarsson. í lok fundarins töluðu svo Elías Snæland Jónsson fyrir FUF og Styrmir Gunnarsson fyr ir Heimdall. Eins og fyrr segir einkenndist aliur málflutningur Framsóknarmanna af því að þeir voru í vörn vegna stefnu- leysis Frarrtsóknarflokksins í efnahagsmálum. Skoraði síðasti ræðumaður Heimdallar á þá ungu Framsóknarmenn, sem þar voru staddir, að yfirgefa þann afturhaldsflokk en ganga til sam starfs við unga Sjálfstæðismenn um framtíðanippbyggingu ís- lands — enda ætti ungt fólk ekki heima í Framsóknarflok&n um. ÚR RÆÐU STYRMIS: Síðari framsögumaður Heim dallar FUS á kappræðufund- inum með FUF var Styrmir Gunnarsson. Gerði hann í ræðu sinni að umtalsefni af- stöðu Framsóknarflokksins til helztu vandamála í efnahags- og atvinnumálum. Fer hér á eftir kafli úr framsöguræðu Styrmis Gunnarssonar á fund inum: Smúuim oWkur nú að afetöðu Firaimsöknanmann.a tíl helztu vandamiála í efnahagis- og at- vinmnmákim iandsnmaama,, sem «pp hatfa kiomið á síðairi árxim. Sú afstaða h-eifur ýmist eim- kennzt atf ótrúlegri þröngsýni og raiunar beinu atftuihaldd eða 'hállfveligju og káki Framsóknar- merrn haifa í hvorargam fótinn þorað að stiga. Það grundivanaiPvaTídaimjáil, sem þessi þjóð hefur staðiðið frammi iyrir nú á siðari áruan, eins og jaifnan áður, er sú staðieyod, að atvininajjvegirnir eru otf einhæfir, við enum of háðir aveiffliutn í s j áva rú tv-eg iniu.m, Þetta er ó- haggamleg staðreymd, sem eng- inm getur liokað auigu'num fyrir. Á mestu uppgangistímum í söigu þjóðarinmar gerðu Sjáltf- stæðismenn sór grein fyrir þvi, að síidargróðiinm rmxndi ekki stamda um alla eilífð og að renna yrði fleiri stoðum umdir atfkomiu fótksins í þesisu lamdi. Umdir forustu Sjáifstæðismanma voru teknar tímamótaákivarðanir um uppbyggiinigu orkutfreks iðm- aðar í liandiniu með byggingu Búrfeltevirkjunar og sammimigum- um um áliverið í Straiuimisivik. Framsóiknarmenm snerust gegn þessum stórframkvœmdum. — Þessir menn lögðust gegn því, að hafizt yrði hamda um að nýta aðra mestu auðlind, sem þessi þjóð hefur yfir að ráða. Það kostaði ofsafengna barátbu að koma þe&sum miáliuim í heila höfn. Fraimsóknarmen.n avifust einökis í tiiraunum sírwum til þess að koima í veg fyrir þessar framfcv-æmdir. Landráðahrgizi- um var ausið yfir forustumenn þjóðarimnar og þeigaT alftt anmað þraut var gripið til þess ráðs að að segja, að þjóðin hefði ekki næigilegt vinnuatfll til þess að ráð- ast í þessar framkvæmdiir, að vinmuatflið yrði tekið frá sj’ávar- útvaginum og þar með gratfið undan honum. Hvernig 'haidið þið, góðir fumidarmenm, að ástandáð í þessu landi hefði verið etf réð- um Pramsóknarmannia hetfði ver- ið fylgt á þessuim tímurn? Hvernig hafldið þið að atvirunu- ástandið hefði verið í lamdimu á árum 1967 og 1968 og nú í ár ef farið hefði verið að réðum Eysteins Jónsisonar og félaga haps á þeim tíma? Það þaæf ekki að hafa fleiri orð uun það. Við sjáuim það ÖH. Það var ekki eimi sinni liðið eitt ár fná því að Framsóknar- memn sögðu þjóðinni að ekki mætti ráðáist í þessar stórtfram- kivæmdir vegina skorts á vinnu- afli og þar til atvinnuleysÍJs fór að gæta vegna þeirra stórfiost- leg'U áíaWa, sem sjáivarúitvegur- ion varð fyrir og hófuist aðeinis moitókiium mániuðum eftir að or- Styrmir Gunnarsson. «stan um BúrM og Straiumsvik var háð. Þegar timar líða mun þeesi aí staða F ramsókmarmanma verða talin dæmi wn einhverja mestu þröogsýni, fhad'd og afturtiald í máletfmum þjóðarinnar á þesssari öld og það er aldeilis furðulegt, að umgir memn ■stóuli finma hjá sér hvöt til þess að starfa í silik- um fkxfeki og leggja honum lið. Annað grumdvail aratriðii í pólitísk'um deilum á þessu timia- bili hefur verið afstaða til verð- bóligunnar og atvinniufyriritækja iandsmann'3. Frams'ókniarmenm haifa haédið því fram, að ríkis- stjórnm hafi vanrækt upphygg- imig»j íslenzkra atvinnuvega. Lítum eitt andartak á þetta mál. Ríkisstjórnin hefur atflan stjórmarferillll sinn barizt við að tooma mönmum í skilninig um, að atvinmutfyrirtækm geta ekki sjálfkrafa hækkað allt kaup- gjald í landinu um 10—20—30% á hverju ári, að kaupgj aildshækk un hlyti að byggjast á raum- vererlegri fraimleiðniaukninigu at- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.