Morgunblaðið - 04.03.1969, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969.
Hættulegt fyrir ísland að standa
hjá vaxandi efnahagssamvinnu
— RœÖa Bjarna Benediktssonar, á þingi NorÖurlandaráÖs
Stokkhólmi, mánudag, einka-
skeyti til Morgunblaðsins frá
Sigurði Bjarnasyni.
I HINUM almennu umræðum á
þingi Norðurlandaráðs á sunnu-
daginn flutti Bjarni Benedikts-
son, forsætisráðherra, ræðu þar
sem hann lýsti m.a. þeirri skoð-
un sinni, að í því væri fólgin
mikil hætta fyrir ísland að
standa eitt utan við vaxandi efna
hagssamvinnu. En leið íslands
til þátttöku í efnahagssamvinnu
Norðurlanda yrði að liggja um
EFTA.
í lok ræðu sinnar þakkaði for-
sætisráðherra hinum Norður-
landaþjóðunum fyrir Norræna
húsið í Reykjavík, en starfsemi
þess hefði farið mjög vel af stað.
Ræða Bjarna Benediktssonar
fer hér á eftir í heild:
„Ég leyfi mér í upphafi að
þakka Hilmari Baunsgaard, for-
sætirsáðherra og Per Borten, for
sætisráðherra, fyrir vinsamleg
orð þeirra um land mitt. Báðir
létu þeir í Ijós ósk um að ís-
lendingar tækju þátt í hinu
aukna efnahagssamstarfi Norður
ianda, sem nú er verið að undir-
búa, og sem við höfum fylgzt
með af miklum áhuga. Bauns-
gaard lagði áherzlu á að leið ís-
lands lægi gegnum EFTA. Það
er einnig óvéfengjanleg stað-
reynd. Ég verð að viðurkenna
það, sem ég hef ef til vill sagt
hér áður, að hinn jákvæði ár-
angur af samvinnunni innan
EFTA, sem ég hef heyrt alla
lýsa einmitt á fundum Norður-
landaráðs hefur haft mjög mik-
il áhrif á mig. En það er auð-
vitað þróun síðustu ára í landi
mínu, sem að minni hyggju hef-
ur gert það Ijóst, að í því er
fólgin mikil hætta fyrir ísland
að standa eitt utan við sífellt
vaxandi efnahagssamvinnu.
Það er augljóst mál að at-
vinnulíf okkar er alltof fábrot-
ið og óhagræðið við að standa
fyrir utan hin stóru efnahags-
bandalög verður meira og þung-
bærara á erfiðum tímum, en góð-
æri. En til þess liggja mikilvæg-
ar ástæður að ísland hefur ekki
ennþá gengið í EFTA. Það var
skoðun okkar, að það hefði ekki
veitt sjávarútvegi okkar nauðsym
legan stuðning og þar að auki
hefði það skapað erfiðleika fyrir
íslenzkan iðnað á heimamarkað-
inum, sem hann er algerlega háð
ur.
— Þessi vandamál verður að
leysa ef við eigum að geta kom-
ið með, jafnframt því sem við
verðum með einum eða öðrum
hætti að skapa okkur möguleika
til að framleiða og flytja út iðn-
aðarvörur og tryggja þannig
breiðari grundvöll undir íslenzkt
atvinnulíf. Við vitum að vinir
okkar á hinum Norðurlöndunum
skilja þau vandamál sem koma
upp í þessu sambandi. Þeir hafa
þegar sýnt velvild sína og við
vonum að þeir muni framvegis
styðja okkur í baráttunni fyrir
því að ráða framúr þessum erfið
leikum, ekki sízt vegna þess, að
viðskiptajöfnuður þeirra við fs-
land hefur yfirleitt um langt
skeið verið þeim hagstæðari en
okkur.
Um leið og ég vona að ísland
fái aðild að EFTA með viðun-
andi skilyrðum, læt ég í ljós inni
lega ósk um að samningarnir
um NORDEK gangi vel og að
við getum allir sameinast í ná-
inni samvinnu áður en langt um
líður.
En það voru fleiri hliðar á líf-
inu en hin efnahagslega. Menn-
ing og þekking eru ekki þýðing-
arminni eins og Norðurlandaráð
hefur oft lagt áherzlu á. Af þeirri
ástæðu höfum við íslendingar
tekið þátt í starfsemi ráðsins.
Við fögnum ef til vill dálítið
sjálfglaðir, hinum almenna
mennta- og menningaráhuga í
landi okkar. En því miður get-
um við ekki sjálfir veitt öllu okk
ar unga fólki æðri menntun í
öllum sérgreinum á sviði vísinda
og tækni. Þess vegna verður til-
tölulega stór hluti af stúdentum
okkar og tæknimönnum að leita
til annarra landa. Margir þeirra
fara til hinna Norðurlandanna,
og það viljum við gjarnan. En
í einstökum greinum, og einmitt
þeim, sem menn verða að sækja
til útlanda, hefur hér, að meira
eJa minna leyti, verið takmark-
aður aðgangur að einstökum há-
skóladeildum og stofnunum. Að
sjálfsögðu hefur það verið gert
af nauðsyn, en við vonum að í
hinum ýmsu löndum muni finn-
ast ráð til að opna dyrnar, helzt
fyrir öllu ungu fólki frá Norður-
löndum, en að minnsta kosti fyr-
ir því, sem kemur frá Islandi,
þar sem við ekki höfum mögu-
leika til þess að mennta okkar
unga fólk í vissum námsgreinum.
Eg sé að þetta mál hefur verið
Utanríkisráðuneytinu barst
eftirfarandi frétt í gær frá Stokk
hólmi:
Utanríkisráðherrar Danmerk-
ur, Finnlands, íslands, Noregs og
Svíþjóðar skírskota til yfirlýs-
ingar forsætisrá'ðherra Norður-
landa 2. febrúar sl., þar sem
áhyggjum er lýst vegna aftak-
anna í írak og vopnaviðskipta
Stokkhólmi, mánudag Einka-
skeyti frá Sigurði Bjarnasyni.
FYRIR tveim árum flutti Jens
Otto Krag, forsætisráðherra Dan-
merkur, tillögu um aðiid Fær-
eyja að Norðurlandaráði. Tillag-
an náði ekki fram að ganga á þvi
þingi ráðsins, en sérstök nefnd
var skipuð til að reyna að leysa
málið. Nefnd hefur nú
starfað á annað ár undir for-
mennsku Hermanns Kling, dóms
málaráðherra Svía, og hefur enn
ekki náðst samkomulag innan
hennar.
Nú hafa Álendingar fyrir
nokkru einnig sótt um aðild að
Norðurlandaráði og fjallar milli-
þinganefndin einnig um þeirra
umsókn. Hermann Kling hefur
lagt fram miðlunartillögu um að
Færeyingar og Álendingar fái
fulltrúa í Norðurlandaráði innan
dönsku og fipnsku fulltrftanefnd
anna.
Þetta vilja Álendingar sætta
:ig við, en Færeyingar ekki. I
þessu sambandi má geta þess að
MaTius Jacobsen, formaður Norr
æna félagsins í Færeyjum, neit-
aði að sækja fund formanna
Noriænu félaganna, sem haldinn
var hér í Stokkhólmi sl. sunnu-
dag. Kvaðst hann ekki mundu
koma á slíka fundi, sem haldnir
væru samtímis fundum Norður-
landaráðs, fyrr en Færeyingar
hefðu fengið fulla aðild að ráð-
:nu.
Kristjan Djuurhus, lögmaður
Fæ’eyja, er væntanlegur til
tekið upp á norrænum grund-
velli í tillögu, sem flutt er af
Berte Rodnerud, Kertil Saalasti
og Ingrid Segerstedt Wiberg, að
vísu ekki beint, en með þeim
hætti, að augljóst er að þau
skilja mikilvægi málsins.
Ég vona að sú nefnd sem fær
þetta mál til meðferðar, verði
því hlynnt. í þessu sambandi vil
ég minnast á hvort ekki væri
rétt að við sameinuðumst um að
veita ungu námsfólki frá öðrum
Norðurlöndum sama fjárhags-
stuðning, sem hvert einstakt land
veitir sínu eigin námsfólki í
formi lána eða með öðrum hætti.
Að lokum vil ég hér á þessum
fundi þakka Norðurlandaráði fyr
ir Norræna húsið í Reykjavík,
sem nú hefur starfað í um það
bil hálft ár. Það hefur þegar
sannað mikilvægi sitt og aðsókn
að því hefur verið meiri og starf
semi þess gagnlegri en jafnvel
hinir bjartsýnustu höfðu árætt
að gera sér von um,“ sagði Bjarni
Benediktsson, að lokum.
fyrir botni Miðjarðarhafs. Það
er skoðun utanríkisráðherra, að
enn stafi mikil hætta af atburð-
unum þar og hernaðaraðgerðir og
hermdarverk, sem þar hafa verið
unnin, auki enn hættuástandið.
Skora ráðherrarnir eindregið á
alla þá áðila, sem hér eiga hlut
að máli, að forðast öll frekari
vopnaviðskipti.
(Frá Utanríkisráðuneytinu).
Stokkhólms í kvöld, var áformgð
að umræður færu fram miili
hans og formanns Færeyjanefnd
ar Norðurlandaráðs í um hugsan
ega lausn á málinu.
- BERLÍN
Framhald af bls. 1
arstjóra Vestur-Berlínar og
austur-býzkra yfirvalda, en ár-
anigur varð enginn. Vildu Vestur-
Beriínarbúar að heimsóknar-
heimildin gilti fyrir fleiri tíma-
bil á þessu ári, en fulltrúar A-
Þýzkalands vildu ekki tengja
þessi tvö mál saman, og sögðu
að heiimsóknarheiimildir væru
ekki í neinu sambamdi við fyrir-
hugaðar forsetafeosmingar.
Eftir fyrstu viðræðurnar hef-
ur fui'ltrúi Schútz borgarstjóra
tvívegis borið fram ósikir um
framhaldsviðræður, en þeim
óskum ekki verið sinmt í Austur-
B?r!ín.
Schútz borgarstjóri sagði í
d».g að elckert samband væri nú
frá Vest.ur-Berlín til Austur-
Berlínar, nema þá með sím-
ekeytum. Sendi bomgarstjórinn
skeyíi í gær og fór fram á fram-
halds'viðræður til að koma í veg
fvrir írekari deilur, en þeirri
málaleitan var ekki sinmt.
Veena ógnana sovézkra flug-
yfirvailda hafa vestræn fliutgfélög
gr'pið til ýmissa öryggisráðstaf-
ana á f'uigl°iðinni til Berlínar,
og höfð'u aðgerðir þessar í för
með sér mofckra seinfeun á áætl-
i'i’-nvn féliaganna.
- SKÆRUR
Framhald af bls. 1
koma í veg fyrir svipaðar ögr-
anir í fraimtíðinni. Áskilur sov-
ézka stjórnin sér rétt til að grípa
til gagniráðstafana tii að sitöðva
ögranir Kíniverja á landaimærun-
um, og lýsir allri ábyrgð á hend
ur kínversku stjórnarinmar. —
Loks segir sovézka stjórnim að
afstaða hennar til kíraversku
þjóðarinnar einkennist af vin-
áttu, og svo verði einnig fram-
vegis. Hinsvegar verði hart látið
mæta hörðu ef kíraversk yfir-
völd haldi áfram ögruraum sán-
um.
PEKING-ÚTGÁFAN
Sköm.m.u eftir að skýrt var frá
árekstrunum í Moskvu, birtist í
Peking kíraverska útgáfan af
fregninni. Þar segir að sovézkir
hermenn í fjóruim bryravörðum
bílum og flutniragabifreiðum
h.afi ráðizt inn á laradsvæðd, sem
„óumdeilanlega" væri kínverskt.
— Kínverskir landamæraverðir
marg-bentu þeim sovézku á að
þeir voru komnir inn í Kína, en
aðvörurauraum var ekki sirant.
Hófu svo sovézku hermennirnir
skothríð á þá kínverstou, og áttu
þeir þá ekki annarra bos'ta völ
en svara í sörrau mynt. Segir í
til'kyraninigu Pekiragstjórnarinnar
að kíraversku hermennirnir hafi
va.rizt þar til sigur var unninn.
Pekin-útvarpið segir að stjórn
in hafi sent yfirvöldum í Moskvu
mó'. mæli vegina þessarar innrásar
í Kíraa, sem raefnd er „a'ivarlegt
landamærabrot". Segir Pekirag-
stjórnin að ekki leiki á því nokk
ur vafi að landsvæðið, þar sem
átökin urðu, hafi verið kínverskt,
og uim margra ára skeið lotið
kíraverSkri stjórn. Segix í orð-
sendiragu.nni að Sovétríkin verði
að bera ábyrgð á sérhverjum af-
leiðingum þessa yfirgarags, en
kíniverska þjóðin sé einhuga um
að hrirada sérhverri vopnaðri
ögrun Sovétríkjan.na á landia-
mærum rikjanna, Varðandi mót
mæli Sovétríkjanna segir Pekirag
stjórnin að þa.u byggist á
„glæpamanna-rökfræði sovézku
endurskoðunarkiíkuranar, sem
breiði yfir sig hulu heimsvalda-
stefnu Rújslarads keisaratím-
anraa“.
Áður hefur verið skýrt frá
árekstrum á þessu svæði, fyrst
10. febrúar 1967. Þá sögðu tals-
menn sovézku stjórnarinraar að
þúsundir „rauðra varðliða" hafi
farið á ís yfir Ussuri-fljótið til
að ögra sovézkum landamæra-
vörðmm. Síðan hefur heyrzt get-
ið um 16 árefcstra þarna, en efcki
er vitað til þess að komið hafi
tiil vopnaðra átaka fyrr.
MÓTMÆLI
Fréttaritari júgóslavnesku
fréttastofunnar Tanjuig símar
frá Peking í dag að tuigir þús-
unda . rauðra vairðliða" og verka
manna' hafi u.mikringt sovézka
sendlráðið þar í borg í dag til
að mótmæla ,,innTÓsirani“. Aí
kröfuspjöldunum að dæma vi'ldl
man.nifjöldinn „hengja Kosygin“
o.g „brenn.a Brezhnov", en á öðr-
um kröfuspjöldum stóð:' „Niður
m°ð sovézka endursfcoðunar-
sinna“, „Niður með bandaríska
heimisvaldaistefnu", og fleixa í
svipuðuim dúr.
Ekki kom til raeinma alvanlegra
árekstra við sendiráðið, en m.ann
fjöldinn kastaði raokkrum snjó-
boltum að erlendum sendiráðs-
bifreiðum, sem leið áttu fram-
hjá sovézfea sendiráðirau, án þess
að valda tjórai.
Kíroversfea sendiráðið í
Mosfcvu er skaimmt frá Moskvu-
háskóla á Lenimhæðum. Venju-
lega eru þar tveir lögregl.umenn
á verði dag og nótt til að koma
í veg fyrir áreikstra, en í dag
var varalið kvatt út af ótta við
árékstra. Voru verðir.nir tíu í
dag, þeirra á meðal ofursti einra,
sem virtist vera að sfcipuleggja
varúðarráðsta.farairnar.
•
L?ndamæri Sovétríkjanraa og
Kína eru lengstu landamæri
he.:im°, eða aMs 6.678. kílórraetrar,
og fyrir tveirraur árum voru
árekstrar landamærava.rða al-
ge.ngír, þótt eriftt væri að fá ná-
kvæmar fréttir af þeim. Virtist
nm skeið sem að því væri fcomið
að löndim slitu stjórramiálasam-
bandi sín á milli, ©kki sízt eftir
hörð átök við sendiráð ríkjanraa
í Pekiing og Mostovu. Úr því
varð þó ekfci, og hel'dur dró úr
deilunum um leið og „mennirag-
arbyltingunni“ í Kíraa lirantL
- TUNGLFLAUG
Framhald af bls. 1
hverfis jörðu. Schweickart er
eini nýliðinn um borð, því hin-
ir hafa báðir farið með fyrri
geimförum. Á leiðinni upp var
Schweickart hinn rólegasti og
lét vel yfir ferðinni. Könnuðu
geimfararnir fyrst öll tæki App-
ollo-9 og gáfu skýrslu til jarðar.
Reyndust tækin öll gegna hlut-
verkum sínum og ferðin í heild
var heppnuð.
Þegar Appollo-9 fór á braut
umhverfis jörðu, var geimfarið
enn tengt við þriðja þrep Sat-
urnus-flaugarinnar, en framan í
þriðja þrepinu var geymd tungl-
ferjan, eða LEM, eins og hún
nefnist í daglegu tali sérfræðing-
anna á Kennedyhöfða. Var tungl
ferjan þar í sérstökum „klefa“,
er nefnist S4B. Eftir 2 klukku-
stunda og 43 mínútna flug voru
geimfararnir staddir í um 170
kílómetra hæð yfir Kyrrahafinu,
og áttu þeir þá að tengja tungl-
ferjuna við Appollo-9. Scott
stýrði þá Appollo-9 frá S4B,
sneri geimfarinu við og stýrði
því svo upp að S4B á ný. App-
ollo-9 og S4B voru á um 28 þús-
und kílómetra hraða á klukku-
stund þarna úti í geimnum, svo
ekki mátti neinu muna þegar þau
nálguðust á ný. Tókst allt vel,
og nokkru seinna hafði geim-
förunum tekizt að tengja saman
Appollo-9 og tunglferjuna. Skildu
geimfararnir þá við þriðja þrep
ið og S4B.
Helzta vertoefni geimifaranna
þrig.gja verð'U.r að reyna tum.gl-
ferjuina. Á morgun, þriðjudaig,
fara þeir McDivitt og Schwei-
ckart u-m borð í ferjuna, og
fljúga henni frá Apol'lo-geim-
farinu. Æfa þeir sv-o „stefnu-
mót“ í geimin.uim, og einnig á
Schweiekart að fara út úr turagl-
ferjunni á miðvikudag og yfir í
Apollo-geimfarið. — Verða þá
geimförin tvö teragd saman á ný.
Renda má á í þessu sambandi að
tunglferjan er ekki fær um að
sraúa heim til jarðar ti'l lendirag-
ar, og verður því samteragiragin
við Apollo-9 að garaga að ósk-
u.m, því amnars eru þeir McDi-
vitt og Schweickart dæmdir til
að hriragsóla úti í geimnum til
frambúðar.
Fleiri tilraunir veirða gerðar
með tunglferjuna næstu daiga,
en fimmtudaginra 13. marz á svo
Apollo-9 að lenda á Atlantsihafi.
Takist tilraiu.nirraar vel, bendir
allt til þess að Baradaríkjamönn-
u.m ætli að tafcast að koma
mönnn'jra til tunglsins í júlí, eins
og fyrirhugað er.
Eisenhower
d botovegi
Washington 3. marz. AP.
LÍÐAN Eisenhowers, fyrrum
Bandaríkjaforseta, fer stöðugt
batnandi, að því er læknar hans
skýrðu frá í dag. Er allt útlit
fyrir, að hann nái sér bærilega
af lungnabólgunni og segja lækn
ar að hann hafi hvílzt ágætlega
í nótt sem leið.
Eisenhowér veiktist af lungna-
bólgu á fimmtuda^, en skömmu
á’ður hafði hann verið skorinn
upp vegna alvarlegrar meinsemd
ar í maga.
SOVÉZKUR skipherra segir í
grein í Rauðu stjörnunni, mál-
gagni sovéthers, að bandarísk her
skip á Miðjarðarhafi, komi nú
mun skikkanlegar fram gagnvart
sovézkum en áður eftir að so-
vézki flotinn hafi verið efldur
þar á hafinu undanfarna mán-
uði. Hið sama verði hins vegar
ekki sagt um brezk skip og einn-
ig hafi flugvélar frá NATO oft
gerzt nærgöngular, en engin
dæmi voru þó nefnd.
Yfirlýsing utonríkisróð-
herro Norðurlonda
Þátttaka Færeyinga
erfiðleikum bundin
— Álendingar samvinnuþýÖari