Morgunblaðið - 04.03.1969, Page 16

Morgunblaðið - 04.03.1969, Page 16
16 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. Hafnarfjörður TIL SÖLU nýstandsett glæsileg 3ja herb. íbúð við Hringbraut í Hafnarfirði. IIRAFNKELI. ÁSGEIRSSON, HDL., Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 50318, Kaupmenn - kaupfélög Erum fluttir að Snorrabraut 50, 1. hæð. Eins og búið er að innf’utningsverzlun í dag, getum við því miður ekki veitt sömu þjónustu við smásala og áður. Afgreiðsla og sala af eigin birgðum verður því ekki nema lítið brot af því, sem var árið 1967. Hins vegar viljum við greiða fyrir skilvísum við- skiptavinum með því að panta fyrir þá erlendis frá vörur þær, sem við höfum umboð fyrir. NORIS NORSK - ISLENZKA Lærið ensku í Englandi í hinum nýtízkulega PITMAM SCHOOL OF ENGUSH Þessi frægi skóli er viðurkenndur af Brezka menning- arsambandinu er með nýtt námskeið fyrir 1969 í fimm samtímis, árangursríkum, 8 vikna námskeiðum, í ensku fyrir byrjendur og lengra komna, sem hefjast á sex mismunandi tímum í janúar, marz, apríl, júní, ágúst og október. Því til viðbótar er hægt að stunda ný byrjunar-námskeið í alþjóðaverzlun banka- og kaup- sýsluskipulagningu. Skrifið eftir bæklingi fyrir 1969, sem einnig veitir uppl. um 1969 Pitman sumarskóla í London, Cambridge, Edinburh og Oxford. Skrifið N. Steven B.A. Prinei- pal, The Pitman School of English 46 Goodge Street, London, VIP 2AQ England. Tilkynning frá Iðnlánasjóði Stjóm Iðnlánasjóðs hefur ákveðið að skilafrestur um- sókna um ián úr Iðnlánasjóði á árinu 1969 skuM vera til 31. marz n.k. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást í Iðnaðarbanka íslands h.f., Reykja- vík og útibúum hans á Akureyri og í Hafnarfirði. Þess skal gætt, að í umsókn komi fram allar um- beðnar upplýsingar og önnur gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. Samþykktar lánbeiðnir þarf eigi að endumýja og eigi heldur lánbeiðnir, sem liggja fyrir óafgreiddar. STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS. Tveir meginþættir eru að koma fram í þróun verzlunarhverfa í norður Evrópu. Bæði er til- hneiging til þess að útiloka veður og vinda úr hverfunum og eins er skipulag einstakra verzl- ana lausara í skorðum þar eð gert er ráð fyrir að sölutækni eigi eftir að breytast til muna. Hafa Hollendingar nýverið reist eitt slíkt ,.alirahandahús“ í Dronten, sem nýtur' þar verð- skuldaðra vinsælda. Eru þar undir sama þaki, auk verzlana, kaffi og matsala, aðstaða til leikja, íþróttaiðkana, fundarhalda o.fl. Gæti svipuð félags- og verzlunarmiðstöð átt erindi hingað til lands evgna hlutfalslega lítils hyggingarkostnaðar miðað við þá starfsemi sem þar er. — Verzlunarhverfi Framhald af bls. 15. innar, ásamt æðstu stofnunum ríkis og borgar. Ef ekki er skap að umhverfi í miðbænum fyrir þær sérverzlanir sem gert er ráð fyrir í skipulagsbók er ekki víð öðru að búast en við- komandi sérverzlanir leiti til út hverfanna og geri þannig stefnu Skipulagsbókar í verzlunarmál- um óframkvæmanlega. æskilegt að uppbygging þessara hverfa héldist í hendur við þró- un á öðraim sviðum. Þegar litið er á þá framför sem orðið hefur á skipulagi verzlunar og skipulagsmálum al mennt að undanförnu bæði á Norðurlöndum og annarsstaðar í hinum siðmenntaða heimi er það sorglegt ef skipulagsyfir- völd hér á landi hugsa meira um að banna fólki að byggja kvist á húsin sín eða bílskúr, heldur en að eiga frumkvæði að jákvæðu skipulagi og nauðsyn- legum rannsóknum sem gera það mögulegt. Ef við viljum skapá mannsæmandi umhverfi í borg- um og bæjum landsins verður það ekki gért með samhengis- lausum ákvörðunum um ein- stök hús og byggingar, heldur með raunhæfum heildaráætlun- um um .öll þau mái sem skipu- lag varða. neOex LJÓSAPERURNAR ENDAST MEIRA EN 2 5 00 klukkustundir við eðlilegar aðstæður. — Þér sparið yður bæði fé og fyrihöfn með því að kaupa NELEX ljósaperurnar. . . F J 2Vi x lengri lýsing. Umboðsmenn Einar Farestveit & Co. h.f,, Bergstaðastræti 10 A. Sími 21565. Hverjum kaupmanni er það auðskilið að ef gert er ráð fyrir því að lóðaverðið í miðbænum (unn og yfir 13.000 br. á m2 sé raunhæft, þurfi verzlanir þar annað hvort að hafa meiri veltu eða meiri álagningu (selja aðrar vörur eða þjónustu) en verzl- un í úthverfi, miðað við sömu nýingu á fjármagni. Afleiðing þessa er sú, að ef þau verzlun- arhverfi sem nú eru fyrirhuguð í úthverfum Reykjavíkur selja sömu vöru og veita sömu þjón ustu og miðbærinn, en geta auk þess boðið upp á næg bílastæði má gera ráð fyrir því að mið- bæjarverzlanir fái ekki staðizt samkeppnina. Ef ný verzlunarhverfi eiga ekki að mirfnka veltu þeirra verzlana sem nú eru fyrir hendi til muna verða þau að grund- vallast á raunverulegri aukn- ingu kaupmáttar, útgjaldaaukn ingu eða fólksfjölgun. Væri því HVÖT félag sjálfstæðiskvenna heldur fund miðvikudaginn 5. marz kl. 8.30 eh. að Hallveigarstöðum Túngötu 14 Fundarefni: 1. Nýskipan félagsmála hjá Reykjavíkurborg. Páll Líndal, borgarlögmaður flytur erindi, síðan frjálsar umræður. 2. Kaffihlé. 3. Sýndar verða kvikmyndir frá 2 síðustu sumarferðum Varðar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.