Morgunblaðið - 04.03.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.03.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. 25 (utvarp) þriðjudagur 4. MARZ 1969 700 Morg-anntvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 855 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar 950 Þingfréttir 1005 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari svarar bréfum. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar 1215 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við. sem heima sitjum Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Gerði Hjörleifsdóttur um Heimilisiðaaðarfélag íslands Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Erics Johansons leik- ur lög eftir Ivor Novello Karl- heinz Kastel leikur á gitar. Sonny og Chér syngja — svo ogDusty Springfield. Meðal annarra flytj- enda eru Bud Shank og Max Greger 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Franz Völker, Maria Miiller, Rud olf Bockelmann, kór og hljóm- sveit tónlisatrhátíðarinnar í Bay- reuth flytja atriði úr þremur- óperum Wagners: „Lohengrin", „Valkyrjunni" og „Rínargullinu" Heinz Tietjen og Franz Alfred Schmidt stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 1700 Fréttir Endurtekið tóniistarefni a. Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll eftir Claude Debussy (Áður útv. 6 f. m) b Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Þrjá spænska dansa eftir Enrique Granados, Enrique Jordan stj. (Áður útv. 6. f m) 1740 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur" eftir Emanuel Henningsen Anna Snorradóttir les þýðingu Arnar Snorrasonar (4) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 1845 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 1900 Fréttir. Tilkynningar. 1930 Daglegt mál Árni Björnsson cand mag flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál 1 umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir 20.50 Er til æðri kynstofn? Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi. 21.15 Konsert í D-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Loeillet Claude Manteux og hljómsveit tónlistarskólans í St Martin-in- the-Fiedls leika, Neville Marrin er stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „AIbin“ eftir Jean Giono Hannes Sigfússon skáld byrjar lestur sögunnar í eigin þýðingu (1) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leslur Passíu- sálma (25) 2225 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.35 Dajssþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hl jóðbergi Lotte Lenya les á ensku smásög- una „The Hunger Artist" eftir FranzKafka 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok MIDVIKUDAGUR 5. MARZ 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir og veðurrfegnir Tónleik- Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar 9.50 Þingfréttir 1005 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.25 ís- lenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist, þ.á.m. syngur kvart ett gömul passíusálmalög I radd setningu Sigurðar Þórðarsonar 11.00 Hljómplötusafnið (þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 1225 Fréttir og veður- fregnir Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mæl irinn fullur" eftir Rebeccu West (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynnnigar. Létt lög: Hijómsveit Roberts Stolz leikur lagasyrpu: Vínarrökkur Cliff Ric hard og The Sadows syngja og leika. Rudi Bohn og lhjómsveit hans leika gömul lög og vinsæl. Nancy Sinatra og Lee Hazle- wood syngja saman nokkur lög. 1615 Veðurf regnri. Klassxsk tónlist Julius Katchen leikur Píanólög op. 118 eftir Johannes Brahms. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist Konunglega hljómsveitin I Stokk hólmi leikur ,3ergbúann“ ballett músik eftir Hugo Alfvén, höf stj Erik Sædén og Ingvar Wixell syngja glúntasöngva eftir Gunn- ar W ennerberg. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduraa. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 1900 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Tónskáld marz-mánaðar, Jón Nordal a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Dr. Páll ísólfsson leikur Fanta síu 1 a-moll yírir orgel eftir Jón Nordal 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand. mag. byrjar lestur á Gylfa- ginningu (1). b. Hjaðningarrímur eftir Bólu- Hjálmar Sveinbjöm Bein- teinsson kveður fjórðu rimu. c. Jóna gamla Bergsveinn Skúlason flytur frá- söguþátt. d. Systramál Margrét Jónsdótitr les ljóð eftir Ólinu og Herdísi Andrés- dætur. 21.30 Föstuguðsþjónusta í útvarps- sal. Séra Lárus Halldórsson flt. hugvekju og bæn. 2200 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Konungur Noregs og bsendahöfð- ingjar. Gunnar Benediktsson rit- höfundur flytur níunda frásögu- þátt sinn. 22.35 Konsert í G-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Georg Wag- enseil. Nicanor Sabaleta og kamm erhljómsveit leika, Paul Kuntz stjórnar. 22.50 Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjlnvarp) ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. 20.00 Fréttir 2010 Setið fyrir svörum 21.00 Á flótta Handtakan Aðalhlutverk: David Janssen. 21.50 Aldrei að hopa Myndin er um einn umsvifa- mesta útgefanda og fjármála- mann vorra tíma, brezka blaða- kónginn Roy Thomson 22.55 Dagskrárlok. Viðskiptafrœðingur Nýstofnuð Samtök íslenzkra verktaka óska eftir við- skiptafræðingi til starfa hálfan daginn eða 2—3 heila daga í viku. Uppiýsingar um fyrri störf, svo og launakröfur send- ist afgreiðslu blaðsins í tilboði merktu: „Viðskiptafræð- ingur — 2911“. Hafnarfjörður - Hafnarfjörður Dömur athugið! Permanent — klippingar — lagningar — litun og öll önnur þjónusta sem hárgreiðslu- stofa getur veitt. Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 21 — Sími 51388. Ábyrgðarstarf Stórt fyrirtæki hér í Reykjavík óskar eftir að ráða mann með góða undirstöðuþekkingu á bókhaldi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðs’u Morgunblaðsins, merkt- íir: „Ábyrgð — 6254“. Sætuóklæði í biireiðor Eigum jafnan fyririiggjandi tilbúin sætaáklæði og mottur í Volkswagen og Moskwitch fólksbifreiðar, einnig sætaáklæði í Land Rover jeppa. Útvegum með stuttum fyrirvara tilbúin sætaáklæði og teppi í allar gerðir bifreiða. Úrvalsvara — sanngjarnt verð. Sendum í póstkröfu um ailt land. ALTIKABÚÐIN Frakkastíg 7 — Sími 2-2677. Góður morgunverður- Góður dagur Conntiy Com Flakes 6ENERAl^J MILLS NÝJAR SENDINGAR AF KARLMANNASKÚM Verð krónur 534,- 637,- 659r 663,- 676,- 710,- — Takmarkað magn SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 100 NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.