Morgunblaðið - 04.03.1969, Side 26

Morgunblaðið - 04.03.1969, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1969. Arsenal leikur hér 4. maí Koma í tveim ilugvél- um í öryggisskyni — Laugardalsvöllurinn notaður ef unnt er ALLIR beztu leikmenn Arsenal munu koma til Islands 2. og 3. maí n.k. en liðinu verður tvískipt í flugvélar af öryggisástæðum. Það er fastur siður hjá félaginú, Liðið mun leika hér við íslenzka landsliðið 4. maí, en það eru tillögur forráða- manna Arsenal að utan verði haldið aftur 6. maí, en sú brott- för þó engan vegin ákveðin og eins og Mbl. skýrði frá á sínum tíma mun Albert Guðmundsson reyna að fá auka leik hjá liðinu hér þar sem liðum verður skipt, á þann hátt að vörn Arsenal leiki með ísl. sóknarmönnum og öf- ugt FRÆGT LIÐ KSI og KRR standa sameigin- lega að móttöku þessa heims- fræga enska liðs'. Ætia má að verði veðrátta góð muni jafn- vel vallarmet það sem sett var er Benfica lék gegn Val hér í haust enn verða bætt, því svo sannarlega á lið Arsenal frægari sögu og betri og lengri en Ben- fica getur státað af. Heimsókn Arsenal er einn mesti viðburð- ur sem átt hefur sér stað á knatt spyrnusviðinu hér á landi. FYRIR ORÐ GAMALS VINAR Það er algerlega verk Alberts Guðmundssonar að fá þetta lið hingað í heimsókn. Albert lék með Arsenal á námsárum sínum í London og þá er Arsenal varð fyrir valinu til að heimsækja S-Ameríku til skera úr um það, hvort knattspyrnan væri betri í Evrópu eða S-Ameríku mátti liðið velja „styrktarmenn" að vild. Arsenal valdi einn mann úr iiðið Racing Club de Paris. Sá var Albert Guðmundsson. Hann er því mikils metinn í röðum þeirra og lið sem Arsenal hefði ekki lagt á sig reisu norður til Islands í miðjum annatíma enskr ar knattspyrnu fyrir hvern sem kallaði. Það verður viðburður að sjá þetta fræga enska lið hér á Laugardalsvellinum, því vil- yrði hefur fengizt fyrir hon- um svo fremi að hann sé í leikhæfu ástandi á þessu tímabili, en allt verður gert til þess að svo megi verða. Myndin er tekin úr leik FH og unglingalandsliðsins sem ingalandsliðið vann með 3:1 á Háskólavellinum á sunnudag. er skorað eitt markanna. — Ljósm. Sv. Þorm. ungl- . Hér Landsliðið vann IBA 4:3 Og unglingalandsliðið FH 3:1 LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu lagði land undir fót um helgina og hélt til Akureyrar. Hafði þess- ari ferð landsliðsins verið frest- að áður vegna vallarskilyrða nyrðra, og nú kom enn í ljós að þau voru á þann veg, að vart var hugsanlegt að leika góða knattspyrnu. Það varð því eigin lega heppni sem mestu réði um úrslit leiksins, og heppnin var með landsliðinu, sem vann með 4 mörkum gegn 3. Liverpool Enska bikarkeppnin um helgina: slegiö út I GÆRKVÖLDI léku Liver- pool og Leicester City á ný í hinum óútkljáða leik úr 5. umferð. Fóru leikar svo að Leicester vann með 1:0. — Tveim minútum eftir að markið var skorað varði markmaður Liverpool víta- spymu. Sienrvegararnir hljóta að launum leik gegn Mansfield Town, 3. deildarfélagið, sem 1 sló West Ham út í 5. umferð, með 3-0. — Everton, Man. City og WBA # undanúrslitin ÚRSLTT sl. laugardag: 5. umferð: Leicester City — Liverpool 0-0 6. umferð: Ohelsea — West Bromwidh 1-2 Manchester C. — Tottenham 1-0 Manchester Utd. — Everton 0-1 EVERTON, Manchester City og West Bromwich Albion eru komin í undanúrslit í ensku bik- arkeppninnar í ár. Everton tókst að slá Evrópumeistara Manchest- er United út úr keppninni í 6. umferð á Old Traffford, veili Man. Utd. með einu marki gegn engu. Markið skoraði Joe Royle seint í síðari hál'fleik úr þvögu eftir hornspyrnu. Leikmenn Man. Utd. voru greininlega eitt ihvað miður sín, en þeir hafa le:k ið þrjá stórleiki á síðustu 6 dög- um, þ.e. mánudag gegn Birm- ingham í 5. umferð bikarkeppn- innar, miðvikudag gegn Rapid Vínarborg í Evrópubikai'num og sigruðu í bæði skiptin, 6-2 og 3-0 og sl. laugardag tapið gegn Everton. Aðsókn að leikjum Mancheder Utd. er alltaf mikil, og 189 þús. áhorfendur greiddu yfir 22 milljónir króna í aðgangs eyri fyrir þessa þrjá leiki! Hitt Manchesterliðið, City, lék einnig 'á heimavelli, og sigruðu Lundúnaliðið Tottenham Hot- spur með einu marki gegn engu. Markið skoraði Francis Lee eftir góða sendingu frá Mike Suimmer bee um miðjan síðari hál'fleik. Tottenham, var greinilega -,,inn- stillt“ á jafntefli þegar í upphafi leiks og Mike England gætti hins hættulega Lee mjög vel allan leikinn, nema þegar Lee skoraði markið. Leikmönnum Tötten- ham virtist erfitt að fá sóknar- vélina í gang og það að jafna varð þeim um megn. 419 þús. sáu þennan leik á Maine Road. Á Stamford Bridge í London áttust við heimalið Ohelsea og bikarmeistararnir West Brom- wiöh Albion og var það að margra áliti bezti leikurinn í um Framhald á bls. 12 Völlurinn var mjög blautur og leðjan óx eftir því sem á leik- tím.ann leið. Tvö mörk í byrjun leiksins, sem landsliðið skoraði réðu úrslitum og mátti landslið- ið heppni hrósa, því á köflum léku Akureyringar þannig að þeir höfðu allt frumkvæði í leikn um og hefðu verðskuldað betri uppskeru. En hrósa ber því framtaki að láta landsliðið norður fara og það ætti að gefa Akureyringum „undir fótinn" m^ð æfingar og að koma með enn einu sinni með sitt góða lið — og reyna nú að ná alveg á toppinn í stað þess að vera alltaf rétt neðan við hann, hvort sem þeir byrja vel eða ilia. Unglingaliðið. Unglingalandsliðið í knatt- spyrnu lék æfingaleik við FH á Háskólavellinum á sunnudaginn. Leiknum lauk með sigri unglinga liðsins, 3 mörk gegn 1. í leiknum voru góðir leikkafl- ar hjá báðum liðum og marka- talan gefur ekki rétta hugmynd um gang leiksins, því FH-ingar léku á köflum vel og hefðu verð skuldað meiri uppskeru en raun varð á. Unglingalands- lið í handbolta 2) Geiorg Gunnarsson, Vílkinigiur, 3) Páll Björigvinssoin, Víkinigiur, 4) Jakob B'enedilktsson, Valkir, 5) Stafán Gunnarsson, Vaiiur, 6) Geiirarðiur Geirarðsson, Vakir, 7) Jónas Maignússon, FH, 8) Jóihaimnes Gunnarsson, ÍR, 9) Björn Jóhannesson, Árimann, 10) Ingvar Bjarnason, Fraim, 11) Guðjón Exllendsson, Fraim, 12) Pálimi Pá'limason, Fraim, 13) Ágúst Guðimundsisoin, Fraim, 14) Axel Axeils'soin, Fraim,' Þjiá'llfiari liðsins er landsliðs- þjái'farinn Hiilmar Björnsson, en iiðsistjóri verður Hjörleifur Þórð arson. Fararsitjórar liðisins verða þeir Sveirnn Raignarsson og Ein- ar Th. Mathiesen. SU nefnd HSÍ sem velur lands- lið unglinga hefur nú valið eftir- talda pilta til þess að taka þátt í Norðurlandamótinu í hand- knattleik, sem fram fer í lok þessa qiánaðar í Danmörku. — Piltarnir eru: 1) Reynir CXlgeirsson, VikingiuE, Dregið í bikarnum 12 farandbikarar og 3 fil eignar Hér eru níu af þeim 12 er bikara hlutu í firmakeppni Skíðaráðsins. Fremstir standa sigurvegar- arnir sem auk þess að færa firmum þeim er þeir kepptu fyrir farandgripi til geymslu um eins árs skeið, gáfu eigendum firmanna bikara til eignar. í GÆR var dregið til undanúr- silita biikarkeppn.ininiar (F.A. Gup) oig leiða þestsi lið saiman hesta sína: Everton gegin Manchester City (Hii’Jlsfbo>ro.Uigfh í Shöffidd). West Bromwicíh giegm Mans- fiettd eða Le.ieester.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.