Morgunblaðið - 11.03.1969, Síða 16

Morgunblaðið - 11.03.1969, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1«09. JRtftgmilifljrifö ■Oifcgseifíandi H.f. Arv’áfcunr, Reykjavík. Fnamfcvœmdasfcj óri Haraldur Sveinsaon. 'Rifcstjórar Siguxður Bjarniason frrá Vigur. Mafcfch'ías Jdhannesíien. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritsitjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttaístjóri Bjiörn Jóhannsson!. Auglýsingaistj ótí Árni Garðar. Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalsfcræti 6. Sími l'ð-MX). Auiglýsingar Aðaistræ'fci 6. Sími 22-4-60. Askxif targjald kr. 150.0'D á mánuði innanlands, í lausas&iu kr. 10.00 einitakið. FRIÐRIK DANAKONUNGUR LAIRD FARINN FRÁ S-VIETNAM Heitir nauðsynlegum og öflugri stuðningi Fkanska þjóðin hyllir í dag Friðrik 9. konung sinn sjötugan. Hann hefur verið þjóð sinni farsæll þjóðhöfð- ingi, og nýtur vinsælda og virðingar meðal alira stétta hennar. Einn af fyrrverandi forsætisráðherrum Dana komst þannig að orði, „að í Friðrik konungi hefðu sam- einast beztu erfðavenjur kon ungdæmisins, og djúpur og einlægur skilningur á lýðræð inu.“ Konungdæmið er elzta stofnun Danmerkur. Áður en dönsk lög voru skráð, áður en kirkja og dómstólar komu til sögunnar í Danmörku, var þar konungdæmi. Á grund- velli þess varð hið danska ríki til. Konungurinn er sameining artákn dönsku þjóðarinnar. Hann er einnig frelsistákn hennar. í því sambandi má minnast mikilvægs hlut- verks Kristjáns konungs 10. þegar danska þjóðin var her- numin í síðari heimsstyrjöld- inni. Festa hins aldna kon- ungs og kjarkur átti þá ríkan þátt í að viðhalda trú dönsku þjóðarinnar á framtíðina og sigur réttlætisins yfir hinu kaldrifjaða ofbeldi. Friðrik konungi 9. hefur tekizt að samræma konung- dæmið nýjum tíma. Þess vegna eru tengsl hans og dönsku konungsfjölskyldunn- ar við þjóð sína traust og sterk. íslendingar minnast Frið- riks 9. sem síðasta krónprins íslands. Hann kom á æsku- árum sínum alloft hingað til lands og átti hér marga vini og kunningja. Síðan hann var konungur og lýðveldi var stofnað á íslandi hefur Friðrik konungur einnig heimsótt ísland, ásamt Ingi- ríði drottningu, og verið fagn að hér af hlýju og vináttu. Milli íslenzku og dönsku þjóðarinnar liggja nú traust- ari vináttubönd en nokkru sinni fyrr. Þessar náskyldu þjóðir eiga engin óútkljáð deilumál. íslendingar senda Friðrik 9. Danakonungi, og dönsku þjóð inni einlægar árnaðaróskir á tímamótum. LOFTLEIÐIR 25 ÁRA |7yrir 1000 árum voru íslend- *■ ingar brautryðjendur 1 ferðum um Norður-Atlants- hafið. íslenzkir sæfarendur fundu Grænland og megin- land Norður-Ameríku. Enn í dag eru íslendingar braut- ryðjendur á Atlantshafssvæð inu. íslenzkt fyrirtæki hefur gert á annarri milljón manna víðs vegar úr heiminum kleift að fljúga yfir Norður-Atlants hafið á lægri fargjöldum en völ er á hjá öðrum flugfélög- um. f gær voru 25 ár liðin frá því að Loftleiðir hf. hófu starf semi sína og á þeim aldar- fjórðungi hefur gerzt eitt mesta ævintýri í íslenzkri at- vinnusögu á þessari öld. Árið 1953 fluttu Loftleiðir 5000 far þega árlega. Árið 1964 var farþegafjöldinn kominn yfir 100 þúsund og árið 1968 var fjöldi farþega í flugvélum Loftleiða nær 200 þúsund. Það voru ungir menn, sem hófu starfsemi Loftleiða fyrir 25 árum og djörfung og áræði æskunnar hefur einkennt alla starfsemi þessa fyrirtækis síð an. Jafnvel nú á 25 ára afmæl inu, þegar Loftleiðir hafa tryggt sér sess sem þýðingar mikill aðili á flugleiðinni yfir Norður-Atlantshafið, halda Loftleiðamenn áfram að koma okkur á óvart með djörfum ákvörðunum á borð við þá, er þeir nú fyrir nokkrum dög um yfirtóku rekstur hættu- legs keppinautar á Bahama- eyjum. Starfsemi Loftleiða í þessi 25 ár er glæsilegasta dæmi í íslenzkri sögu um það hverju dugnaður og áræði einstakl- ingsins getur fengið áorkað. Á þessum tímamótum í sögu Loftleiða sendir Morgunblað- ið þessu mikla atvinnufyrir- tæki árnaðaróskir með von um að næstu 25 ár í starfs- sögu félagsins einkennist af þeim æskuþrótti og áræði, sem markað hefur starf fé- lagsins á liðnum aldarfjórð- ungi. KRABBAMEINS- FÉLAG REYKJAVIKUR k laugardag voru 20 ár liðin frá því að Krabbameins- félag Reykjavíkur hóf siarf- semi sína. Það var fyrsta Krabbameinsfélag, sem stofn að var í landinu en síðan hafa fleiri fylgt í kjölfarið en lands samband þessara félaga var stofnað 1951. Saigon, 10. marz NTB—AP MELVIN Laird. varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, hélt í dag frá Suður-Vietnam til Bandaríkj- anna. Hann sagði við brottförina, að bandaríska stjórnin myndi sjá ttil þess að Suður-Vietnamar til þess að Suður-Vietnamar fengju næga hjálp og þann útbún að sem þeir þörfnuðust í stríðinu I TILEFNI 25 ára afmælisins hafa Loftleiðir gefið út 40 síðna afmælisrit á ensku, til dreifing- ar erlendis. Er varla ofsagt að það sé eitt glæsilegasta afmælis- rit sem gefið hefur verið út um íslenzkt fyrirtæki, og er mjög vandað bæði í efnisvali og frá- gangi. Saga félagsins er rakin þar nokkuð nákvæmlega og einnig er margt mynda, bæ’ði teikni- mynda og ljósmynda, af ýms- um stóratburðum í sögu þess. Margar þeirra eru í litum. Frá upphafi hefur upplýs- inga-og fræðslustarfsemi ver- ið einn meginþátturinn í starf semi Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Um langt skeið hefur krabbamein verið sá sjúkdómur, sem almenningur hefur hræðzt einna mest. En fræðslustarfsemi Krabba- meinsfélags Reykjavíkur og annarra félaga hefur orðið til þess að auka mjög þekkingu almennings á þessum sjúk- dómi. Með stofnun Krabba- meinsfélags Reykjavíkur var vonleysi breytt í von, eins og Geir Hallgrímsson borgar- stjóri sagði í afmælisávarpi sl. laugardag. Nú er svo kom ið, að þriðji hver krabba- meinssjúklingur fær fullan bata og sýnir það hve langt læknavísindin hafa náð í bar- við kommúnista og hann kvaðst mæla með að meira yrði lagt af mörkum, ef ástæða þætti til. Laird hefur rætt við ýmsa helztu leiðtoga landsins meðan hann hefur dvalizt í landinu, þ. á.m. Thieu forseta og ræddu þeir um hugsanlegar gagnráðstafanir Bandaríkjamanna og Suður-Viet- nama við stöðugum árásum komm Gamla landinu er heldur ekki gleymt því búast má við að ritið liggi víða frammi erlendis og án efa getur það vakið ferðahug með einhverjum. Haraldur J. Hamar, ritstjóri, sá um útgáfu ritsins fyrir Loftleið- ir. Textahöfundur er Thomas Bross, myndritstjóri, Lennárt Carlén, útlitsteiknari, Gísli B. Björnsson og teikningar eru eft ir Winfred Weller. Ritið er prent að hjá Henkes-Holland , Hol- landi. áttunni við þennan sjúkdóm, þótt orsakir hans séu enn lítt kunnar. Krabbameinsfélag Reykja- víkur hefur einnig staðið fyr- ir víðtækum fjársöfnunum í því skyni að bæta aðstöðu til krabbameinslækninga hér- lendis. í því sambandi má nefna að krabbameinsféiögin keyptu ný geislalækninga- tæki 1951 og gáfu Röntgen- deild Landsspítalans. Fyrsta leitarstöðin hóf starfsemi sína sumarið 1957 og var hún fyrst rekin af Krabbameinsfélagi Reykjavíkur en síðan af Krabbameinsfélagi íslands, sem nú rekur þrjár slíkar stöðvar. Loks er ástæða til að minna á, að krabbameinsfélög in hafa um nokkurra ára skeið unnið að því að fá hing únista á óbreytta borgara. Engar ákvarðanir haifa þó verið teknar enn um það, hverjar þær ráðstaf anir verða. Þeir voru sammála um, að árásir kommúnista hefðu haft litla hernaðarlega þýðingu, en engu að síður væri nauðsyn- legt að stöðva sókn kommúnista. Aðspurður við brottförina um það, hvort bandaiískir hermenn hefðu farið inn fyrir landamæri Laos sagði ráðherrann ekki úti- lokað að bandarískir hermenn hefðu gert það tii að vernda bandaríska hermenn og væri frá leitt að telja það stríðsaðgerð. r Alyktun iundnr utvinnuluusru „Fundur atvinnulausra laun- þega, haldinn að tilhlutan Dags- brúnar í Iðnó, mánudaginn 10. marz 1069, ályktar eftirfarand: Við sem höfum verið atvinnu- lausir, sumir svo vikum og jafn- vel mánuðum skiptir, teljum, að við höfum þar með verið srviptir sjálfsögðustu mannréttindum. Fyrir því krefjumst við þess — í okkar fulla rétti — að Al- þingi o*g ríkisstjórn geri ráðstaf- anir, sem létti tafarlaust af okk- ur þessu atvinnuleysisböli og tryggj fulla atvinnu. Sýni ríkisstjórnin hins vegar hvorki vilja né getu til Þess að fullnægja þessari kröfu, sem er að okkar áliti ein af fremstu skyldum stjórnvalda, teljum við, að hún hafi brugðizt skyldum sínum og fyrirgert umboði sínu. Tillaga þessi var samþykkt samhljóða og gengu fundarmenn s'íðan fylktu liði að Alþingishús- inu, og nefnd sem kosin var af- henti forsætisráðherra fundar- s'amþykktina.“ Uppspuni frá rólum segja lœknar Liz Hallywood, 9. marz — AP LÆKNAR leikkonunnar Elizabethar Taylor báru í dag til baka frétt, uffl að leikkon- an þjáðizt afkrab'bameini í mænu. Þeir sögðu, að hún hefði verið lögð inn á sjúkra- hús til almennrar lœknisskoð unar og fengi að fara af sijúkrahúsinu á morgun, þriðjudag eða miðvikudag. Blaðið Detroit Free Press sagði frá því fyrir helgina og hafði eftir fréttaritara sínum í Hollywood, Mari'lyn Beck, að Elizabeth væri þungt hald in og þjáðist að öllum líkind- um af krabbameini. Eiginmað ur leikkonunnar, Richard Burton, sagði fréttamönnum, að ekkert væri hæft í þessum sögusögnum. Ritari leikkkon- unnar og ýmsir ættingjar hennar hafa sömuleiðis vísað frétt Marilyn Beck á bug og segja hana illgirnislegan u.pp- spuna. að til lands fullkomin kobolt tæki, sem mjög hafa rutt sér til rúms erlendis og standa vonir til, að þau tæki verði tekin í notkun innan tíðar, en því miður í bráðabirgða- skýli fyrst um sinn. Krabbameinsfélag Reykja- víkur er eitt þeirra frjálsufé lagasamtaka í landinu, sem unnið hafa ómetanlegt starf. Þar hafa starfað saman áhuga menn og sérfræðingar með góðum árangri. Á 20 ára af- mælinu getur Krabbameins- félag Reykjavíkur Htið yfir farinn veg í þeirri vissu, að töluvert hefur á unnizt, þótt enn sé mikið starf fyrir hönd um í baráttunni við krabba- mein. 25TH ANNIVERSARY LOFTLEIDIR ICELANDIC AIRLINES 1944-1969 i * * <m 'ÉM ■ ■ ■ • s '■■•*«-- hó' k - ■< mrnmm Forsíða afmælisritsins Glæsilegt afmælis- rit Loftleiða gefið út

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.