Morgunblaðið - 11.03.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
Fram vann nýliöa ÍR 20:18
í slagsmálaleik
Furðuleg dómgæzla áfti
sirm \sátt i sigrinum
ÍR og Fram léku í síðari um-
ferð 1. deildarkeppninnar á
sunnudag og leikurinn varð eftir
liking af fyrri leik liðanna. I
fyrri hálfleik náðu ÍR-ingar al-
gerum tökum á leiknum með
fallegu spili, hættulegum skotum
og umfram allt leik, þar sem all-
ir liðsmenn tóku þátt og Ieikur
liðsins varð góð kennslustund
fyrir Islandsmeistara Fram. En
í siðari hálfleik tóku Framarar
upp harðan og grófan varnarleik
og með furðulegri dómgæzlu,
sem fjallað er um á öðrum stað
á síðunni, fengu þeir sigurinn
færðan á silfurdiski — eins og
einn Framari komst að orði eftir
á.
ÍR-liðið sýndi mjög góðan leik
Valur vann Hauka
auðveldlega 24:17
framan af, en naut einnig ríku-
legrar heppni, bæði í skotum sín
um og eins í lélegri markvörzlu
hjá Fram. Forskotið varð gífur-
legt og komst upp í 8 mörk, en
varð 6 í hálfleik. Drýgstan þárt
í markaskoruninni áttu Ágúst
Svavarsson með 5 mörk í hálf-
leiknum og Villhjálmur með 4
mörk.
í síðari hálfleik tóku leikar
að breytast og á 26. mín höfðu
Framarar jafnað forskotið. En á
þeim 25 mín höfðu menn líka
orðið vitni að svo ljótum varnar-
Framhald á bls. 31
Þór - IS
á Akureyri í kvöld1
I ÞÓR og íþróttafélag stúdenta ,
I áttu að leika saman i 1. deild '
íslandsmótsins i körfuknatt-1
leik á Akureyri á Iaugardag-1
Unn. Veðurs vegna komust i
I stúdentar ekki til keppninnar ]
I og fer leikurinn fram á Akur-1
eyri í kvöld. Leikið verður í|
1 íþróttaskemmunni og heíst |
I keppnin klukkan 19.30.
Sendiherrabikarinn
HAUKAR, sem voru aðalógn
FH-inga í 1. deildarkeppninni í
handknattleikskeppninni, urðu
heldur auðveld bráð fyrir Vals-
menn á sunudagskvöldið. Leikur
þeirra var sviplítill og á köflum
bæði þófkenndur og ógnunarlít-
ill. Svo fór um síðir, að uppgjöf
varð i liðinu og Valsmenn unnu
sinn stærsta _ sigur í mótinu,
24:17.
Haukar skoruðu fyrsta markið
en síðan náðu Valsmenn forystu
og að undanskildu því að Hauk-
ar jöfnuðu 5:5, höfðu Valsmenn
ætíð örugga forystu; 10:7 í hálf-
leik og síðan aldrei minna en 3
mörk.
Leikurinn varð aldrei skemmti
legur á að horfa enda spennu-
lítilL Bezti maður Valsliðsins
var Ólafur H. Jónsson og er hann
sívaxandi leikmaður. Hermann
Gunnarsson virðist aftur kom-
inn í góða þjálfun, þó ekki hafi
hann æft mikið annað en knatt-
apyrnu í vetur. Sveifluskot 'hans
rugluðu markverðina mjög og
hann varð markakóngur leiksins
með 9 mörk, þar af 3 úr víta-
köstum.
Hjá Haukum var Þórður Jóns-
son hressilegastur, en liðið í
heild var dauft og máttlítið mið-
að við ýmsa fyrri leiki.
Þeir voru því glaðlegir FH-
ingarnir sem á leikinn horfðu
og það er ekki nema fjarlægur
möguleiki á pappírnum að FH
missi af íslandsmeistaratitlinum
í ár.
Mörk Vals skoruðu: Hermann
9 (3 víti), Ólafur Jónsson 4, Berg
ut og Bjarni 3 hvor, Gunnsteinn
2, Gunnar og Jón Ág. 1 hvor.
Mörk Hauka: Þórður 7, Sig-
urður 3, Viðar 3, Ólafur Ól. 2,
Stefán og Þórarinn 1 hver.
Dómarar voru Karl Jólhanns-
son og Björn Kristjánsson og
dæmdu af ákveðni og stuðluðu
að góðum handknattleik.
— A. St.
EINS og getið var hér á síðunni
á sunnudag, sigraði Reykjavik í
kcppninni um hinn svonefnda
sendiherrabikar, en það er
keppni í körfuknattleik milli úr-
valsliðs Reykjavíkur og varnar-
liðsmanna á Keflavíkurflugvelli.
Reykjavíkurliiðið tryggði sér
sigur í fimm leikja keppninni
með því að sigra varnarliðsmenn
ina í Laugardalshöllinni á
fimmtudagskvöld með 72:47.
Fimmti og síðasti leikur keppn-
innar fór fram á föstudagskvöld
ið á Keflavíkurflugvelli, og
sigraði Reykjavík einnig í þeim
leik með 90:81. Lauk keppninni
í ár með fjórum sigrum Reykja-
vikur gegn einum sigri varnar-
liðsmanna. Reykjavík hefur unn-
ið þessa keppni frá upphafi eða
í sex ár samtals.
Myndin hér að ofan er frá
verðlaunaafhendingunni á föstu-
dagskvöld. Kristinn Stefánsson
fyrirliði Reykjavíkurúrvalsins
tekur við Sendiherrabikarnum
úr hendi Rolvaag, sendiherra
Bandaríkjanna á íslandi.
IR og KR unnu með yfirburðum
— og ekkert um óvænt úrslit
ISLANDSMÓTINU í körfuknatt-
leik var haldið áfram um helg-
ina og leiknir samtals fimm Ieik-
ir í 2. flokki, 1. flokki og 1.
deild. Ekkert var um óvænt úr-
slit og leikir heldur ójafnir, ut-
an þeir tveir er leiknir voru í
1. flokki.
í 1. deild sigraði ÍR KFR með
yfirburðum, 84 stigum gegn 54,
og var aldrei nein barátta í leikn
um, til þess voru yfirburðir ÍR-
inga of miklir. KR sigraði Ár-
mann, einnig í 1. deild, með svip
uðum yfirburðum, eða 82:55. Var
sá leikur einnig vita baráttulaus
ef frá eru taldar fyrstu mínútur
leiksins. Þó vantaði KR þrjá
menn, þá Kolbein Pálsson, eina
msginstoð liðsins, Brynjólf Mark
ússon og Ágúst Svavarsson.
1 1. flokki sigraði Árrnann
íþróttafélag stúdenta í spenn-
andi leik með 33:34, og ÍS vann
ÍR mr-ð 40:37.
í 2. flokki vann KR Ármann
með 43:30, og áttu KR-ingar
mjög góðan leik. Var þessi leik-
ur einn þriggja leikja í úrslita-
keppni 2. flokks, en keppnin í
Framhald á bls. 31
Landsliðið vann 3:2
— í snjómuggu og lélegu skyggni
Á SNÆVI þökktum velli og í
snjómuggu svo varla sást á milli
marka, léku „landsliðið" sem
Á að eyðileggja ísl. handknattfeik?
UM helgina urðu þeir, sem í
Laugardalshöllina komu að
sjá leiki 1. deildar, vitni að
einhverri þeirri lélegustu
dómgæzlu, sem hérlendis hef-
ur sézt — og er þá nokkuð
langt jafnað. Átti þetta sér
stað í leik Fram og ÍR. Hið
unga, en bráðefnilega ÍR-lið
hafði hreinlega veitt íslands-
meisturum Fram góða
kennslustund í handknattleik
í fyrri hálfleik. Voru ÍR-ingar
þá einnig heppnir með mark-
skot og markvarzla Fram í
lélegra lagi. En markatalan
var 14:8 í hálfleik, ÍR-ingum
í vil.
Allan þennan hálfleik var
leikurinn prúðmannlega leik-
inn og yfirleitt aðeins góður
handknattleikur sýndur.
í síðari hálfleik létu Fram-
arar til skarar skríða — nú
eins og í fyrri leik Iiðanna, en
einnig þá höfðu ÍR-ingar gott
forskot í fyrri hálfleik.
Upphófust nú slík „faðm-
lög“, hrindingar, stympingar
og pústrar í hvert sinn er ÍR-
ingur nálgaðist skotfæri við
Fram-markið, að einsdæmi
munu vera. Framararnir
fundu, að dómararnir aðhöfð-
ust ekkert, og hertu þennan
varnarleik sánn, og um það er
lauk munu víst flestar grein-
ar handknattleikslaganna
hafa verið brotnar.
Hvað eftir annað var gripið
um ÍR-ingana aftan frá innan
þriggja m línu — en aldrei
vítakast dæmt á það og ekki
einu sinni áminning veitt.
Guðjón tók eitt sinn 5 eða 6
skref og skoraði (17. mark
Fram) — og markið var gilt!!
Aukakast var dæmt á ÍR-inga
fyrir brot. Slíkt kast á að
framkvæma á brotstað. En
meðan ÍR-ingar stilltu sér
upp, var leik haldið áfram og
skorað — því enginn reyndi
að verja — og það var einnig
gilt (15. mark Fram).
Dómarar voru Valur Bene-
diktsson og Óskar Einarsson
og hefur Valur alþjóðleg dóm
araréttindi upp á vasann.
Undirritaður sá norska dóm
ara í landsleik íslendinga og
Dana i febrúar og kvað lé-
lega dóma sem sézt hafa í
landsleikjum hér á íslandi
vera barnaleik í samanburði
við það sem í Danmörku sást.
En nú getum við aðeins sagt:
„Maður, líttu þér jiær“.
Með þessum aðferðum dóm
ara verður ísl. handknattleik-
ur eyðilagður á stuttum tíma.
Fái leikmenn að beita slikum
bellibrögðum óátalið, verður
gallinn að vana, sem ekki
verður auðveldlega af mönn-
um vaninn. Og með svona
leikaðferðum er ekki furða
þótt erlend blöð kalli íslenzk
lið „kjötkvarnir", „frumstæða
kraftakarla“ og fleiri upp-
nefnum.
En sökin er ekki leikmann-
anna. Þeir ganga að vísu á
lagið eins og þeir geta, því
dómarar eru misjafnir. Það
eru dómararnir sem hér
ráða. Og með slíkum dómum
eru þeir að vinna eyðilegg-
ingarstarf sem seint verður
bætt. Þeir geta ráðið því
hvort ísl. lið verða í framtíð-
inni „kjötkvamir“ eða „frum-
stæð kraftakarlalið“ eða skip
uð handknattleiksmönnum.
Það sem fram fór i leik ÍR og
Fram í síðari hálfleik er ekki
handknattleikur, og á ekkert
skilt við þá íþrótt.
í næsta leik voru menn um-
svifalaust áminntir og reknir
út af fyrir sömu brot og fram-
in voru í tugatali í leik ÍR og
Fram og dómararnir horfðu
á, án þess að lyfta augabrún
— hvað þá flautunni sinni.
— A. St.
íþróttafréttamenn höfðu valið
gegn unglingalandsliði KSÍ á
sunnudaginn. A-Iiðið sigraði eft-
ir skemmtilegan leik og lengi
vel tvísýnan. Lokatalan varð
3:2, en í hálfleik stóð 1:1.
Þrátt fyrir veðuraðstæðurnar
horfði fjöldi manns á þennan
leik og sýnir það enn vinsældir
vetrarknatt.-pyrnunnar.
Hermann skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir A-liðið, en á sið-
ustu mínútum fyrri hálfleiks
jafnaði unglingaliðið.
Hreinn Elliðason færði A-lið-
inu aftur forystu um miðjan síð-
ari hálfleik, en UL jafnaði enn
og það var ekki fyrr en rétt fyr-
ir leikslok að A-liðið staðfes-ti
sigurinn með marki er Hreinn
Elliðason skoraði.
Góðir leikkaflar voru í þess-
um ieik sem hinum fyrri og það
er ekki vafi á að þessir vetrar-
leikir eru knattspyrnunni til
framdráttar.
Enski
bikarinn
EINN leikur í ensku bikarkeppi
inni fór fram um helgina. Lei
cester vann Mansfield 1:0.
Næst eru undanúrslitin o,
fara þau fram á „hlutlausum
völl'um. Þá leika Leicester Oj
West Bromwidh og hins vega
Bverton og Mancih. City.