Morgunblaðið - 14.03.1969, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969
Mikill áhugi á fundi
— nýstofnaðs félags um sjávarútvegsmál
FYRSTI fundur nýstofnaðs á-
hugamannafélags um sjávarút-
vegsmál var haldinn í Sigtúni í
fyrrakvöld. Var hann allfjöl-
miennur og áhugi mikill í fundar-
mönnum um áframhaldandi starf
félagsins.
Már Elísson, fiskimálastjóri,
flutti framsöguræðu, sem hann
nefndi Sjávarútvegur á tíma-
mótum. Lýsti hann þar viðhorf-
um og vandamálum, sem steðja
að sjávarútveginum — verðfall
á erlendum mörkuðum, hættuna
á öfveiðd og rýrnunina á helztu
fiskistöfnum okkar. Ræddi Már
þessi mál á breiðum grundvelli,
og var erindi hans hið fróðleg-
■asta.
Fjörugar umræður uirðu að
loknu erindi fiskimálastjóra, og
tóku margir ti lmáls, bæði um
sjávarútvegsmál og skipulag
funda félagsins í framtíðinni.
Voru menn sammála um að á
næstu fundum yrðu teknáx fyrir
sérstakir þættir sjávarútvegsins,
MOSKVU 13. marz — NTB.
Pravda, málgagn sovézka komm-
únistaflokksins, fór í dag mjög
lofsamlegum orðum um utanrík-
isstefnu Svía og Finna, en veitt-
ist harðlega gegn Dönum og
Norðmönnum, sem voru sakaðir
um að vera viðriðnir „ævintýra-
stefnu Bandaríkjanna og Vestur-
Þjóðverja“.
Ef tii vill er hér um að ræða
veigames-'tu og áhugaverðustu
■greinina, sem skrifuð hefur verið
í Sovétríkjunum um samvinnu-
áform Norðurlanda, en þó veld-
ur.,hún stjórrumálafréttariturum
nokkrum heilabrotum, að sögn
frettaritara NTB. Greinálegt er,
að‘ Rússar leggja mikla áherzlu
á greinina, því að henná er slegið
upp í flokksmálgagninu og út-
dráttur úr henn var ett fyrsta
efnið, sem Tass-fréttastofan
sendj út í morguo.
Undir fyrirsögninni „Órólegt
vor í Norður-Evrópu“ segir
fréttatúlkandinn Juri Kusnets-
ov, að umræðurnar í Svíþjóð,
Finnlandi, Danmörku og Noregi
tran efnahagslega og póliíska
framtíð Norðurlanda hafi hlotið
sérstaka þýðingu í vor þar sem
NATO-samningurinn sé uppsegj-
anlegur. Sovézkir lesendur gætu
haldið að engin kvörðun hefði
verið tekin í málinu, þar sem
ekki er mdnnzt á það að norska
Stórþingið hefur samþykkt á-
framhaldandi aðáld og að um-
ræðurnar í Danmörku sýna ljós-
lega að Danir verða einnig
áfram í bandalaginu.
Þess vegna velta stjórnmála-
fréttaritarar í Moskvu því fyrir
sér hvort greinln eigi að vera
grundvöllur nýrra og ef tól vill
harðari árása á áformin um efna-
hagssamvinnu Nor.ðurlanda inn-
an ramma Nordek. f greininni
kemur í fyrsta skipti fram
tiltölulega jákvæð afstaða til
Nordek af Rússa hálfu, en skýrt
kemur fram að jákvæð afstaða
Rússa til Nordek sé komin undir
því að Norðmenn og Danir fari
úr NATO. Greinin er þannig
orðuð að hugsanlegt er að af-
staða Rússa til Nordek breytist
og með því að benda á áfram-
haldandi aðild Dana og Norð-
manna að NATO er síðan hægt
að snúa röksemdarfærslunni við.
Hins vegar ber greinin vott
um mýkri afstöðu gagnvart Norð
urlöndum eftir hinar hörðu ár-
ásir gegn Nordek í vetur, og at-
hyglisvert að teknar eru upp að
nýju ásakanirnar um aukin á-
hrif Vestur-Þjóðverja á Norður-
löndum, en það var eitt helzta
svo sem fjárfestingarmál, verð-
ákvörðunarmál, vinnsluaðferðir
og nýting aflans, o. fl. og reynt
að brjóta þau mál til mergjar.
Gunnar Friðriksson, formaður
félagsins, svaraði fundarmönn-
um, og kvað hann þennan hátt-
inn mundu verða hafðan á í
framtíðinni, en stjórnin hefði tal-
RAFVEITUR ríkisins ætluðu að
loka fyrir rafmagn til Fiskiðju-
versins á Seyðisfirði í gærmorg-
un, en það. er eign rikissjóðs. í
Fisikið.iuverinu eru, frystiiklefar,
sem bæjarbúar geyma matvæli
í og hefðu þeir getað orðið fyrir
töluverðu tjóni ef lokað hefði
verið. Rafveiturnar gáfu ríkis-
sjóði frest til þriðjudags.
Samkvæmt upplýsingum frétta
umræðuéfni Kosygins forsætis-
ráðherra og Kekkonens Finn-
landsforseta í haus’t. Sagt er, að
einokunaröfl í vestri kanni mögu
leika á því að tengja Norður-
lönd Efnahagsbandialaginiu með
Nordek-áætlunum og að Efna-
hagstoandalagið sé homsteinn
NATO.V-Þjóðverjar séu nú
helzta viðskiptaland Svía eins og
fyrir stríð og vestur-þýzk fyrir-
tæki reyni að þrengja sér inn á
sænskan markað.
SVÍUM OG FINNUM HRÓSAÐ
Aftur á móti fer Pravda hlý-
legum orðum um utanríkisstefnu
Svía og Finna. „Utanríkisstefna
Svía einkennist af raunsærri af-
stöðu til margra alþjóðamála.
Finnar hafa einnig áunnið sér
mikla virðingu fyrir utanríkis-
stefmu, gem grundvallast á
finnsk-sovézka vináttusamningn-
um, sem miðar að eflingu vin-
samlegra og jákvæðra samskipta
við allar þjóðir", segir í grein-
inni.
Samið um kaup á
gafnagerðarefni
BORGARRÁÐ hefur heimilað
Innkaupastofnun Reykjavíkur-
borgar að semja við S. Árnason
& Co um kaup á asfalti frá fyr-
irtækinu Neste Oy í Finnlandi.
Einníg að semja við Sand
& Möl um kaup á fyllingarefni
til gatnagerðar. Hvorttveggja
hafði verið samþykkt á fundi
stjórnar Innkaupastofnunarinn-
KARACHI 13. marz. - AP, NTB.
Um gjörvallt Pakistan drógu
menn andann léttar í dag er
Ayub Khan, forseti landsins,
kunngerði að hann hefði fallizt á
kröfur andstæðinga sinna, efnt
yrði til frjálsra kosninga og
þingræðisstjórn yrði komið á í
landinu. Áður en Ayub lýsti
þessu yfir höfðu menn mjög ótt-
ast að hann myndi grípa til þess
ráðs að lýsa yfir herlögum til
þesis að sporna við óeirðum og
verkföllum, sem farið hafa sem
eldur í sinu um Pakistan að
undanförnu.
Tilkynning Ayubs kom í kjöl-
far fjögurra daga viðræðna hans
ið rétt að fundairmenn fengju
gott yfirlit um viðfhorfin í sjávar-
útvegí á þessum fyrsta fundL
Greinilegt var á fundinum, að
mikill áhugi er ríkjandi fyrir
sjávarútvegsmálum. Töldu fund-
armenn félagið geta komið miklu
til leiðar, þar slem nú gæfist
lærðum og leikmönnum kostur á
að koma saman, og rökræða
þesei mál sín á milli og skiptast
á skoðunum. Verður vafalaust
fróðlegt að fylgjast með fundum
félagsins í framtíðinni, þegar
farið verður að ræða hina ýmsu
þætti sjávarútvegsins sérstak-
lega.
ritara Mbl. á Seyðisfirði hefur
rekstur Fiskiðjurversins gengið
heldur illa upp á síðkastið. —
Ríkissjóður eignaðist húsið fyrir
nokfkru og leigði það síðan út
hlutáfélaginu Hrólfur og hefur
það etoki staðið í skilum. Nú
miunu hins vegar vera í deigl-
unni samningar milli rikissjóðs
og nýstofnaðs hlutafélags á
Seyðisfirði um kaup á frysti-
húsinu, en eklki befur verið gef-
in út opinber til'kynning um
kaupin.
Um alllangt skeið heifur Fisk-
iðjuverið verið rafmagnslaust að
öðru leyti en því að strauimur
hefur verið á áðurnefndum
geymsluhólfum.
SS-menn dæmdir
Stuttgart, 13. marz — AP
TVEIR fyrrum SS-yfirmenn, sem
störfuðu við hina sérstöku SS-
deild kallaða 1005, voru í dag
sekir fundnir um að hafa aðstoð
að við morð á föngum í vinnu-
búðum nazista á stríðsárunum.
Fangarnir voru neyddir til að
grafa upp meira en 60,000 lík
myrtra Gyðinga, og brenna þau.
Á eftir voru flestir fanganna
skotnir og fleygt í eldinn. SS-
mennirnir tveir eru Hans Sohn,
61 árs, sekur fundinn um að vera
viðriðinn morð á 280 föngum, og
dæmdur í fjögurra ára fangelsi,
og Fritz Zietlow, 66, sakfelldur
fyrir að hafa átt þátt í morðum
30 manna, dæmdur í tveggja og
hálfs árs fangelsi.
Hjortaþegi
ó hlaupum
Toronto 13. marz AP
PERRIN Johnston, 54 ára, sem
grætt var í nýtt hjarta úr 18
ára gömlum stúdent 18. nóv. sl.,
hleypur nú daglega nær þrjá
km. sér til heilsubótar!
„Hann vildi hlaupa, spurði okk
ur hvort hann mætti það, og við
sögðum já“, sagði dr. James Yao,
einn læknanna, sem framkvæmdi
hjartaflutninginn. „Við erum á-
nægðir með hversu honum fer
fram“.
við andstæðinga sína í höfuð-
borg landsins, Rawalpindi.
Ekki er gert ráð fyrir að kosn-
ingarnar fari fnam fyrr en í
janúar á næsta ári, en hugsan-
legt er að þær fari fram fyrr,
telji stjórnin sér það fært..
í Pakistan hefiur aldrei áður
verið efnt til almennra kosniruga
á þeim grundvelli að hver mað-
ur hafi eitt atkvæði, og gera
verður því kjörskrár fyrir allt
landið. Þá verður að endurskipu-
leggja kjördæmin í þessu víð-
áttumikla ríki, sem telur um 120
milljónir íbúa, og er hið sjötta
mannfles'ta í heimi.
„Pravda" ræðst á
Dani og Norðmenn
Fer lofsamlegum orðum um Finna og Svía
RíkiS gegn ríkinu
ar.
Ayub Khan lellst á
kosningar og þingræða
Agætur línuafli
um Suðurnes
ÁGÆTUR afli hefur verið á línu
síðastliðinn sólarhring, en frem-
ur tregt í net og troll. Þó er
línuaflinn nokkuð misjafn eftir
löndunarstöðum, svo sem kemur
fram hér á eftir.
Til Reykjavíkur komu í gær
12 bátar. Aflahæst var Helga II,
en h'inir flestir með fremur lítið.
Helga er á netum. Ágætur afli
hefu.r verið hjá Akranesbátum
á línu. Hafa þeir komið með
þetta frá 9 og. upp í 14 lestir.
Fremur hefur verið daulft hjá
netabátum.
Til Sandgerðis bárust í fyrra-
dag 223 tonn af 35 bátum. Er
það mestmegnis á líniu en einnig
í troll. Á l’ínu var Mummi afla-
hæstur með 15,6 lestir. Andri var
hæstur meðal netabáta með 18,2
lestir. Guðmundur Þórðarson var
með 5,6 lestir í troll.
Hjá Keflavíkurbátum hefiur
verið sæmilega gott á linu síð-
ustu daga, en treg netaveiði.
Hæsti báturinin var með 17 lestir,
Sóftaíundur
SÁTTAFUNDUR deiluaðila í
kjaradeilunni hófst kl. 21 í gær-
kvöldi og stóð enn þegar blaðið
fór t prentun.
en þeiir eru alls 22 sem röa.
Mestj aflinn á lánu var 12 lestir
í fyrradag, en að undanförnu
hefur aflinn verið frá 10 lestUm
upp í 15. Alls bárust á land í
Keiflavík 220 lestir í fyrradag áf
32 bátum.
Til Grindavíkur.bánust síðasta
sólarhring 450 lestir af 46 bátum.
Mestan afla í net átti Albert,
rúmar 34 lestir. Á liímu var hæst-
ur Þorbjörn með 10,3 lestir og
af togbátum Staðaberg með rúm-
ar 12 lestir. Engir linubátar eða
togbátar voru á sjó í gær, en
flestir netabátar.
Skíðafólk
MIKILL snjór er nú í Skálafelli
við skíðaskála KR. Það verður
mikið um að vera í fellinu um
næstu helgi, því skíðakennslan
sem átti að vera um síðustu helgi
verður þá. Kenna um 15 beztu
skíðamenn KR öilum sem vilja.
Næturgisting er seld í dag kl.
6-8 í félagsheimili KR við Kapla
skjólsveg. Ferðir verða í skálann
á laugardag kl. 6-8 og á sunnu-
dag kl. 10 árdegis.
VIÐTALSTIMI
BORGARFULLTRÚA
SJÁLFSTÆOISFLOKKSINS
Laugardagur 15. marz 1969.
1 viðtalstíma borgarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins laugardaginn 15. marz taka á móti að
þessu sinni Þórir Kr. Þórðarson og Styrmir
Gunnarsson. Viðtalstíminn er milli kl. 2—4 í
Valhöll við Suðurgötu og er tekið á móti hvers
kyns ábendingum og fyrirspurnum er snerta
málefni Reykjavíkurborgar.