Morgunblaðið - 14.03.1969, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.03.1969, Qupperneq 8
8 MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 FOSSKEKAFT óskar eftir að ráða 17/3. eftirtalda járniðnaðarmenn: einn viðgerðarmann sem getur log- og rafsoðið, einn viðgerðarmann á þrýstiloftsverkstæði, þarf að hafa gamla bílprófið, tvo viðgerðarmenn í Camp 2 annan með gamla bílprófið. Upplýsingar hjá ráðningarstjóranum, Suðurlandsbraut 32. LOKAD í dag kl. 2.30—4.30 e. h. vegna jarðarfarar. Gleraugnaverzlunin OPTIK Hafnarstræti 18. Lokað vegna jarðarfarar í dag, föstudag frá kl. 1—3V2. MÁLARINN. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. EMEDIAH.R ItGil Gerum við flestar tegundir af sjónvarpstækjum. — Fljót af- greiðsla, sækjum, sendum. Georg Ámundason, Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277. Annast allar MYNDATÖKUR Ljósmyndastofa J Q' unnars ncjunaráóonar Stigahlíð 45, Suðurvert. Simi 34852. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Heti til sölu m.a. 3ja herb. íbúð i timburhúsi við Laugaveg, um 70 ferm., útb. 200 þús. kr., nýstandsett. 3ja herb. íbúðir í risi við Drápu- hlíð, Ránargötu, Hraunteig og Álfhólsveg, stærðir 65—80 ferm, útborgun 250—400 þús. kr. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Sundlaugaveg, góður bílskúr fylgir. 4ra herb. íb. á 2. hæð við Laufás- veginn um 130 ferm. Fokhelt ráðhús við Helluland, 156 ferm. ein hæð. HÚSEIGN VIÐ MIÐBÆINN Til sölu er stórt timburhús við Miðbæinn. Húsið er 3 hæðir og hentugt bæði til íbúðar og fyrir atvinnurekstur. HEFI KAUPANDA AÐ EINBÝLIS HÚSI: Fjársterkur kaupandi hefur beðið skrifstofuna að auglýsa sérstaklega eftir ein- býlishúsi í Reykjavík, þarf ekki að vera nýtt. Baidvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. Kvöldsimi 20023. FERÐALAGIÐ ÓTRÚLEGA nefnist næsta erindi, sem Svein B. Johansen flytur í Aðventkirkjunni í dag föstu- daginn 14. marz, kl. 20.00. Tvítöngur: Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson. Ferðalag í myndum. Gjöfum til Biafra-söfnunar veitt viðtaka. Allir velkomnir. Lokað eftir áhdegi í dag vegna jarðarfarar. RAMMAGERÐIN Ingólfsstræti 2. Með því að verzlun mín hætti um síðustu áramót vil ég færa öllum viðskiptavinum minum beztu þakkir fyrir góð viðskipti á liðnum árum. og áma þeim alls góðs. Reykjavík 12. marz 1969. INGIMUNDUR JÓNSSON. Lokað allan daginn vegna jarðarfarar. Hafnarstræti 18 PENNINN Laugavegi 176. PENNIN Laugavegi 176. Þ0LIR ALLAN ÞV0TT Grensásvegi 22-24 slmi 30280-32262 SÍMAR 21150-21570 Til kaups óskast: 3ja—4ra herb. þokkaleg íbúð með góðu vinnuplássi eða bíl skúr. 2ja—3ja herb. ibúð, helzt í Vest- urborginni. Til sölu byggingarlóð fyrir raðhús á fögrum stað á Seltjarnarnesi. 2ja—3ja herb. ný og falleg íbúð um 70 ferm. á jarðhæð við Hraunbæ. Verð kr. 700—750 þús. Útb. kr. 250—300 þús. 2ja herb. fítil íbúð á hæð í stein húsi við Laugaveg. Verð kr. kr. 350 þús. Útb. kr. 80 þús. 3ja herb. góð rishæð 90 ferm. í Vesturborginni, á fögrum stað við sjóinn. 3ja herb. góð kjallaraíbúð um 80 ferm. á Teigunum,' sérhíta- veita. Útb. kr. 300—350 þús. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. Sérþvottahús, húsnæðismálalán kr. 415 þús. fylgir. 4ra herb. mjög glæsileg ibúð ofar lega í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. góð hæð 115 ferm. í Vesturbænum í Kópavogi. Sér inngangur, 70 ferm. bílskúr. Einbýlishús í Kópavogi, Sigvalda hús, í smiðum. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð Lítil verzlun í Austurborginni, fyrir snyrtivörur, leikföng og fleira. Uppl. aðeins á skrifstofunni. STÁLGRIND (Héðinshús) 15x6 metrar. Verð kr. 50 þús. Hafnarfjörður einbýlishús 160 ferm. í nýju hverfunum í Hafnarfirði, með 8 herb. íbúð og bílskúr tilb. undir tréverk. Höfum góða kaupendur í Hafnar firði að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Ódýrar íbúðir Höfum nokkrar ódýrar íbúðir, í eldri húsum í Vesturborginni. Útb. frá 200—350 þús. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGHASftUN IINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21370 „TÝR“ Félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi boðar til almenns fundcar laugardaginn 15. marz kl. 15 e.h. í Sjálfstæðishús- inu í Kópavogi. Fundarefni: SAMSKIPTI REYKJAVÍKUR OG KÓPAVOGS OG FRAMTÍÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS. Framsögumenn: Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri. Kópavogsbúar fjölmennið. TÝR F.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.