Morgunblaðið - 14.03.1969, Side 17

Morgunblaðið - 14.03.1969, Side 17
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 17 "Últgiefiandi H.f. Áwafcur, Eeyfejawife. Hnamlcvæm.daati óri Harai'dur Sveinsaon. •RiiBtjórar SigurSur Bjamason ifiná VigW. Mattihías Jofhannesslen. Eyjiólfiur Konráð Jónsaon. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jótiannsson), Auglýsinga'stjóri Árni Garðar KristinHSon. Eifetjórn ag afgrei&la Aðaistræti 6. Sitná 10-10.9. Auglýsingar Aðalstrœti 6. Sími 22-4-S9. Ásfcriftargjald fcr. 160.00 á mánuði innanlands. í lausasöliu kr. 19.00 eintakið. VERZL UNARMÁLA - RÁÐSTEFNA Cíðustu þrjá daga hefur Verzlunarmálaráðstefna Sjálfstæðismanna staðið yfir, en hún er haldin á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík. Sérstaka athygli hefur vakið, hve vel 'þessi ráðstefna er sótt, en þátttakendur eru á annað hundrað, atvinnurekendur og launþegar í verzlunarstétt, heildsalar og smásalar, svo og áhugamenn um verzlunar- mál. Er enginn vafi á því, að ráðstefna þessi hefur orð- ið til þess að skýra mjög í hugum manna, þau vanda- mál, sem verzlunin á við að etja. Umræður á Verzlunar- málaráðstefnunni hafa glögg lega leitt í ljós, að verðlags- ákvæðin eru verzluninni (þung í skauti um þessar mundir. Á sl. tveimur árum hefur verið gengið mjög nærri hag verzlunarinnar, bæði með lækkaðri álagningu og einnig vegna þess, að verzlunin hefur ekki fengið að hækka verð á vörubirgð- um sínum til samræmis við hækkað innkaupsverð þeirra í kjölfar gengisbreytingarinn ar og þess vegna hefur fjár- magn verzlunarinnar rýrnað til muna. Afleiðingarnar af hinum ströngu verðlagshöftum verða óhjákvæmilega þær, að verzlunin verður að lækka seglin, draga úr þjón- ustu við neytendur, og fækka starfsfólki, sem aftur skapar hættu á atvinnuleysi í verzl- imarstéttinni. Auðvitað verð- ur verzlunin að taka á sig þyrðar, eins og aðrir aðilar í þjóðfélaginu þegar illa geng- ur, en því eru hins vegar tak- mörk sétt hvað langt má ganga í því að þrengja hag atvinnuf yrirtækj anna. Skilningur fer nú vaxandi á því meðal almennings að atvinnufyrirtækin í landinu verða að hagnast með eðli- legum hætti til þess að at- vinnulífið blómgist. Þess vegna er þess að vænta, að þær breytingar verði gerðar á verðlagsmálum verzlunar- innar, að hún fái á ný svig- rúm til þess að starfa með eðlilegum hætti. Það mun sannast að slíkt verður laun- þegum í verzlunarstétt og neytendum almennt til hags. ERLENDAR SKULDIR lll'agnús Jónsson, fjármála- ráðherra, skýrði frá því í fyrirspurnatíma á Alþingi í fyrradag, að miðað við nú- verandi gengi nema skuldir þjóðarinnar við önnur lönd 12.372 milljónum króna, sem skiptast þannig að 11.270 milljónir króna eru föst lán til lengri tíma, en 1.102 millj. króna eru stutt vörukaupa- lán. Afborganir og vaxta- greiðslur af erlendum lánum munnu nema 2.260 milljónum króna á árinu 1969. Fjármálaráðherra benti í ræðu sinni á, að frá árinu 1963 hefur skuldaaukningin erlendis numið 3.220 milljón- um króna, en frá sama tíma hafa verið tekin lán til Lands virkjunar, flugvélakaupa og fiskiskipakaupa að upphæð rúmlega 4.000 milljónir kr. Hafa þvi lántökur til þess- ara framkvæmda, sem allar skapa eða koma til með að skapa verulegar gjaldeyris- tekjur, verið um 800 milljón- um króna meiri en nemur skuldaaukningunni. Því hefur verið haldið fram af stjórnarandstæðingum að greiðslubyrðin væri alltof mikil. í því sambandi er tvennt að athuga. í fyrsta lagi hefur hin háa prósentu- tala nú, fyrst og fremst skap- azt af því, að þjóðartekjurn- ar hafa minnkað mjög veru- lega vegna verðfalls, sölu- erfiðleika og aflabrests. Ef framleiðsla og útflutningur þjóðarinnar hefðu verið með eðlilegum hætti tvö undan- farin ár, hefði aðeins þurft að verja 7—8% af gjaldeyr- istekjunum til þessara greiðslna í stað 15% nú. 1 öðru lagi er á það að líta, að 4000 milljónir af hinum er- lendu skuldum þjóðarinnar eru vegna lána, sem tekin hafa verið til Búrfellsvirkj- unar, flugvélakaupa og til kaupa á fiskiskipum. í öllum þessum þremur tilvikum er um að ræða fjárfestingu, sem nú þegar gefur af sér veru- legar gjaldeyristekjur, eða mun gera það innan skamms tíma. Skuldabyrðin, sem vinstri stjórnin skildi eftir sig, og nam 11% af gjaldeyr- istekjum þjóðarinnar á árinu 1959 var hins vegar aðallega yfirdráttar og lausaskuldir ýmis konar, og þess vegna var greiðslubyrði vegna þeirra skulda mun þungbær- ari en nú. Frá Tunglinu líkist Jöröin vin Er hún það i raunmnn — Jörðin sýnist vera sem dásamleg vin í eyðimörk, sögðu bandarísku geim faramir, þegar þeir héldu jólin hátíðleg við Tunglið. Og vel má vera að í samanburði við Tunglið sé Jörðin ólíkt þekkilegri hnöttur en ekki er víst, að allir Jarðar- búar, sem nú eru um 3,2 milljarðar talsins, vilji skrifa undir sitt „himnarikl á Jörð". Ef litið er í töfluna hér til hægri, kem ur I Ijós, að sá, sem örlögin láta fæðast í Afríkuríkinu Gabon, getur ekki vænzt lengri lífdaga en 25 ára. Hann á ekki möguleika á meira en 23.377 króna árs- tekjum og möguleikar hans til lestrar- náms eru ekki nema um tólf af hundr- aði. — En örlögin eru öðrum hliðhollari. t.d. þeim, sem fæðast i gjöfulu landi sem islandi. Meðalævi islendings er 70 ár og hann hefur getað gengið út frá þvi sem gefnu. að árstekjur hans nemi rúmum 180.000 króríum. Meðaltekjur á islandi voru 1968 184.000, sem er með því mesta, sem „vinin" hefur upp á að bjóða. Þegar talað er um meðalárs- tekjur islendings, er átt við meðal- brúttótekjur framteljenda. Þriðjungur Jarðarbúa býr við styrj- aldarástand. Vietnam-striðið hefur áhrif á lif 329 milljóna manna og hanmleik- urinn í Biafra setur merki sitt á Irf 55 milljóna. Fjörutíu milljónir i Miðaustur- löndum eiga stöðugt styrjöld yfir höfði sér og i Jemen, Rhodesíu og portú- gölsku nýlendunum í Afríku eru átök daglegt brauð milljónanna. f tölfræðilegu tilliti er meðalaldur mannkynsins 33 ár; tekjuvon hvers ein- staklings 45.000 krónur á ári. — f töflunni sést, hvernig þetta skiptist milli heimshluta. A hve mörgum sföð- um er ritfrelsi? Hve mörgum stöðum einræði? Hve margir eru ólæs- ir eða óskrifandi? Svör við þessu er að finna hér á síðunni i yfirliti yfir Jörðina 1969 rasL'fl Fólks- fjöldi Stjórnar- far Rit- frelsi Meðal árs- tekjur Ölæsi í% Styrjöld eða friður Meðall líf- I aldur I AFGHANISTAN* 13.800.000 Sterk konungsstjórn, engir fl. Nei 4.610 90% Friður Óþekkt ALBANfA* 1.625.000 Kommúnistastjórn Nei 23.798 28,5% Friður 63 ALGIER* 10.453.600 Forseti, styrktur af hernum Nei 17.059 817, Friður 35 ARABlSKA samb.lýðv.* 30.000.000 Sterkur forseti, flokkseinræði Nei 14.110 80,5% í styrjöld við ísrael 51 ARGENTÍNA* 22.520.000 Herforingjastjórn Nei 62.444 13,6% Friður 63 ASTRALlA* 11.750.000 Lýðræði Já 155.318 Undir 1% Her í Vietnam 67 AUSTURRlKI* 7.073.000 Lýðræði Já 91.330 Undir 1% Friður 66 A-ÞÝZKALAND 17.000.000 Kommúnistastjóm Nei 137.814 Undir 1% Friður 68 BAHREIN 182.000 Furstadæmi, engir stjórm.fl. Nei 26.536 74,7% Friður Óþekkt BANDARÍKIN* 196.842.000 Lýðræði Já 278.413 2,2% Vietnamstríð 66 BARBADOS* 250.000 Lýðræði Já 33.275 1,1% Friður 62 BELGlA* 9.556.380 Lýðræði Já 132.678 3,3% Friður 67 BOLIVÍA* 4.334.121 Forseti, styrktur af hemum Já 14.531 67,9% Skæruhernaður 49 BOTSWANA* 543.000 Lýðræði Já Óþekktar 78% Friður Óþekkt BRASILlA* 87.209.000 Herforingjastjórn Nei 22.324 39,3% Friður 39 BULGARlA* 8.285.000 Kommúnistastjórn Nei 84.872 Undir 1% Friður 67 BURMA* 25.800.000 Herforingjastjórn Nei 5.663 42,3% Borgarastríð 40 BURUNDI* 3.000.000 Herforingjastjórn Nei 6.353 Óþekkt Friður 35 CAMBODlA* 6 260.000 Flokkseinræði Nei 9898 69,2% Friður 44 CAMEROON* 5.200.000 Lýðræði Já 10 436 Óþekkt Friður 34 CEYLON* 11.504.000 Lýðræði Já 11.642 22% Friður 61 CHAD* 3.400.000 Flokkseinræði Nei 5897 50% Friður Óþekkt CHILE* 8.750.000 Lýðræði Já 41.909 16,4% Friður 49 COLOMBIA* 19.300.000 Lýðræði, komm.fl. bannaður Já 25.143 37,7% Skæruhernaður 44 COSTA RICA* 800.000 Lýðræði Já 31.953 15,7% Friður 61 DAHOMEY* 2.370.000 Forseti, styrktur af hernum Nei 5.780 Óþekkt Friður 37 DANMÖRK* 4 800 000 Lýðræði Já 157.061 Undir 1 % Friður 70 DOMINÍKANSKA LÝDV.* 3.500.000 Traustur forseti Nei 19.422 46,1 % Friður 56 EFRI-VOLTA* 5.000.000 Herforingjastjóm Nei 3.791 82% Friður 35 EQUADOR* 5.500.000 Veikt lýðræði Já 16 579 32,7% Friður Óþekkt EL SALVADOR* 3.000.000 Lýðræði Já 21.177 51% Friður 56 ENGLAND* 51.000.000 Lýðræði Já 133.942 Undir 1% Friður 67 ETIOPIA* 22.500.000 Sterkt keisaravald Nei 3.873 Óþekkt L^hdamæraófriður Óþekkt FlLABEINSSTRÖNDIN* 3.840 000 Flokkseinræði Nei 18.966 Óþekkt Friður 35 FILIPPSEYJAR* 27.000.000 Veikt lýðræði Já 20.428 28,1 % Her i Vietnam 48 FINNLAND* 4.500.000 Lýðræði Já 130.209 Undir 1 % Friður 64 FRAKKLAND* 46.500.000 Lýðræði Já 136.165 3.6% Friður 67 GABON* 470.000 Traustur forseti, einn flokkur Nei 23.377 87,6% Friður 25 GAMBIA* 315.486 Lýðræðí Já 6.154 Óþekkt Friður 43 GHANA* 7.945.000 Herforingjastjórn Já 25.143 20% Friður 38 GRIKKLAND* 8.500 000 Herforingjastjóm Nei 54.815 19,6% Friður 67 GUATAMALA* 4.575.000 Traustur forseti Nei 23.377 7G,6% Friður 48 GUINEA* 3.500.000 Flokkseinræði Nei 8.178 Óþekkt Friður 26 GUYANA* 675.000 Veikt lýðræði Já 24.079 24,1 % Friður 59 HAITI* 4.500.000 Einræði Nei 7.043 89.5% Friður 32 HOLLAND* 12.500.000 Lýðræði Já 120.253 Undir 1 % Friður 71 HONDURAS* 2.300.000 Forseti, styrktur af hemum Nei 17.538 64,8% Friður 44 INDLAND* 500.000.000 Lýðræði Já 6.962 72,2% Svæðisb. óeirðir 41 INDONESIA* 112.300.000 Herf.stj., komm.fl. bannaður Nei 7.582 57,1 % Friður Óþekkt IRAK* 8.200.000 Forseti, styrktur af hemum Nei 19.867 85,5% í styrjöld við ísrael Óþekkt IRAN* 25.700.000 Sterkur konungur, k.fl. bann. Nei 18.685 87,2% Friður 42 ÍRLAND* 2.800.000 Lýðræði Já 71.159 Undir 1% Friður 68 ISLAND* 201.975 Lýðræði Já 184.000 Undir 1% Friður 70 ISRAEL* 2.600.000 Lýðræði Já 101.977 15,8% 1 styrjöld við Araba 70 ÍTALlA* 53.600.000 Lýðræði Já 83.374 8,4% Friður 67 JAMAICA* 1.859.000 Lýðræði Já 37.697 18,1% Friður 62 JAPAN* 100.100.000 Lýðræði Já 69.826 2,2% Friður 68 JÓRDANlA* 2.100.000 Sterkt konungsvald Nei 16.965 67,6% 1 styrjöld við Israel 52 JUGÓSLAVlA* 18.594.000 Kommúnistastjórn Nei 57.400 23,5% Friður 62 KANADA* 20.630.000 Lýðræði Já 174 798 Undir 1% Friður 68 KENYA* 8 600 000 Sterkur forseti Já 8.483 Óþekkt Friður 40 KlNA 760.000.000 Kommúnistastjórn Nei Óþekktar 46.1 % Friður Öþekkt KONGO* Brazzaville 870.000 Herforingjastjóm Nei 13.595 84,6% Friður 37 KUBA* 7.900.000 Kommúnistastjóm Nei Óþekktar Undir 1% Friður Óþekkt KÝPUR* 614.000 Sterkt forsetavald Já 56.651 24,1 % Friður 63 KINSHASA* 13.600.000 Flokkseinræði Nei 9 173 84,6% Friður 37 Fólks- fjöldi Stjómar- far Rit- frelsi Meðal árs- tekjur Ölæsi í% Styrjöld eða friður Meðall iif-1 aldur | KUWAIT* 468.000 Furstadæmi, engir stjórnm.fl. Nei 287.586, olíut. 53,2% Friður 68 LAOS* 2.300.000 Ríkisstjórn i skjóli hers Nei 8.330 Óþekkt Skæruhernaður Óþekkt LlBANON* 1.750.000 Veikt lýðræði Já 29.835 20% Friður 65 LlBERlA* 1.000.000 Sterkur forseti Nei 12.882 91,1% Friður 60 LIBYA* 1.500.000 Sterkur konungur, engir stj.fl. Nei 60.021 87,1 % Friður Óþekkt LUXEMBOURG* 334.790 Lýðræði Já 140.728 Undir 1% Friður 61 MADAGASCAR* 6.300.000 Veikt lýðræði Já 8.377 66,5% Friður 37 MALAWI* 4.000.000 Flokkseinræði Nei 4.118 93,5% Friður Óþekkt MALAYSlA* 9.855.000 Veikt lýðræði Já 21.984 77,7% Friður 55 MALÍ* 4.700.000 Herforingjastjórn Nei 5.651 Óþekkt Friður 27 MALTA* 319.000 Lýðræði Já 41.488 42,4% Friður 67 MÁRITANÍA* 1.100.000 Flokkseinræði Nei 9.348 Óþekkt Friður 40 MAROKKÓ* 13.300.000 Sterkur konungur Nei 15.315 86,2% Friður 47 MAURITIUS* 700.000 Veikt lýðræði Já 18.194 38.4% Friður 58 MEXIKO* 45.671.000 Veikt lýðræði Já 39.382 34,6% Friður 55 MIÐ-AFRlKU-LÝÐV.* 1.466.000 Herforingjastjórn Nei 10.694 Óþekkt Friður 33 MONGÓLÍA* 1.100.000 Kommúnistastjórn Nei ðþekktar 4,6% Friður Óþekkt NEPAL* 9.500.000 Sterkur konungur Nei 7.582 94,9% Friður 44 NICARAGUA* 1.700.000 Dulið einveldi Nei 27.437 50,4% Friður Óþekkt NÍGER* 3.300.000 Flokkseinræði Nei 6.868 99,1 % Friður 37 NÍGERlA* 55.653.000 Herforingjastjórn Nei 6.575 40% (áætl.) Styrj. gegn Biafra Óþekkt NORÐUR-KÓREA 12.500.000 Kommúnistastjórn Nei Óþekktar Óþekkt Landamærastyrjöld 47 NORÐUR-VÍETNAM 17.800.000 Kommúnistastjóm Nei Óþekktar 35,5% Vietnamstríð Óþekkt NOREGUR* 3.700.000 Lýðræði Já 137.171 Undir 1% Friður 71 NÝJA SJALAND* 2.600.000 Lýðræði Já 155.633 Undir 1% Her í Vietnam 68 PAKISTAN* 93.720.000 Sterkur forseti Nei 8.330 81,2% Friður 53 PANAMA* 1.300.000 Herforíngjastjórn Nei 40.037 3C,1 % Friður 57 PARAGUAY* 1.800.000 Sterkur forseti Nei 16.637 25,7% Friður Óþekkt PERU* 11.700.000 Herforingjastjórn Nei 19.586 39,4% Friður 51 PÓLLAND* 31.800.000 Kommúnistastjóm Nei 93.928 4,7% Friður 64 PORTUGAL* 9.234.000 Einræði Nei 33.333 38,1 % Nýlendustj. í Afríku i 60 RHODESlA 4.500 000 Minnihlutastj. hvítra manna Já 17.363 Óþekkt Skæruhernaður Hvitra: 66 Afrík.: 56 RUANDA* 3.300 000 Sterkur forseti Nei 6.318 Óþekkt Friður Óþekkt RUMENlA* 19.100.000 Kommúnistastjóm Nei 66.187 11,4% Friður 65 SAUDI ARABIA* 6.000.000 Sterkt konungsvald Nei 13.174 79% Friður Óþekkt SENEGAL* 3.500.000 Sterkur forseti Nei 16.006 94,4% Friður 37 SIERRA LEONE 2.183.000 Herforingjastjórn Nei 11.162 60% Friður Óþekkt SINGAPORE* 2.000.000 Lýðræði Já 46.660 33,9% Friður Óþekkt SOMALlA* 2.500.000 Lýðræði Já 5.441 93% Friður Öþekkt SOVÉTRlKIN* 234.700.000 Kommúnistastjórn Nei 127.109 1,5% Friður 66 SPANN* 32.000.000 Einræði Nei 52.439 17.6% Friður 67 SUDAN* 13.000.000 Veikt lýðræði Nei 7.699 88% Borgarastríð Óþekkt SVISS 5.500.000 Lýðræði Já 181.537 Undir 1% Friður 68 SUÐUR-AFRlKA* 18.200.000 Minnihlutastj. hvítra manna Nei 43.173 68,5% Friður Hvitra: 64 Afrík.: 44 SUÐUR-KÓREA 29.200.000 Sterkur forseti Já 10.319 29,4% Landamærastyrjöld 51 SUÐUR-ViETNAM 15.100.000 Sterkur forseti st. af hemum Nei 10.308 Óþekkt Vietnamstríð 35 (áætl.' SVlÞJÓÐ* 7.760.000 Lýðræði Já 210.483 Undir 1 % Friður 71 SWAZILAND* 389.000 Sterkt konungsvald Já Óþekktar 77,2% Friður 48 SÝRLAND* 4.600.000 Flokkseinræði með herstyrk Nei 14.333 70,5% I styrjöld við ísrael Óþekkt TAIWAN* (Formosa) 12.993.000 Einræði Nei 17.538 20% Friður 64 TANZANÍA* 12.231.000 Flokkseinræði Nei 5.686 Óþekkt Friður 35 TÉKKÓSLÓVAKÍA* 14.200.000 Hemumið af Sovétríkjunum Nei 113.455 Undir 1% Friður 67 THAILAND* 32.000.000 Herforingjastjórn Nei 10.472 32,3% Vietnamstríð 53 TOGO* 1.650.000 Herforingjastjórn Nei 7.582 Óþekkt Friður 31 TRINIDAD og TOBACO * 974.000 Lýðræði Já 47.713 26,2% Friður 62 TUNIS* 4.457.000 Sterkur forseti Nei 16.006 84,3% Friður 53 TYRKLAND* 31.391.000 Veikt lýðræði Nei 24.266 61,9% Friður 52 UGANDA* 7.700.000 Sterkur forseti Nei 7.160 74,9% Friður 50 UNGVERJALAND* 10.100.000 Kommúnistastjóm Nei 102.726 3,2% Friður 67 URUGUAY* 2.750.000 Sterkur forseti Nei 47.385 9,77, Friður Óþekkt VENEZUELA* 9.350.000 Lýðræði Já 65.707 34,27» Skæruhernaður 66 V-ÞÝZKALAND 59.700.000 Lýðræði Já 132.818 Undir 17» Friður 67 YEMEN* (Norður) 4.500.000 Flokkseinræði í skjóli hersins Nei 8.424 607o(áætl.) Borgarastrið Óþekkt YEMEN* (Suður) 1.500.000 Sterkur forseti Nei 10.413 557. (áætl.) Friður 35 (áætl.] ZAMBÍA* 3.700.000 Sterkur forseti Já 17.293 58,67. Friður 40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.