Morgunblaðið - 14.03.1969, Page 18

Morgunblaðið - 14.03.1969, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969 Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 16. marz kl. 2 í skákheimili T. R. Innritun félaga kl. 2 sama dag. STJÓRNIN. Magnús Þorsteinsson frá Eyvindartungu HÓGVÆRð og látleysi í fram- komu, hlýtt handtak, mildur hlát ur og létt glettni í tilsvörum, BiNATIONAL1 M-W MATSUSHITA ELECTRIC FTRIB SUMABBÚSTAÐI GAS ELDAVÉLAH l RYÐFRITT STÁL RAFKVEIKJA M/RAFHLÖÐU > ENGAR ELDSPÝTUR er megin uppistaða þeirra minn- inga, er ég á uin Magnús Þor- steinsson frá Eyvindartungu, en hann er til moldar borinn í dag. Magnús sá ég fyrst vorið 1927, er hann um hálfsmánaðar skeið dvaldi á æskuheimili mínu en hann var þá starfsmaður skóg ræktar ríkisins og vann við upp setningu girðingar og sáningu í skógarreit, sem þar var komið upp. Að sjálfsögðu hafði hann meira samneyti við eldra fólkið en okkur krakkana, en mér er Nokkru eftir að ég flutti til Reykjavíkur lágu leiðir saman á ný, og á milli okkar skapað- ist vinátta, sérstaklega þó eftir að ég tengdist fjölskyldu hans, en kona mín og hann voru syst- kinabörn. Ætt Magnúsar verður ekki rakin hér, en foreldrar hans voru hjónin Arnheiður Magnús- dóttir og Þorsteinn Collin Jóns- son. Hófu þau búskap að Stekk- holti í Biskupstungum laust fyr- ir 1890, og þar fæddust tvö fyrstu börnin af þeim stóra syst kinahópi, Jónína f. 17. sept. 1890 og Magnús f. 18. marz 1892. Vor- ið 1894 flutti fjölskyldan að Út- hlíð og tóku þau hjónin við búi af foreldrum Þorsteins. Þar bjuggu þau til ársins 1899, en fluttu þá að Eyvindartungu í Laugardal. Þar fæddust flest börnin, en þau voru alls 11. Tvo drengi misstu þau í æsku, en hin komust öll til fullorðinsára. Tvö þeirra eru nú dáin, auk Magnús- ar, Jónína lézt 1963 og Þor- steinn 1935, en hann náði að- eins fertugs aldri. Á uppvaxtarárum Magnúsar í Eyvindartungu var ávallt margt fólk í heimili, enda börnin mörg. Þau voru öll mjög tápmikil og hjá þeim kom snemma fram fé- lagshneigð og sérstakir söngeig- inleikar, og mun sönggleðin hafa verið ríkjandi afl innan heimilis sem utan í hópi góðra félaga, enda á þeim tíma gott félagslíf í Laugardalnum, og skammt var til nágranna og frændfólks, sem einnig kunni að meta söng og gleði. Magnús átti þessa eigin- leika í ríkum mæli og hann B K U CRULOFNS RAFBORG SF. SÍMI 11141 RAUÐARÁRSTÍG 1 RVK. Við höfum upp á vörunum fyrir yður það kostar einungis 2 minutur af tíma yðar Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum :sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður. Það eru um það bil 50 þúsund iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki í New York State. Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á bréfsefni fyrirtækis yðar: — nafn yðar — viðskiptabanka yðar — vörurnar, sem þér óskið eftir — hvort þér hafið í huga innkaup eóa umboð fyrir vörurnar í landi yðar Þetta tekur enga stund. Við tökum við bréfi yðar, og tölvan okkar sér um afganginn. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt til framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis. Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa 'yrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri ijónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan íafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið yrirspurnina til New York State ' Department of Commerce, Dept. LANE Intemational Divison. 20 Avenue des Arts, Brussels 4, Belgium. NYS 14 SPARIÐ YDIJR LANGA LEIT— LEITlÐ FYRST TIL ... NEW YORK STATE hann samt óvenju minnisstæður Framhaid á bis. 19. vegna þeirra þægilegu áhrifa, er hann skóp í kríng um sig með sinni glaðværð og sérstaka per- sónuleika. Hann átti líka óvenju lega hæfileika til að umgangast börn og unglinga, svo að við fór um engan veginn á mis við þá gleði, er hann veitti. Á þessum árum var hann enn ungur mað- ur, vel á sig kominn til sálar og líkama og atorkumaður til allra starfa. Tilkynning um aðstöðugjöld í Reykjanes- skaftumdœmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesumdæmi aðstöðugjald á árinu 1969 skv. heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um að- stöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofan- greindrar heimildar: Hafnarfjarðarkaupstaður Keflavikurkaupstaður Kópavogskaupstaður Gríndavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðahreppur. Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmðnn- um skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar- og bæjarstjórum, og heildarskrá á skattstofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftir- farandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofan- greindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjaldsálagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda full- nægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni til- heyrir hverjum einstökum gjaldaflokki. Hafnarfirði í marz 1969. SKATTSTJÓRINN I REYKJANESUMDÆMI. Njarðvíkurhreppur Vatnsleysustrandarhr. Garðahreppur Seltjarnarneshreppur Mosfellshreppur Kjalarneshreppur Ung stúlka 18 ára óskar eftir virmu um stundarsakir í Reykjavík. Allt kemur tH greina. Caroline Tilston, 98 Birkenhead Road, Meols, L47 OLB, England.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.