Morgunblaðið - 14.03.1969, Page 29

Morgunblaðið - 14.03.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR V MARZ 1969 29 (uf varp) FÖSTUDAGUK 14. MARZ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar 7:55 Bæn 8:00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8:55 Fréttaágrip og úrdráttur ú forustugreinum dagblaðanna. 9:10 Spjallað við bændur. 9:30 Til kynningar. Tónleikar. 9:50 Þing- fréttir 10:05 Fréltir 10:10 Veður- Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um strokjárn og strokbretti Tónleikar. 11:10 Lög unga fólksins (endurtekinn þátt- ur GGB). 13:00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregn ir. Tiikynningar. Tónleikar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku 13:30 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason les söguna „Fyrstu ást“ eftii Ivan Túrgen jeff (3) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Manhattan píanókvartettinn leik ur vinsæl lög. Svanhildur Rúnar og sextett Ólafs Gauks flytja lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Pierre Dorsey tríóið leikur frönsk lög. The Monkees syngja og leika, og Reg Owen stjórnar hljómsveit sinni. 16:15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Beaux Arts tríóið ieikur Tríó í d-moll op. 49 eftir Mendelssohn. Nicolai Gedda syngur sænsk lög. 17:00 Fréttir íslenzk tónlist a „ömmusögur". hljómsveitar svita eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur: Páll P. Pálsson stj. b. „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón ÁSgreis- son Sama hljómsveit og stjórn andi flytja. c. Sönglög eftir Árna Thorsteins- son, Sigfús Einarsson og Jón Þórarinsson. Hanna Bjarnadóttir syngur. Dr Róbert A. Ottósor. leikur undir. 17:40 Útvarpssaga narnanna: „Palli og Tryggur“ eftir Emanuel Henningsen Anna Snorradóttir les (7) 18:00 Tónleikar Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19:00 Féttir 19:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karls son tala um erlend málefni. 20:00 Píanótónleikai í útvarpssal: Frederic Marvin frá New York leikur spænska tónlist. a. „Stúlkan og næturgalinn" eftir Enrique Granados. b. „Almeria" eftir Isaac Albéniz. 20:20 Nám og starf vangefinna Kristinn Björnsson sálfræðingur flytur erindi 2040 Atriði úr „La Bohéme", óperu eftir Giacomo Puccini Rudolf Schock, Hermann Prey, Dietrich Fischer-Dieskau, Gott- lob Frick, Erna Berger, Erika Köth og Walter Hauck syngja með kór og hljómsveit Borgar- óperunnar í Berlín Stjórnandi: Wilhelm Schiichter. 21:30 Útvarpssagan: „Albín" eftir Jean Giono. Hannes Sigfússon les (4) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (33) 22:25 Binni í Gröf Ási í Bæ segir frá (3) 22:45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- listarhátíðinni * Hollandi 1968 a. Þættir úr Vatnasvítunni eftir Hándel. Concertgebouw hljóm sveitin í Amsterdam leikur: Bernhard Haitink stj. b. Fjögur síðustu ljóðalög Ris- hards Strauss: „Vor“, „Septem ber“, „Háttumál" og í kvöld- roðanum". Gundula Janowit syngur með Concertgebouw- hljómsveitinni. 23-30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok LAUGARDAGUR 15 MARZ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 730 Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 8:00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8:55 Fréttaágrip og útdráttur Úr forustugreinum dagblaðanna 9:15 Morgunstund barnanna: „Katrín Smári segir sögu af Dísu 9:30 Tilkynningar Tónleikar 10:05 Fréttir. 10:10 veðurfregnir. 10:25 Þetta vil ég heyra: Þórunn Ólafs dóttir söngkona velur sér hljóm plötur 11:40 íslenzkt mál (end- urtekinn þáttur. Á.Bl M.) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar 12:15 Til- kynningar 12:25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14:30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15:00 Fréttir — og tónleikar 15:20 Um litla stund Jónas Jónasson tekur Árna Óla ritstióra tali og biður hann að fræða hlustendur um örfirisey. 15:50 Harmonikuspil 16:15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttii og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in 17:00 Fréttir Tómstundaþáttnr barna og ungl- inga. í umsjá Jóns Pálssonar 17:30 Þættir úr sögu foraaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar um upphaf grískr- ar heimspeki. 17:50 Söngvar í léttum tón Bob Holyday, Patricia Wilson o.fl. syngja lög eftir Jerry Bock úr Söngleiknum „Fiorello". u- dolf Schock, Erika Köth ofl. syngja lög eftir Nico Dostal. 18:20 Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20:00 í konunglega leikhúsinu f Kaupmannahöfn Hljómsveit og kór hússins flytja Stjórnandi: Johan Hye-Knudsen. Einsöngvari: Willj Hartmann a. Forleikur að „Álfhól“ eftir Ku hlau. b. Þættir úr „Einu sinni var“ eft- ir Lange-Múller. 20:40 Leikrit: „Sjö vitni“ eftir Pet er Karvas Þýðandi og leikstjóri: Magnús Jónsson Persónur og leikendur: Eldri rannsóknardómarinn Jón Aðils Yngri rannsóknardómarinn Sigmundur örn Arngrímsson 1 vitni Guðmundur Pálsson 2. vitni Karl Guðmundsson. 3. vitni Sigurður Karlsson 4 vitni Arnar Jónsson 5 vitni Erlingur Gíslason 6. vitni Baldvin Halldórsson 7. vitni Guðrún Ásmundsdóttir 22:00 Fréttir 2:15 Veðurfregnir .Lestur Passíu- sálma (34) 22:25 Danslög 23:55 Fréttir i stuttu máll Dagskrárlok (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 14. MARZ 20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn í þættinum eru kynntir nokkrir ungir, íslenzkir höfundar og verk þeirra. Umsjón: Helgi Sæmundss. 21.05 Chaplin tannlæknir 21.15 Harðjaxiinn Bæjarfélag númer þrjú 22.05 Erlend málefni 22.25 Dagskrárlok il iimyn KARLM AN N ASKÓR HSNMb SÚPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendurframar í gestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur eru frá Sviss Hámark gœða ALLT Á SAMA STAÐ MiCHELIN X6 ÞÉR AKIÐ FLEIRI KÍLÓMETRA Á MICHELIN VÖRUBÍLSTJÓRAR KAUPA MICHELIN ~ VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ER ALLT ANNAÐ AÐ AKA Á MICHELIN-HJÓLBÖRÐUM. ÞEIR ERU MÝKRI, ÞEIR HITNA EKKI OG ÞAÐ ER GREINILEGUR BRENN SLU SP ARN AÐUR. MICHELIN ER RADIALBYGGÐUR W VUhjálmSSOn hf. HJÓLBARÐI. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. ©flJGffSiNCASIOFAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.