Morgunblaðið - 14.03.1969, Side 31

Morgunblaðið - 14.03.1969, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1960 31 TÓKU UNDIR GAGNRÝNI SJÁLFSTAEÐISMANNA Frá umrœðunum um menntaskólafrv, f UMRÆÐUNUM um mennta- skólafrumvarpið í neðri deild A1 þingis í gær tóku sjö þingmenn til máls, Eysteinn Jónsson, Ingv- ar Gíslason, Birgir Finnsson og Jónas Árnason, auk þriggja þing manna Sjálfstæðisflokksins, Sig- urðar Bjarnasonar, Matthíasar Bjarnasonar og Jónasar Péturs- sonar, en skýrt er frá ræðum þeirra annars staðar í blaðinu. Auk þess svaraði menntamálaráð herra nokkrum fyrirspurnum frá Sigurði Bjarnasyni. Tóku þingmenn flestir undir gagnrýni þingmanna Sjálfstæðis- flokksins á 1. gr. frumvarpsins. I svari sínu við fyrirspurnum Sigurðar Bjarnasonar sagði menntamálaráðherra, að hann hefði vænzt þess, að fyrri skýr- ingar hans dygðu til að eyða allri tortryggni. Það hefði ekki vakað fyrir nokkrum, er að frv. stóðu að reyna að kofna í veg fyrir að menntaskólar yrðu stofn aðir á ísafirði og á Austfjörðum, og eftir sem áður yrði það á valdi Alþingis, sem hefði fjár- veitingarvaldið að ákveða hven- ær skólarnir kæmust á. Hins veg ar yrði of þunglamalegt að hafa ákvörðunarvaldið eins og nú í höndum Alþingis, enda úrelt sjónarmið, og gilti ekki um aðra skóla. Þá gat ráðherra þess, að hann hefði áhuga á að stofna nýjan menntaskóla í Reykjavík og leysa þannig húsnæðisskort- - LOÐNAN Framhald af bls. 32 flestir út en komu flestir inn án afla. Örfirisey var þó með full- fermi og er nú komin méð um 4900 lestir alls. Verksmiðjumar í Eyjum bræða fyrir um 3 millj. króna á sólarhring. Nú er verið að . lesta 600 lestum af loðnu- mjöli í ísborgina, en einnig er væntanlegt skip eftir helgina, sem taka á urn 300 lestir af mjöli frá Fiákmjölsveriksmiðj'UnniL Hafnarfjörður hafði fenigið hinn 10. alls 7.&61 lest af loðnu, Akranes 8.105 lestir Oig Keflavík 6.416 lestir. Hér fer á eftir skrá yfir bát- ana og afla þeirra eins og hann var 10. marz: Akurey 1628 lestir Árni Magnússon 1405 Bára SU 795 Barði NK 1115 Birtingur NK 2202 Bjarrni II EA 2244 Bjartur NK 1383 Börkuir NK 2482 Dagfari ÞH 817 Eldborg 3165 Elliði 1103 Fífill 2064 Fyljjir RE 1478 Gjafar 2372 Gísli Árni 3098 Gullberg 1662 Gullver 2537 Gullþór 201 Gígja 3916 — Hafrún ÍS 1020 — Halkion VE 2922 — Hannes Hafstein 1058 — Haraldur AK 1442 — Héðinn 2142 — Höfrungur III AK 2328 — ísleifur VE 63 2707 — fsleifur IV. VE 2029 — Jón Garðar 2408 — Jörundur II 1953 — Kristján Valgeir 1627 — Magnús NK 1979 — Magnús Ólafsson 1709 — Ófeigur II VE 887 — Ólafur Magnússon 1344 — Ólafur Sigurðsson 1973 — Óskar Halldórsson 1668 — Óskar Magnússon 2124 — Reykjaborg 2967 — Seley 1241 — Sigurvon 205 — Súlan EA 1206 — Viðey RE 526 — Vigri 1202 — Þórður Jónasson 2317 — Þorsteinn 1935 — Ögri 754 — Örfirisey 3439 — inn í menntaskólunum í Reykja- vík. Ráðherra sagði ennfremur, að ef þessar yfirlýsingar nægðu ekki til að eyða tortryggni væri hann fús til þess að verða við óskum þingmanna og setja inn í 1. gr. frumvarpsins fyrri á- kvæði um menntaskólana. Varðandi menntaskólann á fsa firði sagði ráðherra, að hann vildi framkvæmd laganna, en engin fjárveiting væri frá Al- þingi til skólans og því væri ekki hægt að koma málinu fram fyrr en á næsta ári. Ingvar Gíslason tók undir gagn rýni Sjálfstæðismanna á 1. gr. frumvarpsins, og taldi nauðsyn- legt að skýrt væri tekið fram hverjir skólarnir ættu að vera. Hann fagnaði frumvarpinu að öðru leyti og sagði að þarna væri um að ræða viðurkenningu á stefnubreytingu, sem hefði verið að gerast undanfarið. Hinu væri þó ekki að neita, að núgildandi lög veittu visst svigrúm, en yrði frumvarpið að lögum yrðu íhalds samir skólameistarar og rektorar þvingaðir til að láta af afturhalds semi sinni. Hins vegar leystu lög in ekki allan vanda og fram- kvæmdin skipti méstu máli. Enn væri eftir að leysa fjölþætt vandamál í menntamálum varð- andi húsnæðisskort, tækjabúnað og kennaraskort sem væri yfir- vofandi. Jónas Árnason sagði í upphafi, að ráðherra hefði sl. þing lagt fram merkt frumvarp um æsku lýðsmál og hefðu þá margir tal- ið ástæðu til að fagna. Hins veg- ar hefði komið í ljós að um skrautsýningu var að ræða, ráð- herra hefði dregið tjaldið frá og leikið listir með hatt og kanínu, VEGA SKEMMDIR hafa orðið á Vesturlandi vegna vatnavaxta og einnig flæðir Djúpadalsá í Blönduhlíð í Skagafirði yfir Norðurlandsveg og torveldar mjög umferð. Vatn rann yfir vegii víða á Snæfellsnesi í gær að siögn Vega- málaskrifstofunnar og töluvert miklar skemmidir höfðu orðið á Ólafs'víkurvegi við Enni og var hann ófær. Á sunnanverðum Vestfjörðum rigndi mikið o^g þar höfðu orðið skem.mdir á vegum en að sögn Vegamálaskrifstof- unnar var ekki komið í ljós í gær hve miklar þær eru. Fréttir höfðu ekki borizt i gær af vegaskemmdium á Suðurlandi vegna vatnavaxta og er færð þar því allgóð. f gær var unnið að snjóruðnin.gi á Norðurlandsvegi en erfiðlega gekk að ryðja Öxina- dalsheiði. Átti að reyna að halda norðurleiðinni opinni í dag, ef veðiur leyfir. í gær vaT fært vestur allt til Króksfj.arðarness og fært var til Hólmavíkur. Siglufjarðarvegur var lokaður en búið var að ryðja veginn fyrir Ólafsfjarðarmúla. Sæmdleg færð var miilli Akur- eynar og Húsavíkur og í gær var vegurinn frá Húsavík til Kópa- skers opnaður og í dag áttii að opna veginn frá Kópaskeri til - SÚEZ Framhald af bls. 1 unum um kl. hálf sex, en kl. átta í kvöld að ísl. tíma hófust þau á ný, og stóðu í þrjá stundar- fjórðunga. Talsmaður fsraelshers sagði, að Egyptar hefðu enn á ný átt upptökin, og hefðu þeir tekið að skjóta með fallbyssum og skriðdrekum um 25 km. suð- ur af Port Said. Ennfremur hefði komið til vopnaviðskipta á Isma ilia-svæðinu. en flokksbroðir hans Benedikt Gröndal dregið tjaldið að vörmu spori fyrir og tilkynnt að frum- varpið mundi ekki ná fram að ganga vegna útgjaldanna, sem því fylgdu. Sagði Jónas, að hann óttaðist að svo yrði eins nú, ekki sízt eftir viðtökunum að dæma hjá þingmönnum Sjálfstæðis- manna og vitnaði hann í deilur Alþýðublaðsins og Morgunblaðs- ins um frumvarpið. Ofan á allt annað hefði frum- varpið svo ekki verið rætt í þing flokki Sjálfstæðismanna. Sér virt ist því, sem ráðherra væri enn að setja á svið skrautsýningu, hann væri að reyna að kaupa sér frið og lægja óánægjuraddirnar sem réttilega krefðust úrbóta. Kvaðst Jónas efast um að frumvarpið næði fram að ganga meðan nú- verandi stjórn sæti að völdum. Eysteinn Jónsson sagði, að hann gæti vel tekið undir gagn- rýnina gagnvart i. gr. frumvarps ins og kvaðst fylgja þeim breyt- ingum sem þingmenn hefðu ósk að. Hann tók ennfremur undir orð Ingvars Gíslasonar um menntamálin og sagði að lokum, að hann væri hlynntur því, að Kvennaskólinn í Reykjavík fengi að útskrifa stúdínur. Birgir Finnson tók síðastur til máls. Hann þakkaði menntamála ráðherra fyrir framkomið frum varp, sem hann taldi mjög til bóta. Einnig þakkaði hann ráð- herra fyrir fyrirgreiðslu mennta skólamáls Vestfirðinga. Taldi hann ástæðulausa tortryggni þá, sem fram hefði komið gagnvart 1. gr. frumvarpsins eftir yfirlýs- ingar ráðherra í því efni. Birgir fagnaði sérstaklega því, að ekki er gert ráð fyrir að allir mennta skólarnir skuli vera almennir, heldur megi hafa sérskóla og taldi það mikils virði fyrir menntaskólastofnun á ísafirði. Raiutfarhafnar. Er reynit að ryðja leiðina frá Húsavík til Raufar- hafixar mánaðarlega yfir vetrar- mánuðina. Færð er yfirleitt allgóð um Fljótsdalshérað og fært er um Fagradal til Reyðarfjarðar og Esklifjarðar o>g sæimilega fært frá Reyðarflirði suður að Lónsöeiði, en hún er alveg ófær vegna svellalaga. Er vegurinn yfir Lónsheiði jafnan mjög erfiður viðureignar á veturna, því að brekkur eru brattar og veghefl- ar og önnur tækli komast ekki upp 'brekkurnar til að athafna sig vegna hálku. - APPOLLO Framhald af bls. 1 vafasamt að aðra „reynsluferð“ þurfi að fara áður en lent ver'ð- ur á sjálfu tunglinu. Næsti liður í tunglferðaáætl- uninni er Appollo 10., sem ætl- að er að halda til tunglsins. Þar á að skilja tunglferjuna frá móð- urskipinu, og á hún að fara nær tunglinu, eða á braut um 15 km. yfir því, en tengjast síð- an móðurskipinu án lendingar. Síðan verður haldið til jarðar. í júlí á þessu ári er sflðan ráð- gert að Appollo 11. fari „alla leið“, þ.e. að tunglferjan lendi á tunglinu með fyrstu Banda- ríkjamennina, sem þar drepa niður fæti. Geimfararnir þrír, James McDivitt, David Scott og Russel Schweickart, stigu út úr geim- farinu um hálfri klst. eftiir lend- ingima, og voru þeir þegar flutt ir um borð í Guadalcanal. Segja má, að allt varðandi för Appollo 9. hafi tekizt nær 100%. Þau smávægilegu vandamál, sem upp komu, stöfuðu ekki af neinum göllum í geimfarinu eða tunglferjunni. Þau mun öll vera hægt að skýra á þann hátt, að um mannleg og „mekanísk“ smámistök hafli verið að ræða. Schweickart varð „geimveikur“ tvívegis, og ræsing eins eld- flaugarhreyfils stóðst ekki áæt.1- un vegna mistaka í tæknistjórn. Aðaltilraunin snerist um mána ferjuna sjálfa, sem er alltof veik byggð til þess að þola að koma aftur til jarðar, og hefði eitthvað farið úrskeiðis við tengingu Appollo 9. og tunglferjunnar, hefðu McDivitt og Schweickart hringsólað um geiminn til eilífð- arnóns. Eugene Krantz, yfirmaður Appollo-áætlunarinnar, sagði í kvöld að nú lægi ljóst fyrir a‘ð Appollo-ferðin hefði ekki aðeins verið góð, heldur hefðu einnig fengizt margvísleg þekking, sem nauðsynleg væri fyrir tunglferð- ina. Hann bætti því við, að mögu leiki væri á því, að Geimferða- stofnunin hætti við fleiri til- raunaferðir, og verði næst hald- fð beint til tunglsins. - SENDIRÁÐI Framhald at bls. 1 skipí að reiðir Rússar í Vladivo- stok hafi gert aðsúg að Kinverj- um þegar fréttir báruist um landa mæraátökin á dögunium. Að sögn yf'irmannsins greip mikil reiði um sig í borginmi og han’n sá hópa Rússa, aðallega ungkomm- únista, elta Kínverja um göturn- ar og ráðast á þá með barsmíð- um, stundum með flöskiur að vopni. Áð sögn AFP-fréttastofunnar hefur sendifulltrúi Rússa í Pek- ing takmarkað ferðir starfs- manna sendáráðsdns til að komast hjá vandræðum. Sendiráðsme'nn- irnir búa sig undir lángt ium.sát- ur, en þeir e'iga mat til að minnsta kosti fimm daga. SÍÐUSTU FRÉTTIR: í mótmælaorðsendingu, sem kínversika utanríkisráðuneyitið af henti sendiráði Sovétríkjainna í Peking í da.g, voru Sovétríkin sökuð um að hafa gert sig sek um nýjar vopnaðar ögranir gegn Kina á landamærum landanna eftir atburðina, sem þar urðu 2. marz sl. Að því er fréttastofan Nýja Kína segir, hafa sovézkir landa- mæráverðir á ný ráðist inn á kínverSkt landssvæði, og það oftar en einu sinni á uindanförn- uim dögum, jafnframt því, sem sovézíkar þyríur hafi brotið loft- helgi Kína., að því er fréttastof- an segir að hafi verið sagt í mót'mælaorðsendingunni. - SKRIÐUR Framhald af bls 32. að rúmum þeirra. Síðan hefðu komið tvær skeflur. Var þetta á tímabilinu milli kl. 01 og 02. Þá urðu skemmdir á kjallara fé- lagsheimilisins. Vegir við Bíldudal eru víða teknir að skemimast. Lækir eru flutllir af aur og kemst vatnið efcki niður vegna klaika. Frá Þingeyri símar Hulda Sig- mundsdóttir og segir að í gær- morgun hafi orðið gifurlegir vatnavextir þar.1 Á Þingeyri flæddi inn í ótal kjallara. Miklar rigningar voru ag klaki í öllum gilj'um fyrir ofan kauptúnið. — Aurskriða féll á hús eitt ein- lyft og fóru hnul'lungar upp á þak. Hins vegar vildi svo gif'tu- lega ti'l að gluiggi á svefnher- bergi, þar sem börn sváfu hélt skriðuþuniganum og brotnaði ekki. Snjóskriða féll á fjós á bæn- um Múla í Kirkjubólsdal í fyrri- nótt. Kom skeflan fram úr öll- um giljum fyrir ofan bæinn og rann fram dailinn. Brotnaði rúða í fjósinu og þegar að var kornið voru tvær kýr á kafi í snjó. Tófcst að bjarga þeim. Fyrir ofan efstu götuna í þorpimu er skurð- ur, sem ætlaður er til þess að taika við skriðum, en 'hann var nú fullur af is. Um M. sex í gær skipti skyndi lega um veður á Þirxgeyri. Eins og hendi væri veifað var skyndi lega fcomið, tveggja gráðu frost og tekið að snjóa. - VEGAAÆTLUN... Framhald af bls 32. vík - vegamót Skeiðavegar og vegamót Landvegar - Hvolsvöll- ur; Þingvallavegur: Vegamót Vesturlandsbrautar - Köldukvís! hjá Gljúfrasteini. í tillögunní fcemur fram, að þó ekki hafi verið lokið við aðr- ar hraðbrautarframkvæmdir en Keflavikurveginn, hafi þó þegar verið byrjað á lagningu nokk- urra annarra hraðbrauta, eins og Reykjanesbraut í Breiðholtí um Bfesugróf, Suðurlandsvegar frá Svínahrauni að Sandskeiði og síðast Vesturlandsvegar austan við Elliðaár. Heildartekjur vegasjóðs á tíma bilinu eru áætlaðar 2.136,00 millj. kr. nettó og kemur lang- stærsti hluti þeirra tekna af bensínsölu, eða 1.444,6 millj. kr., en aðrar tekjur koma frá þunga- skatti og gúmmígjaldi. Áætlunin gerir ráð fyrir því, að á tímabilinu aukist bifreiða- eign landsmanna um tæplega 12 þúsundir bifreiða, og verði 1972 samtals 54.370 bifreiðar, sem skiptist þannig: Fólksbílar 47.740, almenningsbílar 530 og vörubílar 6100. Er gert ráð fyrir að bílum á hverja 1000 íbúa fjölgi nokkuð frá árinu 1967, en það ár hafi bílaeign íandstn. numið 40.697 bílum og var fólksbílaeign á hverja 1000 íbúa þá 171,7, en verður samkvæmt áætluninni 220jO árið 1972. Stærsti útgjaldaliður vega- áætlunarinnar er viðhald þjóð- vega, en til hans er áætlað að renni 822 millj. kr. Gert er ráð fyrir því, að vísitala vegavið- halds hækki á árunum 1969— 1972 um 85 stig. Á sú hækkun að mestu rætur að rekja til hækkaðs kostnaðar við rekstur vinnuvéla og leigu þeirra vegna gengisbreytingarinnar 1968. Við- hald þjóðvega hefur aukizt veru- lega með tilkomu hinna stóru og þungu vörubíla, en á undanföm- um árum hefur tala þeirra vöru- híla sem eru 7 tonn og meira margfaldazt. Fjárveiting til nýrra þjóð- brautaframkvæmda á tímabiiinu er áætluð 120 millj. kr., en g>ert er ráð fyrir því að á tímabilinu styttist þjóðbrautir um 193,4 km, mest vegna þess að hluti þessara vega falla í framtíðinni undir hraðbrautaflokkinn. Gerir ve|gaáætlunin ráð fyrir að skipt- ing þjóðbrautanna milli kjör- dæma verði þesisi: Reykjanes- kjördæmí 37,0 km, Vesturlands- kjördæmi 386,0 millj. kr., Vest- fjarðakjördæmi 493,0 km., Norð- urlandskjördæmi vestra 352,4 km, Norðurlandskjörd. eystra 565,3 km, Austf jarðakjördæmi 687,1 km. og Suðurlandskjör- dæmi 235,5 km. Á undanförnum árum hefur verið unnið mjög mikið að þjóð- hrautaframkvæmdum fyrir láns- fé og nema heildarlán vegna þessara framkvæmda. Vegaáætl- unin gerir ráð fyrir því að ríkis- sjóður greiði stóran hluta vaxta og afborgana vegna þessara lána. Til brúargerða er áætlað að veita 181,6 millj. kr„ og þar af til smábrúa 27,1 millj. kr. Segir að með þeirri fjárveitingu ætti að vera hægt að byggja 54 smá- brýr á áætlunartímabilinu, mið- að við vcrðlag ársins 1969, eða um 40% af þeim ám á þjóð- vegum o|g sýsluvegum, sem þrúa þarf með smábrúm. Til vegagerðar í kauptúnum og kaupstöðum er áætlað að veita 222,0 millj. kr., og munu þrír nýir staðir nú í fyrsta sinn fá slíka fjárveitingu, eru það Ála- fosshverfi í Mosfellssveit, Gerð- ar í Garði og Hella á Rangár- völlum. Heildarlengd þjóðvega í kaupstöðum og kauptúnum var um sl. áramót 95,3 km. Þingsályktunartillaga um vega áætlun fyrir árin 1969—1972 verður tekin tii umræðu á Al- þingi i næstu viku og mun þá Ingólfur Jónsson samgöngumála- ráðherra mæla fyrir henni. Vegaskemmdir d Vesturlandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.