Morgunblaðið - 14.03.1969, Blaðsíða 32
XNNIHURÐIR
1 landsins
mesta urvali JJU.
SIGURÐUR ELÍASSON HF.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
nrigiwl>Iíií»líí
AUGLYSINGAR
SÍMI SS*4*8Q
FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1969
Vegaáœtlun áranna 1969-1972 lögð fram:
STORAUKIN FRAMLÖG TIL
HRAÐBRAUTAFRAMKVÆMDA
— Til þeirra verður veitt um 360 milljónum króna
— Heildartekjur vegasjóðs áœtlaðar 2.136 milljónir króna
RÍKISSTJÓRNIN Iagði í gær
fram á Alþingi tillö|gu tij þings-
ályktunar um vegaáætlun fyrir
árin 1969—1972. Er í áætluninni
ítarleg sundurliðun á áætluðum
tekjum vegasjóðs á framkvæmda
tímabilinu og sundurliðun á
gjöldum og fjárveitingum sjóðs-
ins til einstakra framkvæmda.
Sá útgjaldaliður sem hækkar
tiltölulega mest frá fyrri vega-
áætlun er framlög til hrað-
brauta, en áætlað er að þau nemi
samtals 360 milljónum króna,
auk þess sem vextir og afborg-
anir af lánum sem þegar hafa
verið tekin vegna þessara fram-
kvæmda verða greidd að lang-
mestu leyti úr rikissjóði.
I áætluninni kemur fram að á
framkvæmdatímabilinu v e r ð i
þjóðvegir í hraðbrautaflokki
orðnir 344,4 km., eða 3,8% af
öllum þjóðvegum. Mestur hluti
þessara þjóðvega eru í þremur
kjördæmum: Reykjameskjördæmi
100,7 km. og Suðurlandskjör-
dæmj 68,9 km.
Þeir vegir sem falla undir
hraðbrautarflokkinn á áætlunar-
tímabilinu eru:
Hafnarfjarðarvegur: Kópavog-
ur - Hafnarfjörður, Reykjanes-
braut: Reykjavík - Keflavík -
Sandgerði, Grindavíkurv.: Vega-
mót Reykjanesbr. - Seltjörn,
Nesvegur: Vegamót Reykjanes-
brautar - Keflavíkurflugv., Álfta
nesvegur: Hafnarfjarðarvegur -
Garðaholt, Vesturlandsv.: Reykja
vík - vegamót Borgarfjarðar-
brautar hjá Haugum - Akranes-
braut - Borgarnesbraut, Norður-
landsvegur: Vegamót Ólafsfjarð-
arvegar - Vegamót Svalbarðs-
strandarvegar; Austurlandsveg-
ur: Vegamót Flugvallarvegar -
Næturklúbbarnir
félagsheimili
- VÍNNEYZLA ÞAR BÖNNUÐ
LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykja
vík hefir látið til skarar skríða
gegn næturklúbbunum fjórum.
Má nú ekki hafa vín um hönd í
húsakynnum þeirra og þeim verð
ur að loka ekki síðar en klukkan
01. — Dómsrannsókn sú, sem fer
fram að beiðni saksóknara ríkis-
Skriður falla á
Bíldudal og Þingeyri
Cífurlegir vatnavextir vestra,
en þó stórslysalaust
GÍFURLEGIR vatnavextir voru
í gær á Vestfjörðum og urðu
víða vegaskemmdir af þeim sök-
um. Á Þingeyri og á Bíldudal
féllu skriður úr fjöllunum fyrir
ofan kauptúnin og flæddi víða
inn í kjallara og aur- og snjó-
skriður féllu á hús og skepnu-
hús. Ekki urðu þó slys á nein-
um, en töluverðar skemmdir.
Hannes Friðri'ksson, fréttarit-
ari Mbl. á Bíldudal, sagði, að af-
spyrnwveður hefði skolliið á um
kl. 23 í fyrrakvöld. Urðu brátt
miklar leysinigar og hlaup í fjöll
unL Vatn flæddi imn í 'kjallara
í íbúðarhúsuim og m. a. urðoi
töliuiverðar skemmdir í akrif-
stofuihúsnæði hraðfrystihússins.
Neðri hæð íbúðarhúss í fram-
plássi staðarin® varð illa úti í
snjóflóði. Fór flóðið inn um eld-
hússgluig.ga og þaðain í tvö önnur
henbergi. Innanstokksanuinir eru
taildir ónýtir.
Ung hjón búa í húsinu og
sagði húsbóndinm, Gunnar Ein-
arsson, að þau hjón hefðax ekki
vaknað fyrr en flóðið var komið
Framhald á hls. 31
ins á starfsemi þessara klúbba og
tveggja annarra, heldur áfram.
Að sögn Kristins Ólafssonar, að
alfulltrúa lögreglustjóra, geta
klúbbarnir haldið áfram með fé-
lagsstarfsemi fyrir meðlimi sína.
— Leyfi lögreglustjóra þarf til
að mega hafa vín um hönd í fé-
lagsheimilum og sagði Kristinn,
að eins og nú væri í pottinn bú-
ið uppfyllti húsnæði klúbbanna
fjögurra ekki þau skilyrði, sem
lögreglustjóri setur fyrir þeirri
leyfisveitingu.
vegamót Norðfjarðarvegar; Norð
fjarðarvegur: Vegamót Austur-
Iandsvegar - vegamót Fjarðar-
heiði; Suðurlandsvegur: Reykja-
Framhald á hls. 31
LISTAHÁTÍD
í REYKJAVÍK
BORGARRÁÐ ‘ hefur samþykkt
aðild Reykjavíkurborgar að sam
tökum um Listahátíð í Reykja-
vík, sem frá hefur verið skýrt
hér í blaðinu. Hefur Páll Lín-
dal, borgarlögmaður verið til-
nefndur í fulltrúaráð samtakanna
af hálfu Reykjavíkurborgar.
Á mánudaginn var var varðskipið Ægir beðið um að aðstoða
bát, sem komst ekki út úr Stykkishólmshöfn vegna íss. —
Sprengdi Ægir lænu út úr ísnum. Báturinn ©r Gunnþórir
SH 115. (Ljósm Adolf Hansen).
HEILDARLOÐNUAFLINN
ORÐINN 85.367 LESTIR
Hásetahlutur hjá hœstu bátum
orðinn tœpar 70 þúsund krónur
SÍÐASTLIÐNAR þrjár vikur
hefur landburður af loðnu verið
nær hvem dag. Mesta magnið
hefur borizt á land í Vest-
mannaeyjum, eða 35.577 lestir. 1
Reykjavík hafa komið á land
16.570 lestir, en aðrar verstöðvar
suðvestanlands eru með eitthvað
minna. Samkvæmt upplýsingum
Fiskifélags íslands, sem þó eru
síðan 10. marz eru 4 bátar með
um 4000 lestir og miðað við 14
manns í skipshöfn er háseta-
hluturinn um 69 þúsund krónur.
Alls voru komnar á land 85.367
lestir hinn 10. marz.
Bjartsýnir á aö fjölgun Fish & Chips búða
auki verulega sölu fiskflaka frá íslandi
Símtöl við fulltrúa íslenzkra frystihúsa í Bandaríkjunum, sem
farnir eru að selja fiskflök í Fish & Chips búðir
MBL. birti í fyrradag frétt
um að Fish & Chips-búðir
rísi nú ört upp í Bandaríkj-
unum og að þessi réttur sé
að verða eins konar tízku-
fæða þar. Áður hafði Eyjólf-
ur ísfeld rætt þetta mál í
grein í Mbl., þar sem hann
sagði m. a., að ef hinni öru
fjölgun búða, sem verið hefði
á undanförnu ári í Banda-
rikjunum, héldi áfram, þá
hefði hér orðið bylting í fisk-
neyzlu. Og að, fram að þessu
hefðu langflestar af þessum
búðum notað íslenzkan fisk.
Mbl. hringdi af þessu til-
efni til Þorsteins Gíslasonar,
framkvæmdastjóra Coldwater,
sem er fyrirtæki Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna í
Bandaríkjunum, og Othars
Hanssonar, framkvæmda-
stjóra Iceland Products, dótt-
urfyrirtækis SÍS vestan hafs.
Voru báðir mjög bjartsýnir
og sögðu að reiknað væri með
mikilli aukningu á fiskneyzlu
og fisksölu í Bandaríkjunum
vegna hinnar öru fjölgunar
á Fish & Chips-búðum. Verð
til þeirra búða væorl sama
og sams konar fiskur færi á
til annarra.
♦ OKKAR SALA ALLT-
AF AB AUKAST
Þorsteinn Gíslaison sagði,
að nokikuð mangir aðilar
Framhald á bls. 19
- ^ jí
Síðastliðinn sólartiriing var
landað í Reykjavík 1584 lestuon
af loðnu. Þessir bátar kornoi með
afla: Þorsteinn RE 240 lestir,
Ólaifur Magnússon. 212, Reykja-
borg 213, Ögri 87, Vigri 90, Birt-
inigur 172, Árni Magnússon 55,
Þórður Jónasson 206, Hannes Hai
stein 90, Súlan 111 og Óskar
Halldórsson 111.
Til Akraness hefur ekki neitt
borizt á land síðan á miðviku-
dagsmorgun, en í gær beið Har
aldur AK eftir löndoin, en þró-
arrými var þá allt fullt.
í Sandgerði lönduðu 3 bátar
379 lestuim af loðnu. Aflahæst-
ur var Jón Garðar með 243
lestir.
Átta bátar lönduðu loðnu í
Keflavík síðasta sólartiring, sam-
tals 1800 lestum. Þeir voru þess-
ir: Óskar Magnússon AK 295
lestir, Seley 249, Höfrumgur III
286, Ólafur Sigurðsson AK 177,
Jörundur II 239, Kristján Val-
geir 235, Elliði 90, Gígja 60.
í Grindavíik landaðd aðeins
einn bátur, Gísli Árni, með 330
leistir.
Lítið barst til Hafnairfjarðar
síðasta sólarfhring, en í fyrrinótt
kom Fífill með 210 lestir, Héð-
inn með 268, Bjarmi II með 163
lestir og Eldborg, sem í gær kom
in,n með 20 lestir vegna brselu
úti fyriir.
Bræla var við Vestanannaeyj-
ar í gær. Loðnuibátamir fóru
Framhald á bls. 31