Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ 1909 Sjðmannasíðan f UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR Formaðurinn og pidgurinn 1 FRÉTT í Morgun'blaðinu á dögunum, var sagt frá Skelfisks- veiðunuim vestur í Djúpi. Frétt inni fylgdi ágæt og mjög staekkuð mynd af tovenfölikinu, sem vinnur við skelfiskinn í Guðmundur Rósmundsson. landi, en myndin af skipstjór- anum var svo óveruleg, að Sjó- mannasíðan telur sér skylt að rétta hlut hans og birta betri mynd. Hvort þessar skel- fisksveiðar verða til frambúðar, Sjómenn munið hoppdrætti DflS eða ekki veit enginn enn, til þess er þekking oklkar of lítil á hörpudiskinuim, magninu og veiðisvæðunum, en það vona vita skuld allir, að þetta eigi eftir að reynast búbót víða í sjávarþorp- unum. >að var Sigurður Bjarna- son, sem flutti fruimvarp uim að hafin væri rannsókn á mögu- leikuim skelfisksveiða hér við land fyrir tveimur áruim síðan og það urðu síðan þingmenn hans sem fyrstir hófu veiðarnar. Það er hægt að bóka það, að Guðmundur Rósmundsson er fyrsti íslendingur, sem veiðir hörpudisk með árangri hér við land. Guðmundur er fæddur og uppalinn Bolvíkingur og hefur stundað sjó þaðan síðan hann valt framúr vöggunni. En það eru fleiri að veiða skelfisik en Guðmundur og hér kemur því mynd aif nýlegum Skelfisiksplóg, sem þeir hafa smíðað í Bretlandi á vegum Fiskiðnaðarmálastofn- unarinnar brezku. Það liiggja leiðslur frá dælum upp í plóginn í bátnum og er önnur háþrýstidæla ,sem dælir sjó að plógnum en hin lágþrýsti- dæla, sem dælir sjó, sandi og skel frá plógnum og upp í bát- inn og myndast þannig straum- ur í gegnum plóginn, sem hjálp- ar til að veiða fiskinn um leið og plógurinn dregst áfram. í plógnum sjálfum er sigti eða skiljari, sem vinzar frá rusl, en einnig er annað sigti uppi í bátnum og í fiskkassana á etóki að komast annað en nýt skel. Nákvæma lýsingu og frásögn af plógnum er að finna í Fislhing News Director 1968 (bls. 123). Hollendingar hafa einnig tekið upp nýjar aðferðir við að Mörg sjónarmið ÞAÐ eru ekki allir sáttir við þau sjónarmið, að slæging um borð borgi sig etoki, og verður því miikilsverða atriði gerð betri Skil síðar. . . . skilja nýtan hörpudisk frá rusiinu og er hægt að fá upp- lýsingar um þau vinnuibrögð hjá Pennsalt, Ltd. Doman Rd. Camb- erley. Surrey. Englandi. Það er mikil áhugi fyrir skel- fisksveiðum á Sheblandseyjum og víðar og verðmæti skeMisks í höfnum á Skotlandi var meiri að verðmæti en allur uppsjávarfisik- Skortur FISKIMÁLASTJÓRI, sem hélt erindinu á fundinum drap á þetta atriði skort á ráðunautum og fjármagni til hagnýtra rann- sókna. Hann sagði: Ég er hlynntur stóriðju og öðru því, er get-ur skotið styrk- uim stoðum undir ísl. athafnalíf og þjóðarbúskap, en mér finnst 'hlutur sjávarútvegsins ekki Már Elísson nægjanlega stór þegar hið opin- bera deilir niður því fjármagni, sem þjóðin getur varið til rann- sóknarstarfa. Það er sjávarútv. sem fyrst skilar okkur auknu útflutningsverðmæti. HVERS VEGNA HAFA BÁTAFOR- MENN Á ÍSLANDI í ÁRATUGI NOTAÐ SVO AÐ SEGJA EIN- GÖNGU H MUSTAD ÖNGLA * Þeir eru sterkir. * Herdingin er jöfn og rétt. * Húdunin er haldgód. * Lagid er rétt. * Verdid er hagstætt. Vertiðin bregzt ekki vegna öng- lanna, ef þeir eru frá O. MUSTAD E> SÖIM OSLO< MUSTAD önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum og kaup- mönnum á landinu. Aðalumboð: O. JOHNSON &KAABER H.F. Hörpudiska-plógurinn. ur Skotanna, svo sem hafsíld og smásíld saman lagt, og hafði skel fisiksveiðin auikizt stórlega síð- asta ár og munaði þar mestu um norska humarinn, en mest jókst veiðin í hörpudiski eða úr 1000 tonnum að verðmæti £ 122 þúsund 1967 og í 2600 tonn að verðmæti £258 þúsund og nýleg frétt segir að á Shetlnadseyjum séu nú tvær skelfisksverksmiðj- ur í smíðum önnur til frystingar en hin til niðursuðu. á rá&unautum TÍMAMÓT Fiskimálasjijóri sýndi framá að rétt væri að tala nú um „tíma- mót“ í sjávarútvegi otókar, en menn gera "það milklu oftar en rétt er. Raunveruleg tímamót í atvinnuvegi verða vegna tæikni- Jegra gerbreytinga eða gerbreyt- inga á viðskiptasviðinu, og má nefna sem dæmi um sJík tvenns konar tímamót, þegar togararnir og vélbátarnir leystu áraloátana og skúrunara af hólmi eftir alda mótin síðustu og sem dæmi um tímamót vegna breyttra við- skipta, lokun saltfisksmarkaðsin3 á Spáni (1934) Þriðja atriðið, se-m veldur tímamótum eru ger- breylinigar á aflanum. Einbver tegund fisks hættir að veiðast um árabil, og er um það fersk- asta dæmið síldin fyrir austan en þau eru mörg fleiri, svo sem hákarlinn og hvalurinn, sem eitt sinn voru stór þáttur útgerðar. Að undanförnu hafa gerbreyt- ingar á tveimur þessara atriða mörkuðum og afla leitt til þess að við stöndum á tímamótum og „leiðir það hugann að ýmsum framtíðarvedkefnum þar með breytingum á útgerðarbáttum, einkum hinna stærri skipa“ . . . við verðurn að laga otokur að breyttum ytri aðstæðum — sum part 'með þ'ví að nýta þau tæki, sem við ráðum nú yfir og voru að ýmsu leyti gerð til annars — sumpart og raunar að verulegu leyti með þvi að smáða ný, sem hentugri eru til að nýta aðra og nýja möguleitoa." Það er gott að heyna að framámenn oktoar í sjávarútvegi gera sér ljóst að við verðum að vera snöggir að laga okltour eftir aðstæðum í þessum at- vinnuvegi hverju sinni en um Skólokerfið og GUNNAR Friðriksson sagði í ávarpi sínu á fyrsta fundi Félags áhugamanna um sjávarútvegs- mál: Eins og mönnum er kunnugt, hefur mikið verið um það ritað og rætt að undanförnu, að nauð- syn beri til að gera abvinnulíf oktoar mitolu fjölbreyttara, en nú er, og stórefla iðnað og aðrar atvinnugreinar. Get ég teljið undir það, og öll- um er ljóst, að óheppilegt er að vera svo mjög háðir einum at- vinnuvegi, sem 'nú er. Tel ég sjálfsagt að unnið sé markvisst að því að gera atvinnulífið fjöl- breyttara. En sú þróun tetour langan tíma, og það er alveg Ijóst, að sjávhrútvegurinn og iðnaður, sem bygigir á honuim, verður enn um langa framtíð að bera upp fjárhag þjóðarinnar að verulegu leyti.“ Gunnar ræddi skólatoerfið og sýndi fram á þá öfugþróun sem Jiefur átt sér stað, að því leyti leið er rétt að minnia á það, að ríkisvaldið hefur orðið svo mikil afskipti af atvinnuvegum þjóð- arinnar, að svo roá heita, að það ráði, hvað gert er hverju sinni, og þá vaknar sú spurning, hvort hefðbundnar stjórmaraðferðir ríkisvaldsins séu nógu virk.ar og sveigjanlegar til þess að stjórna atvinnulíifi. Störf þings og stjórn- ar hafa miðast mest við löggjöf og framtovæmd hennar, en nú er svo komið að fátt eða ekkert er framtovæmt íatvinnulífinu, nema opinberar stofnanir fjalli um það og þá eru löglærðir Gunnar Friðriksson menn vitaskuld etoitoert meginat- riði í starfseminni. Væri ekki gaman að sjá útgerðarmann eða akipstjóra á vatoki í eimhveri skrifstofu sj ávarútvegsmálaráðu- neytisins, þó etoki væri nema upp á punt? Auðvitað þyrfti hann að vera lifandi. atviiuiuvegirnir að menntafólkið hefur etotoi leit- að í hagnýt störf svo sem sjáv- arútveg. Það fer etoki á milli mála, að fiskveiðar oklkar eru komnar á það tætonistiig, að þær krefjast mikils lærdóms, og það er eitt af ævintýrunum með þessari þjóð, hvernig fiskimenn okkar hafa kraflað sig áfram með hin flóknustu tætoi og veið- arfæri án teljandi aðstoðar sér- fróðra menna. Bændur hafa ráðunaut fyrir hvern sinn fingur, en í heilum sjávarþorpum er etóki að finna einn einasta tætoni- fróðan mann sem sjómenn geta ráðfært sig við um veiðarnar. Ef tún ski'lar etoki arði hjá bónda, eru fjöldi manns komnir á vettvang að rannsatoa málið, en þó að formaður fiski etoki, þá kemur enginn u;m borð til að ræða málið við hann. Hann verður að finna orsökina sjálfiir. Skipin og tækin eru orðin of dýr til að hægt sé að notsist við þetta hefðbundna vinnulag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.