Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.03.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MARZ Tæknipróf Göteborgs Tekniska Institut Tækniskóli SÉRGREINAR Mótorfraeði, vélfræði, rafmagnsfræði, byggingafræði, efna- fræði og efnatæknifræði. NÁMSTlMI Með stúdentsmenntun 1^ ár, með gagnfræðapróf 2 ár, með unglingapróf 3 ár. Tekið er á móti umsóknum fyrir hausttímabilið 1969, sem hefst um 25. ágúst. I I I I I GÖTEBORGS TEKNISKA INSTITIJT Vasagatan 16, 411 24 Göteborg. Tel. 031/ 17 49 40. VORLAUKAR Dalíur 44 kr. stk. Begóníur 30 kr. stk. Anemónur 6 kr. stk. Gloxeniur 35 kr. stk. Gladiolur snemmblómstrandi 11.50 kr. stk. Sendum í póstkröfu um land allt. Blóm & Ávextir Hafnarstræti 3 — Sími 23317 og 12717. Námsslyrkir frá Evrápuráði EVRÓPURÁÐIÐ veitir árlega stypki til náœsdvalar í aðildar- ríkj-uim þess. Einn flokkur þess- ara styrkja er veittur fólki, sem vinnur að félagsmálum og hafa nofckrir ísiendingar notið slíkra styrkja á undanförnum árum. Af þeim greinum félagsmála, sem um er að ræða, má nefna almannatryggingar, velferðar- mál fjölskyldna og barna, þjáif- un fatlaðra, vinnumiðlun, starfs- þjálfun og starfsval, vinnulög- gjöf, vinnueftirlit, öryggi og heiibrigði á vinnustöðum o. fl. Þeir sem styrk hljóta fá greidd an ferðakostnað og 800—1000 franka á mánuði. Styrktímabilið er 1—6 mánuðir. Umsóknareyðu'blöð fást í fé- laigsmálaráðuneytinu og þurfa umsóknir um styrki fyrir næsta ár að berast ráðuneytinu fyrir 10. apríi nk. Nýlega var haldinn a’ðalfundur íslenzk-arabiska félagsins. Félag ið miðar eingöngu að aukinni þekkingu íslendinga á löndum og menningu arabiskra þjóða, enn- fremur að efla menningarleg og viðskiptaleg tengsl við þessar þjóðir, sem íslendingum eru lítt kunnar. Stjórn félagsins skipa: Guðni Þórðarson forstjóri, formaður. Kristinn Helgason, Kristín Þór, Gréta Bachmann, Eggert H. Kristjánsson, Kristján Gissurarson, Awed Ahmed. f »ORAS * BLÖNDUNAR i TÆK| HURÐAST4L STALVORUR SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR staðlaðir\va™slas SERSMÍÐll I HVERJUM Vf VASKI S.MIÐJUBÚÐIN VIÐ HÁTEIGSVEQ - 21222. FERBAfíjRUR TIL FERMIðlGARCJAFA 3ja manna tjöld íslenzk kr. 1.990,00 5 — — — — 3.200,00 5 — — — — 3.640,00 6 — — — — 3.990,00 4-6 — — sænsk — 3.995,00 Svefnpokar með hlífðarpoka — 698,00 Teppasvefnpokar með hlífðarpoka — 998,00 Bakpokar, margar gerðir, verð frá — 310,00 Pottasett — 545,00 — með matarílátum — 838,00 — — — — 1.220,00 t .. • ■- • V - ■•■ •-'■.<>. .■..•-;■ < ■ ■ 11 ■ 111 «1 .1 .TJ.T»TMltl«t<<t<«<«<«' 11'J J ,1 ^vlv j ■' Laugaveg 18 SVAR MITT I" i EFTIR BILLY GRAHAM HVAÐ eigið þér við með orðunum „venjulegir kristnir menn?“ Haldið þér að slíkir menn séu frelsaðir? MÖRGUM fer svo, að þeim gleymist, hvað í því felst í raun og veru að vera kristinn, af því að þeir eru svo önnum kafnir í alls konar kristilegri starfsemi, svo sem öflun safnaðarmeðlima, fjáröflun, byggingarmál- um sáfnaðarins og eflingu starfsins. Allt eru þetta nauðsynleg störf, en ekkert af þessu er þó skylt því að vera kristinn — þótt slíkt láti undarlega í eyrum. Að skilningi Nýja testamentisins er sá maður krist- inn, sem hefur helgað sig Kristi svo algerlega, að allt annað er undir það sett. Kristur er lifandi Drottinn, Biblían er lifandi bók; og söfnuður Krists er lifandi stofnun. Þegar ég tala um „venjulega kristna menn“, á ég við þá, sem almennt eru taldir vera kristnir. Við skulum viðurkenna það, að þeir sem eru venjulega taldir kristnir, gera ekki mikið að því að næra sál sína á orði Guðs; þeir beygja ekki oft kné sín í bæn; þeir reyna ekki oft að leiða nágranna sína og vini til Krists; þeir vinna ekki oft góð verk í nafni Krists, án þess að vænta umbunar. Þér spyrjið, hvort „venjulegir kristnir menn“ séu frelsaðir. Það nægir ekki að vera kristinn að nafninu til. Drottinn sagði: „Margir munu segja við mig á þeim degi: Höfum vér ekki gjört mörg kraftaverk með þínu nafni?“ Og hann mun svara: „Aldrei þekkti ég yður; farið frá mér“. Skrifstoiustúlku vantar hálfan daginn. Þarf að vera vön vélritun. Tilboð sendist í skrifstofu blaðsins merkt: „Skrifstofuvinna — 6045". Hárgreiðsla Munið hinar vinsælu FERMINGARHARGREIÐSLUR. Hef opið alla SUNNUDAGA SIGURÐUR JÓHANNSSON, Sólheimar 23 Sími 82745. Hjákrunurkonur Staða hjúkrunarkonu við slysavarðstofu Borgarspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans í slma 81200. Reykjavík, 26. 3. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur. Verkafólk — Suðurnesjum Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar- og trúnaðarmanngráðs. Frestur til að skila framboðslistum er til kl. 24 fimmtudag- inn 3. apríl 1969. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar, Kristjáns Guðlaugssonar Faxabraut 61 Keflavík. Stjóm- og trúnaðarmannaráð Verzlunarmannafélags Suðurnesja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.