Morgunblaðið - 16.04.1969, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.04.1969, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969 B(LALEIGANFALUR% car rental service © 22-0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 SS)1-44-44 Hverfiseötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR MciPHOinTl «mar21190 eftir lokun iimi 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðaatræti 13. Sími 14970 jeis - MANVHLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manvilie glerullareinangrunina rr.u j álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafn- fiamt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M gierull og 2J" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. 0 Nemendaskiptin Sr. Jón Bjarman æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar skrifair: „Til Velvakamda: Ég leyíi mér að fara þess á leit Við yður, að þér birtið eftir- farandi athugasemd í dálkum yð ar, vegna bréfs Bjöms O. Björns sonar fyrrv. sóknarprests, sem þar birtist 28. marz s.l. í lok bréfs séna Björns fer hann mjög hörðum orðum um nemendaskipti þau, sem æsku- lýðsstarf kirkjunnar hefir átt að- ild að -allt frá árinu 1961, o-g kallar það „hugsanaleysis apa- skap“ að taka þátt i slíku. Fram- hald þessar&r tilvitnunar er svo barmafulit af fordómum og stór- yrðum um menningu erlendrar Foreldrnr Látið börnin læra ensku þar sem hún er töluð bezt. Get út- vegað dvöl og kennslu á úr- valsheimilum, hjá menntuðu fólki. Nánari upplýsingar í síma 4 10 50 eftir kl. 19. þjóðar (Bandaríkjamanna), að maður fyllist undrun yfir að siík ar skoðanir skuli settar fram í al vöru. Tilgangur nemendaskipt- anna er meðal annars sá, að koma í veg fyrir að kynslóðir framtíðarinnar búi yfir slikum fordómum. 0 Starfsemin kynnt Þar sem nemendaskiptin hafa á þennain hátt verið tekin til um- ræðu vil ég nota tækifærið og kynna lesendum þessara dálka hverskoniar starfsemi er hér á ferð. Rætur nemendaskiptanna, „Kristilegra alþjóðlegra ung- mennaskipta", má rekja til árs- ins 1949. Bræðrakirkjan í Banda- rikjum Norður Ameríku átti frumkvæðið að því, að þýzkum og austurískum ungmennum var boðið til ársdvalar í Bandaríkj- unum, jafnframt því sem ung- menni þaðan fóru til Þýzkalands og Austurríkis. Ungmennin dvöldu á einkaheimilum þetta ár, gengu í skóta og tóku þátt í kirkjulífi með fjölskyldunum, sem þeir dvöldu hjá. Reynt var að stefna að því að ungmennin lifðu eðlilegu heimilislífi þetta ár eignuðnc* aðra fjölskyldu, for- Verzl. Straumnes. Nesvegi 33. Þórunn Andrésd., Dunhaga 17. Sjóðbúðin v/Grandagarð. Aðalumboðið Vesturveri. B.S.R., Lækjargötu. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Hreyfill, benzínið, Hlemmtorgi. Bókabúð Safam.—Háaleitisbr. 58—60. Hrafnista, verzlunin. 9 Bókabúð Jónasar Eggertss , Rofabae 7. Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. í KÓPAVOGI: Litaskálinn v/Nýbýlaveg. Borgarbúðin, Hófgerði 30. I HAFNARFIRÐI: Verzl. Föt og sport, Vesturgötu 4 og í happdrættishúsinu Garðaflöt 25. Sala á lausum miðum stendur yfir Happdrætti D.A.S. eldra, systkini og heimili meðal þessana þjóða, sem fáiun árum áður höfðu átt í grimmilegum ó- friði. Tilgangurinn var sá að sætta þessar þjóðir, slíkt mætti fremur takast með því að eyða tor- tryggni, fordómum og öfund, en með stjórnmálalegum samning- um einum samiam. 0 „Kristileg alþjóðleg ungmennaskipti“ Síðan þetta var eru nú liðin tuttugu ár, og margt hefirbreytzt á þeim tíma. Flest allar mótmæl- endakirkjur i Bandaríkjunum gengu brátt í samvinnu við Bræðrakirkjuna, fleiri lönd í Ev- rópu bættust við, sömuleiðis í hinum heimsálfunum, Asíu, Af- ríku og Suður Ameríku. Eftir 1960 verður einnig sú breyting á, að skipti hefjast á milli Evrópu- lianda innbyrðis og milli þeirra og landia í öðrum álfum en Norð- ur Amerífcu. Árið 1966 eru al- þjóðasamtökin formlega stofnuð af alþjóðlegri nefnd, sem 27 þjóð lönd úr öllum álfum áttu aðild að. Höfuðstöðvar saimtakanna eru tvennar, i Genf og í New York. Ári síðar var samþykkt svohljóðamdi stefnustorá: Sam- tökin „Kristileg alþjóðleg ung- mennaskipti" (International Chri stian Youth Exchange) stefna að því að efla alþjóðlegt og kirkju legt bræðraþel og skilning milli þjóða með ungmennaskiptum, og á þann hátt að búa æ&ku heims- ins undir það hlutskipti að lifa sem kristnar manneskjur í heim- inum. Með hliðsjón af samábyrgð toristinna kirkna í þessum efnum er það eðlilegt að þetta verk sé unnið sameiginlega á alþjóðleg- um grundvelli. Fulltrúar allra þátttökuþjóðanna vilja því bera sameiginlega ábyrgð á skipuiagn ingu,- framkvæmd og kostnaði skiptanma. Það er álit þeirra, sem að sam tökunum standa, að það sé frum- skylda þeirra að stuðla að efma- hágslegu og félagslegu réttlæti og friði í heiminum, og eru fram- kvæmdanefndir þátttökuþjóðanna hvattar til að haifa þetta í huga í skipulagi sínu og störfum, og hvetja jafnframt ríkisstjórnir landa siima og aðra aðila að vinna að sama miarki." 0 Markmiðið augljóst Markmið nememdaskipfcanna ætti að vera augljóst af þess- ari tilvitnun. Það ætti einnig að vera ljóst, að skiptin eru ekki miðuð við eitt land heldur mörg. Þannig verður með þátttöku ís- iands i ár, íslenzk ungmenni muinu fara fcil Svíþjóðar, Hol- lands, Sviss, Þýzkalands, Banda- ríkjanna og Costa Rica í Mið Ameríku. Til íslands munu koma 10 ungmenni til ársdvalar frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi, Sviss, Jamaica, Boliviu og Brasi líu. í þessum hópi verða ungl- ingar frá .Bandaríkjunum í minni hluta. Það er mjög mikilvægt að geta tekið á móti þessum ungl ingum og komið á tengslum fyr- ir þeirra tilstilli milli íslands og heimalanda þeirra. Enn vantar töluvert á, að nægilega mörg heimili séu fyrir hendi svo hægt sé að taka á móti þessu unga fólikii, og vildi ég biðja þá, sem hafa áhuga á slíku að hafa sam- band við mig. Ungmennaskipti til náms og kynningar eru al- geng. Á hverju ári fer t.d. fjöldi íslenzkra ungmenna til sfcammr- ar dvaLar í Englandi, skipti milli Þýzkalainds og Frakklands eru I mjög stórum stíl. Aðilar eins og „Experiments in International liv ing“, „Community Education for the yourg European" og „Ameri can Field Service" eru þekktir og virtir um aJian heim. Flest eru þessi skipti fyrir unglinga á sama aldri og hjá „Kristilegum alþjóðlegum ungmennaskiptum“, þ.e.a.s. 16—19 ára. Þó hefir eng- Lnn hinna fyrrtöldu aðila sama markmið og tilgiamg og hið síðast fcalda. Það markmið höfðar til al þjóðlegrar, kristilegrar ábyrgðair tilfinningiar, og það er álit mitt að þar megi Islendingar ekki ganga undan merkjum. Jón Bjaman æskulýðsfulltúi" 0 Leiðrétting. Bréfið um gömlu húsin i Mið- bænum, sem birtist hér sl. sunnu dag, átti að hefjast á orðinu af- mán (ekki afnám). Knattspyrnumenn Knattspyrnudómarafélag Reykjavíkur vill ráða framkvæmda- stjóra til að annast boðun dómara á alla knattspyrnuleiki. ársins 1969. Umsóknir sendist K.D.R. íþróttamiðstöðinni Laugardal fyrir 23. apríl K.D.R. Hjúkrunurkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu deildir Landspítalans til afleysinga í sumarleyfum. Barnagæzla fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona spítalans á staðn- um og í síma 24160. Reykjavík, 9. apríl 1969. Skrífstofa ríkisspítalanna. SkuldabréC ríkistryggð og fasteignatryggð tekin í umboðssölu. Kaupendur og seljendur hafið samband við okkur. Einbýlishús í Arnarnesi til sölu. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.