Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 7

Morgunblaðið - 16.04.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1»69 7 / „Vindsorlínan“ öllu ráðandi í karlmannafatatízku næsta ár „Óhætt er aS fullyrða, að engin íslenzk karimannafataverzlun vill í dag lækka gæðamarkið i fatn aðinum. Ég held þær setji þar í stolt sitt að halda upp þessum svokallaða „standard", og þetta gæðamark hefur um árabil sett svipmót sitt á þessar verzlanir," sagði Eiríkur Helgason, stór- kaupmaður, sá maður, sem um langt árabil hefur flutt inn gæða föt handa karlmönnum, og er manna bezt kunnugur þeim sveifium, sem eru og verða á karlmannafatatízku. Við hittum Eirík hér á dög- unum ásamt Ragnari Guðmunds syni framkvæmdastjóra hjá hinu þekkta fyrirtæki Andersen o-g Lauth, en þeir voru þá nýkomn ir frá frægri sýningu á karl- mann.afatnaði úti í London. Okkur þótti því fróðlegt að spyrja þá spjörunum úr um nýjustu tízku í þeim efnum og um ýmsa aðra hluti, því við- kom'andi. ★ „Já, þetta var alþjóða fatn- aðarsýning á drengja- og karl- mannafötum, svokölluð IMB- Ex, sem við sóttum í London, og var haldinn í Earls Court. The Brithish Mensweax Guild er samsteypa framleiðenda í karlmannafatnaði, allt frá hatti og niður í skó, eins og þeir segja hjá P og Ó. Ég hef haft mikil skipti við þá samsteypu," segir Eiríkur,“ og meðan á Imbex stóð héldu þeir sjálf- stæða tízkusýningu í White Hall. Umhverfið ,þar er alveg stór- kostlegt, eiginlega ólýsanlegt. Þarna voru lifaindi sýningar- menn, og aRt gert til þess, að gera okkur lífið ánægjulegt. Á þessa sýningu mættu frægir menn og frægar koiraur, drottn- ing Bretaveldis og prinsessur. White Hall var byggt 1619 af Jakobi I. konungi, og þar eru myndir eftir Rubens og hafur það síðain sífellt fengið gagngera endurbót, en heldur alltaf þess- um gamla góða blæ, sem er sérstakur fyrir tryggð Breta við fornar dyggðir." „Og hvernig verður svo tízk an, mínir herrar?“ „Þessu er auðvelt að svara," segjia þeir báðir, Eirlkur og Ragnar. „Nýja línain í karl- mannafaitraaði kallast á ensku „The Windsor Look“, og bezt að lýsa þessari línu með þvi að segja, aðeins leragri jakkar, bæði einhnepptir og tvihneppt- ir, með vesti og án, aillar klauf ar í jökkum eru lengri en bux ur hafa á sér þenraan „tangó- sjarma", sem kom upp á ár- unum eftir 1930.“ „The Windsor Look minnir mig raunar á það, sem Bretax hljóta að meina með þessu, sem sagt smekk Prinsiras af Wales, Játvarð VIII, hertoga af Wind- sor, en hann var þekktur fyrir góðara fatasmekk. Sú saiga gekk að hann hefði einu sdnni gleymt að hneppa neðstu tölunni á vest inu sínu, og það var eins og við manniran mælt, að slikt varð tízka upp frá því.“ „Já, þetta mun sjálfsagt vera rétt hjá þér, en þessi Windsor lína mun verða öllu ráðandi Lengst til hægri á þessari mynd má sjá Eirík Helgason, heilsa verzlunarmálaráðherra Breta. Lord Brown, sem gat sagt hon- um allt um fatainnflutning íslendinga, en Eiríkur á þar mestan hlut að máli. Næst Eiríki er fornvinur hans, Derek Ross, formaður The British Menswear Guild, og þar næst er dr. L. Simpson (Simpson, Piccadilly). hér á næsta ári. Það er nú ein- hvernveginn svo, að þessar nýju línur koma hingað nokkru seinna, sem eðlileigt er, og á meðan seljum við föt með öðru sniði,“ sagði Ragnar. ★ „Hverju veldur svo gengis- breytingin varðandi karlmainna fatnað?“, spyrjum við. „Að sjálfsögðu hækkar þetta flest," segir Eiríkur, „en meðoil annars var föir mín gerð til Bretlands til þess að kanna, hvernig viðskiptavinir mínir þar gætu komið á móts við okk ur í þessum vamda, án þess að lækka gæðin. Eins og er í dag er Rretland iang hiagsitæðasti viðskiptaaðilinn, og þeir hafa svo sannarlega komið á móts við okkur og látið okkur sæta beztu fáanlegum kjörum, þann- ig að við þurfum ekki að lækka gæðaimiarkið.“ „Ég hafði með mér í förinni klæðskerameistaira fyrirtækisiras Ándersen og Lauth, Kristján Ólafsson, til þess að hanm gæti frá fyrstu hendi skoðað þessar nýju línur í karlmiann'afatnað- inum,“ sagði Ragraar. „Á þessu sviði er um ýmsar tækninýurag ar að ræða, sem við verðum að tileiraka okkur, ef við ed'gum að stamdiast samkepprairaa. Allar þessar nýjungar auka gæði fatanraa, og það er sanraar- lega nauðsynlegt, að klæðsker- ar hórlendis kyrani sér þessi nýju snið, þessar nýju líraur. Þessar nýju línur koma smátt og smátt, við höldum auðvitað því, sem viðtekið er, og breyt- um svo út aif, þegax sá tími er kominn." ★ „Að hugsa sér, hvernig íslend ingar klæðast. Ég er ekki að gera gys að þeim, en komir þú austur á Þingvöll heitan sum- ardag á suranudegi, muntu sjá, að velflestir klæðast svörtum sparifötum, með svört bindi við hvíta skyrtu. Hvers vegiraa veit ég ekki“, sagði Eiríkur nú. „Mér fyndist einhverraveginn eðlilegra, að þeir klæddust létt- um sportfatnaði, og tízkan í London gefur einmitt bendingu til þess. Þax eru á ferð- irani . sterkarii litir, fleiri litir, m.a. ljósfjólubláir." „Er þá almenniragur á ís- landi fariran að halla sér að Carraabye.stræti, mínir herrar?“ „Alls ekki,“ svara þei rbáðir einum rómi. „Carraaiby-stræti er hiras vegar nauðsyralegur hlekkur í keðjunni. Þegar þessir ungling ar eru búnir að fá sig fullsadda eða fuUkéypta á Carnabye- streettízkunrai, þá koima þeir til alvöruklæðskeranna í miðborg- irani, og verða upp frá því þeirra beztu viðskiptavinir. En óneitanlega hefur stundum Carraabyestreet gefið línuraa. Núraa er um miklu meiri lita- dýrð að ræða. Ekki ailitaf svart og hvítt, heldur líka gult og fjólublátt. ★ „Ekki skal ég trúa því, að þið hafið ekki lent í einíhverj um ævintýrum þar ytra, Eirík- ur?“ „Það væri þá helzt, þegar ég tók þátt í golfkeppni við 300 koraur." „Það muraar nú ekki um minraa. Og hvernig gekk?“ „Það var talað um þessa keppni í öllum brezku blöðun- um. Þeir „lúffa“ fyrir golfi, Bretarnir. Ég er meðlimur I Berkshireklúbbnum, og svo var mér og Jóhanni Eyjólfssyni úr Silfurtúni boðið upp á þessi ósköp, og svo gengum við til leiks. Við Jóharan unraum frækileg- an sigur, og við fengum hvor um sig forláta gullúr að laun- um, sem við notum ekki raema spari. Mér er nú nær að halda, að þeir hafi veitt okikur þessii verð laun aðallega fyrir dirfsku okk ar og kjark að keppa við þess- ax þrjúhundruð galvösku kon- ur. En svoraa eru íslendingar", sagði Eiríkur um leið og við kvöddum harara og Ragraar, eft- ir að hafa fræðst um næstu karknararaatízku, „The Windsor Look“. — Fr. S. A þessari mynd sjást, staddir á tízkusýningu British Menswear Guild, í White Hall, talið frá I vinstri Mr. Derek Ross, formaður þeirra samtaka, Sir Peter Runge, forseti brezka útflutningsráðs-1 ins, Eiríkur Helgason, stórkaupmaður og Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri. KEFLAVlK BROTAMALMUR Tveggja herbergja íbúð ósk- Kaupi allan brotamálm, lang ast til leigu. Uppl. í síma hæsta verð. Staðgreiðsla. 1982. Nóatún 27, sími 35891. VERZLUNARHÚSNÆÐI SKRIFSTOFUHERB. TIL LEIGU Vil kaupa verzlun eða taka Til leigu 3 saml. herb. að á leigu húsnæði f. kjöt- og Laugav. 28. Leigjast saman nýlenduvörur, annað kemur eða stök. Mætti nota fyrir til gr. Tikb. sendist Mbl. f. læknastofur, léttan iðnað og kaugardag merkt „2557". fleira. Sími 13799 og 52112. STÚLKA KEFLAVÍK — SUÐURNES með 1 barn óskar að kom- Nýkomin kápu- og dragtar- ast sem ráðskona á gott efni, rósótt sumarefni, rós- heimili, má vera í sveit ótt ög röndótt frottéefni. sunnanlands. Uppl. i síma Mjög fallegt úrval. 92-2539, Keflavík. Verzlunin Femina. TVEGGJA ÁRA GOLFSETT WILLYS STATION Wilson staff, poki og kerra. árgerð '62 í góðu lagi til sölu. Sími 84756 eða 37582. til sölu. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1. IGAVPLAST Höfum aftur fyrirliggjandi HARÐPLAST HILLUPLAST BAKPLAST PLASTHÚÐAÐ MASONIT PLASTHÚÐAÐAR SPÓNA- PLÖTUR 13 og 19 mm. ÚRVALS VARA — HAGSTÆTT VERÐ. R. SRBMIHIDSSON t KVARAN HF. ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, S í BVII 35722 Ol CATERPILLAR Notaðar jarðýtur Til sölu: CATERPILLAR D6B árgerð 1964 með rifkló, beinni tönn og strokk til að halla henni, húsi & miðstöð, nýlegpm beltakeðjum og ásoðnum sköflum. Notuð um 8 000 vinnustundir. Til sölu: CATERPILLAR D6B árgerð 1964 með skekkjanlegri tönn, húsi & miðstöð og nýlegar ásoðnar rúllur. Tímamælir sýnir um 8000 stundir. Höfum kaupenda að CATERPILLAR D6C í góðu ásigkomulagi með skekkjanlegri tönn og rifkló. Calerpillar, .Cit og CB eru skráselt ntimeiki HEKLA hf •^^m^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmrnam Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags Islands verður haldinn í fund- arsalnum í húsi félagsins í Reykiavík, föstudaginn 30. maí 1969 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögu til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. greinar samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík 27. — 28. maí. Reykjavík, 14. apríl 1969. STJÓRNIN. Laugavegi 170-177 Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.