Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 26. APRÍL 1969
9
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja. 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, ein-
býlishúsum og raöhúsum. —
Mjög góðar útborganir í boði,
í sumum tilvikum full útborg-
un.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögme nn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
og 18965.
Húseignir til sölu
4ra herb. séribúð í tvíbýlishúsi,
útb. 350 þús.
5 herb. íbúð við Skaftahlíð.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrL
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Simi 19960 • 13243
FASTEIGNASALAN
GARÐAST8ÆTI 17
Simar 24(547 - 15221
Til sölu
við Háageiði
3ja—4ra herb. íbúð é 1. hæð,
sérhiti, sérinngangur, lóð girt
og ræktuð. Hagstætt verð og
greiðsluskiimálar.
Við Hringbraut 4ra herb. íbúð
á 2. hæð, sérhiti og sérinng.
í kjallara eru 2 herb., geymsl3,
þvottahús. Bílskúr.
Einbýiishós í Vesturbænum
Kópavogi.
6 herb. innbyggður bílskúr. Nýtt
hús fagurt umhverfi.
Tvibýlishús í Vesturbænum í
Kópavogi, 6 herb. og 3ja her-
bergja íbúðir, bílskúr, lóð girt
og ræktuð, malbikuð gata, fag
urt útsýni.
Árni Guðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Heigi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Ti! sölu
af sérstökum ástæðum eru til
sölu 2 telpnapelsar úr kanínu-
skinnum á 9—10 ára.
Terylinkvenkápa nr. 38.
Ennfremur telpnaskautar upphá-
ir, hvitir nr. 31. Allt nýtt.
Til sýnis og sölu að Njálsgötu
94 í dag og á morgun.
__FÉIAGSIÍF
Ferðafélag
Islands
Sunnudagsferð á Brennisteins
fjöll kl. 9,30 frá Arnarhóli.
Ferðafélag Islands.
SÍMflR 21150 • 21370
Gleðilegt sumar!
Til sölu
Húseign á hornlóð I Sundunum
með 5 herb. góða íbúð á
tveimur hæðum og 2ja herb.
ibúð í kjallara.
2ja herb. ný og glæsileg íbúð
við Hraunbæ. Útb. aðeins kr.
350 þús. Húsnæðismálalán kr.
350 þús. fylgir.
2ja—3ja herb. mjög góð kjall-
ararbúð við Egilsgötu, Sérhita
veita, sérinngangur.
3ja herb. nýleg og vönduð jarð-
hæð, sér- 110 ferm. við Stóra
gerði.
3ja herb. góðar rishæðir i Skjól-
unum og Hliðunum.
4ra herb. efri hæð, um 90 ferm.
i steinhúsi við Skipasund. —
Gott ris yfir hæðinni fylgir.
r Ný sérhitaveita, sérinngangur,
verð kr. 1.050 þús., útb. kr.
500—550 þús. I skiptum ósk
ast 2ja herto. íbúð á jarðhæð.
4ra herb. hæð 114 ferm. við
Langholtsveg, allt nýtt í eld-
húsi, sérhitaveita, sérinngang
ur. Bílskúr 40 ferm. Verð kr.
1100—1200 þús. Útb. 550—
600 þús.
# smíðum
Neðri hæð, sér, á góðum stað
í Austurborginni. Selst full-
búin undir tréverk á næst-
.unni. Veðréttir lausir fyrir hús
næðismálalán og lífeyrissjóðs
lán.
Glæsilegt einbýlishús, (keðju-
hús) við Hrauntungu í Kópa-
vogi. Skipti æskileg á 4ra
herb. ibúð í Borginni.
Glæsilegt raðhús í Fossvogi.
Einbýlishús í Arbæjarhverfi, 150
ferm. auk 40 ferm. bilskúrs.
Einbýlishús á Flötunum i Garða-
hreppi, tilb. undir tréverk
með 6 herb. íbúð á hæð, bil-
skúr 50 ferm. og vinnuplássi
í kjallara, 50 ferm.
Ódýrar íbúðir
Höfum á skrá fjölmargar 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir. Útb. frá
200—400 þús.
Komið og skoðið
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
AIMENNÁ
FASTEIGHASAL AH
IINDARGATA 9 SfMAR 21150*21570
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristilegar samkomur sunnud.
27. april. Sunnudagaskóli kl. 11
f. h. Almenn samkoma kl. 4.
Bænastund alla virka daga kl. 7
e m — Allir velkomnir.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæotaráttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673.
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
UTAVER Grensdsvegi 22-24
Simi 30280-32262
SÍMIl ER 21300
Til sölu og sýnis. 25.
EinbýHshús
næstum fullgert í Árbæjar-
hverfi í skiptum fyrir góða
4ra herb. íbúð í borginni.
Raðhús tilb. undir tréverk í Foss
vogshverfi.
Fokheld raðhús í Kópavogskaup
stað í skiptum fyrir íbúðir i
Borginni.
Fokheld einbýlishús við Brúar-
flöt og Markarflöt. Æskileg
skipti á íbúðum i Borginni.
2ja—8 herb. ibúðir i Borginni og
húseignir af ýmsum stærðum
m. a. verzlunar- og íbúðarhús.
Jörð
með veiðiréttindum á hag-
stæðu verði í Vestur-Húna-
vatnssýslu 'og margt fleira.
Komið og skoðið
Slýja fastcignasalan
Sími 24300
Laugaveg 12
Sími utan skrifstofutima 18546.
Skiptafundur
verður haldinn í þb. Blika h.f. Sigtúni 3, Reykjavík, sem úr-
skurðað var gjaldþrota 18. þ.m., mánudaginn 28 þ.m. i skrif-
stofu borgarfógeta Skólavörðustig 12 og hefst kl. 13.30.
Rætt verður um eignir búsins og ráðstöfun þeirra.
Skiptaráðandinn í Reykjavík, 25. 4. 1969.
Sigurður M. Helgason.
Bóhhnldsstöif
Kona óskast til starfa við bókhald hjá einu elzta fyrirtæki
borgarinnar. Bókhaldsþekking og reynsla á skrifstofu nauð-
synleg.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Höfum til leigu
nú þegar tvö skrifstofuherbergi í húsi okkar við Mýrargötu.
Upplýsingar á skrifstofunni.
SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVlK H.F.
Sími 10123.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Simi 15605.
Hijfum kanpendur að
2ja—3ja herb. ibúð, sem mest
sér. Góð útborgun.
2ja herb. ódýr íbúð í Hafnarfirði
eða Kópavogi.
2ja—3ja herb. íbúð sem næst
Hagaskóla.
Góðum sérhæðum víðsveg3r
um borgina. Miklar útborgan-
ir.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Austurbrún,
Háaleitisbraut, Álfheima,
Barðavog, Hraunbæ, og víðar.
2ja herb. íbúðir við Hraunbæ,
Ránargötu, Langholtsveg, Ból
staðarhlið, Stóragerði, Laugar
nesveg, Ál'ftamýri og víðar.
4ra herb. við Álftamýri, Álf-
heima, Kleppsveg, Háagerði,
Holtsgötu, Ljósheima og víð-
ar.
5—7 herb. ibúðir við Háaleitis-
braut, Álfheima, Sogaveg,
Goðheima, Þjórsárgötu og
víðar.
Einbýlishús við Vorsabæ.
Fokhelt einbýlishús í Arnarnesi.
Fokhelt raðbús í Fossvogi.
Verzlanarplóss óshost
á góðum stað fyrir vefnaðarvörubúð.
Upplýsingar frá kl. 2—5 í síma 1-18-77.
Helga M. Níelsdóttir
Miklubraut 1.
Óskum eftir að taka á leigu nú þegar
2/a-3/o herb. íbúð
í Hafnarfirði eða nágrenni fyrir erlendan starfsmann.
Upplýsingar í síma 52365.
ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H/F.
Baðemaleringin
er komin aftur. Endurnýið gömlu
baðkerin, með „Epifast“ og þau
líta út sem ný.
N
FASTEIGMASALAN
Óðinsrötu 4.
Sími 15605.
Til sölu einbýlishús
Nýlega uppgert steinhús við
Þórsgötu. 70 ferm., tvær hæð
ir og ris. Útb. 400 þús.
Haínarfjörður
4ra herb. íbúðarhæð (efri hæð)
við Móabarð. Sérinngangur.
Ibúðin er í góðu standi.
FASTEIGN ASAL AM
HÚS&EIGNIR
SANKASTRÆTl 6
Sími 16637, 18828.
Heima 40863 — 40396.
LOFTUR H.F.
LJÓ3MYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i sima 14772.
/. Þorláksson
/J‘N\ & Norðmann hf.
Gröfur til leigu í minni og stærri verk.
Tökúm ð okkur frágang lóða, gröfum hús
grunna, bílaplön og ræsi.
Önnumst alls konar lagnir í jörð.
Bjóðum föst verðtilboð eða eftir reikningi.
Ný og fullkomin tæki.
Vanir menn, örugg þjónusta.
Gevmið auglýsinguna.