Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1960
Leikurinn er líf barnsins
eru einkunnarorð sýningar fóstrunema
á uppeldisleikföngum
LEIKURINN er líf barnsins
— Leikurinn er starf barns-
ins. — Leikurinn er lærdóm-
ur. Þetta eru einkunnarorS
sýningar, sem nemendur
Fóstruskóla Sumarg-jafar hafa
komið upp í húsakynnum skól
ans á Fríkirkjuvegi 11 og op-
in verSur í dag og á morgun
kl. 2-7. Á sýningúnni eru Ieik
föng viS hæfi barna á aldrin-
um 0-7 ára, bæSi keypt og
heimatilbúin, föndurvinna viS
hæfi barna, teikningar o. fl.
þvi að sýningunni er ætlaS aS
gefa svar við spurningunni:
HvaS er gott leikfang? Sýn-
ingin er því ekki ætluS börn-
um, heldur foreldrum og öðr-
um barnavinum.
Auk þess er starfsemi
Fóstruskólans kynnt og er
þarna gott tækifæri fyrir
stúlkur sem áhuga hafa á
fóstrunámi að kynna sér starf
semi skóians. — Þessi sýning
var einnig opin á sumardag-
inn fyrsta. þótt ekki hefði þá
að fullu verið gengið frá henni.
Þegar komið er inn verður
fyrst fyrir homið, þar sem eru
leikföng fyrir börn á aldrin-
um 0-1 árs. Og til þess að
skýra nánar hvers vegna þessi
leikföng hæfi börnunum stend
ur á spjaldi fyrir ofan: Eitt-
hvað til að horfa á, hlusta á,
bíta í, sjúga, grípa í, berja í.
Eitthvað sem er mjúkt og nota
legt.
Síðan er haldið áfram og
Ánægjan er oft meiri yfir
heimasmíðuðum trébílum en
dýra innflutta rafmagnsbíln-
um.
þar sem leikföngin eru, sem
ætluð eru bömum frá fjöguirra
ára aldri stendur: hreyfileikir,
kriyndunarleikir, byggingar-
leikir, sköpunarleikir: hnoða
leir, teikna, vatnslita, sauma,
smíða, brúðuleikhús.
Þaina ér sýnt á skemmtileg
an hátt hvernig „verðlaus
efnd“. þ.e. kassar, pakkar utan
af kexi og ýmsu öðm, plast-
flöskur og brúsar, eggjabakk-
ar o.s.frv. geta orðið að
skem intiiegum leikföngum, ef
ofurlítilli hugkvaemni er beitt.
Áherzla er lögð á það gildL
sem smíðar hafa fyrir börn og
þar stendur m.a. skrifað á
spjaldi: Byrja snemma. Auka
handlagní. Orka og nei'kvæð-
ar tilfinniugar fá útrás á heil
brigðan hátt. Svona mætti
lengi telja, en sjón er sögu
ríkari.
N’emendur Fóstruskólans sáu
um uppsetningu sýningarinn-
ar eins og fyrr segir og er hún
í nánum tengslum við námið.
Bæði er þama sýnd vimmia nem
enda, handavinna og ieikföng
og einnig fengu stúlkumar á-
kveðinm hópverkefni, t.d. leik
föng fyrir böm á aldrinum
2-4 ára. Femgu þær þá ieik-
föng lán/uð á bamia- og dag-
heimilum borgarinnar og komu
þeim fyrir á skiemmtilegain
hátt. Sjálfar segja þær að
vincnan v‘ð sýniniguiraa hafi ver
ið mjög lærdómsrík fyrir
þær — og enginn vafi er á
því að sýningin sjálf gefur for
eldrum góðar leiðbeiningar og
hugmyhdir.
Einn þáttur sýningarinraar
er að kynna starfsemi Fóstra-
skóla Sumiargjafar og er það
gert með námsbókum, stumd-
arskrá, vinraubókum o.fl.
Fóstruskól'iran er tveggja ára
skóli, tvö sumur og einn vet-
ui- og eru irantökuskilyrði for
síkóli, sem er tveggja vikraa
bóklegt námskeið og 7 mán-
aða vinna á barnaheimili. Yf-
ir sumarið vinraa raemendumir
á barnaheimilum, svo og einn
mánuð síðari veturinn. Náms
greinamai eru: uppeldis- og
sálairfræði, líkarras- og heilsu
fræði, meðferð uragbama, átt-
hagafræði, næriragarefraafræði,
félagsrræði, íslenzka, daraska,
bókfærsla, hljómlist, rythmik,
raddbeiting, framsögn, föndur,
teikrang, smíðar, leikfanga-
g!erð og bamabókmenratir. Sést
á þessari upptalmingu að hér
er ekki um raeitt „námskeið"
að ræða og hafa fóstruraemam
ir mikinra áhuga á að leiðrétta
þaran m isakilning og undir-
strika að Fóstruskóliran er „al-
vöruskóli".
Ungur herra of nokkrir fóstrunemar virða fyrir sér leikföng
sem fóstrunemarnir hafa gert úr eggjabökkum, pappakössum
og ýmsum öðrum „verðlausum" hlutum. (Ljósm. Ól. K. M.)
Ffórða einvígisskókin
í FJÓRÐU skákinni var heims-
meistarinn Petrosjan greinilega
of værukær og tefldi upp á jafn-
tefli, en Spassky sneri laglega á
hann og sigraði á sannfærandi
hátt.
Hvítt: Petrosjan
Svart: Spassky
Tarrasch-vöm.
1. c4, e6 2. d4, d5 3. Rc3, c5 4.
cxd5, exd5 5. Rf3, Rc6 6. g3, Rf6
7. Bg2, Be7 8. 0-0, 0-0 9. Bg5,
cxd4 10. Rxd4, h6 11. Be3, Bg4
12. Rb3, Be6 13. Hcl, He8 14.
Hel, Dd7 15. Bc5, Hed8 16. Bxe7,
Dxe7 17. e3, Hac8 18. De2, Bg4 19.
f3, Bf5 20. Hcdl, Re5 21. Rd4,
Bg6 22. Bh3, Hc4 23. g4, Hb4
(Þegar hér var komið gat Petro-
sjan náð frumkvæðinu með 24.
f4, Rc4 25. b3, Rd6 26. f5, en hér
eftir sígur á ógæfuhliðina hjá
heimsmeistaranum).
24. b3, Rc6 25. Dd2, Hb6. 26.
Rce2, Bh7 27. Bg2, He8. 28. Rg3,
Rxd4 29. éxd4 (Betra var Dxd4,
en Petrosjan hefur nú nauanan
tíma á síðustu leikina). 29. —,
He6 30. Hxe6, Dxe6 31. Hcl, Bg6
32. Bfl, Rh7 33. Df4, Rf8 34.
Hc5? Bbl 35. a4, Rg6 36. Dd2
(Dcl er svarað með Df6) 36. —,
Df6 37. Kf2, Rf4 38. a5? Bd3!
(Hér hótar Spassky Dxd4f o.s.
frv.) 39. Rf5, Dg5 40. Re3, Dh4t
41. Kgl, Þetta var „blindleikur-
inn“ en Petrosjan gafst hér upp
því að eftir 41. —, Bxfl er engin
góð vörn til fyrir hvitan.
LEIÐRÉTTING
f FRÉTT í Mbl. sl. fimmtudag um
umferðakeppni skólabama var
raragt ritað nafn Guðmundar í.
Guðjónssonar skólastjóra Æf-
ingaskóla Kennaraskóla Ísilands
þar sem hann var sagður Guð-
mundsson. Einnig var eira stúlka
mundsson. Einnig var ein stúlk-
an, Sigurbjörg Ingimundardóttir
skráð Ingibjörg.
- LANDSMIÐJAN
Framhald af bls. 14
að hún yrði 50,00 kr. á fermeter
nemur því 710 þús. krónum á
ári. Hefur sú upphæð verið greitt
fyrir sl. ár.
4. Hafa viðskipti ríkisstofnaraa
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstiórans í Reykjavík og að uridangengnum úr-
skurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi,
svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum
tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar-
sjóðs fatlaðra. skipulagsgjaldi af nýbyggingum. söluskatti 1. árs
fjórðungs 1969, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt,
lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1969,
bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum, gjaldi vegna breyt-
ingar í hægri handar akstur og tryggingariðgjöldum ökumanna
bifreiða fyrir árið 1969, öryggiseftirlitsgjaldi, almennum og
sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo
og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöld-
um.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 23. apríl 1969.
SKODAEIGENDUR
Látið okkur ljósastilla bifreiðir yðar fyrir aðalskoðun.
Þjónustuverkstæði Skodaumboðsins
Elliðavogi 117, sími 82723.
við Landssmiðjuraa dregizt sam-
an síðustu árin, og ef svo er,
hvers vegna?
Svar: Við-kiptin hafa dregizt
verulega saman og stafar það
rraest af því að hin einstöku rík-
isfyrirtæki hafa sett á stofn eig-
in verkstæði til hagræðingar.
1966 námu viðskipti ríkisstofn-
anna við Landssmiðjuraa 26,6
millj. kr. eða 29,4% og 1968 15
viðskiptum smiðjuranar, 1967 14,5
millj. kr. eða29,4% og 1968 15
millj. kr., eða 39,2%.
5. Hvers vegna eru ýmis rík-
isfyrirtæki látin reka málmiðn-
aðarverKstæði í stað þess að fela
Landssmiðjunni þau verkefni?
Svar: Nauðsynlegt er að koma
sem hagkvæmustum rekstri við
hjá umræddum ríkisfyrirtaekjum.
Vinnur nú nefnd að því að kamraa
hvaða leiðir eru færar til sér-
hæfingar viðkomandi verkstæða.
6. Er ekki uhnt að auka sam-
vinnu Landsvirkjunar og Lands-
smiðju í sambandi við fraim-
kvæmdir í járniðnaðarvinrau við
vatnsaflsvirk j anir ?
Svar: Tæplega er hægt að
koma á meiri samvinnu en nú
er. Öll stærri verkefni Lands-
virkjunar eru boðin út.
7. Hverjar eru ráðaigerðir rík-
isstjórnarinnar um frambúðar-
rékstur Landssmiðjunnar?
Svar: Ætlunin er að aðalhlut-
verk Landssmiðj unnar verði að
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Benedikts Blöndal, hrl., verður húseLgnin nr.
12 við Norðurgötu á Siglufirði ásamt tilheyrandi lóðar-
réttindum, þiraglesin eign Kristins Ó. Karlssonar, Hafn-
arfirði, seld á nauðungaruppboði, sem sett verður í dóm-
salnum á Gránugötu 18 þriðjudaigiran 29. apríl 1969, kl.
14.00, og síðarn fram haldið á eigninni sjálfri.
Uppboð þetta var auglýst í 18., 20. og 25. tbl. Lögbirt-
iragablaðsins 1968.
Bæjarfógetmn á Siglufirðl.
sjá um viðgerðir og eftirlit á
ríkisskipuraum. Þó mun hún ekki
framkvæma meiri háttar viðgerð
ir á þeim, en hafa eftirlit með
þeim. Þá mun' smiðjan anraast
dísilvéiaviðgerðir fyrir Rafmagns
veitu ríkisins og viðgerðir fyrir
jarðboranir. Fyrirtækið mura
áfram varða sjálfstætt, og mura
3 manraa stjómarnefnd fara rraeS
yfirstjórn þess í samvinrau við
iðnaðarmáliaráðuneytið.
Tholidomide
réttarhöldin
Aachen, Þýzkalandi, 21. apríl
AP.
VERJENDUR í málaferlum vegna
lyfsins Thalidomide hafa upplýst
að þeir séu að reyna að semja
um staðgreiðslur til sækjend-
anna 300, til að binda endi á
réttarhöldin sem hafa nú staðið
í hartnær eitt ár.
Thalidomide, var róandi lyf,
sem gefið var ófrískum komum,
en hafði þær hliðarverkanir að
fóstrin urðu vansköpuð. Verjend
urnir viidu ekki segja b varsu
langt á veg þessi málaleitum
þeiira væri komin. Kostnaður
vegna réttai haldanna nemur nú
um 176 milljónum íslenzkra