Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26, APRÍL 1-960
31
Litli
bikorinn
í DAG og á mámiudaginai fer
fram 3. umf-erð Lithi bikar-
ikeppuinnar. í dag kL 4.3Ó leilka
á Akira-nesi li-ð Akumesiiniga og
Keflvíki-niga, ert þau em efat í
ikieppninini, bæði ósigruð og hafa
því 4 stiig hvorí.
Á mámudag leika svo í Kópa-
vogi lið Breiðablilks og Hafmfirð-
inga, en bæði hafa liðim átt tvo
tapieiki í keppnimmi til þesaa.
LeikuTÍnm á Akramesi í dag er
úr.s! i'taleikurinn í fyrri umferð
-keppninmar.
Vormót í
handbolta
í DAG og á morgun verða
leiknar 1. og 2. umf-erð í Vor-
móti Handknattleiksráðs Reykja
víkur fyrir 2. aldursflokki
kvenn-a B og 2. og 3. aldurs-flokk
pilta B og 4. flokk. Keppnin er
-stigak-eppnii og úrslitaleikirnir
verða leiknir laugardaginn 3.
maí.
í dag er keppt í öllum flokk-
-um, 1. umferðin og he%st keppn-
in að Hálogalandi kl. 2 e.h.
Verða alls leikmir 13 lei-kir i
d-ag.
Önnur umiferð verður leikin
að Hálogalanidi á morgu-n, sunnu
dag og hefst keppni þá kl. 1 e.h.
Síðan er leikið 1. maí og úrslitin
eru nk. laugardag.
Aðolfundur
Sturfsmunnu-
félugs
ríkisstofnnnn
MBL. hefur borizt eftirfarandi
frétlatilkynning frá Starfsmanna
félagi ríkisstofnana:
Að-a-lfundur Starfsmamnafélags
ríkisstofnana var ’haldinn fimmtu
daginn 27. marz í sa-mkomnuhús-
i-nu Sigtúni.
Stjórn félagsins var sjálfkjör-
in, en hana skipa:
Formaður: Tryggvi Sigurbjaro
arson, Rafmagnisvedtum ríkisinis.
Aðalstj.: Einar Ólafsson, ÁTVR,
Gunnar Bjarnason, Þjóðleikíhús-
inu, Sigurður Ó. Helgason, Toll-
stjóraskrifstofunni, Páll Bergþórs
son, Veðurstofu íslands, Þórhall-
ur Bjarnason, Kl-eppspítal-a, Ág-
úst Guðmundsson, Lamdmælinig-
um íslands. Varastj.: Elísabet
Þorsteinsdóttir, Meimatækniféliagi
í-slands, Einar Stefán-sson, Vi-ta-
og hafnairmálastjórn, Sverrir
Júlíusson, BSRB.
Á fundinum voru rædd helztu
baráttumál ríkiisstarfsm-ann/a og
m.a. samþykkt svofelld ályktun:
Aðalfundur SFR 1969 mótmæl-
ir harðlega þeim saimmingsrof-
um fjármálaráðherra að skerða
vísitölubætur frá 1. marz.
Fundurinn telur, að þróum
kaupgjalds- og verðlagsmiála sé
nú með þeim hætti, að algert
lágmark sé að j-eglur um greiðsl-
ur verðlagsbóta eins og þær voru
ákvarðaðar með dómisorði Kjara
dóms 21.6 1968 haldist óbreyttar.
felenzku þátttaíkendumir í iBvrópusmeistariaflcepninni og Jandvikeppni við Skota í bridge.
— Ljósm. Mlbl. ól. K. M.
EM og landskeppni í bridge
3 íslenxkar sveitir keppa
BRIDGESAMBAND Islatnds mun
senda þrjár sveiltir til jbátttöku
i ibridgemótuim erlendis í suniar.
Ein sleeit karla Ifler til Jþáítttöfku
í Evrópumeiistaramóti í bridge
í Osló ,og tvær stveitir, karla-
og kvenuai lvedt, Ikeppir í llands-
keppni við islkoSa í G’lasgow 9.
og 10. ngaí ník.
Þettai er í 12. sinn sem ísJemd-
ingar taka þátt f JSvrópiuimeist-
arakeppninni, seim var fyrst háð
1948. Síðaista 'Evrópumeisltara-
mót sem íslendingar tókiu þátt
í Var iháð í iDublin 1967 og þiar
vaufð isl'enzka sveitin -nr. 7 af 20.
1968 flipiLaði feleinzk sveit á Ol-
ym.píumótiou í Deaiurvel f Frafkk
ilandi og Varð þar nr. 10 -aif 30
fiveitum.
Eft-iirfiarandi munu taka þátt
í þess-um bridgekeppnu-m:
Sveit til þátt-töku í Evrópu-
meistaramióti í ibrid-ge, sem Iháð
verður í Oslo 23. jiúní til 6. j-úlí
1960: Hjalti Ella'ssoin, Ásm-undiur
Pálsson, Þorgeir Siigu-rðsson,
Stefán Þ. Guðjoihnsen, Hallur
Símonarson, Þórir Sigurðsson,
Þóirður H. Jónsson, fyrirliði.
Landiskeppn-i í -briidge við
Skota verðuir háð í Glasgow 9.
i og 10. m-aí mk. Karlalið: Bene-
| dikt Jóhannss'on, Jóhann Jóns-
son, Jón Ásbjörnsson, Karl Sig-
urhjantarson, Hannes Þóri-sson,
Þórir Leifsson, Ragnar Þorst-
einsson, fyrirliði. Kvennalið:
Kristjana Steingrímsd., Halla
Bergþórsdóttir Elín Jónsdóttir,
Rósa Þors'teinsdióttir, Lau-fey
Arnalds, Ásgerður Einarsdólltir.
Frá þinigi Samband-s islenzkra bankamanna. - Ljósan. Sv. Þorm.
Alyktanír þings Sambands
ísl. bankamanna
ÞING Sambands íelenzkra
bankamanna var haldið í Reykja
■vík dagana 2II., 22. og 23. apríl.
Þingið sátu fulltrúar banka-
mannaeamb.anda á þremur No-rð
urlöndum, Finnlandi, Noregi og
Svíþjóð. Nýkjörna stjórn Sam-
bandis felenzkra bankamanna
skipa: Hannes PáLsson, formað-
ur og meðlstjórnendur: Jón G.
Bergmann, Bjarni G. Magnús-
Wm, Ólafur Ottósson oig Guðjón
Halldónæon. f varaistjórn voru
■kjörnir: Adolf Björnsson, Bjarni
Ólafsson Þorkell Magnússon og
Stefán Gunnarsson.
Þingið gerðli allmargar álykt-
anir. M. a. sa-mlþykkti þingið að
beina því. til stjórnarinnar að
hún léti fara fram athugun á
•starifsáldri karla og kvenna í öll-
um bönkum og gætti þess að
kon.ur nyfcu ekki verri launa en
karlar við sams konar störf. Þá
benti þingið á að -nauðsynlegt
væri að tryggja hag spairifjár-
eigenda.
Þimgið lagði áherzlu á að laug
ardagslokun bankanma yrði kom
ið á allt árið og benti á að
opinberir gtarfsmenn nytu nú
þeirra hlunninda. Einnig telur
þingið eðlilegt að fulltrúar
starfsfólks eigi sæti í bankaráð-
um og bankamönnum sé gert
-kleift að sækja um bankastjóra-
stöður og tryg-gt verði að ekki
sé gengið fra-m hjá hæfu banka-
starfsfólki í þessar stöður.
Þá krefst þingið þesis að gefnu
tilefni að upp verði tekin sú
sjálfsagða regla, að aðstoðar-
bankastjórar gegni störfum að-
albankastjóra í fjarveru þeirra.
Einniig var stjórn samibandisins
gert að ka-nna möguleika á stofn
un svæðasambanda í landsfjórð-
ungu-m og að svæðasamböndin
fái nánari áhrif á störf stjórnar-
innar.
Þimgið leggur áherzlu á að
hraðað verði endurs'koðun launa
reglugerðar um kaup og kjör
bankastanfsfólks og að unnið
verði að því að ná fullri verð-
tryggingu launanna. Þingið vill
og auka .samskipti við banka-
miannasambönd hinna No-rður-
landanna.
Þá krefst þingið þess að við-
urkenndur verði>samni.ng£Téttur
bankamanna um kjör sín og þeir
njóti allir samibærilegra eftir-
launaréttinda.
Skókaupmenn mynda
stofnlúnosjóð
SKÓKAUPMANNAFÉLAGIÐ
hélt aðalfund 1-9. apríl. Gunnar
Hvannberg stýrði fundinum, en
form. féla-gsd'ns, Pétur Andrés-
son, flutti skýrslu stjórnar. Kom
þar fram, að unnið er að ,mynd-
un stofnllánasjóð'a á vegum fé-
laigsmanna .og einnig, að erfið-
leikar væru á að gera hagstæð
innkaup á skófatnaði erlendis
frá vegna núverandli skipunar
verðlagsmála. Urðu miklar um-
ræður á fundinum um yerðlags-
mál'in.
Stjórn Skókaupmanna'fél-ags-
ins var endurkjörin, en hana
skipa Pétur And'résson, formað-
ur, Sveirnn Björnsson og Sfceinar
Waage. Varam-enn í stjórn voru
kjörnir Gunnar Hvanniberg og
Si.gurður Haukur Lúðvíksson.
Bezta auglýsingablaðiö
120 punda lúða kom upp í trolli eins Grindavíkurbáts í fyrra-
dag. Fisksali einn í Reykjavík brá við hart, þegar hann frétti
af stórlúðunni, og var mættur niður á bryggju í Grindavík,
þegar báturinn kom að. Á myndinni sést lúðunni landið