Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 32
RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SÍIVII 40-400 fltiregiititDfaMfr
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1969
AU6IYSIN6AR
SÍMI 22*4*80
Flotinn á útilegu
— meðan vinnustöðvun er í landi
FJÖGURRA daga vinnustöðvun
í fiskvinnsl’uiðnaðinum hófet í
flastum verstöðvum suðvestan-
lands — frá Vestmannaeyjum
vestur á Snaefðllsnes — á mið-
nætti í fyrrinótt. Starfsfólk fisk-
vinnslustöðvanna mun þó ekki
koma „að tómum kofunum" eftir
vinnustöðvunina' því Morgun-
blaðið frétti hjá L.Í.Ú. í gær að
flestallir stærri bátarnir hefðu
tekið ís um borð í fyrradag og
verða þeir á útilegu meðan vinnu
stöðvunin er í landi. — Mjög
gekk á allar ísbirgðir í verstöðv
unum í gær vegna þessa Oig munu
eirubverjir bátanna þvi ekki hafa
fengið eins mikinn ís og þeir
þurftu. Einlhverjir bátar munu
þó hafa tekið upp net sín í fyrra-
dag og (hætt veiðumn en aðrir tek
ið netin í sig og mumu þeir leglgja
aftur einíhvern næstu daga.
Frv. nm Sonnings-verðlnun
til þriðju umræðn
FRV. um skattfrelsi Sonningverð
launa Halldórs Laxness var vís
að til 3. umræðu í Neðri deiid
Alþingis í gser með 23 atkv. gegn
1 og breytingartillaga Magnúsar
Kjartanssonar við frv. var felld
með 24 atkv gegn 10.
Snttnfundir
SÁTTAFUNÐUR í vinnudeiiunini
stóð yfir frá klukkan 14 til 17
í gær og hefur nýr fundur verið
boðaður klukkan 14 í dag.
Hans Sigurjónsson.
Þá var frv um prófessoTsem-
bætti í ættfræði afgreitt til Efri
deildar með 20 atkvæðwm gegn
10.
Ríkisstjórnin leggur fram á Alþingi frv. um:
HEIMILD TIL AUKINNA TOGVEIÐA
INNAN FISK VEIDILÖGSÖGU N N AR
Byggt á tillögum landhelgismálanefndar-
innar, sem skipuð var sl. haust
í GÆR var lagt fram á Al-
þingi stjórnarfrv. um heim-
ild til aukinna togveiða innan
fiskveiðilögsögunnar. Er frv.
þetta samið skv. tillög-
um landhelgismálanefndar-
innar, sem skipuð var sl.
haust en í henni áttu sæti
Guðlaugur Gíslason, Sverrir
Júlíusson, Jón Skaftason,
Lúðvík Jósepsson og Jón Ár-
mann Héðinsson, sem var
formaður nefndarinnar.
Meginbreytingar á heim-
ildum til togveiða frá því sem
var með reglugerðum frá
1958 og 1961 eru þessar:
Fyrir Norðurlandi er gert
ráð fyrir auknum veiðiheim-
ildum við Kolbeinsey og
Grímsey og að vetri til fyrir
Norðurlandi öllu, þ.e. tog-
veiðum 2—4 sjómilum nær
landi en áður var.
Fyrir Austurlandi er gert
ráð fyrir auknum veiðiheim-
ildum að vetri til á Bakka-
flóa. Énn fremur allt árið á
Héraðsflóa og við Hvalsbak,
en þar er gert ráð fyrir að
veiðar séu heimilaðar að 3
sjómílum frá landi.
Fyrir Suðurlandi er gert
ráð fyrir að veiðiheimildir
„Töldum Þjóðverjana í
bráðri lífshættu"
— segir Hans Sigurjónsson, skipstjóri
á Víkingi í viðtali við Morgunblaðið
TOGARINN Víkingur frá Akra-
nesi bjargaði þýzkum skuttogara
út úr ísnum við Grænland á
fimmtudag, og er nú með hann
í togi á leið til Reykjavíkur.
Skipstjóri á Víkingi er Hans
Sigurjónsson og talaði Morgun-
blaðið við hann í gær, þegar tog
ararnir voru staddir um 450 míl-
ur frá Reykjavík, en þangað eru
þeir væntanlegir um miðjan dag
á mánudag.
Þýzki skuttogarinn Husuim,
sem er 925 lestir og frá Kiel,
sendi út hjálparbeiðni lausit eft-
kr klukkan 14 á fimmtudag. Tbg-
arinn hafði verið að veiðum úm
50 mílur suur af Kap Skjold —
á Fylki'smiðunum svonefndu —
þegaT hann fékk trollið í skrúf-
una og tók hann strax að reka
að ísröndinni og svo inn í ísinn.
Tveir íslenzkir togarar voru
nærstaddir, Sigurður RE og Vík-
ingur, og fór Sigurður þýzka tog
aranum til aðsitoðar. Eftir tvær
árangurslausar tilraunir til að
nú þýzka togaranum út úr ísn-
um, varð Si'gurður frá að hörfa.
Víkingur var í um 7 mílna fjar-
lægð, þegar Husum sendi út
hjálparkallið, og hélit hann nú á
véttvang. Þegar Víkingur kom
að, var Husum kominn um 100
metra inn í ísinn, sem var á
mikilli hreyfingu.
„Við töldum Þjóðverjana í
bráðri lífshættu", sagði Hans,
„og því ákvað ég að bíða ekki
með björgunartitraun. Okkur
tókst fljótl'ega að koma togi yfir
í -Husum en til þess þunftum við
að fara um hálfa skipslengd inn
í ísinn“.
„Urðu einhverjar skemmdir á
togurunum?
„Það er með öllu ðkannað, en
svo mikil hreyfing var á ísnum,
að ekki er ótrúlegt, að hann hafi
valdið einhverjum skemmdum á
boðum togurunum".
Ekki kvaðsit Hans vita, hversu
margmenn áhöfn er á þýzka tog-
aranum.
Víkingur hafði verið að veið-
um í um þrjá daga, þegar Hus-
um sendi út hjálpadbeiðnina, og
var kominn með um 80 tonn. —
Víkinguir verður tekinn í slipp,
þegar í höfn er komið.
stærri skipa verði nokkuð
rýmkaðar. Aukning heimilda
er þó einkum fyrir skip und-
ir 106 rúmlesta stærð, en
þeim verður leyft að stunda
veiðar að 3 sjómílum frá
landi.
Við Faxaflóa er gert ráð
fyrir að stærri skip fái heirn-
ild til togveiða að 4 sjómílna
mörkum. Skipum undir 350
rúml. verða heimilaðar veið-
ar utan línu úr Garðskaga í
Malarrif og skip undir 105
rúmlestum að stærð fá tíma-
bundna heimild til togveiða
inni í Faxaflóa.
Framhald á bls. 19
Úr lífshættu
— Arásarmaðurinn ófundinn
GRÉTAR Óskarsson, sem stung-
inn var með hnifi í New York
sl. þriðjudagsmorgun, er nú tal-
inn úr allri lífshættu en hann
þarf að liggja í sjúkrahúsi 10-14
daga enn. Áraásarmaðurinn hef-
ur ekki fund*zt ennþá.
Eins og Morgunbl-aðið skýrði
frá, var Grétair á gönigu etftir 36.
götu. Hann leitaði afdneps vegrnia
regnskúna og réðst þá að honum
maður og stakk hann með hnifi í
kviðinn. Grétar komst í verzl-
uin rétt hjá, áður en hamn miseti
meðvitund, og var hrinigt það-
ain á lögregluna sem flutti
Grétar þegar í stað í sjúknalhús
í grenndinini.
Hvorki mjólk
né bensín
SÍÐUSTU forvöð til mjólkur-
og brauðkaupa eru í dag en
vinnustöðvun hjá Mjólkur-
samsölunni og brauðgerðum
hefst á mánudag ogstendur til
fimmtudags og á fimmtudag-
inn er 1. maí — fridagur
verkafólks. —
Vinnustöðvun Dagsbrúnar
hjá öllum olíu- og bensín-
stöðvum hefst á mánudag og
fer því hver að verða siðastur
með að fá sér bensín á bílinn,
áður en sú vinnustöðvun
hefst.
Grétar gat gefið aokíkra lýs-
ingu á árásarmiainninium, sem var
svertingi, og hinifinn famn löig-
reglan en enn hefur hún ekki
haft hendur í hári áráisanmanne-
ins.
Kiókó
fellur ekki
í Mývatn
Akureyri 25. apríl.
í SfMAVIÐTALI blaðsdns 23.
þessa mánaðar við fram-
kvæmdastjóra Laxárvirkjumar
um fyrirhugaða Suðurárveitu
kemur fram sá misskilninigur,
að Kráká falii í Mývatn. Þetta
er ekki rétt, heldur fellur
Kráká í eina af þremur kvísl-
um Laxár svonetfnda Syðstu-
kvísl, skammt neðan við úr-
renmsli Laxár úr Mývatmd.
Hins vegar kerniur það oít
fynir, að Kráká stíflaist á vetr
um og renmur þá yfir í Græma
vatn og þaðan í Mývatn em
eins og kemur fram í viðtal-
imu, emu ekki nein áförm uppd
um að breyta farvegi Krákár
og mum því hættam atf fram-
burði hemmiar etftir vatmisaukm-
inguna ekki vera eins mikil og
Mývetningar óttast. Sv. P.