Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.04.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1969 13 Bragi Ásgeirsson: Myndlistarsyrpa EIRÍKUR SMITH. Spá mín er sú að margur, sem Teggur leið sína í Bogasal Þjóð- minjasafnsins þeasa dagana, inuni reka upp sitór augu er þeir sj'á þá breytignu sem orðin er á list hins velþekkta málara Eiríks Smith. Ég tala nú ekki um fyrri aðdáendur hans, sem munu trú- lega þnumu lostnir og skiptast í bvo hópa í skoðunum sínum á þeirri þróun, sem hér hefur orð- ið. Síðaist er Eiríkur sýnidi þar gagnrýnendum blaða saman um að þessi málari væri í jafnri og stöðugri framför, þróaðist hægt og framaT öðru hefði honum grein-ilega tekizt sú viðleitni flestra málara að ná persónu-leg- um og úrskerandi sitíl. En nú kemur Eiríkur fram á sjónareviðið svo gjönbreyttur að einungis er hægt að merkja gamla stílinn sem hátferða eftir legu í sumum mynda hans. Hér skal ekki dæmt um, hvort um framför eða afturför sé að ræða enda öldungins óraunhæft að skera úr um sMkt á þessu stigi. En ónei'tanlega ber þetta vott um hugrakkan, ósérlhlífinn og framagjarnan listmann, als óhræddan við að ganga á vit nýrra gilda, sprengja af sér alla vanafjötra og kanna með sigur- reifri ákveð, hvað hið nýja getur gefið honum. Hér er málari á ferð með opnar tilfinningar fyr- ir því, sem nú er að genast í list og er óhræddur við að fórna vin- sældum fyrir þá áráttu sína, að glíma við hlutina — og þörf fær hann ekki þjónað án þess að færa stöðugt út verksvið við- leitni sinnar. Þessi sýning kem- ur mér fyrir sjónir, sem hér væri ungur og hæfeiiakmikill maður að opna sina fyrstu sýn- ingu, en ljóst má vena að Eirík- ur hefur orðið að fórna miklu við slíkt stökk inn á nýtt svið og kemur því síður en svo full- mótaður fram á sjónarsviðið — hin gömlu viðhorf eru enn rík með honum og skapa togstreitu gagnvart hinu nýja viðhorfi. Eiríkur er undir áhrifum stíls, sem ungur málari bar með sér að utan fyrir ári síðan og gengið hefur yfir Evrópu í margri mynd á síðastliðnum árum og stöðugt verið að þióast, en verið all-þröngur og skematískur. Frekar mætti segja, að þetta sé í flestum tilvikum samruni ólíkra stílbragða hjá Eiríki, sem honum tekst ekki ennþá að tengja saman í eina sterka heild nema í nokkrum myndum. Mig grunar að mörgum fél- ögum Eiríks finnist hann vera kominn út á villigötur og hefði betur mátt halda sinni hægu þróun gamla stílsins áfram enn um stund, — en hefði Eiríkur fundið til þreytu við sinn gamla stíl, var hann þvingaður til annað hvort, að hætta að mála, hvíla sig um stund, eða breyta um vinnutorögð. Það kostaði vissu- lega meira hugrekki að velja hið síðara. Ég held einnig að mörg- um finnst hann hefði mátt bíða lengur með að koma fram, þroska og aga stíl sinn enn frek ar, — en ég veit vel, að á tímum mikilla umbrota og breytinga, er fátt æskilegra fyrir vissa gerð málara en að sýna sem oftast. Þeir sjá þá þróun sína í öðru ljósi og um leið hreinsa þeir ým- isfegt úr sér, endurnýjast og halda ferskir heim til nýrra átaka að sýningu lokinni, líkt og þeir hafi bætt á sig eidsneyti, hafa meiri yfirsýn og vita ger hvar þeir eru staddir. Persónulegt álit mitt á þess- um vinnubrögðum Eiríks er, að hann vinni of hratt, — vinnu- hraðinn í heild er of mi'kill fyrir stíl, sem hvort tveggja einkenn- ist af ró fjarvíddaT og niður- skipan, er byggist á grundvallar- formum gegnt órólegum fljúg- andi fyrirtoærum. Ég vil nefna nokktar myndir, er ég helzt staðniæmdist við: Nr. 2 ,,Fjara“, sem er magnaðri og efniskenndari í lit en aðrar myn ir á sýningunni, í henni er li®t- ræn stemning, en þráðbeina strikið truflar. Nr. 9 „Tvær ver- ur á strönd“, sem er fíngefð og samræmi gamals og nýs. 13 ,,Gróður“, þar sem tvö stór blömafonm tvístra annars mjög litrænni mynd. Nr. 6 „Leit“, 16 „Blár sunmudagur“ og 17, „Sam- band“, en í þessum myndum þyk ir mór hann ná mestri heild og samræmi. í mynd nr. 16 ,Mað- ur“, er grái helmingurinn áber- andi auðugri og betri en sá lit- skreytti — það er mun meira að gerast þar, þannig að litirnir verða ofurliði bornir og virka fá- tæklega. Þetta sýnir á einkar ljósan hát't, að málverkið er ann að meira en sterkir liitir — þá er töluformið (8) mjög truflandi. Þetta er fyrir marga hluta sakir athyglisverð sýning, og hoílur lærdómuT að sjá hana, skyldi mig ekki undra þótt lista- maðurinn lærði þar sjál'fur einna mest, og því verður forvitnilegt að fylgjast með þróun hans naastu árin. VALAND SKÓLI. Um bænadagana setti Mynd- lista- og Handíðaskóli ísilands upp graflistarsýningu í húsakynn um sínum að Skipholti 1. Var um að ræða verk nemenda Val- and skólandis í Gautaborg, sem er veLþekktux listaskóli og mun þetta vera liður í auknum sam- skiptum M.H.-skólans við er- lenda listaskóla, sem ætti að geta menntað lfetnema, lista- menn, áhugafólk og almenning hér á landi. Sýningin hiaut því miður minni aðsókn en vera bar sem vart verður skilið, með þvi að graflist er lítt kunn hérlend- is, og ætla mætti að ýmsum léki hugur á að víkka sjóndeildar- hring mynidliis'tarlþekkingaT sinnar. Markmið sýningarinnar er mjög atíhvglisvert, en sjálf sýn- ingin hreif mig ekki, kemuT þar til að einhæfur áróður leiddi hugan einatt burt frá því sem máli skipti í hverri mynd. Ég mun seint sannfærast um gildi þess, að nota listina til einhæfs áróðurs. Sé listamaðurinn ekki persónuleiki, sem reiðubúinn er að mótmæla öllu óréttlæti hvað- an sem það kemur, með list sinni og nafni að baki, þá gef ég ekki mikið fyrir hann. Það er líti'll eðlismunur á því að ganga í þjónustu listspekúlandta og kaiupahéðna og vinna svo sem þeim býður og að gerast hand- hægt verkfæri í höndum ein- hæfs áróðurs. Á sýningunni mátti líta snot- ur vinnubrögð, sem oft voru að vísu að mestu að þakka ljós- myndavélinni ásamt aðferðum, þar sem höndin kemur lítið við sögu, — líkt og í upplímingum ljósmynda. Lítið bar á því mynd ræna, sjálfstæða og magnaða hugmyndaflugi, sem er undir- staðan til mikils og uppskerandi árangurs í slíkri vinnu. Það er skiljanlegt að óþrosfkaðir ungir listnemar í dag hrífist af aðferð- um, sem losar þá við mikla vinnu og baráttu, — þar sem hlutirnir koima fram ósjálfrátt og fyrirhafnarUtið, —' en það vill gleymast að þeir, sem langt hafa náð í þessari aðferð — og eingöngu þeir, eru framúrskar- andi myndlfetarmenn, og áður en svo langt er náð, hafa hinir ungu listnemar þrítugan hamar að klífa. Þessi tækni er ekki til þess að losa menn við áhyggjur og vinnu, heildur einn ein að- ferð innan myndlistariinnar, sem ekki síður en aðrar aðferðir ger- ir miklar kröfur til iðkanda sinna. ísienzku lfetneimarnir virtust mér jafnir félögum sínum í tækni, en því miður of andlega ákyldir þeim í útfænslu mynda sinna. „HAPPENING“ Fyrir skömmu var sett á svíð svonefnd „Happening“-sýning af einum SÚM-félaga i húsakynn um þeirrar starfæmi við Vatns- stíg. Ég sá því miður ekki þenn- an viðburð, en vil þó vekja at- Gils Guðmundsson: FÆREYJAR. 213 bls. Menningarsjóður, 1968. VONUM síðar hefur Menningar- sjóður aukið við ritsafnið Lönd og lýðir bók um Færeyjar; höf- undur: Gils Guðmundsson. Von- um síðar, segi ég, því hvaða þjóð land stendur okkur nær í rúmi ög vitund en Færeyjar? Og hvaða þjóð mundi eiga skilið framar Færeyingum, að við ræktum við hana frændsemi og vináttu? örugglega engin. En, gott og vel, svona löguð bók kemur aldrei of seint. Og ef til vill kemur þesá Færeyjabók Menningarsjóðs á gizka réttum tíma, þar eð skipti Færeyinga og íslendinga hafa í seinni tíð gerzt allnáin, meðal annars vegna fluigsins. Þessa stundina ríkir líka ákjóeanlegt jafnvægi með grönnunum. Færeyingar eru búnir að rétta úr kútnum og kvað í sumum greindum standa okkur framar, að sagt er, þó við höfum höfðatöluna fram yfir þá. Og hvað er þá til fyrirstöðu, að skipti landanna verði enn nán- ari á þessum tímum þjóðabanda- laga af flestu tagi? Maður að vísu gegnumlýsir ekki svo glatt hugskot náung- ans: við vitum ekki, hvernig Færeyingurinn sér ísland í raun og veru, hvað hann segir um það heima hjá sér og hvað hahn hugsar um það í einrúmi. Hitt vitum við, að engin þjóð tekur betur, hjartanlegar, inni- legar á móti fslendingi, þegaT hann kemur í heimsókn; og þó þvingunarlaust. Skemmst er að minnast, að Is- Iendingar litu Færeyinga harla smáum augum, ekki sérstaklega vegna smæðar þeirra, heldur framtaiksleysis. Hversu eftir- minnileg var ekki sú sjón t. d., eftir að íslendingar voru orðnir ríkir vegna stríðsins, að sjá hundgamlar og vélvana fær- eyskar skútur £ íslenzkum höfnum; og sjómennirnir mók- andi á þilfarinu, klæddir sinni eilífu færeysku péysu, hvort sem sól skein eða vindur hvein; reykjandi; og virtust ekki hafa minnstu hugmynd um annað en tíminn stæði yfirhöfúð kyrr; hver man ekki þá sjón, sá sem á annað borð man þau ár? Og ekki voru þeir beysnari i sjálfstæðismálunum: að sam- hygli á því hvernig rnenn hér- lendis bregðast yfirleitt við hlut- um, sem þeir ekki bera skyn- bragð á og þeim eru ókurmug með öllu. Slík vanhyggja, sem þar kemur fram er til vansæmd- ar. Sinn er háttur í landi hvoru og okkur leyfist ekki að kveða upp sléggjudóma um fyrirbæri sem við ekki þekkjum. Þarna voru einungis sýndir hlutir, sem menn hafa daglega fyrir augum og gegnum þá hreyft við vanabundnum við- horfum manna til þeirra — menn óttast hið óþekkta, allt verður að vera í föstum skorð- um, svp sem það hefur áður ver- ið, allt annað þykir fáránlegt og skrítið. Ég ætla mér ekki að leggja dóm á fyrirbærið, mig gildir hér einu hvort það hafi verið vont eða gott. Ég hefi aldrei séð „happ ening“, nema á myndum en mér er fullkunnugt um það, og gæti skilgreint fyrirbærið. Ég tel með öllu ósæmilegt að fordæma ný þykkja með þjóðaratkvæði að segja skilið við Dani og láta svo sitja við orðin tóm, lafa í hnapp- heldunni; var það ekki eftir öðru hjá Færeyingum? hugsuðu Gils Guðmundsson sjálfgláðir þegnar íslenzks lýð- veldis fyrir tuttugu árum. Á tímabili hallaðist á okkur fslendinga. En að síðasta áratug hálfnuðum urðum við aftur rík- ir og vantaði menn að fiska; þá hlupu færeyskir sjómenn í skarðið fyrir okkur —- ekki vegna þess að þeir hefðu ekki heldur viljað róa á eigin skip- um, heldur fyrir þá sök, að sjálfir áttu þeir engin skip boð- leg alminlegum mönnuim. Nú er þetta breytt, allt sam- an, og telst tii liðna tímans, sem betur fer. Færeyingar eru bún- ir a@ sýna og sanna, að þeir geta stýrt málefnum sínum að svo miklu leyti, sem þeir kjósa sjálfir á hverjum tíma, og vafa- laust munu þeir í fylling tím- ans bætast í hóp alfrjálsra ríkja. Þeir hafa að visu flýtt sér hægt samkvæmt fornu spakmæli, en þeir munu sigra „með hyggi- legú hiki“, svo sem kveðið var um rómverskan hershöfðingja. I menningarmálunum máttu þeir gera svo vel að byggja allt upp frá grunni, meira að segja rit- málið. Nú síðast eru þeir að koma sér upp háskóla, Fróð- skaparsetri, tæplega fjörutíu þúsund manna þjóð; geri aðrir betur. í framleiðni aðalatvinnuveg- anna hafa þeir nú, skilst manni, ná'ð íslendingum á undra- fyrirbæri fyrr en þau hafa verið krufin til mergjar og að rökum fundin léttvæg. REKAVIÐUR. Eitt hið merkilegasta sem get- ur að líta, þegar gengið er um boðaslóðir, er rekaviður. — allt þetta fjölbreytta, iðandi og margslungna form höifðar svo skemmtilega til hugmyndaflugs ins, liturinn er einnig margvis- legur. Þetta eru hlutir sem velskt hafa um útlhöf og hafa fengið yfir sig margslungna fyllingu þegar þá loks bar að landi. Það má telja mjög frumlegt að ætla sér að hugsa fyrir hinn ólíka fjölda með því að mála einihverj- ar persónuiegar nugdettur á við- inn og jafnfraimt í fyllsta sam- : æmi við kaupmennsku og múg- hugsun nútímans, þegar fólk forðast það erfiði að hugsa sjálf- stætt. En úlgangur listkynning- ar í æðri sAÓla kem'Ur hér ekki fram, og lægi nær að stofnað yrði fétag til verndar rekaviði Bragi Ásgeirsson. skömmum tima, tileinkað sér alla okkar fiskveiðitækni og endurbætt hana á sumum svið- um. Þeir smíða líka skip. Margur er þó aðstöðumunur- inn, þeim í óhag: Færeyjar eru næsta lítið land (enda næstþétt- býlast Norðurlanda), en sam- göngur ekki hægari en hér, nema síður sé, þrátt fyrir smæð landsins. Færeyingar eiga ekki dýrmæt efni í jörð sinni fremur en við, en orku eiga þeir enga heldur, sem við eigum nóga. Fiskimiðin kringum eyjarnar eru rýr miðað við hin íslenzku, minnsta kosti nú orðið; Færey- ingar veiða ekki nema fimmtán prósent heildarafla ,síns á heima miðum. Íslendingar eiga fjársjóð í grösugum sveitum, sem gefa af sér smérfjöll og ketfjöll, en Færeyingar framleiða ekki meira en svo af þeim lífsnauð- synlegu búvörutegundum, að þeir verða að flytja þær inn í talsverðum mæli, meðal annars héðan. fslendingar eiga menningar- arfleifð í fornum handritum. Ekkert slíkt eiga Færeyingar og fá gömul menningarver'ðmæti, utan dansana, sem eru að sönnu merkilegir, en jafnast engan veginn á við íslenzkar fornbók- menntir. Færeyingar urðu því að byggja nútímamenning sína upp úr litlu sem engu, hvað þeim hefur tekizt. Þeim er því óhætt að bera höfuðið hátt. Og það gera þeir líka. En hvað skal þá segja um raunveruleg skipti Færeyinga og íslendinga? Þau fara vax- andi, eru talsverð í sumum greinum, en harla takmörkuð á öðruim sviðum. Samgöngur geta tæpast betri verið miðáð við fá- menni þjóðanna. Verzlunarvið- skipti munu vera samkvæmt því, sem efni standa til. Atvinnu vegir þjóðanna eru svo sviplíkir að þeir hlutir, sem við getum skipzt á, munu ávallt verða heldur fáir. Á persónuleg kynni skortir ekki. En þegar loks kemur að menningartengslunum, verður lakari flöturinn uppi. Þó ritmál- in séu svo lík, að hvorir geti lesið annarra blöð og bækur fyrirhafnarlítið, hefur litt ver- ið reynt að efla sameiginlegan bla'ða- og bókamarkað. Einu sinni reyndu nokkrir stúdentar að koma til leiðar, að færeyskar bækur yrðu á boð- stólum í svo sem einni búð í Framhald á bls. 25 Erlendur Jónsson skriíar um BÓKMENNTIR EYJAR ÉG VEIT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.